Morgunblaðið - 22.05.1973, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐiÐ, ÞRIÐJUDAGUR 22. MAÍ 1973
5
Styður meirihluti
málstað Islands?
Öryggisráðsins
I>AÐ cr hugsanlegt að nieiri-
hluti sé fyrir því innan ör-
j'ggisráðs Sameinuðu þjóð-
anna að fordæma flotaíhlut-
un Breta innan íslenzku fisk-
veiðilögsögunnar — verði það
ofan á að íslenzku fulltrúarn-
ir hjá SÞ vísi málinu til ör-
yggisráðsins. Þetta kom fram
í viðtali, sem Morgunblaðið
átti við Harald Kröyer, sendi-
herra íslands hjá Sameinuðu
þjóðunum.
Haraldur sagði, að eron sem
komið væri hefði Islenzka sendd-
nefndin liítið aðhafzt, enda beðið
eftir nánari fyriirmæium að heim
ain hvort reynt skylidi að fá siíð-
ustu atburði í liaindheigisiméliinu
Haraldur Kröyer.
tekma upp á vettvanigi Sameitn-
uðu þjóðanna. „Við höfum þó
rætt við fáeina fullitrúa í dag og
þar á meðal fulltrúa Perú um
hugsanlegan stuðntog við álykt-
unartillögu okkar að vísa máliimu
tii öryggisráðsins. Á morgun
munum við svo eiiga fund með
sendiiherrum álilra Norðurlamd-
anina og ráðgast við þá um það
hvað við getum gert hér á vett-
vangi Sameinuðu þjóðanna
vegna flotaihlutuniar Breta. Ann
ars erum við nú í óða önn að
umdirbúa blaðamannafund á
morgun, þar sem við munum
skýra frá siðustu atburðum í
liandheigiismáliinu og gera grein
fyrir landhelgiismálinu í heild,“
sagði Haraldur.
Það kom fram í viðtalinu, eins
og getið er hér á undan, að það
er hugsanlegur meirihluti inrnan
öryggisráðsins fyrir einhvers
konar aðgerðum gegn Bretum
vegna flotaíhluturoar þeirra, ef
þaronig semst um. 1 öryggiisráð-
inu eága sæti eftirtalim ríki:
Ástrál'ia, Austurríki, Guinea, Ind-
tamd, Indónesía, Kenýa, Panama,
Perú, Súdan, Júgóslavia og sitór
veidin fimm: Sovétrikin, Banda-
ríkin, Kina, Bretland og Frakk-
liand. Súdan er nú í forsæti í ör-
yggisiráðinu.
Mbl. bað Harald að tiínefna þau
ríki sem liklegt mætti telja að
styddu ökkur, ef málið færi fyrir
öryggisráðið. Haraidur sagði, að
Kina, Guinea, Kenýa, Panama,
Perú og J úgóslavia myndu
styéja málstað okkar að öllium
Liktodum. Einnig veeri mjög
hugsanlegt að Indland gengi tii
iiðs við okkur og eins Súdan, en
ekkert væri hægt að segja fyrir-
fram um afstöðu Indónesíu. Um
Ástiraliu sagði Haraidur, að hún
hefði mjög áþekk sjónarmið og
við íslendingar varðandi fisk-
veiðilögsögu, en hamrn taldi óiík-
legt að fulitrúar Ástralíu myndu
greiða atkvæði gegn Bretum í
þessu máli nema þeir hefðu
þanr. fyrirvara á að Islendtogar
yrðu á móti að hlíta úrskurði
Alþjóðadámsitólisims, sem er eins
og kumnugt er stofnun Samein-
uðu þjóðanna. Haraldur taldi
hins vegar vist að Austurriki,
Frakkland, Bandarikin og Sovét
ríkin mundu snúast gegn okkur
i þessiu máli — að ógleymdu
Bretlandi sjálfu. Telja verður ó-
Mklegt að hægt verði að knýja
fram nokkrar aðgerðiir gegn Bret
um >í öryggisráðinu þvi að þeim
væri þá í lófa lagið að beita neit
unarvaldi. Einis kvað Haraldur
það útidokað, að hægt yrði að fá
samþykkta nokkra valdbeitimgu
gegn Bretum innan öryggiisráðs-
ins, því að tid að svo megi verða,
þurfa stórveldiin fimm að vera
því öll meðmælt.
