Morgunblaðið - 02.08.1973, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 02.08.1973, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ — FIMMTUDAGUR 2. ÁGÚST 1973 23 — Ökuleiðir Framhald af bls. 17 Önrniur átoa Úgtgur til byggða S Eyjafirði um Hólafjal'l, en sú leið er ekki fær, nema emdirum ag eins, og er eðliiliega l'ttiið sinnt, vegn.a miik'ilar hæðar yf- iir sjó. Auðveldasta leiðiai til byggða niorðanlands er niður í Bárðardal hjá Mýri, ein þó er Mjóadalsá, þar við túnfóbrm, mjög til trafala. Væntanrlega verður hún brúuð. Hér hef óg lýst nokkuð aðai- fjalivegum og hliðarleiðum frá þeiim, en ýrnsar fleiri ökuleiiðir eru til á fjölíium. Frá Skálda- búðum í Gnúpverjahreppi ©r jeppafært inn með Stóru-Laxá að laustan inn á Sultarfit, all- Jianigt inrni á öræfum, en trúlega er sú leið varla orðin góð etnn sam komið er. Fært er íyr'r fjailabíla inn að Laka. Er þá farið upp frá Heið- arseli á Síðu, hjá Ein-túna- hálsi og yfir snnnanverðan Galta. Þessi leið getur verið hál á köfiluim í bleytutíð. Fjalilabaksvegur syðri l'iiggur austur firá Keidum og m-un nú vera vel jeppafær austur á Humigursifi't og Krók við Mark- arfljót. Leiðin um Ranigárbotina og austur yfir Mairkarfljót í Hvanniaigil er venjuleiga hefliuð á hverju suim-ri, en er í seimma lagi í suomar. Marka-rfl'jótið g-et- ur v-erið farartálim/i láitiu-m bil- um (jeppum). Austa-n Hv-anma- gils eru samdar og ár, suimar erfiðar, svo s-em Kaldaklofs- kvisl og Hólimsá, og ætbu ókunnugir ekki að fara þá leáð ein-ir. Eim-s og áðuir sagir ldigguir leli'ð frá Hóiimsá í Eid-gjá n-orður yfir Sva-rtahnúksfjöll, en ö-nmur leið Ili-ggur niður i Ska-ftártuinigu hjá Snæbýli, aðeim-s fyrir fjal-la bília. Frá Laufafelli er jeppa- fært síðsu-mars í Hrafntimnu- Sk-er og á Landmainnaleið sumn- an við Loðimumd, en er ófært ennþá. Norðanlands og a-ustan eru nokkrar f jaldaleiðir. Á Mývatn-s öræfu-m eru víða jeppasilóðir, svo sem til Þeygt-are-ykja, að Kröflu, í Heilagsd-al og niðiur me-ð Jökulsá að ves-t-an, En rétt er að afla sér upplýsimtga um þær leiðir í héraðimu, 4ður en rmemm laggja í að aka þa-r um. Frá Möðrudal er drifabila- tfært imm að BrúarjökM, og elns uim Kreppubrú og Hv-aminaMmd- i-r til Kverkfjalla. Hliöarveigur er a-ð Brú í Jökuld-al. Þetta e-ru ágætar jeppaleiðir og lönigu færar. Frá AðaibóM í Hrafmkels dal eru slóðir inm a-ð Snæfel-M, ekkd færar eins drifs bílu-m og uim það bil að opn-ast núrna, Loks m-á nefna Þórsimerkur- veg, se-m e-r að vísu þjóðvegur, en er samt aðeims fær stærri biluim og stundum jeppwm, e,n-da yfir marg-ar óbrúaðar áir a-ð fara á l-eiðinmii, svo s-em Jök- ul-sá, Steiinholitsá, Krossá. Vöð á þessum ám, ein'kuim Krossá, eru síbreytiteg og skyld-u ókunn ugir varast að aka þar yfir á litl-um bí'lum. Hér hefur verið farið fljótt yfi-r sögu, en -að lokum almenm aðvörum: Farið ekki á litlum fólksbílum á fjaillv-agin-a, nema hetet Ka-jda-dal, og ó'kiunnuigir á jeppuim og öðruim slíkuim farair tækjum, ættu ekki að laggja eimbí'Ia á fjöll'iin-. Treystið e'kki um of á hjálip frá öðruim, ef í mauðiir ræki, búið ykkur vel að heim-an og farið m.eð forsjá. m Aukiö viðskiptin — Auglýsið — Bezta auglýsingablað ið Skrifstofur okkar veröa lokaöar eftir hádegi í dag vegna jarðarfarar. HALLDÓR JÓNSSON HF. Sumarútsala Kápur, dragtir, jakkar og stakar buxur. - Mikil verölækkun. - KÁPU- OG DÖMUBÚÐIN, Laugavegi 46. Til söln Toyota stntion stærri gerð árgerð, 71. Vel með farinn BILASALA EGILL VILHJÁLMSSON HF. mokarinn mikli frá BM VOLVO Stór hjól; drif á tveim eða fjórum hjólum; mismunadrifslás; 80 ha. dieselvél með beinni innspýtingu; rúmgott og hljóðeinangrað örygg- ishús með Volvosseti; vökvastýring; liðlegur og kraftmikill í ámokstri; lyftir, staflar, dregur, ýtir. Ailar upplýsingar um LM 621, LM 641, og aðrar ámokstursvélar frá BM Volvo eru ávallt til reiðu. ámokstursvél LM 641-621 Húsafell Svæöiö opnaö klukkan 16 á föstudag, dansað á tveimur pöllum. Á laugardag og sunnudag á þremur pöllum. Hininr vinsælu Gautar frá Siglufirði, Roof Tops og Næturgalar leika fyrir dansi. íþróttakeppni á laugardag, lið frá Klakksvík í heimsókn. Sunnudagur: Helgistund, hátíðarræða, Lítið eitt, Sigríður Þorvaldsdóttir og Tóti trúður. Kynnir Jón Gunnlaugsson. Hestaleiga fyrir börn. Árni Johnsen syngur við varðelda á laugardag og sunnudag. Skíðaland Langjökuls opið allan tímann. Ölvun og önnur víma bönnuð. Sætaferðir með Sæmundi frá Umferð- armiðstöðinni og Akranesi. Aigreiðslnstnlknr ósknst Óskum eftir að ráða nú þegar nokkrar afgreiðslu- stúlkur til starfa í verzlunum okkar. Umsækjendur komi á skrifstofu okkar, Hafnar- stræti 17 uppi, milli kl. 10—12 og 2—4 í dag fimmtu- dag og á morgun föstudag. Ath. umsóknum eða fyrirspurnum þar að lútandi ekki svarað í síma. PENNINN Hafnarstræti 17, skrifstofa.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.