Morgunblaðið - 02.08.1973, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 02.08.1973, Blaðsíða 1
32 SIÐUR Norðmenn nú sakaðir um símahleranir Hatnn hesfur tyllt sér þama í skotið, þessi gamli maður og hvílir lúin bein. Kristinn Benediktsson tók þessa mynd við Iðnó, en þar er hægt að virða fyrir sér bæði mannlíf og fugla- Itf í einu. Burton og Liz skilja Róm, 1. ágúisit. AP. ÞAU Richard Burton og Elizabeth Xaylor hafa nú ákveðið að skilja „vinsam- lega.“ að borði og sæng, að því er taJsmaður þeirra sagði í Róm i gærkvöldi. Tilraunir þeirra tmdanfarna daga til að bjarga hjónabandinu hafa þannig ekki ltorið árangur. „Þau ætla ekki að berjast hvort við annað lengur," sagði talsmaðurinn, „og þau eru enn góðir vinir.“ Burton og Tavlor gengu í hjónabaind árið 1964 í Morntre al, en senmiilega fá þau skiln- að í Sviss. Talsmai&uirinn tók fram, að emgimm annar maður eða ömnur kona væru ástæða skilnaðarins, heidur aðeins ósamiko'miuaaig þeiirra í mill- uim. OsCó 1. ágúst — AP, NTB. DAGFINN Várvik, utanríldsráð- herra Noregs, vísaði afdráttar- laust á bug í dag fréttum um að norska iögreglan hefði hler- í síma ísraelska sendiráðsins og öryggisfulltrúa þess, Vigal Ey- als. Sænska blaðið Dagens Nyhet- er segir að norska lögregCan hafi fyrirskipað hieranir á sámtölum Eyals og tveggja þeirra manna, sem voru handteknir vegna morðisins í LiMehammer. Isra- elska sendiráðið vill ekkert segja um málið og neitar að það sé heimild Dagens Nyheter. Ríkissaksóknari Noregs, Hák- on Wiker, sagði í dag að Israels mennirnir sem voru handtekmir á heimiii Eyals hefðu ekki kom- ið til Noregs á dipiómatapassa, heid'ur venjuiegum vegabréfum, ef tii'l viii fölsuðum, þannig að þeir hefðu ekki getað skýlt sér á bak við friðheigi diplómata. isiraeilsiki sitjómarerinidrekinn Meir Rosen er enin í Osló, en hef ur ekki haft samiband við norska uitanníkisráðiuneytliið síðan hamn fór fram á að ræða við hand- itekmu IsraeflBmenimna að sögn taismanms raðuneytisans. Aftemposten segdr að nokkrfir hinna handiteiknu séu félaigar í samitökium er kafflisit „Reiðí guðs“ og séu angi af Vamar- samitökum Gyðiiniga. Blaðið segir að Israeismennimiir tvedr haffl laumað sér inn í félagið itnl þess Framhald á bls. 25 Watergate: Haldeman sakar demó- krata um að standa f yr- ir mótmælaróstum Næsta vitni verður Helms, fyrrum yfirmaður CIA Washington, 1. ágúst AP—NTB H. R. HALDEMAN, fyrnim skrif stofustjóri í Hvíta húsinu, held- ur }»ví frani að demókratar ha,fl ýtt. undir mótmælaóeirðir við siðustn forsetakosningar til þess að reyna að draga úr sigurlikum Nixons. I»etta koni fram í skýrslu sem lögð var fram við Watergate-yfirheyrslurnar í dag. Haldeman, sem svaraði spum- ingum þriðja daginn í röð, skýrði einnig frá því, að það væri hugs- anlegt að þess hefði verið farið á ledt við Hvíta húsið af utan- aðkomandi aðil’um, að það reyndi að gera bandarísku skattisofuna stjómmálaiega virkari. En slík- ar aðgerðir hefðu aldrei verið ihugaðar af þess hálfu. I»á tilkynnti Sam Ervin, öld- ungadeildarþingmaður, formaður rannsóknamefndapinnar, að hún myndi yfirheyra sex vitni til við- bótar og siðan gera h!