Morgunblaðið - 02.08.1973, Side 30

Morgunblaðið - 02.08.1973, Side 30
MORGUNBLAÐIÐ — FIMMTUDAGUR 2. ÁGÚST 1973 Island — Noregur i kvöld: Nú á ísland að geta unnið Meðfylgjandi mynd er tekin af iandsliðsinönnuim á æfingn fyrir landsleildnn við A-Þjóðverja. Á myndinni ern frá vinetri: Hatfsteinn Guðmundsson, landsliðsn efndarmaður, Guðni Kja.rtans- eon, Guðgeir Leifsson, Henning Enoksen, þjáifari, Örn Óskarsson og Ásgeir Elíaeon. 30 Hvernig fer landsleikurmn? MORGUNBLAÐSMENN lögðu leið sína að forsölu- tjaidi KSÍ í Austurstræti í gær og spurðu ýmsa. vegfar- endnr hvernig þeii' álitu að landsleikurinn færi. I»á spurð- um við einnig um val lands- liðsins og fara svörin hér á eftir: fsleifur Þorkelsson, starfs- maður íþróttavallanna í Reykjavík: — Liðin gera jafwtefli, 2:2. Það er tæpaist hægt að veija sterkara landslið em iiðið sem leikur í kvölid. Hihnar Signrðsson, hús- gagnasmiðnr: — Norðmenm vinna leikinn með þremur mörkum gegn eimu. Haraidur Leifsson, ísafirði: — Þetta verður jafntefli, 1:1. Það hefði átií að breyta Mðimu fyrir þennan leik og Teitur á að byrja imn á. Hans .Johannessen, Grinda- vík: — Island vinnur 2.T. Lamds Mðið er máiklu sterkara nú em undanfarin ár. Fyrri leikurinn við Ausitur-Þjóðverja var mjög góður en í seimni leikn um voru ísilenzku leikmemn- imir eðlilega orðmir þreyttir Hörður Jóhannesson, nemi: — Islenzka liðið er mjög •siterkt og vinnur þennam leik 3:1. Ég tel að bæði Jóhannes EdvaJdsisom, Vad og Magnús Þorvaldsson, Víking, ættu að vera í landsliðshópmum. ÍSLAND og Noregnux leika sirni fimmtánda landsJeik S knatt- spyrnii á Laiiigardalsvellmum i kvöld og hefst leikurinn klukk- an 20.00. Sigurmöguleikaar fs- lands verða að teljast mikiir í leikmim í kvöld, íslenzka liðið er það saama og lék við Svíþjóð og A-Þýzkaland á dögunum með mjög góðum áramgTi. Telja verð- ur norska liðið iakara en lands- iið hinna þjóðamna og með slgri í kvöid tryggði fsland sér að líkindum þriðja sætið í þeim riðli heimemeistarakeppninnar smi við leikum í ásumt Norð- mönitiiim, HoUendingum og Belgíumönmim. Hafsteinn Guðimuindssoin Jands- liðsrcfndiarmaður sagði í viðtali við Morgunblailið í gær að liðið yrði ekki endanlega valið fyrr en í dag. Bæði Ásgeir Sigurvinsson og Guðni Kjartansson hefðu átt við imeiðs'li «ð stríða, en næstum öruiggt væri að þeir lékju báðir i kvöld. Um leikinn i kvöld viidi Hafsteinn ekiki hafa mörg orð, en sagði þó: — Elf strálkannir ná saman i leikmum, tel ég miklar lítour á því, að ísliand sigri Noreg í f jórða sinm. Ýmsir hafa viljað gera breyt- in-gar á lamisíliðiniu fyrir ledkinn í kvöld, en Hafsteinn sagði að landsiiðsnefndin hetfði ekki séð ástæðu til að gena breytingar frá fyrri leikjum, érangurinn hefði þá verið mjög góður. Eimar Geirsson 'kemur til landsins í kvöld og verður hann í Landsliðshópnum, en ekki vildi Hafsteinn gefa upp hvort Eimar ELZTA íslenzka kvennametið i frjálsum íþróttum féll í fyrra- kvöld, en þá kastaði Guðrún Ing- ólfsdóttir, USÚ, kringlunni 36.18 metra og bætti þar með met DANIR hafa nú valið tiugþraut- arlandsiiðið, seim keppir hér á lanrli í undankeppni EM í tug- þraut um aðra helgi. Það vakti mikla athygli Qg úlfúð í Dan- mörku, þegar liðið var tilkynmt, að Jesper Törring skyldi ekki valinn i liðið, en hann varð þriðji á danska meistaramótinu fyrir sköm/mu síðan. Ástæð- an fyrir því að Törring er ekki vailinn segja forsvars- menn danska frjáisiþrótitasam- bandsins vera þá, að Törring muni ekki þola loftslagið og FYRIR helgina greindum við frá árangri íslenzku keppendanna á Evrópumóti unglinga í golfi í Siikiborg á Jótlandi, en því mið- ur var hann ekki sérlega glæsi- legur. Síðan á laugardag hefur ekki gengið vel og endaði Isiand í síðasta og neðsta Sæti. Ekki hafa okkur borizt úrslit 1 ein- stökum leikjum, en lokastaða þjóðanna varð þessi: léki ieikinn. Öm Óskarsson verð- ur - i líkindum dæmdur í ieik- bann á fundi aganefndar í dag, en það kemur þó ekki í veg fyrir að Öm verði lögiegoir í leiknum við Noreg. Henning Enoksen, landsliös- þjáifari, kom til landsins