Morgunblaðið - 22.05.1973, Blaðsíða 20
20
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 22. MAl 1973
Á sinfóníutónleikum;
4 telpur hlutu
verðlaun
Á TÓNLEIKUM Smfóníu-
hljómsveitarinmar fyrir 6—7
ára böm á laugardag, voru
afhemt verðlaum úr ritgerðar-
samikeppmi um fjölskyldutón-
leika, sem haldnir voru í
febrúarmámuði.
Fjórar stúlkur hlutu verð-
laum fyrir ritgerðir símar um
tónleikana, þær Hiildur Guð-
jónsdóttir, Hildur María Her-
bertsdóttir, Hadda Björg
Gísladóttir og Steinumn Þor-
varðsdóttir. Töku þær við
verðlaununum, Ævisögu Moz
arts, á'letraðri með kærri
kveðju frá Sinfóniulhljómsveit
Isttands.
Bamatónleikarnir á laugar-
dag voru mjög vel heppnað-
ir. Böm á aldrimum 6—7 ára
úr skólum borgarinnar komu
frá skólum sinum í fylgd með
kenmurum, en tónleikamir
voru haldnir í samvinnu við
fræðislustjám borgarimnar.
Komu bömin í áætlunarvögn-
um oig gengur í röðum úr
vögnunum i sæti sím, þar sem
þau sátu prúð og hlustuðu af
athygli. Viðfangsefnið var
„Pétur og úlfurinn" og sagði
Kristin Ólafsdóttir söguna, en
hún er bömunum kunm úr
sjónvarpinu. Þarna voru á
aninað þúsund böm, fullt hús
og mikitt ánægja með tómleik-
ana.
Er þetta nú Pétur? Eða er það úlfurinn sem nú heyrist i?
Þessar fjórar fengu verðlaun fyrir ritgerðasamkeppni um
tónleika.
Hlustað með athygli á tónlistina. (Ljósm. Mbl.: Kr. lien.)
— Engar við-
ræður fyrr
en flotinn
er farinn
Framh. af bls. 32
til þess að gera allar nauðsym
iegar gagnráðstafan,ir/‘
GAGNRÁÐSTAFANIR
Nokkru siðar var tekin ákvörð
un um fyrstu gagnráðstöfunína,
og- Bretum tilikynnt að ríkis-
stjóraln leyfði ekki brezkum her
ftogvélum að lemda á Isiand, þar
sem þeim hafi m.a. verið ætlað
að stunda eftirlitsfluig hér við
lamd, Fyrstu brezku herflugvél-
ir,ni, sem ekki fékk lendingar-
leyfi af þesisum sökum, var snú
ið við nálægt Vestmannaeyjum
um ki. 15 á sunnudag.
Á rík sstjómaríundi í gær var
málið rætt og þar var ákveðið
að kaKa heim sendiherra íslamds
í London til viðræðna og skýrsiu-
gjafar og ennfremiur ákveðið að
ráðheirrarnir hefðu hver um sig
samráð við þingflokka sina, en
annar rikisstjómarfundur verð-
ur ha’.dinm um mál ð í da,g. Ól-
afur Jóhannesson sagði i gær,
að ekiki hefðd verið tekin ákvörð
un um það hvenær og hvort
sendiherrann yrði aítur sendur
til London.
FJÓRAR FREIGÁTUR
Þau verndarskip, sem voru
með togurunum í gær úti af Hval
bak, voru þrjár freigátur, Lin-
coin, Cleopatra og Plymouth Oig
fjiórða freigátan, Jupter, lagði af
stað frá Bretlandi í gær og á
hún að leysa af hólmi Plymouth.
Enn fremur voru togurunum til
verndar dráttarbátarnir States-
man, Englishman, Irishman og
eftirlitsskipið Othello. Þá var
með þessum flota stórt og mikið
birgðaskip Wave Ohdef, sem er
oliubirgðaskip fyrir freigáturn-
ar. Toigaras'kipstjóramir voru
kátir mjöcg á miðumum, ekki
vegna þess að þeir veiddu vel,
þar sem veiði þe rra var mjög
rýr, heldur vegna þess að þeir
hfefðu svinbeyigt brezku ríkis-
stjórnina í afstöðu hennar tíl
fltotaverndar. Hvergi annars stað
ar við landið voru brezkir land-
hfeligisbrjótar.
Þyriur frá freigátunum svifu
yf r svæðinu á eftirlitsfáugi ann
að slaigið. í gær fréttist að fleiri
varðskip væru væntanleg á þenn
an stað, en augljóst er að brezku
togararnir veiða aðeins á þessu
takmarkaða svæði.
