Morgunblaðið - 22.05.1973, Blaðsíða 12
12
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 22. MAI 1973
5-6 herb. íbúð
við Dvergaítrakka, svalir meðfram allri íbúðinni. Mjög fallegt útsýni, gæti losnað fljótlega.
HÚS OG EIGNIR, Bankastræti 6 Símar 16516 og 16637.
Hófel til sölu
Til sölu hótel úti á landi í fullum rekstri, er m.a.
öll herb. eru bókuð í 11/2 mánuð í sumar. Og á
annað þúsund gistinætur 1972. Eldhús búið full-
komnum tækjum. Hótelið er í góðu ásigkomulagi
og býður upp á ýmsa möguleika, m.a. skemmtana-
hald, ráðstefnur o. fl. Til greina kæmi að taka hús-
eign í Rvk upp í kaupverðið.
Upplýsingar aðeins veittar á skrifstofunni.
EIGNAMIÐLUNIN, Vonarstræti 12.
Til sölu — Til sölu
GÓÐ 90 ferm. 4ra herb. kjallaraíbúð við EFSTASUND
Sérinngangur. Við ÚTHLÍÐ 90 ferm. 4ra herb. kjall-
araíbúð, sérinng ÍBÚÐIN ER LAUS 1. ÁGÚST.
NÝSTANDSETT 3ja herb. íbúð í timburhúsi getur
verið laus fljótt, bílskúr.
FASTEIGNAMIÐSTÖÐIN HAFNARSTRÆTI 11
SÍMI 20424-14120. - HEIMA 85798.
5 herb. íbúð í Haínarfirði
Til sölu falleg íbúð á efri hæð í tvíbýlishúsi á góðum
stað í suðurbænum, á hornlóð við Brekkuhvamm.
Ibúðin er um 90 fm, 2 samliggjandi stofur, 3 svefn-
herbergi, eldhús og bað og að auki íbúðarherbergi
og geymsla í kjallara. Allt í ágætu ástandi. Sér
hiti og sér inngangur. Falleg lóð.
ARNI GUNNLAUGSSON, HRL.,
Austurgötu 10, Hafnarfirði. Sími 50764.
Þakklæðning
sem kemur i stað bárujárns, og einnig sem algjöi
þétting á steinþök fyrr gömul sem ný þök.
7 ára ábyrgð á etni og vinnu
í verksamningsformi, á hinu heimsþekkta þéttiefni
frá ALCOATINGS COMPANY í Bandaríkjunum.
Leitið tilboða í tíma
alcoatin0s
þjónustan
Upplýsingar gefnar — alla daga frá kl. 10.00 — 22.0u
í síma 2-69-38.
T
EIGNAÞIÓNUSTAN
FASTEIGNA- OG SKIPASALA
LAUGAVEGI 17
SÍMI: 2 66 50
Til sölu m.a.:
Við Ljósheima
2ja herb. falleg íbúö á 7. hæð
í lyftuhúsi.
Við Kleppsveg
Glæsileg 4ra—5 herb. íbúð á
6. hæð í lyftuhúsi. Suður- og
austur svalir. Skipti á minni
íbúð koma til greina.
Rað- og parhús í Kópavogi
16 2 6 0
Til sölu
Hraunbœr
2ja herb. íb. á jarðh., litur mjög
vel út. ÖH sameign fuMfrágeng-
in ásamt lóð og bílastæðum.
Húseign
við Miðbœinn
á eiginarlóð, næg bílastæði,
hentar mjög vel fyrir ýmsa þjón
ustu.
2/o og 3/o herb.
í gamla bænum.
Lönd
í nágrenni Reykjavíkur.
Fasteignosalon
Eiríhsgötu 19
Sími 16260.
Jon Þórhailsson sölustjóri,
Hörður Einarsson hrl.
Ottar Yngvason hdl.
Bænadagurinn helg
aður Eyjamönnum
BISKUP íslands hefur ritað
prestum Iandsins eftirfarandi
bréf varðandi hinn árlega
bænadag, seni nú er sunnu-
daginn 27. maí n.k.
Ekki þarf að mimraa á það,
að Lslenzka þjóðiin hef'jr á þessu
áii liifað eiin hiin mestu tiðindi,
sem orðfflð hafa í sögu henraar af
náttúrunnar vöMum. EMgos
hafa orðið hér mörg, fá mein-
laus, en sum hafa vaidið þung-
um þúsáf jum. En aldred áður hef
ur jairðeMur hér á landi sótt úr
návígli að þvíiíku fjölmeranji sem
í Vestonaminaeyjum í vetur. Svo
mairgir ísilemdiingar hafa aldrei
í eiirau verið í bráðum iífsháska.