i gær og var með leikmönnum á æf- ingu i gærkvöldi og á eftir var svo farið með hópinn i gufubað Maríu heitinnar Jónsdóttur uni 6 sm. Það var frá árinu 1951. Guðrún átti einnig annað kast lengra en gamia metið, eða 36,16 metra. Að undanfömu hafði kuldan-n á Islandi. Törring var að vonum mjög óánægður með Valið og sagðist einmitt hafa æft sérstaklega vel sínar veik- ustu greinar, köstin, siðustu vik- urnar. Törring setti nýlega danskt met í hástökki, stökk 2,15 metra. Dönsiku tugþrautarmennimir, sem koma hingað til lands, eru þessir: Sten Smidt Jensen, Erling Hansen, Finn Malehau og Per Oversen, Malehau varð fjórði í danska meistaramótinu, 1. Frakkland, 2. Svlþjóð, 3. Italía, 4. Sviss, 5. Vestur-Þýzka- land, 6. Holland, 7. Noregur, 8. Danmörk, 9. Belgía, 10. Spánn, 11. Luxemborg, 12. Austurríki, 13. Finnland, 14. Island. Þess má geta að Frakkarnir voru í algjörum sérflokki í mót- inu og í úrslitunum sigruðu þeir Svía 6:1. Tveir leikmenn norska lands- iiðsins boðuðu á síðustu stundu forföili voru það Ví'kingamir Sigbjöm Slinning og Hans Edigar Paulsen. Atvinnumaður- inn Jan Fuglset var valinn i staðinn fyrir annan þeirra, en ekki er kunnugt hver kemur i staðinn fyrir hinn. 1 fyrra, er ísland lék við Noreg í Stavanger, kölliuðu Norðmienn atvinnumann- inn Haraid Berg tíl liðs við sig. Guðnin hvað eftir annað höggv- ið nu'rri metinu, þannig að segja mátti að aðeins væri timaspurs- mál hvenær það kæmi. Guðrún setti met sitt á kast- móti ÍR, en þar var einnig sett annað met. Ásgeir Þór Eiríks- son, ÍR, kastaði piltakúlunni 15,62 metra, og bætti eldra pilta- met sitt mikið, en það var 14,78 metrar. í kúluvarpinu kastaði Hreinn Halidórsson, HSS í annað sinn yfir 18 metra, eða 18,16 metra og Guðni Halidórsson HSÞ, náði sinui.i bezta árangri með því að kasta 14,74 metra. Hreinn náði svo sínum bezta árangri í ár í kringlukastinu, kastaði 49,38 metra, en í því varð Þorsteinn Alfreðsson, UMSK, annar, kastaði 44,52 metra. Að þessu sirmi er Berg ekki með en fjórir aðrir norskir atvininu- menn koma til landsins, þeirra á meðail markaskorarinn Odd Iversen. Is.enzku leikmeninimir eiga möguleika á sigri i kvöid, sá siig-ur verður þó ekkl átakalaus. ÁJiorfendur geta hjáilpað Jeik- m/önnunum með hressandi hvatn- ingum; Játum ÁFRAM ISLAND hljóma. Cruyff til Barcelona DAGBLÖÐ í HoMandi hafa sið- ustu daga rætt mikið um það að knattspyrnusnMngurinn Johanm Cruyff skrifi einhvem næstu daga undir samning til þriggja ára við spánska liðið FC Barce- lona. Þetta hefur ekki verið stað- fest, en Cruyff er nú á Spánii og sagt er að hann ræði þar við for- ráðamenn spánska liðsins. Ef af samningum verður fær Cruyff um 10 mildjónir fyrir samninginn. Forráðamaður Ajax, liðs Cruyffs, sagði að Johann Cruyff hefði gert félaginu ómetanlegt gagn, en eftir að hann mætti ekki til úrslitaleiksins i EvrópubLkarmum á móti Bayern Miinchen í vor hefði andinn í liðm-u breytzt tii hins verra. Hermann og fleiri f yrir aganefnd í dag AGANEFND KSl kemur til fundar í dag og verða þá tekn ar til meðferðar skýrslur sem borizt hafa til nefndarimnar frá slðasta fundi, sem var á miðvikudag i síðustu viku. Þannig verður brottrekstur Hermanns Gunnarssonar, Val, tekinn fyrir í dag og að lílrind um verður Hermann dæmdur I eins leiks bann. öm Óskars- son, IBV, er kominn með þrjár bókanir og verður hann sömu- leiðis að líkindum látinn hvíla í einn leik. Þremur leikmön-num hefur verið vísað af leikvelli í síð- ustu Jeikjum annarrar deildar., Gunnari Emi var vlsað af lieik velli fyrir grófan leik I viður- eign Víkings og Hauka, Loga Ólafssyni og Brynjólfi Markús syni var hins vegar visað af velli fyrir mótmæli við dómara I siðustu leikjum FH og Þrótt ar, Nk. Refsingin við grófum leik er leiikbann í eimn leik, og sama refsing er við mótmæl- um. og nudd. Elzta kvennametið bætt — Guðrún kastaði kringlu 36,18 m Danir velja tug- þrautarlandsliðið — Jesper Törring ekki valinn en Oversem gekk úr keppninm. EM unglinga í golfi: ísland í neðsta sæti

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.