Morgunblaðið - 22.05.1973, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 22.05.1973, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIEXJUDAGUR 22. MAl 1973 13 íslending’ar í Osló mótmæla fyrir framan brezka sendiráðið J>ar í borg. Samúðin öll með íslandi á Norðurlöndum SCÐUSTU atburðir landhelgis- deiiunnar hafa vakið mikla at- hygli á öllum Norðurlöndun- u m og eru þeim gerð ítarleg skil i blöðum, útvarpi og sjón- varpi. Fréttaritarar Morgun- blaðsins í Noregi, Svíþjóð og Danmörku greina frá við- brögðunum hér á eftir: ÍSLENDINGAR I OSLÓ MÓTMÆLA Sigrún Stefánsdóttir í Oisló sendliir eftirfaramdí: Norsikir fjölmiiaiar hafa sýmt Isiliaindli milkla atíhygli siðusttu daigama. Veirdjeins gamg saigði í ledðiara á laugardagiimm, að auðvitað væri aillira siaimúð með Isilemd- imigum, þar sem fisikurimn væri undiirstaða tiiveru ís- lenzku þjóðiarimmar. 1 ledðair- amium er þetss eimmliig ge<tdð, að ósaimikoimutag iinrnam isliemzku ríki.si.sitj ó rnairiininar geti orðið hemni fjötur um fót við lausm llandlheilgiismálsiims. Túilkaðd biaóið afisögm Hainmi'bailis Valdi- marssonar sem mótmæli gegm afsitöðu stjórmarininiar >ti! Haagdómstóilsimis. 1 dag segir siama blfið að á ísilamdi sé sterkur orðrómur á kreilki urn, að Bamdaríkja- memm ætlli að gefa þrjú ný- tízku varðskiip sem þakklætis- vott fyrir að hýsia þá Nlixom og Pompidou um mánaðamót- im nais'tu. Fréttamaður blaðs- imis, sem staddur er á Isliandii, lýisir amnars nýjustu atburð- um nákvæmtega S Verdems gamig í dag. Bæðli Aftenpost- en og Dagbladet slá liaindihelg- ismálnu upp á forsiðu i dag og hálifur fréttatimi sjómvarps ins S kvöld var heigaður ís- lamdi. AHdr f jölimiðlainnár veita þvi fyrir sér, hvaðia áihnicf at- burðlimir á íslamidsmiiiðum munli hafa á örlög Kefliavikur- herstöðvarimmar og þátttöku fslamids í NATO. í dag M. 14.00 söfnu@ust uim 60 íslendimgar saman við brezka semdiráðið í Osló til að mótmæla siðustu atburð- um á mdðumum við Isllamd og stefnu Breta í landhelgismál- imu. ísienizlki hópurinm bar spjöld, sem á voru letruð mót mæli gegm ofrílki Breta og valdbeitimigu. Tveir sendi- menm úr hópnum gemigu á fumd brezka sendiherrams og afhentu honuim mótmælaorð- sendimgu, sem hanm Lofaði að senda rakleiðis til brezku rík- isstjórnariminar. Þessi litla mótmœlaathöfm virtist vekja athygii og var hópur frétta- manma á staðnum. Norska sjónvarpið sýndi mymdir frá mótmælunum í fréttatímamum í kvöld og fréttafólk frá brezlku sjómvarpsistöðimmi ITV viar einmig á staðmum. Hópurimm dvaldist fyrir ut- an sendiráðið í u. þ. b. eimm og hálfam tíma og voru sumg- im iisJenzk ættjarðarlög og nýir mótmælasömgvar á enslku. ÖM mótmælim fóru fram á mjög friðsamlegam hátt og án æsimgar. Em er þeim laufk héldu flestir úr hópnum til miðbæjarims og dreifðu dreifibréfi, þar sem skorað var á Norðtmemm að sýna ísflendimigum stuðmimg í þes®u mi'kilvæga máli. ÍSLAND Á ALLA SAMÚÐ í SVÍÞJÓÐ Hrafm Gunmlaugsison í Stokkhólimi sagði: „Það er óhætt að segja að eftir síð- ustu atburði í landhelgisdeil- unni eigi Island alla samúð hér í Sviþjóð. Flotaíhlutum Breta imman lamdlhéliginmar er stórfrétt í sæmskum fjölmiðlum og er alls staðar birt á forsdðu. Eims hefur það vakið mikla athygdi að íslendingar skuli haía banmað Bretum að lenda á Keflavikurfllugvelli og kvöld blöðin i gær slógu því upp með stórum fyrirsögmum. Ammars eru sænskir frétta- skýrendur svo til ekkert farm- ir að tjá siig um fréttirnar, það tekur þá venjulega 2—3 daga að fara i gamig, em þó er aðeims imprað á þesisu í leiðama i Dagens Nyheter og sagt að iþað væri löngu orð- ið tímabært að Sviar lýstu fulluim stuðmimigi við Islemd- imiga í landhelgismálinu. Þó er yfirleitt farið fremur fimt í sakirmar — þegar blöð eða stjómmálamenm ræða um lamdhelgisdeidnna. DANSKUR STUBNINGUR Gunnar Rytgaard, í Dam- mörku skrifar: — Ákvörðun Stóra-Bret- lands um að láta horskip vermda brezka togara við velð ar á Islandsmiðum hefur vak- ið mdfcla athygli í Danmörku og fylgjast alldr fjölmiðlar af eftirvæmtimgu með þoróum mála. 1 leiðara í Ekstrabladet er tekiin eimdregim afstaða með málstað íslendioga og ber leið arinn yfirskriftima „Davið og GolSat“. 