Morgunblaðið - 02.08.1973, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 02.08.1973, Blaðsíða 20
20 MORGUNBLAÐI© — FIMMTUÐAGUR 2. ÁGÚST 1973 . Lokað eftir hádegi í dag, fimmtudag, vegna jarðarfarar FERÐASKRIFSTOFA HAFNARSTRÆTI 5 Kristjáns Zoéga, stórkaupmanns. Speglar — Speglar í fjölbreyttu úrvali. Hentugar tækifærisgjafir. SPEGLABÖÐIN Laugavegi 15 — Sími: 1-96-35. ————k——BwseaBKgrwtt^iMBagB—i Stórmót sunnlenzkra hestnmnnnn nð Bnngórbökknm um verzlunarmnnnahelginn Dagskrá mótsins: Laugardaginn 4. ágúst: Sýnendur kynbótahryssa séu mættir á Rangárbökkum kl. 10 að morgni, en þá mun kynbótadómnefnd hefja störf. Sunnudaginn 5. ágúst: Kl. 10: Undanrásir Kappreiða í 250 m skeiði og 350 m stökki. Kl. 10: Sýnendur gæðinga í A og B flokki mæti með hesta sína til dóma. Kl. 13: Hópreið hestamanna. Bænarorð: Séra Halldór Gunnarsson, Holti. Ávarp: Magnús Finnhogason, Lágafelli. Kl. 14: Sýning kynbótahryssa og dómar birtir. KI. 15:30: Seinni hluti gæðinga-dóma. Jafnframt velji áhorfendur „fallegasta gæðing“ úr hópi hestanna. KI. 10:10: Kappreiðar. Urslit í 250 m skeiði, 350 m stökki, 800 m stökki og 1500 m stökki. KI. 18: Urslit gæðingadóma birtir. "Verðlaunaafhending. Til sýningar eru skráðir 16 beztu gæðingar á fé- lagssvæði hestamannafélaganna, 39 kynbótahryss- ur, 15 vekringar í skeiðkeppninni og margir stökk- hestar. Allir þeir sem hestaíþróttinni og hrossakynbótum unna eru velkomnir. Sunnlenzkir hestamenn hittumst glaðir, án víns, á Rangárbökkum. Hestamannafélögin Geysir, Sindri, Sleipnir, Smári. Fimmtugur i dag: Heimir Bjarnason héraðslæknir, Hellu ÞAÐ «c heii Rangárþings, að jaínaji hafa starfað þar úrvals- mtenn í tæiknastétt. 1 þeim hópi voru menn, seim vöktu verð- skuldaöa athygid, vegna djúp- stæðrar, vísindalegrar þekfking- ar á sviði l'æknislistariinnár og aðrir, sem létu til sín taka á sviði félags- og þjóðmáia, auk hnnar veanjuilegu l'ajknisþjónustu. Þó s-kiptir mestu m'áli, : að alldr þessir tæknar, kurmir sem minna kunnir mieðal þjóðarinnar, hafa verið og eru mannikostaimienn, seim nutu og njóta vináttu og trausts þess fóiks, seim þarfnast þjómustu þeirra. Þennan hóp prýðir Heimir Bjarnason, hér- aðslæknir á He'llu, sem í dag fyldir fimmta áratuginn. Heimir fæddist í Kaupmanna- höfin, em móðir hans, Heil'ga Bjannadóttir, giftist dönskum manni og dvaldist laingdvölum i Danimörku. Hún er nú aJkomán heim og búsett í Reykjavíik. Árs- gamall var Heimiir teikihn í fóst- ur af móðursysbur sinni, Bioiu Bjarnadóttur og manni hennar, Pétri Sigfússyni, síðar Ikaiupfé- lagsstjóra á Borðeyri. Óist Heimir upp á Húsavíik í hópi fræsnd,sys1kina, er litu á hann sem góðan bróður, og minnist Heimir jafnan æskuheimilisins miað gleði og þakkiætí. Frú Bima er enn á lifi og búsett i Kópavogi. Eftir tíldkihð nám og próf, sem Heimfr lauk með loflegum viitnisburði, gerðist hann stað- göngumaður héraðsiæknisins í Hvr'shéraði árið 1957 og ári síðar var hann sikipaður þar héi'aðsl'æiknir. Bkki varð dvöl hans döng hér eystra að því sinni, þvi að árið 1959 flyzt hann með fjölskyldu sina austnr á Austfirði, þar sem hann var skipaður héraðslseknir 1 Djúpa- vogshéráði og síðar Eskifjarðar- héraði. Uim skeið þjónaði Heimir læknir báðum þessum héruðum samtimis. Þegar Læknafélag Austurlands var stofnað árið 1961, var Heismir læknir kosinn í stjóm þess. Ennfrem.ur gegndi hann trúnaðarstörfum fyrir hreppsfélag sitt, var m. a. odd- viti Búlandshrepps, í skatta- nefnd og formaður búnaðar- félags sveitarinnar. 