Engu að siður er hugsamlegt
að 8—9 ríki af 15 ríkjum öryggis
ráðsins muni greiða atkvæði Is-
landi í vil, þar sem Bretland er
fordæmt fyriir flotaíhlutum innan
fiskveiðilögsögu ísiands.
SENDIHEBBANN 1 I.ONDON
MÓTMÆLIB
Þá fór Niels P. Sigurðsson,
sendilherra íslands í Londom á
fund sir Alec Douglas Home, ut-
anríkisiráðherra Bretlands í gger-
morgun og bar þar fram mót-
mæli íslenzku ríkiissitjómarinnar
vegna flotaihlutunai- brezkra her
skipa innan fiskveiðilögsögunn-
ar. Morgunbtaðið hafði samband
við Niels P. Sigurðsson í gær og
spurði hvað honum og brezka
utanríkisráðherranum hefði far-
ið á milli.
,,Já, ég gekk á fund ráðherr-
ans og bar fram við hann mót-
mæli islenzku ríkjsist jómarinnai’
vegna þess að brezk hersikip
hefðu verið send in-n fyrir 50
mílina landhelgiina 'tiil að aðstoða
brezka togara þar til ólöglegra
veiða og kæmi herskipiin þanndg
í veg fyrir að Islendingar gætu
framfylgt íslenzkum lögum og
regliugerðum. Væru þessar að-
gerðir Breta þannlg íhtutum í inn
anríkismál ísliands. Ég kvaðst
einnlg vonast til að brezka rik-
isstjórnin endursikoðaði afstöðu
siroa og drægi herskipin tiil baka
| út úr íslenzku fiiskveiðilögsög-
u-nni. Islendingar álitu þessaæ að-
gerðir Breta beinliniis fjandsam-
legar gegn bandaiagsríki innan
NATO, sem værí að reyna að
vemda aðal auðlindir sínar.
Sir Alec hélt hins vegar fram
megiin sjónarmiðum Breta um
áreitni íslenzkra varös-kipa við
brezka togara sem væru þama
FASTEIGNAÚRVALIÐ
SÍMI13000
Til sölu
Ný 4ra herb. íbúð ásamt bílskúr við Æsufell 2.
Til sölu
Ný 4ra — 5 herb. íbúð, tilbúin strax. Endaíbúð við
Æsufell 2.
TH sölu
Risíbúð 3 herb., eldhús og bað í tvíbýlishúsi á Teig-
unum. Hagstæðir greiðsluskilmálar. Ibúðin er laus.
Til sölu
1 vesturbænum 5—6 herb. íbúð. Laus eftir sam-
komulagi.
4ra herb. íbúð á góðum stað.
Okkur vantar 120—130 ferm. vandaða íbúð, helzt á
Flókagötu á móts við Kjarvalsstaði eða við Skafta-
hlíð. Til greina koma skipti á einibýlishúsi í vest-
urbænum. Þarf ekki að vera laus strax.
Sölustjóri Auðunn Hermannsson, sími 13000, heima
86221.
Myndin var tekin þegar Niels P. Sigurðsson, sendiherra í I.on-
don, kom af fnndi brezka utanrí kisráðherrans í gæi-morgun og
ræddi við fréttamenn.
Tómas Tómasson.
að veiðum i fullum rótiti siam-
kvæmt úrskurði Alþjóðadómjstóls
ims og brezka ríkiisstjórnin hefði
þvl ákveðið að senda herskipin
til verndar togurunum og koma
í veg fyrir frekarí áreitmi.“
Niels sagði ennfremur, að um-
ræður um iandhedigismálið væru
nú í hámarki í brezkum f jölmiðl-
um og geysdilega mikið um það
ritað í öllum blöðurn. Hiins vegar
kvaðst hann ekki viss um að
hi-nn almenmi borgairt léti sig
þetta mál skiptia meiira en verið
hefur — nema auðvitað íbúar
fiiskibæjamina, þar sem þetta
væri mál d-agsi-ns.
Varðandi heimkvaðntogu sína
sagði Niels, að hann gerði ráð
fyrir að koma heim til Isdiands
seinni partton í þessari viku og
gefa ríkisstjóminni skýrslu um
málið. Hann kvaðst hins vegar
ekki geta sagt neitt um það
hversu lengi heimdvölin kymnd
að standa.
