Morgunblaðið - 02.08.1973, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 02.08.1973, Blaðsíða 6
6 MORGUNDLAÐIÐ — FIMMTUDAGUR 2 ÁGUST 1973 KÖPAVOGSAPÓTEK Opið öll kvðltí tii kl. 7, nema laugardaga til kl. 2, sunnu- daga frá kl. 1—3. TUDOR, sænsku rafgeymarnir. AHar stærðir og gerðir t bíla, báta, vinnuvélar og rafmagnslyft- ara. Nóatún 27, slmi 25891. TÚNÞÖKUR Vélskornar túnþökur t!1 sölu. Fljót afgreiðsla. Björn R. Einarsson sími 20856. STARFSSTÚLKUR ÓSKAST Hótél Akranes sími 93-2020 og 93-2144. AKRANES — TILBOÐ T4 sölu er íbúðin Skagabraut 2, efri hæð. 3 herbergi og eldhús. Uppl. I síma 93-1480, Akranesi. RÆKJUVEIDAR Sjómaður óskast á rækjubát út á land. Þarf að vera þatil- vanur og áreiðanlegur. Tilboð, merkt Hagur — samvinna — 9194, sendist MWI. f. 8. þ. m. UNG, KURTEIS OG REGLUSÖM, stúlka uitan af landi (Austur- landi), sem er að hefja nám við Hamrahlíðarmennitaskóla, óskar eftir herbengi fyrr 1. sept Uppi. 1 síma 31023. SUMARBÚSTAÐUR við MeðaffeHsvatn til leigu. Upplýsingar 1 síma 25775. CHEVROLET CHEVELLE 1972 till sölu, 6 strokka, sjálfsk., 4ra dyra, Itítið keyrður. Uppl. I swna 53526 eftir kf. 7 e. h. YTRI-NJARÐVÍK T4 sölo ný 3ja herbergja íbúð teppalögð, stórar svalir, sér- i'nngangur. Laus strax. Fast- eignasala Vilihjáltms og Guð- finns, s. 1263 og 2890. HÚSHJÁLP Marvn, með 3 börn, vantar konu Wl heimilisstarfa. Lítíð hertoergl kemur til greina. Nánari uppl. 1 síma 38486 eftir kL 7 á kvötdin. FISKIBÁTUR Til sölu 52 lesta bátur 1 góðu standi. Skipti á 25—36 lesta báti aesköeg. Fasteignasala Vilbjálms og Guðfinns, s. 1263 og 2890. NAUTAKJÖT Hálfir nautaskrokkar tiKbúnir 1 f rystikistuna. Kjðtbúð Suðurvers sí m i 35645. TÚNÞÖKUSALA Túnþðkur til söliu. Heimkeyrt. Upplýsingar 1 shna 71464. Jón H. Guðrmrndssori. VOLKSWAGEN 1200 ARG. '69 tit söhj. Veið nálægt 170.000 kr. Uppdýsingar í síma 53472. KEFLAVÍK Ung hjón óska eftir 3ja herb. íbúð. Upplýsrngar 1 síma 1310 efttr kl. 18. STÓR 3JA—4RA HERB. ÍBÚÐ óskast tn(! leigu l eitt ár að mínnsta kosti. Algjör reglu- semi. Uppl. f síma 21860 eða 40724. MANAÐARGREIÐSLUR Höfum ódýra bíla gegn mén- aðargreiðslium, t. d. Cortina '64, Fiat 1100 '64 og m. fl. Bilasalan Bflagarður s. 53188 og 53189. FORD MAVERIC ’70 faest gegn fasleignatryggðum veðskuldabréfum af hliuta. Bíla.saian Bílagarður s. 53188 og 53189. BARNAKERRA fannst á ÞingvöMum. Uppl. í sfma 66127. BlLAR — BfLAR Toyota Corona Mark II '71- '72, VW 1600 TL ’72, Mosk- vich ’71, Ford Mustang ’68, WiWy's ’68. Opiö til kl. 9 ÖU kvöld. Bílasalan Höfðatúni 10 s. 18870, 18881. FULLORÐIN KONA óskar eftir 1—2 herbergjum með aðgarig að baði og eld- húsi I Rvík eða nágr. Gerið svo vel að hringja, 1-93-67, eftir kl. 17.00 I kvöld oð ann- að kvðtd. Lohað vegna flutnings frá 3. ágúst. Opnum aftur 31. ágúst að Reykjavíkur- vegi 64. Opið frá klukkan 13—18. INNROMMUN EDDU BORG. Ú fgerðarmenn Verið er að rífa mb. Kristján Guðmundsson Á.R. 15. Allt á að seljast. Athugið hvort ykkur vanhugar ekki um eitthvað. Spyrjist fyrir. Gerið tilboð. Bát- uririn liggur við Grandagarð. Upplýsingar í síma 52602 eða um borð í bátnum. DAGBÓK... 15. september. Hlemmi). I dag er fimmtudagririnn 2. ágpist. 214. dagur ársins 1973. Eftir lifir 151 dagur. Ardegisháflæði í Reykjavík er kl. 08.44. <Clæ L.eið 10 frá Verið ávallt glaðir vegna samfélagsins við Drottin, ég segi aftur verið glaðir. Ljúflyndi yðar verði kunnugt öllum mönnum. Drottinn er í nánd. (Fil. 4.4-6). Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74, er opið alla daga, nema laugardaga, í júní, júlí og ágúst frá kl. 1.30—4. Að- gangur ókeypis. Listasafn Einars Jónssonar opið alla daga frá kl. 1.30—16. Náttúrugripasafnið Hverfisgötu 115 Opið þriðjudaga, fimmtudaga, laugardaga og sunnudaga Ki. 13.30—16. Árbæjarsafn er opið alla daga, frá kl. 1—6, nema mánudaga til Kjarvalsstaðir eru opnir alla daga nema mánudaga frá kl. 16 —22. Aðgangur ókeypis. Læknastofur Lækr^.stofur eru lokaðar á laugardögum og helgidögum, en læknir er til viðtals á göngu- deild Landspítalans sími 21230. Almennar upplýsingar um lækna og lyfjabúðaþjónustu i Reykjavík eru gefnar i sím- svara 18888. SÖFNUÐU 8.894 Þessar ungu stúlkur úr Bama- skóla Garðahrepps héldu ný- lega hlutaveltu í Garðahreppn- um. Stúlkumar gengu í búðir og voru þeim gefnir ýmsir munir. hlutaveltu stúl'knanina, og inn söfnuðust 8.894 krómur, sem rerma tíl Hihn- ars Siigurbjartssonar. Stúlikumar á myndinm eru taldar frá v. Friemri röð: Sigrún Magnúsdóttir Dóra Ingólfsdóttir, Erla Leifs- dóttir, Guðrún Guðlaugsdóttir, Ingibjörg Guðjónsdóttir. Aftari röð: Margrét Steimdórsdóttir, Erna Ingólfsdóttir, Krístín Guð- jónsdóttir og Sólveig Þórisdóttir. Áheit og gjafir Afhent Mbl.: Minningarsjóður Haulos Haukssonar GJ. 100—. K.P. 30.000— B.G. I. 000.— Guðbjörg HaTldórsdóttir 100— Afhent Mbl: Áheit á Guðmund góða i>B. 1.000— N.N. 500— Ónefnd 1.000— S.R. 500— Magga 200.— Pertrtna 200.— Afhent Mbl: Slasaði maðurinn v/Hilmar S. Ólöf 700— Margrét 1.000— K.M. 500.— Kristbjörg, Sigríður Sólrún sam héldu tombólu 1.369.- G.Á. 1.000— K.P. 1.000— 4 stúlkur á Austurbrún héldu hliutav. að Austurbrún 33. 3.130. 20.- Líney Ólafía Marimósdóttir og Halla Jóhanna Magnúsdóttir söfíiuðu þessu á tombólu 510.— frá x 1.000— V.H. 500— 9 stúlkur 8—12 ára úr Barnask. Garðahreppi héldu tom'bólu 8. 894.— Kristín, Guðrún, Steinunn Hulda, Kristín seldu lukku-poka 11.800.— Hrafnhildur Hlíðberg og Anna María Valdimarsdóttir með flóamarkaið og hliutaveltu 13.008.50. Afhent Mhl: Áheit á Strandar- kirkju Margrét 50— S.S. 300— N.N. 500.— Magnea Gísladóttir 100. Ónefndur 200— A.G. 1.000— U. J. 500.— S.H. 500.— Gamalt áheít N.N. 500— KÞ 300— K. og í. 150— Hulda Kajrisdótttr,: Fá- skrú-ðsf. 1.000.— H.Ó. 200.— Iinga 500.— Lullu Emens 1.000.— Jóna 200— gamalt áheit 200.— G.l. 30Ö. S.G. og R.V. 200— Ásgeir 100— Anna 100— S.Á. 300— M.G. 100— Dúna 1.500— Ómerkt (Föroyar 150.—) Berg- þóra 5.000— E.M. 50— V.H. 500 — Ærá x 200— N.N. 500— B.Ó. S 200— SK 1000— H.T. 200. Kristjám E. 100. K.P. 200— Ólíma Sigurðard. 300.— Siigrúm 500— H.K.R. 100— Fríða 200— Gjöf til Hallgrímskirkju Krtetin Þorláksdóttir, Eskihlíð 6A, Reykjavík hefur sent Hall- gTímskirkju í Reykjavík gjöf að upphæð kr. 10 þúsund til minn- ingar um foreldra sina hjónim Sigríði Kolbeinsdóttur og Þor- lák Marteinssom. SMÁVARNINGUR Tveir menn sitja í veitingahúsi og tala ekki orð. Loks stynur annar þungan, og þá segir hinn gremjulega: — Góði vertu ekki að tala um verzlunina þína. — Mikið ósköp geta konur ver ið fatekar. — Nú, hvemig þá. — Ég setti hjúskaparauglýsingu í blaðið héma um dagimn og sú eina, sem svaraði var kærastan min. Nokkrar sögur eftir Halldór frá Laxnesi eru nýkomnar út, þær, sem áöur hafa birst I 2. júní voru gefín saman í hjóha band í HaHgrímskirkju af sr. Ragnari Fjalari Lámíssyni Ingi- leif Björnsdóttir og Jóhann P. Halldórsson. Heimili þeirra er að Hjallabraut 17, Hafnaxfirði. (Nýja Myndæstofan.). Morgunblaðinu og vöktu þá at- hygli margra. FYRIR 50 ÁRUM 1 MORGUNBLAÐINU (Mbl. 2. 8. ’23) iiiiBiiiiiiiHiinn SANÆSTBEZTI lillllilllllllllllillllllllllllllllllllllIIIIHlWlllllllllllllliimilMllillllllBlHBM ;zti... j Lögregluþjónn'nn: — Hvemig stendur á því að þér akið á vinstra kanti? Vitið þér ekki að það er bamniað? — Jú, en ég ætía ttl Engkmds í sumar og ég er að æfa míg 1 að keyra öfugu megin.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.