1 leiðaramum er rak- imn firægðarferill breztoa flot- ans um heimshöfim sjö og eítir að hafa markað sím spor á þeim öllum hafi brezki flot- imm nú beirnt fallbyssum sSn- um að þremur lébtvopmuðum varðskipum tsliamds, sem séu að reyna að vemda rétt ís- lenzkra fiiskimanma tift að veiða á eigin miðum. Þetta sé orrusta Daviðs oig Golíat. Blaðið fer háðulegum orð- um um hugrekki gamla Bret- lands að senda freigátur sim- ar til að berjast við lltið fá- tækt nágramnaríki og bamda- iagsríki í NATO, sem telur til- verurétti smum ógmað af gegndarlausum þorskveiðum á íslenzkum miðum. „Það er tSII hreinmar sikamm- ar, að við höfum ekki enn heyrt dönsk mátmæli i þessu máld. Það er orðið timabært að benda á, að hið hárreitta brezka ljóm þarfmast þess að lýsmar verði timdar af því,“ segir Ekstrablaðið að lokumn. Norska stórþingi5: Gagnrýni á herskipa- sendingu Breta A RÍKISSTJÓRNARFUNDI í dag verður Iandhelgismálið til umrieðu, segir i frétt frá NTB, og hefur fréttastofan það eftir Dag;finn Várvik, utanríkisráð- Iierra. Sagði hann þetta í imiræð uni í stórþinginu um landhelg- ismálið. Ráherrann sagði, að stjórnin myndi ræða möguleika á því, hvort Noregnr ætti að haifa frumkvæði við Atlants- hafsbandnlugið vegna Islands og Bretlands og ágTeiningsmál þeirra. Sagði ráðlierrann þetta, eftir að ýmsir þingmenn höfðn látið í ljós mikla óánægju með J>á ste.fnu, sem málið hefur tek- ið allra síðustu daga. Beindist gagnrýni mjög að Jæirri ákvörð- un Breta að senda herskip á vettvang. Við getum sagt með fuICum réttii að þessi lamga og erfiða deila verður ekiki leyst með þvi að S'emda hersikip á vetitvamg, sagði Várvlk og kvaðst taka umdir þá skoðun margra þing- mamma að ástæða væri tiil að harrna þessa þróum, því að deil- am yrði ekki leyst með því að neyta afismunar. Kmiud Frydemlu'nd, þimigmaður Vierkamanmafl'okiksins, hóf um- ræðumar og sagði að ekki væri Mieift að grumdvalla utamrikis- stefnu á hersikipum. Á oklkar tímum og í þessurn heimshlluta gæti stórveldi ekki ógnað smá- ríki á borð við Islamd mieð vopm- um. Frydenliumd tovaðist styðja viðle't'm Norðmanma að koma í veg fyrir fjamdskap milli þjóða, sem væru Noregi miákommair og að tiilrau.niiir i þessa átit væru reymdar bæði í Londom og í Reykjavík. Guttorm Hamsen, einnig þingmaður Vertoamamma- flokksims tók í sama strenig og sagði að hann styddi tidiraiunir til að mdðla málium í þessari deilu. Hamm kalf.iaði ástamdið „mjög hörmulegit". Joham Ösby frá Sósialiska þ jóöa r fllototonu m, lýsti amdstæðum millli hirnis há- þróaða iðmríikis og lítillar þjóð- ar, sam ætti allt sitt umdir auð- limduim hafsims. Stóvé.di eims og Bretlamd hefði átt að bregða við gætWegar og bíða eftir hafrétt- arráðstefnu Saimeinuðu þjóð- amna, sagði hanm. Krafam um hógværð og gætmi verður að setja fram við sterkari aðfflamn. — Framikoma Breta er gustur frá dögum ópíiumstríðsins um miðja síðustu öld, sagði Tor Oftemidal, þimgmaður Verka- mammaflotoksims og Hailfdair Hegtum fanmst nánast ótrútegt að nobaðar væru hernaðairaðflerð ir á því herrans ári 1973 til að vennda efnahagstega hagsmumii. Það er ámóta ótrúlegt að brezkd Vertoaimammaflokkuiriinm sé Jressu sammála, sagði Hegtum. Þingmemm hægri flliótókamma létu eimnig í ljós þá slkoðum, að það væri etoki sérstaklega upp- byggileg lausn hjá Bretiamdi að senda herskip á Islamdsimið. — Noregur getur þó etoki gagmrýmt uim of, því að það gæti orðið J>rámduT í götu samminga, sagði Paul Thynes úr hægrii fiokkm- uan. Hanm gat bæði um þrýsimg frá brezjtoum togaraimömmum og tiKhineigimga smárifcja tid að slá á ýmsa stremgi til að itooans mállium sínum fram.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.