Morgunblaðið - 02.08.1973, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 02.08.1973, Blaðsíða 8
8 MORGUNBC4ÐIÐ — FtMMTUDAGUR 2, ÁGÚST 1973 ALLT TIL ÚTILÍFSl „Þegi þú á meðan“ Svar tii „Brúnku44 sem var svo mál sendi imiér, þar sem segir, „að íailega pissar Brúnka“. Semdi ég „Brúnku“ þvi i mesta bróðerni hinta wndurljúfu, awa- gömlu, vestfirzku vísu: SÆi/lTA UU§ÞMJ\ Jt~k<r o/ fljátpanwit tkáta Jtvykjmmé kSNORRABRAUT 58.SÍMÍ 12045 BANKASTRÆTJ 4.SIMI 12048 Bílar fil sölu Verð CHEVELLE, árg. 1969 380 þús. CHEVELLE, árg. 1968,Diesel 270 þús. CHECKER, árg 1967, 8 farþega 280 þús. CHECKER, árg. 1967, 7 farþega Góð greiðslukjör. 180 þús. Bifreiðarnar eru til sýnís að verkstæðí valiagötu 79, næstu daga. okkar, Sól- BJFREIÐASTÖÐ STEINDÓRS SF., sími 11588, kvöldsími 13127. STUNDUM reiðast matn í vit- lausa átt, og það er leitt fyrir þá, þegar þeir átta sig á sííku, en það verður vist að gainga yfir eins og anrtað t lífsins mareniiegu místökum. Betra hefði þó verið að þegja. Bmil Als ritar greinarkorrt í Morgunblaðið 27. júlí sl., þar sam hann ræðst á mig fyrir frá- sögn af heímsókn í hinar glæsi- legu og vel búnu bílaverk- smiðjur Volvo í Sviþjóð. En það er þetta með viöausu áttina. 1 grein minni í Mbl. komst prent- viliupúkinn inn i spilið og leiddi af sér tvær meinlegar pren-tvill- ur. Önrur var sú, að þar segir að hin fuilikotmnia tæknimiðstöð Vol'vo-verksmiðjanna h-afi kositað 220 millj. saaniskra króna, en þar átti að standa 240 milljónir, eða um 5000 millj. isl. króna. Hitt atriðið, sem Eamil Ais fer ham- föru-m yfir, er þar sém sagt er, að 600 þús. martns vinni hjá Votvo í Svíþjóð, en þar var einu núilí ofauikið í setningu og átti að sjál'fsögðu að sfcanda 60 þús. manns. Því miður ias ég ekki grei-nina, þegar hún birtist, og vissi þvi ekki af þessum prent- vUIuim fyrr en Emil Als þoldi ekki lengur við. Leiðréttist þetta hér með. A-nnað í grein bréfiritara eru dylgjur, útúrsnúining-ur og ásann- Ekið á kyrr- stæða bifreið FÖSTUDAGINN 27. júlí var ekið utan í bifreiðina R-21350, sem er Volga fólksbifreið. BiIIinn stóð á stæðinu við Grjótagöfcu 7 um klukkan 9 um morgunirm. Ekið hafði verið aftan á bifreiðina og var afturstuðari dældaður, aftur lukt hægra megin brotin otg hægra afturbretti beyglað. Þeir, sem einhver jar upplýsingar geta gefið u-m þennan atburð eru beðnir að láta rannsóknarlögregl uma vita. indi og varðar mig ekkert um sM-kt ' En helóur finnst mér s-tillmn i bréfi Emiís mntna á síðustu hendinguna í vísu, sam hann Þrír nýir skóla- stjórar í Reykjavík MENNTAMÁLARÁÐUNEYTIÐ hefur nýverið skipað þrjá nýja skólastjóra í Reykjavik. Gunnar Flnnbogason cand, mag, hefur „Þegi þú og þegi þú, þagi þú á meðan, að -togar þú og togar þú títu þína að neðan“. verið skipaður skólastjóri Aust- urbæj-arskólans, Jón Freyr Þór- arinisson hefur verið skipaður skólastjóri Laugarnesskóla og