1 miai 19® var svo Heimár skipaður hér- aðslæknir í Helluhérað'., þar sem hann hefur verið siðan. Eftir að hann kom hingað aust- ur, tók hann sæti i samninga- nefnd á vegnm Læknafe.ags Is- lands, sism fjaliar um launamál lækna, og njóta sín þar höfuð- kostir Heúmis læiknis, sem eru raunsæi og sanngimi. Heimir læknir er maður góðrar gerðar, sem leysir starf sitt af hendi af alúð og samvizl:usemi, enda reg umaður i hvívetna. Hann Mtur fyrst og fremst í á sjúkling sinn sam lifandi manneskju, ér ber að hjálpa, og er slikt við- horf vlssulega læiknisdómur út af fyrir sig, ekki hvað sízt á tímuim sérhæfingar í starfi, þeg- ar sjúiklingurinn v rðist: aðeins vera áhugavert verkefni læknis- fræðinnar, þó að .sl'ik sjónarmið eig: að vissu marki rétt á sér. Heimir l'æknir er viðbragðs- fijótur svo af bar. Er e.ngú lík- ara á stundum, en að hann sé gæddur sagnaranda, þegar aJvara er á ferðum. Harnn er viðmótsþýður, léttur í .und, slke'mmtilegur í viðræðu og hag- yrðingur góður. Heicnir .æknir er félagslyndiur að eðlisfari. Hann hefur gaman af að gieðj- ast með góðum vinum, spila bridge og hliista á fagra tónlist. Heimir læknir hefur véríð ein- stakiur gæfumaður í einkalífi. Hann er kvæntur Mariu GísJa- dóttur, útgerðarmanins, Krist- jánssonar í Hafnarfirði og konu hans Fannýjar Ingvarsdóttur. 9vo náið og innilegt er sam- band hjónanna, að eng'u er lík- ara, þegar komið er á hiei-mili þeirra, en að um sé að raeða nýiega heitbundið fóilk. Frú María hefur verið manni sínum framúrskarandi éiginkona, að- stoðað hann í starfi og búið honurn einkar faliegt og hlýlegt heimili. Það er ekki aðein.s. að frú María sé fögur og glæslleg kona að ytra útíiti, heldur einnig heiliiandi persónuleik . Þau hjón eiga 7 börn, sem ö 1 hafa vaikið athygli ókunn'ugra fyrir sér- stalka háttvísi og fagra fram- kom u. Þau hafa ÖH. „aristo- kratiskt“ viörmót, án þess að verða viðskiía við samtið sina. Á afmiædisdaginn verður Heimir læfknir, kona hans og tengdaföireidrar, stödd suður í Júgós'lavíu. Bn héðan frá Is- landi skal rödd úr Rangárþingi flytja honum hlýjar kveðjur og þakkir „suður um höfin að söd- gyiltri strönd“ með ósk um heill og biessun heiimili hans og ást- vinum um ókomin ár. Hamties Gnðntundisso'n, Follsmúla. Umboös- og heildverzlun í fullum gangi TIL SÖLU Góð erlend sambönd. Góður vörulager. Viðskipta- vinir víða um land. Listhafendur leggi nafn sitt og símanúmer áafgr. Mbl., merkt: „Heildverzlun — 9193". sa DUNLOP BÍLAT JAKKAR ÝMSAR STÆRÐIR AUSTURBAKKI ? SÍM|: 38944 Nýkomnir kvenskór hvítir og svnrtir úrvol nf lerðnskóm fiKOVER Týsgötu 1, sími 14955.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.