TÖKUM ÁFRAM VEB
SÆRÐUM OG S.IÚKUM
Ólafur Jóhannesson, forsæt-
iaráðherra, sagði á fundi með
ftaéttamönnum í gær, að íslienzka
rikisstjómin myndi ekiki vera
tiH>úin til samningaviðræðna við
Breita um 1 andhe 1 gi.smálið neraa
þvi aðeins að brez'ka rilkisstjóm-
in, drægi fiota sinn til baka út
fyrir 50 mttluimar. Með þessari
áúcvörðun hefðu Bretar fyrirgairt
öllíuim saimnimgaumil'eiitjuinum. —
Hins vegar myndi landihefgis-
gæzlan hattda áfram að verja
tondhelgina með öllum þeim ráð
•um, sem unnt yrði að nota, en
hamn sagði að það gæfd augaleið
að starf hennar myndi nú verða
anun erfiðara, þar sem mi'kiis
afltsmuinaT kenndi mieð varðsikip-
vnun og freigátunium. Hanh
sagði að það væri engan veginn
útí'lokað, að þessi árás brezka
ftotans hefði þau áhrií að staða
lííands inman NATO breyttist.
„Það hefur ekki gerzt, að aðittd-
ahþjóð hafi farið með her gegn
aamarri, nema í landhelgisdedJum
imttli Isíendinga og Breta“, sagði
ráÖherraTin..
Forsætisráðherra sagði, áð Is-
iemriíngar myndu áfram tafca við
seerðum og sj'úkum sjómönnum
Bneta eins og gert hefði verið.
Hins vegar þýddi eikiki fyrir her-
sííipin að koma með hina seerðu,
ef'twlitsskipin yrðu að gera það
sem áður. Ráðhemamn var
iSjpurður að þvi, hvort hann ffiti á
lástandáð sem stiriðsástand og
svaraði hamn þá: Já, að nolkkiru
leyti, en erfitt er að hugsa sér
sllíkt ástand miffii stórveúdis eins
og Breta og óvopmiaðrar smáþjóð
ar eins og ísttendinga. Ákivörðun
yrði síðar tekin um það hvort
máiliniu yrði hreyft í Öryggisráði
Sameinuðu þjóðanna eða hjá
Atlantshafsbamdailiagimu. Hann
sagðist vona, að ekiki þyrfti
að koma til þess að slíta
þyrfti stjómm'áliasiamibandi við
Bretlamd. Hann kvað og
<-kki útiliokað að hanm
myndi persónuliega, ef honum
gæfist tæfcifæri, ræða máiið við
forsetana, Nixon og Pompidou,
er þeir kæmu til lamdsins að
viku liðinni. Hann sagðiist líta
á ákvörðum Breta sem miistök,
sem sköpuðu Islendingum margs
konar erfiiðJeika. Jaániframt sagð
ist hann umdramdi á að titt slíkra
ráða hefði verið gripið, þegar
sammmgavíðnæður stæðu yíir og
á meðan Islendingar hefðu áviallt
verið viðbúnir til viðræðna. Síð-
asti samningafumd'ur hefði verið
í Reykjavifc fyrir þremur vik-
um og þá hefðu menn verdð á-
sáttiæ um að taka hvor anmars
tillögur heim og kanna þær
nánair. I raun hefði ekki mikið
borið í milii. Ólafur Jóhannes-
son sagði, að sér hefði fundizt
að ríkisstjóm Breta hefði átt að
stjóma brezku togaíaskipsitjór-
unum, en ekki þeir ríkisstjóm-
iinni.
VARÐSKIP ÓFÁANLEG
1 BANDARÍKJUNUM
Aðspurður um það, hvort leit-
að hafi verið ef'tir leigu á varð-
skipum í Bandaríkjunium, sagði
forsætisráWierra, að þáð hefði
verið gert árangurslaust. Að
endimgu bætti hann við og brosti
til brezku blaðamannanna á
fundimum: „Ætli við verðum
ektoi að snúa okkur síðast til
Breta með beiðni um að fá
leigð varðs(kip.“
Biskupinn til
Edinborgar
BISKUP Islands, herra Sigur-
bjöom Einarsson, fór tíl Edinborg
ar í morgun, 21. maá, og dvelur
þar í mokkra daga í boði skozku
kirkjunnar. Situr hann Kirkju-
þing skozku kirkjumnar, sem
hefist á morgun, 22. mai, og flyt
ur ræðu ,þar og víðar.
SÖFNUÐU
32000 KR.
Á ALÞJÓÐARÁÐSTEFNU
féJaga flugumferðarstjóra, sem
haldin var hér í Reykjavík dag-
ana 7. tlil 10. mai stt., söfnuðu
eiginkonur hdnna erJendu gesta
sjóðfi til styrkitar Vestmainnaey-
iogum að upphæð kr. 31.793.00.
Frarrviag þetta var afhent við
formJega atihöfin í lokahófi ráð-
stefniunnar.
— Sækjum mál
Framhald af bls. 32.
an herskip eru innan
fiskveiðimarkanna.