Gunnar Guðröðarson héfur ver- ið skipaður skólastjóri Braiða- gerðisskóia. Að sögn Braga Jósepssonar í menntamálaráðuneytmu veirð- ur skipað í nokkuð margar skóla stjórastöður víðsvegar um land- ið nú á næstunni. Harm sagði einnig, að vel hefði gengið að ráða kennara til starfa fyrir kom andi vetur. áj- Ei-ns og getið var I blaðinu í gær, er nýkominn hingað til iands gestur frá Konsó I Eþiópíu, presfcurinn Berri-sja Húnde. Er hantn á leið tii Bandaríkjanna til framhalds- náms, en dvdst hér nokkra daga á vegum Sambands ísl. kristniiboðsfélaga. Berrisja Húnde hefur st-aðið við hlið ís- lenzku kristniboðanna í Konsó og reynzt hínn ágætasti starfs kraftur. Hann er einn af f jór ■ um prestum og mörgum pre- dikurum, sem skipta með sér verkum á víðáttutm-iiklum stta-rfsakri í Koneó. I kvöld ki 20.30 verður Berrisja Húnde fagnað á aimennri samkomu í húsi KFUM og K við Amt- mannsstlg í Reykjavík, og mun gesturinn tala. Ailir eru veikomnir á samkorouna. Concorde hrefst fyllsta öryggis og notar þvt hjólbarða Kleber SUWIARH JÓLB AROAR nýkomntr í stærðunum: 155 x 12 135 x 13 145 x 13 165 x 13 145 x 14 175 x 14 135 x 15 145 x 15 155 x 15 165 x 15 185 x 15 HAFRAFELL HF. CRETTISGÖTU 21 SfMI 23511. SVAR MITT EFTIR BILLY GRAHAM PÁIA, postuli segir: „Ég hef lært að vera ánægður með það, seni ég á við art hiia“ (Fílippíbréfið 4,11). Hvernig er unnt að læra þetta? Ég er skyldaður til að gregma ákveðnu starfi um tíma., en ég hef óbeit á þvi. Það er ekkert kristilegt við það. Ég vildi, að ég væri ánægður, en égr er það ekki. Hvernig get ég orðið ánægður? PÁLIj sagðist ekki vera ánægður í kristilegu um- hverfi, heldur með það, sem hann ætti við að búa. Þessi heimur einkennist fremur af efnishyggju en kristinni trú. Kristinn maður verður því að sætta síg við að lifa í honum. Hvernig má það verða? Fyrst og fremst veitist okkur nokkur ánægja af því að vita, að heimurinn verður ekki alltaf eins og hann er núna. Biblían kennir, að sá dagur renni upp, er Kristur kemur og breytir öllu, og þá muni friður og réttlæti ríkja. Við verðum því að læra að líta svo á, að núverandi ástand heimsins sé tímabundið. Bygg- ingameistari lítur á hrúgu af timbri. En harrn er ekki óánæg'ður, því að hann veit, að hann getur skipulagt „óskapnaðirm“. Við vitum, að sú kemur tíð, að heim- urinn lýtur stjórn Krists. Sú staðreynd veitir okkur því ánægju og gleði. Kristinn maður er líka ánægður vegna þess, að hann er aðeins útlendingur í þessum heimi. Biblían segir, að við séum kristnir menn, borgarar himnaríkis og að heimurinn sé ekki heimilí okkar. Við látum því ekki hugfallast, þó að við séum eins og rnaður á höst- um hesti, því að við erum á leiðinni heim. Enn veitir það kristnum marmi ánægju og gleði, að Guð er á himnum, og við vitum, að þeim, sem elska hann, samverkar allt til góðs.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.