Morgunblaðið - 22.05.1973, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 22.05.1973, Blaðsíða 31
3! ,\IOHGi:.\HI.AÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 22. MAÍ 1973 31 99 Réttmæt og rökrétt“ segir vestur-þýzka utanríkisr áðuneytið um herskipavernd Breta. - V-Í»jóðverjar hyggjast þó ekki veita sínum skipum f lotavernd Bornn, 21. maí — AP Einikaskeyti til Mbrgúnbiáðsins. RÍKISSTJÓRN Willy Brandts kanslara telur flotavernd handa brezkum togurum á veiðuin á íslandsmiðum í senn réttmæta og í samræmi við alþjóðalög. Skýrði tals- maður vestur-þýzka utanrík- isráðuneytisins svo frá í dag. Sagði hann, að ákvörðun brezku stjórnarinnar um að senda þrjár freigátur inn á hið umdeilda 50 mílna haf- svæði umhverfis ísland væri Kolmunna landað úr Berki í Neskaupstað á sunnudaginn. — Ljósm. Mbl.: Kr. Ben. Með 200 tonn af kolmunna — til Neskaupstaðar TVÖ islenzk skip, Eldborg GK og Börkur NK hafa stundað kol munnaveiðar síðustu tvær vik urnar, en árangur af þeám veið uim er ekki mikjll, enn sem kom ið er. Stafar það m.a. af því hve kolmunninn er dreifður þessa dagana, en menn vona að hann þétti sig er hann nálgast Island meir. — Á sunn udagsmorguminn kom Börkur þó til Neskaupstað ar með 200 tonn af kolmunna. Slæm um- ferðarslys — við Grindavík TVÖ umferðarslys urðu í Grinda vik s.l. laugardagskvöld. Á Gíg- hæð á Grtndarvikurvegi lentu fólksbifreið og jeppi í hörðum árekstri. Eldri kona í fólksbif- reiðiinni, Helga Þörarinsdóttiir, Ásabraut 5, Grindavíik, brotnaði & báðum úlhliðum og skarst í andliiti og á báðum hnjám. Var hún fiutt í lögreglubifreið í sjúkrahúsið í Keftavík þar sem hiln liggur og er líðan hennar ef tir vomum. * Síðar um nóttima fór fólksbif reið út af vegimum við Seltjörn og valt þar tvæf veltur, en eng- irr alvarleg slys urðu á fóltó. AU iíT' biliarnir þrír eru tatdir órtýtir. Hafði skipið mest fengið 40 tonn í einu hali, sem teljast verður all sæmilegt. Skipverjar af Berki láta vel af þessum veiðiskap og telja að vel ætti að ganga ef kolmunminn fer i þéttar torfur er hann nálg ast Island seinni hluta mánaðar ins. Er fisknum dælt um borð úr vörpunni, hins vegar er ekki hægt að dæia homum í land eins og loðnunni, m.a. vegna þess að fiskurinn verður að aigjörum klump, þegar hann kemur í lest ar skipanna. Þarf því að moka homuim i land með krabba. Ef kolmumnaveiðar Barkar og Eldborgar gamga vel á þessu vori er öruggt að fleiri þátar immu stunda þær næsta ár og verðið sem greitt er fyrir hann í Neskaupstað er kr. 4,30 og hef ur aldrei áður verið greitt svo hátt verð fyrir bræðslufisk hér á landi. bæði „réttmæt samkvæmt alþjóðalögum og rökrétt“. En talsmaðurinn lagði sam- tímis áherzlu á, að stjórn Brandts myndi ekki fara að fordæmi Breta og senda vopnuð herskip á vettvang til verndar vestur-þýzkum togurum. TalsmaðurjBm lagði ennfremur átherzlu á, aið stjórnarvökl í Bonn yimmu einin að þvi að fin/na laiusn á deiQiummi vilð ístenzk stjómvöld, en haft var eftir öðrum hecm iitdum, að ekki vætí gert ráð fyr ir, að Viiðrífið'ur þar að lútandi hæfuist fyrr en um miðjan júni í fyrsta laigl Áformað var upphaflega, að viðræður Veistur-Þjóðverja og IslendHmiga um landhellgisdeiliuna færu fram um miðjan maí, ein isilenzka stjómlin hefði hætit við þær að simmii sökum fyrirhugaðs fumdar miilli Nixoms Baindarikja- forseita og Pompidous Frakk- lamdsforseta í Reykjavíik síðair í þessum mámiuðS. Einar Agústsson utanríkisráðhe rra kom í heimsókn til Póllands á simnudaginn. Hér teknr á móti honum utanríkisráðherra Pól- lands, Stefan Olszowski, á flugvellinum í Varsjá. Frá Hjálparstofnun kirkjunnar: Tjón f járbóndans um 1 milljón króna Týndist en fannst á næsta bæ UM helgina var lýst eftir 17 ára pilti, sem farið hafði frá