Hiit't er ekki síður vísit, að und-
ursaimlegri björgum hefur ekki
átt sér stað í sögu lamidsins.
Þegar þessir atburðir voru
fersikir, masMiist ég ttl þess, að
flutt væri í kirkjum lamdsims
þakkargjörð fyrir augljósa
vemd Guðs hiraa mildu örlaga-
nótt, þegar Vesitmaranaeyingar
urðu fyriirvaraJlaust að flýja und-
am þeim eldli, sem þrauzt út að
kalila umdir fótum þedirra, og
hin margvíslegu atviik unnu
samam að þvi, að þeir komust
úr aOJrd hættu á umdraiskömm-
um tíma. Jaifniframit skyMS beðið
fyrdr þeim, að þeir mættu heildr
komasit fram úr þeim erfiðleik-
um, sem biðu þeirra.
Nú nálgasit himm árlegi bæraa-
dagur, 5. sd. e. páska, sem er
27. maí. Ég geri ekki ráð fyrir
þvi, að neiraum þyki óeðlidegt,
að bænadaguriran sé að þessu
simnli helgaður þvi efni, sem hug-
ur þjóðarimmar hefur snúizt
mesit um undanfama mánuði.
Ég leyfi mér að óska þess, að
vér riifjum þá upp og þökkum
Guiði það, að þeissd milkla vá
varð engum að fjörtjónd, þvd það
er eitn þeirra staðreynda ís-
lenzkrar sögu, sem addrei skyMi
úr mdnni falda. Hiins skulium vér
eimmiig miranast, að Vestmanma-
eyimigiar hafa átt mikillli raun
að mæta, sem eiran er ekki á
enda. Því skuOlum vér biðja þess,
að þeir komisit fram úr erfið-
leikum sínum óskaddiir andilega
sem likamlega. Þökkum og öld
dreragiil'eg viðbörgð iranilendra og
erlendra miairana. Biðjum þess, að
þjóðin standli eimihuga saman á
hverri reynsluistund og viitkist
og þroskisit af ölOium vainda.
Biðjum þess, að jarðeMinum
sloti að fuiOu sem fyrsit og að
byggð megi aftur blómgast á
Heimaey. Biðjum með skáldiimu:
Hlífi þér, ættjörð, Guð í sdmmd
mdOidd.
Sigurbjörn Einarsson.
Heims-
málin og
ísland
Ritgerð eftir
Jóhann M.
Kristjánsson
1 JANÚAR 1972 samdi Jóhann
M. Kristjánsson ritgerð er hann
nefndi „Heimsmálin og Island".
Ritgerð þessari hefur Jóhamn
dreift meðal alþimigdsmanna og
ýmissa vina sinraa, en nú mum
ritgerðin vera komim á hinn al-
menna markað. 1 ritgerð þessarí
fjailar Jóhamn um Isliand sem
vettvang ýmiissa öflugra alhedms
stofnaina, svo sem Samednuðu
þjóðanna, og virkari þáttöku Is-
lendinga í framvindu heimsmál-
anna.
Jóhamn hefur í 11 ár barizt fyr
dtr þessum áhugamál'um sínum,
bæði á innlendum vettvangd og
erlendum. Hefur homum orðdð
nokkuð ágengt og hafa greimar
eftiir hanm birzt í ýmsum tímarit-
um. Árið 1966 kom út etftir sama
höfund bókin „Maðuriran og al-
heimurmn" og þá má einniig
geta þess að Jáharan hefur ný-
lokið við að semja rltgerð um
lamdhelgiisrraálið og verður hemmi
dneift viðs vegar erlendds.
Ötgeröarmenn - Skipstjórar
Nú er rétti tíminn til aö panta þorskanetin fyrir haustið og
næstu vertíö.
SAM HAE netin frá Kóreu sönnuðu á síðustu vertíð, að þau eru
framúrskarandi sterk og veiðin.SAM HAE netin eru mjög ódýr
og fást aðeins hjá okkur.
Hafið samband við okkur áður en þér ákveðið netakaupin.
Hverfisgötu 6, sími 20000.