Morgunblaðið - 22.05.1973, Blaðsíða 25
MORGUNBCAÐIÐ. ÞftlÐJUDAGUR. 22. MAf 1973
25
— Fífl ertu, þetta var sá
ófalsaði, sem ég teikna eftir!
— Ég tók þátt í þessu mat-
reiðslunámskeiði, vejna þess
að ég hélt að hér yrði allt
fullt af sætum steipum!
— Ef þér d.vtti í hug að borga
rafmagnsreikninginn ein-
hvern ruestu daga, þá skaltu
bara gera það, mér er alveg
— sama!
— Viltu vera svo vænn að
fjarlæg,ja þina skítugu faetur
af höfði minu!
— . . . og í lokin eru það úr-
slitin á getratinaseðlinum!
— Þurrkaðu af fótuniun!
stjörnu
. JEANE OIXON Spff
.trútiirinn, 21. marz — 19. apríl.
H athncar vanilleea iill iiryearismál á heimllinu, oe eetur vel
fþngiA ýmHur ráðlecRÍnear þar »ð lútandi.
Nautið, 20. apríl — 29. maí.
|.,1 reyuii' eius líliú á Þ«e oe frekast er unut, en f*rð vi® þa»
ntyik. til að halda úfram.
Tvíburarnir, 21. maí — 20. júnl
I»ú la*tur giimlt félaga eiga sig í bili, því að |>ú færð lítið að
vita um Htefiku þeirra. en reynir þen» i ntoð aðrar leiðir, sem þó eru
hægfara.
Krabbinn, 21. júní — 22. júU.
Hygffiuvitið ber þig inn á skemmtilegar brautir.
Ljónið, 23. júlí — 22. ágúst
Fólk er fremur þrjézkt, en þú ert samt þolinmóður, c*g lætur aðra
um annrikið.
Mærin, 23. ágúst — 22. september.
Heima er hezt í ilag, og því fátt fengið með alls kyns áformum
um stúrframkvæmdir. I»ú færð miklar fréttlr.
Vogin, 23. september — 22. október.
I»ú snýrð þér að griindvallaratriðum, og fjarlægir allt, sem hættu
legt er úr heimilinu.
Sporðdrekinn, 23. október — 21. nóvember.
Beiiin áiiugi fyrir eiginhagsmunum er hagkvæmur í dag. f»ú hef
ur snemma frumkvieðið að þeim framkrarmdum. sem fyrirkugaðar
eru.
Bogmaðnrinn, 22. nóvember — 21. desember.
Hepiiilegavt er að fara sér ekki of geyst i dag. Framtíðín lofar
róðu.
Steingeitin, 22. desember — 19. janúar.
l»etta er m.fög ski'mmtilegur dagur, og þú hefur mikla ánægju af
öllu, sem þú framkvæmir fyrir á-stviui þina.
Vatnsberinn, 20. janúar — 18. febrúar.
I»að er sannkölluð list að láta hlutina ganga ihlutunarlaust, eu
en ef þér lánast það, sleppurðu við leiðindamál.
Fiskarnir, 19. febrúar — 20. marí.
bað hjargar ýmstt að þekkja sjálfan sig og rigrn takmörk. Þ(i
reynir að koma sem mestu I verk. meðau tími er Ul.
Styður öryggis
ráðið ísland?
Framhald af bls. 5
sambamd viið harm vegma síð-
ustu aeburSa laindhelgiamáteims,
að þeir hjá sendiráðiniu væru
urusetniir btaðamöninuim frá
dönsku blöðumjm, sem vildu
heyra vMSbrögð þeinra og áftt.
Hefðu þeir byrjað strax á laug-
ardagiinn, fyrst hringt frá Aal-
borgs Stiiftstid-ende og hantn tjáð
þeóm þá sfcoðuin sína, að þetta
væri verst fyrir Breta, íslend-
iimgar tnundu sigra. Þefcta bák-
aði okkur að vísu einhverja
erfiðLeiika í biii við að halda
uppi strandgæzlu en við miund-
um gera það eftir fremsita
megn*.
Þá sagði Sigurður, að blaða-
menin spyrðu mikið um það
hvotrt fslendingar hefðu leitazt
við að fá varðskip á Norður-
iöndum. Sjátfur kvaðst hatiu
ekkert um það viita anmað en
þær fregnir, sem ho«iuim hefðu
borizt að heiimairL. Sömiuleiðis
spyrðu þeir, hvort LsilendÉngar
væ-ru vonsviknir yfir því að Dan
ir hefðu ekki sbutt þá í fidk-
veiðideiflunni og viðurkerwit land
helgima.
Aðspurður um afstöðu fóliks,
sem sendifherranm hefði rsett við
um áikvönðum brezku stjómar-
imnar sagði hamn, að bæði Is-
iendtmgar og útlendimgar, sem
eitthvað þekkbu bil málsims,
væru yfirleitt unidrandi á því,
að Bretar dkyldu stíga þetta
skref, að brezka stjómin Skyldi
fáta togaraeigendur hreimlega
neyða sig til að senda flotamn
inm fyrir 50 míhia rnörkin.
Sörrtuleiðis þætti mörgum leibt
og óheppilegt, að eitt NATO-
ríki beitti amtmað þamrbtg vopna-
valtdi.
Aðspurður hvort Islendingar
hefðu gert inökikrar ráðsbafamir
vegna éðovörOuna'r Breta lovað
(hainm svo eikki vera. „En temdar
hér haifa ummið mjög mstkið að
krynmimgu á úbPæirShi fístoveiði-
lögtsögumnar, bæði Isi’iendiirogaJé-
lagið og námsmajnmaöál'agið. —
Þeir haBa gefið út beeikiianga m.
a. í samvimnu við Græalíendinga
og Færeyimga, býsma teesiHega
bæklimga, sam hafa verið böki-
vert úthreiddir. Þeir voru sein-
aist núna u*n helgima niðri á
Striki að dreifa bæikiitngum um
landlhelgina, sagði Siigurður að
lokum.