é fram yfir 3. september, sem er verka- lýðsdagurinn í Bandaríkjunum. Gert er ráð fyrir að næsta vitni á eftir Haldeman verði Richard Helms, fyrrverandi yfirmaður bandarísku leyniþjónus'tu nnar CIA. Þá mun Richard Kleindi- enst fyrrum dómsmáiaráðherra koma fyrir nefndina eftir hléið. I veizlu til heiðurs Tanaka, forsætisráðherra Japan, í gær- kvöldi, skírskotaði Nixon forseti til Watergate-málsins sem „lítils smásmugulegs soramáls", og mætti það ekki hindra þjóðar- leiðtoga í að vinna siaman í þjón- ustu „friðar, framfara, heiðar- leika og kurteisi.“ Amin sendir afboð Ottawa, 1. ágúst — AP. IDI AMIN, forseti Uganda, boðaði í dag að hann myndi ekki sækja ráðstefnu samveld islandanna sem ’hófst í Ott- awa i dag, „vegna anna heima fyrir“. Amin hafði áður farið fxam á að sérstök flugvél yrði send til að fljúga honum tdl Kanada. Sendinefnd Uganda verður þvi undir forsæti utan ríkisráðherra landsins, en Amin sendir ráðstefnugest- um sínar „beztu kveðj ur og árnaðaróskir“. Grikkland: Krefjast ógild- ingar kosninganna Aþenu, 1. ágúst AP EEIÐTOGAR fyrnerandl rilds- stjórna í Grikklandi, sem kosn- »r voru lýðræðislega, hafa sent mótmæliiskjal t.il hæstaréttar landsins þar sem þeir halda því frain að ekki hafi verið allt með felldn með kosningarnar þar á snnmtdag og krcfjast að úrslit þeirra verði ógílt. Þessir fyrrverandi stjórnmála- menn, sem aliir eru meðlimir „nefndarinnar til endurreisnar lýðræðis" haida því fram að úr- slitin iýsi ekki frjálsum vilja þjóðarinnar, þvi að kosningam- ar hafi vierið haidnar á meðan herlö'g voru í gildi í höfuð- borginni og hafnarborginni Pír- eus, en i þessum tveim borgum býr þriðjungur grískra kjósenda. Walter Ulbricht látinn Berlín, 1. ágúst. AP. Walter Ulbricht, hinn aldni leiðtogi Austur- Þýzkalands, lézt í dag, átt- ræður að aldri. Banamein- ið var hjartaslag. Ulbricht hafði átt við veikindi að stríða undanfarin 2 ár, eða allt frá því er Erich Hon- ecker tók við af honurn sem aðalritari austur- þýzka kommúnistaflokks- ins í maí 1971. Hann hélt þó eftir emhætti sínu sem forseti ríkisráðsins, og var þannig ríkisleiðtogi að nafninu til, svo og meðlim ur miðstjórnar flokksins og stjórnmálaráðs (polit- buro) til dauðadags. Mesta mdnnismerki Ul- briehits er Berlínarmúirinn, sem hann lót reisa 1961. Áður en hann var reistur höifðu um 4000 flóttamenn flúið yfir til Vestur-Þýzkaiands dagllega. Ulbricht var uimdeiildur mað ur aila tíð, meðal kommún- iisfca sem annarra. Klara Zet- kiin, þekkibur kommúniistii, sem nú er láfcinn, sagði á þriðja áratugnum: „Látið í augun á honiurn og þið munuð sjá hversu kUekjóti! ui' og óheiðar legur hann er.“ En með þessum ,klækjum“ sin'um tókst honum að haJda Walter Ulbrielit velíi í öil'um sviptlivindum i kommúnisitaheiminum um langt skeið. Á árunum 1945— 1950 var Ulbrieh.t iieiðandi maður í austur-þýzka komm únósibaflo'kknum, og árið 1950 var hamn orðinn óumdeildur foringi hans. Hann stóð t.d. af sér tiilraunir Maienkovs ti'l að hreiwsa tii i Austur Þýzka alindi eftir lát Staldns 1953 sér tiil framdráttar í hinni miikiu vaCdabaráttu i Kremi. Þetita kom sér vel fyrir Ul- bricht, þvi að Krúsohev varð ofan á i þeirri baráttu. 1 júní 1953 gerðu Ausitur- Þjóðverjar uppreisn gegn U1 bricht og stjóm hanis. En Rauði heirinn braut uppreisn ina á bak aftur. Margir Aust- ur-Þjóðverjar fHtúðu þá til Vesturlamda. Þetta gerðd sam bamdið við Sovótrikin námara, en um árabii héidu efnahags vamdaræði landsiins og mis- tök í stefnu landbúnaðarmála áfraim að ágerasit. En Ul- brichit hél't vell og honium tókst að gera landiið að veru legu iðnveidli. Þá var hann Framhald á bls. 25

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.