Ummæli Geirs Hall-
grímssonar fara hér á eft-
ir:
Bretar hafa gert sig seka
um ótrúlega skammsýni með
hemaðarlegu ofbeldi á IsJands
miðum. I viðtali við Mongun-
blaðið á föstudagiinn lét ég
þess getið, að ég vildi ekki
trúa þvi, að til slikra ofbeld
isaðgerða mundi koma Með
þeim hætti yrðu Bretar sjáttf-
um sér verstir.
fslendingar hljóta allir sem
eknn að mótmætta ofbeidi harð
lega og fordæma það. Jafn-
franrrt hljóta slíkar aðgerðir
að treysta samheldni og ein-
hug landsmanna allra til siig-
urs d þessari deittu og fyrr en
síðar yfirráða yfir landgrunn-
in u öilu.
Nauðsynlegt er að hafa ná-
ið samráð um aðgerðir Islend
inga í landhelgismálinu ekki
sázt eftir þessa síðustu at-
burði. Hafði ég í þeim tilgangi
samband við forsætisráð-
herra í dag. Hefur fundur í
utanrikismálanefind verið boð
aður klukkan 16 þriðjudag.
Þá ákal þess getið, að fundur
miðstjómar og þimgfiokks
Sjálfistæðisflokksins hefur ver
ið boðaður n.k. miðvikudag 23.
mai kl. 16.
Á þessum fundum tel ég,
að nauðsynlegt sé að taka
ákvörðun um að sækja mál
á hendur Bretum á ráðherra-
fundi Atlantshafsbandalagsins
með tilvisun til 4. gr. stofm-
samnings Atlantsbafsbanda-
lagsins og krefjast þess, að
þetta bandalagsriki láti nú
þegar af hemaðaraðgerðum á
yfirráðasvæði, sem íslending-
ar telja sig eiga rétt til. I 4.
gr. stofinsamnings Atlantshafs
bandalagsins segir: „Aðilar
munu hafa samráð sán á mMli
hvenær sem einhver þeirra
telur firiðlhelgi landsvæðis ein
hvers aðila, pólitisku sjálf-
stæði eða öryggi ógnað.“
Þetta ákvæði hlýtur ekki
sáður að eiga við, ef ógnun-
in kemur frá aðila innan
bandalagsins en utan þess.
Þá er vissulega eimmig rétt,
að rikissrtjóm og utamrikis-
málanefnd kanim ítarlega,
hvort leggja skulí fram kæru
á hendur Bretum á vettvangi
Sameinuðu þjóðamna.
Eiins og kunnugt er, er ég
þeirrar skoðunar, að unmt
hefði átt að vena að ieysa
þetta deilumái með sammimg-
um titt stutts tíma, er tryggðu
vel hagsmuni Islendiniga finam
yfir hafréttarráðsrtefnu Sam-
einuðu þjóðamma, en þar ger-
um við okkur rökstuddar von-
ir um fulbiaðarsigur í land-
helgismálinu. En í ljósi þess-
ara sáðusrtu atburða vil ég, að
komi skýrt fram, að ég tel
útilokað að hefja aftur samn
inga við Breta meðan herskip
þeirra eru innan íslenzkrar
fiskveiðilögsögu.
Þessir sáðustu atburðir færa
okkur heim sannimn um, að
við þurfum með nýju átaki
að vinna málstað okkar fylg-
is á erlendum vettvangi. 1
þeim tiJgangi tel ég, að mjög
komi tíJ greina, að utamrikis-
ráðherra takist sérstaka ferð
á hendur tul að ræða við rík-
isstjómír ýmissa landa ma.
Norðurlanda, kynna rikís-
stjómum þeirra sérstakiega af
srtöðu Isliainds til árásar Breta
og lei-ta eftir markvissrMn
stuðningi þeiirra við máistað
Islands á aJiþjóðavettvangi.
Bn að svo miklu ieyti, sem
utanrikisráðhema kæmist
ekki yfir slíkain erindrekst-
ur, yrðu allir sendiherrar okk
ar ferðbúnir sömu erinda.
Þá kemur og tii álita, að
íslendingar boði tiJ ráðstefnu
allra þeirra ríkja, sem lýst
hafa yfir stærri LandhelgJ em
12 sjómílur, hafa það í huga
eða hafa svJpaðna hagsmuna
að gæta og við Islendkngar,
till þess að samræma afstöðu
þessana þjóða.
Ýmislegt fleira kemur til á-
iita, en mestu málí sikiptir, að
Islendiingar sæki aliSr einhuga
fiam í landhelgismálknu, berj-
ist eimarðlega, skymsamiega
og drengiHega fyrir máitstað
sinum, og láti ekki ágreining
um önnur málefná stjámmái-
anna sundra sér í þeim ásetn-
ingi.