Morgumblaðið reymiöi eimnig
að ná sambandi við semdihietrra
Noregs, Svíþjóðar og Finmllajnds
en tólkst ekflci.
Morgutnhiaðið reyndi að on(á
satmbemdi við Oharles Bray, bate-
manrn bandaríska utanrikisráðu-
neytisinis í Washingtom, en hamn
var erlertdis og varð fyrir svör-
um aðstoðarmaður hans, John
Kirng. Hanin kvaðst glöggt vita
um síðusbu atburði í lamdihelgifi-
deilunni en ráðumeytið vffltíi ekk-
ert liáta eftir sér hafa i því sam-
bandi, þetba væri mál riílcKs-
sbjórna ísl'anids og Brefllands.
Vave Chief birgðaskip freigátanna.
(Ljósm. Mbl.: Kr. Ben.)
7 brezk gættu 15 togara
Framhald af bls. 17
arvii togara, Northem Isles
GY 149 og loks vfir Boston
Explorer FD 15, sem sýnir
sifct rétta eðli. 1 skutrrum eru
tvær flaggstengur og á amn
arri er hrezki verzlunarfán-
inn, en á himmi er sjórænimigja
fániinn með hauskúpu og
tveiimur leggjum í kross.
Við ættum nú að haldia tfl
iands, en þá sjáum við í hafs-
auga eitthvert mikið flykki,
sem öslar ölduna og kemur
að þvi er virðist af hafi. Þeg-
ar við nálgumst sjáum við
að þetta er brezkt flotaskip,
olíubirgðaskip, a.m.k. 3 tfl 4
þúsund tonn að stærð. Það
heitir Vave Chiieif og er sikrá-
sett í London og ber merking
una A 265. Ef til vill er þetta
biirgðaskip freigátanna, skip-
ið sem flytur þetan oSur, svo
að þær gertá baráttuglaðar
strítt við lrtku íslenzku viarð-
skipiin, sem öll eru eims og
smábátar í samanburði við
þessa voldugu bryndreka
brezka ljónsins, sem viirðast
staðráðniir I að knésetja liitla
þjóð í sjálfsbjargarvið'leiitni
sinni og baráttu fyrir áfram-
haidandi velisæld á Isiamdi.
— rnf.
— Minning
Guórún
Framhald af bls. 22
mjög kær og eft.rtátur. Hann á
ekki börm.
Mitchell og
Stans neita
Guðrún var alia tíð heimakær
og heimilisrækin. Hún var heið-
arleg og mátti í engu vamm sitt
vita og tiBheyrði hinu aldna Is-
landi, sem örugigt var að treysta
í hvivetrra, „sem agaði strangt,
með sín Lsköldu él en átti samt
bliíðu — og meimar allt vel.“
Allt prjál og tildur, óhóf og eit-
urneyzla nútimans var henni
framandl
Guðsþjóniostur á sunnudögum
og lestur góðra bóka var hennar
hetzta yrrdi.
Hreinletki hjartans, htjóöiát
kyrrð var heninar helzta yndis-
uppspretta.
Hún var góður firlitrúi þeirrar
kynsl'óðar, sem nam fsland að
nýju, og lagði auð í hendur eftir-
kom.endan.na. Nú er þeirra að
njóta og ávaxta.
Bliestsuð sé minrring hinioar
öldnu húsfreyju á Njálsgötu 23.
Drottinn btessi börn hennar og
n ðja.
Árelíus Níelsson.
New York, 21. mai — AP
JOHN Mitchell, fyrrv. dómsmála
ráðherra og Maurice Stans fyrrv.
viðskiptaráðherra lýstu sig sak-
lausa í dag af ákærum um mein
særi, sanisæri og tilraunir til
að hefta alríkisrannsókn á starf
semi f.jármáiamamisins Roberts
Vesco.
Mitchell, Stanis, Vesco og fyrr
verandi foringi repúbl kana í
New Jersey, Harry Sears, voru
ákærðir 10. maí vegna 200.000
Breytt um
hlutverk
Vífilsstaðahælis
STJÓRNARNEFND rikisspítal-
anna befur upplýst, að ekki þyki
lengur ástæða til að reka sér-
stakt sjúkrahiLs fyrir berkla-
sjúklinga ng því verið ákveðið
að breyta rekstri sjúkrahússins
að Vífilsstöðum.
doHara leynilegs framiags Vesc
os í kosnimgasjóð Nixomis. Sears
lýsti s»g einnig saklausan er
John Cannella héraðsdómari tea
ákæruna í dag. Canmella gaf út
tösk'.pun um handtöku Vescos
jem fór úr landii fyrir tveimur
mánuðum.
Máiið var falið Lee P. Gagli-
ardi dömara en nafn hans koni
upp þegar dregið var úr seðlium.
Hann var skipaður dómari of
Nixon forseta 21. janúar í fyrra.
Áætlað er, að þar verði í fram-
tiðirmii 1 ungnas j úkdó made-íd
með um 50 sjúkrairúmom, og
eftirmeðferðardeild fyrir sjúkl-
iinga, sem verið hafa á Land-
spítalianum, einnig með 50 rúm-
um. Með tilli'ti til hiins nýja hluit-
verks sjúkrahússiins á Vifillissitöð-
um, hefur nafni þess verið breytt,
og heitiir það mú Vifillisstaða-
spifcaKL
Frétta tilLky ivniiíLg.