EENDINGAEBANNIÐ BÆTT
H.IÁ NATO
Tómas Tómasison, sendiherra
hjá Atlantshafsbandalaginu í
Brússel sagði í Viðballi við Morg-
unblaðið í gær, að um morgu-n-
inn hefði verið funidur hjá fasta-
ráðtou, og þar hefði brezki fuil-
trúinn vakið máls á því að brezk
um herflugvélutm hefði verið
bannað að lenda á Keflavikurflug
veMi. Tómas kvaðst hafa svarað
honum, en vildi að öðru leyti
ekki ræða um málið á þestsu sitigi.
Morguinbla-ðið hafði samband
við Jón Olgeirsson, ræðismann ís
lend niga i Grimsby og spurðist
fyrir um viðbrögðin þar v.ð á-
kvörðun brezk-u stjómarinnar
u-m -að veita togurunum brezku á
íslands-miðuim herskipavemd. —
Sagði Jón, að alm-enn ánaegja
væri ríkjandi í Grim-sby. Eigin
korour sk pverjanna á togurum-
um önduðu léttar, þar sem þær
te'du menn sína öruggari nú en
áðuir á miðunum við ísiand.
Jóin saigði, að blöðin í Gríms-
by hefðu birt uimmæli ýmissa
bJiut-aðeigandi aðiia au-k fregna
af siíðustu atbu-rðum, -m.a. hefði
James Nunn, talsmaður yfir-
man-n-a á togurunum í Grimsby
u-pplýst, að hann hefði fengið
morg skeyti frá skipstjórum og
áhöfirau-m brezkra togara á ís-
lamidsmiðunv, sern fögn-uðu her-
skipaaðstoðinni og þökkuðu öll
um heiima, sem befðu stutt
beiðni þeirra um hersk pavernd:
„Félagsmenn okkar eru ákaflega
glaðir yfir því að hafa n-ú feng
ið þann stuðning, sem þeir hafa
óskað eftir. Að sjálfsögðu þykir
aðiiii og ráðstaíamr Breta ein-
ungis til þess gerðar að verj-a
lögleg réttind togaramanna.
okkar. Nú þegar við getum snú
ið okkur að því réttmæta og
friðs-aimiiega starfi að veiða fisk
óska ég þeiim góðs gengis og
góðs af-la.“
Jón Olgeirsson sagði, að
brezka útvarpið hefði saigt frá
því m.a. í fréttum skömmu áður
en Mbl. h-afði samband við hann,
að sendiherra íslands í London
hefði verið k-allaður heim og
væri ekki vitað, hvort hann
kæmi aftur. Sjálfur kvaðst Jón
hafa komið fram í viðtal'i BBC
útvarpsitois í Humberside og saigt
þar, að hann væri eins og aiMr
Islendingar, mjög óánægður yf
| ir því að herskip skyldu send á
| fiskimið n inman fiskveiðitak-
' markanna meðan á sammtagaum-
I leitunum stæði — og hann teldi
útilokað að viðræður gætu haf-
izt á n.ý meðan herskip væru inn
an 50 milna miarkanna. Jón
kvaðst hafa sagt, að vafalaust
mundiu íslenzku varðsk.pin halda
áfram að reyna að verja fiskimið
in við ísland, án þess þó að hætta
á vopnuð átök við brezku her-
skipin, sem væru búin tíu sinn-
um betri vopnabúnaði, — varð-
sk pin muindu reyna að stuðla að
því að fis-kveiðar brezku togar-
anna yrðu sem óhagstæðas-tar
brezku útgerðinni.
Sigurður Bjamason, sendiherra
íslands í Kaupmannahöfm, sagði
í gær, þegar Morguniblaðið ha-fði
Framhald á bls. 25
Jón Olgeirsson.
okkur harla leitt, að til þessa
skyldi þurf-a að koma, en ekk:
var annarra kosta völ, eins og
ástandið á hafinu var orðið.“
sagði Nunm.
Anthony Croslan-d hafði sagt,
að hann fagnaði fregntoni um, að
herskipin færu inn fyrir. Ákvörð
unln um það væri fuUkomleiga
réttmæt., en þó hefði hann kosið,
að meári edning hefði verið um
það, hvenær bezt væri að igrípa
til þessara aðgerða: „Bretland
hefur sýnt óvenjulega þolin-rn^íji
mániuðum saman þrátt fyrir »3-
vaxandi storkunaraðgerðir — of
mikla þolinmæði að mati s'kip-
stjóra og áhafna togaranna en
þoMmmæðlin hefuir þjónað m'.kil-
væg-um tiligangi. Hún hefúr sýnt
heiminuim, að Island er árásarað
Sigurður Bjarnason.