Sámsstöðum í Fljótshtíð á fiimmtudáginh. Piliturihin, sem heitir Óttar' Pétursson, kom fnam i gær og vár hanm á tiaésta bæ við Siitiis.sitaði. í MIKLU fárviðri, sem gekík yf- ir Vestfirði í febrúarmániuði si., varð bóndi einh á Vestfjörðum fyrir því tilf inmanlega tjóni að miisisa 130 kindnr, þær fuku í sjó fram og fóruslt. Þessi sami bóndi hefur ábt við mikta erfið- leJka að etjia undanfarin ár, m. a. vegna gimsleysdig og an.narra búisifja. Tryggimgar á bústofni fyrir silíku tjóni eru litlar. Bjarg ráðasjóður mun bæba % £if andvirði hverrar kindar eins og það er ákveðið í verðla gsgrund- vellli. Þrátt fyrir það er tjón þessa bónda gífurlegt, þar sem samkvæmt verðlagsgrundvelli er hver kind metin á kr. 4.600,00, verðmiæti 130 kinda er því 598 þús. kr., bætur eru 199 þús. kr., en beint tap bóndans 399 þús. kr. Þar að auki má gera ráð fyrir, að hver dilkur muni í haust leggja siig á a. m. k. 3.200,00 kr. Ef gert er ráð fyrir að hver ær mondi aðeins hafa verið með einu lambi nemiur afurðatjón þessa bónda 416 þús. kr. Alls mun tjónið því nema eftir að huigsamlegiar bætur hafa verið greiddar 815 þús. kr. í þeirn stóru og miktu atburð- um, sem dunið hafa yfir fslend- in.ga á þessu ári, bæði einstakl- i-nga og hópa, hefur almenning- ur brugðiat stórmannlega við, aliar hendur verið úbi til hjálp- ar. En vemjulegast er það svo eðlilega, að frétbmæmir atburð- ir velkja mesba eftirtekt og siaimúð, aðrir abburðir oft eklki minni gleymaist, hjálpar verð- ur ekki no<bið. Eitt slikt dæmi er hér ofanigreimt. Hjálparsitofniun kirkjunnar miun reyna eftir megni að styðj a þeninan bóndia við að komast yfir þetta ógnarlega fjárihagsbap. H j álparst of mjnin miun tiaka við framilögum þeirra, sem viija létta undiir með hon- uim, framlögnm er urmt að komia í Bisfcupssitofu eða leggja þau rmerkit á giróreikning 20.000. SUS óskar eftir samstöðu um útifund Á FUNDI stjórnar Samibands ungra sjálfstæðismanna í gærdag var samþykkt að leita eftir samsitöðu allra umgsamtaka atjórmmálaflokk- amna í landimu um útlfu-nd vegna síðustu abburða í land- helgismáliniu. Stjómum Sam- bands umgra framsóknar- manna, Sambands ungra jafn aðanmamna og æsikulýðsnefnd um AJþýðubandalagsins og Samtaka frjálslyndra og vinstrimanima var í gær sení stkeyti með þessari málaleit- an, þar sem k>gð er áherzla á, að fmmdurinn geti farið fram hið fyrsba. Fjarskiptatæki Nixons tekin úr bíluninn í gær. Brynjólfur). (Ljósm. Mbl.: 70 Bandaríkjamenn komnir til að undirbúa komu Nixons f jarskiptastöö komin upp SJÖTÍU manna undirbúnings- mefnd, sem starfa mun að und- irbúimingi fyrir komiu Nixons Bandaríkjaforseta hirngað til larnds, kom til lanidsins á sunnu- daginn. Þesisir sjöbiu memn eru sérfræði'mgar á hinum ýmisu svið um og getur að fihna öryggis- verði, Skipulagsfræðinga, fjar- skiptafiræðinga, svo nókkuð sé mefimt. Eiga þessir menn að dveljast hér á lahdi aöit þan.gað og til fundur þeirra Nixona Pompidous er afstaðinn. Undirbúningsnefndin tók til sbarfa strax og hún kom til ís- lands, og í gær átti hún fundi með þeim íslendingum, sem vinna að heimsókn forsetanna. Ekki var hægt að fá neinar upp lýsingar um það hvað hefði far- ið fram á þeasum fundi éða hvort eihhverjar ákvarðanir hefðu verið tekinar þar. Eins og Morgunblaðið hefur áður skýrt frá, þá verður sér- stök fjarskipbastöð fyrir Nixon í Ausiturstræti 12. í gær var byrjað að kotna henni upp, Komu tækih á tveiim vörubíli- um og báru bandarískir her- menn þau inm. Næstu daga verð ur svo unmið að því að koma þessium tækjum fyrir í húsinu. Fjarskiptaþjómusta Nixons verð- ur að vera mjög futlkömim, og fylgja honum alltaf þrír sámair, beinar línur við mikilvæga staði í Washimgton. ‘ 1

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.