Morgunblaðið - 22.05.1973, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 22.05.1973, Blaðsíða 17
LANDHEI,GISGÆZLAN til kynnti á sunmulagr, að 15 brezkir t<ig:arar væru innan 50 niilna markanna úti af Hvalbak. Þessara 15 tog'ara grættu hvorki meira né minna en 3 freigátur, 4 aðstoðarskip off þyrlur frá þeim svelmuðu yfir togurunum. Jafnframt tilkynnti Eandhelgisgæzlan að yfir svæðinu sveimuðu þot- ur, sem komu frá Englandi. Þeg-ar þannig var ástatt fóru blaðamaður og Ijósmyndari Mbl. á stúfana og var flogið yfir miðin suður og suðaust- ur af Hvalbak. Freigátan Plymouth úti fyrir Hvalbaknuni. 7 brezk skip gættu 15 brezkra togara — Morgunblaðið yfir miðunum út af Hvalbak Varðskipið Þór lónaði úti fyrir Hoinaíirði og virtist, er við fyrst skoðuðum skipið vetra á vesturleið á hægri ferð, en er við höfðum hringsólað svo sem tvo hringi umhverf- is skipið hægði það ferðina og stanzaði. Flugum við nú nokkuð a'ustar og við Eysti'a- Hom tókum við stefnuna á miðiin. Rétt utan við 12 m’ílna mörkin voru þrir skuttogar- ar að veiðum. Hegranesið, Barði og þriðja skip, seimvið bárum ekki kennsl á. Um það bil 30 mílur frá iandi sást til fyrstu freiigátuninar og rétt hjá henni va/r d'ráttarbáturinn Statesman og nokkrir togar- ar að veiðum. í hafsauga syðst sáum við nokkur skip. Við ákváðum að athuga fyrst skipin, sem voru að veiðum syðst, en ffljúga sið an yfir hvert skipið á fætur öðru norður með Austfjörð- unum. Þessi syðstu skip voru þýzkir skuttogarar, m.a. Heid elberg frá Bremerhaven og hans gætti eftirlitsskipið Pos eidon. Þar var einnig togari á sigilingu. Nokkru norðarvar skuttoigariinn Preiburg i Ðr. frá Bremerhaven og þegar við flugutn yfir hann var kl'ukkan 17.45. Fimm mánút- um síðar vorum við kominir yfir fyrstu freigátuna, sem lónaði í sólskininu, skammf frá togurunum, sem vcxru að veiðum nokkru aiutstar í hnapp. Þetta var freigáta.n Plymouth og var hún á hægri ferð og spöikorn norðar voru 6 togarar að veiðum, þar á meðal Wyre Defence FD 37 og Robert Hewett L0 65. Alls taldist okkur tæplega 30 skip á svæðinu við Hvalbakinn, en meðal þeirra voru færeyskir togarar einnig. Sjóiiðarnir Ljósm.: Kr. Ben. um borð í Plymouth veifuðu, þegar við flugum yfir. Rétt vestain við togiarahóp- inn og norðan við Plymouth, á að gizka 6 míiur, lónaði ön.n ur freigáta, Cleopatra. Þar rétt hjá er eiiruniitg an'niar drátt- arbátur, Irtshmain. Sjóliðamir um borð hlaupa fram eftir gangi.num á bakborðshlið her skipsins um leið og við ffljúg- um framhjá. Mikilll rabsjár- skermur snýst 5 sífelttiu á frei- gátunnii. Við fljúgum nökkra hringi í kringum freigát'una og ljásmyndavéliam'ar eru á lofti. Othello er á meðal togar- anoa, en nyrzt heldiur freigát- an Liincoln vörð um iandhelg- isbrjótana. Við fljúgum um- hverfis Lincoln og þegar commandörimn um borð verð ur þess var að við erum að mynda er engu likara ein hann ætli að reyrua að koma í veg fyriir það, þvi að hann setur á fulilia ferð í átt frá togurun- um. En hann á enga vörn til við ljósmyndurunium. Við fljúgum enn yfiir nokiki-a tog- Framh. á bls. 25 Boston Explorer FD 15 nieð sjóræningjafánanna nppi. — Sjóliðarnir í Eincoln veifa til fiugvélarinnar.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.