Morgunblaðið - 02.08.1973, Síða 18

Morgunblaðið - 02.08.1973, Síða 18
MORGUNEfLAÐJE) — FIMMTUDAGUR 2. ÁGÚST 1973 XFVimA Óskum uð rúðu nokkrar röskar stúlkur til afgreiðslustarfa. Upplýsingar á staðnum milli kl. 2—4, mið- vikudag og fimmtudag (ekki í síma). ÓÐAL við Austurvöll. Húsvörður úskust við félagsheimilið Dalabúð, Búðardal, frá 1. september næstkomandi. Umsóknarfrestur er til 15. ágúst. Upplýsingar um starfið gefur Heimir Lárus- son í síma 95-2129 og 2130. Vön ufgreiðslustúlku úskust i kjörbúð strax. Upplýsingar i síma 36746. Stúlkur úskust til framreiðslu- og afgreiðslustarfa. HRESSINGARSKÁLINN, Austurstræti 20. Vélstjúrur Hraðfrystihúsið Jökul hf. vantar nú þegar vél- stjóra til afleysinga. Upplýsingar í síma 96-51200 eða 96-51212. Ungun reglusumun munn vantar strax í kjörbúð. Þarf að hafa bilpróf. Upplýsingar í síma 36746. Skrifstofustúlku Burngúð konu - Hlíður Kona óskast til að gæta 2ja barna og ann- ast heimilísstörf 4 daga í viku í ágústmánuði. Upplýsingar í síma 23215 eftir kl. 9 í kvöld og annað kvöld. Túnlisturmenn Skólastjóra vantar að Tónskóla Vestur- Barðastrandarsýslu strax. Umsóknir sendist fyrir 15. ágúst, merktar: „Tónskóli Vestur-Barðastrandarsýslu, póst- hólf 45, Patreksfirði. Nánari upplýsingar í síma 72037, Reykjavík, eða 94-1323 og 94-1258, Patreksfirði. Sölumuður úskust Öskum eftir að ráða góðan mann eða konu tll: aðstoðar í söludeild nýrra bíla. Miðað er við starf hluta úr degi. Upplýsingar gefnar í skrifstofunni. FORD-UMBOÐIÐ, SVEINN EGILSSON HF., Ford-húsinu, Skeifunni 17, sími 85100. Vélgæzlumuður Iðnfyrirtæki í Kópavogi óskar eftir að ráða vélstjóra, vélvirkja eða mann vanan eftirliti og viðhaldi véla sem fyrst. Upplýsingar um aídur og fyrri störf sendist afgr. Mbl. fyrir 9. ágúst, merkt: j.Áreiðan- legur — 9093”. Stúlkur Óskum eftir að ráða stúlkur til eldhússtarfa. Mikil vinna. Upplýsingar í síma 66195. HLÉGARÐUR. Atvinnu Heildverzlun óskar eftir manni til úrkeyrslu, lagerstarfa og sölumennsku. Umsókn, merkt: ..Þrefaldur — 9192” óskast fyrir hádegi þriðjudaginn 7. ágúst. Afgreiðslumuður óskast til starfa í byggingarvöruverzlun. Fram- tíðarstarf. Tilboð, merkt: „Röskur — 7637" sendist afgr. Mbl. fyrir þriðjudag. Bukuri og uðstoðurmuður óskast nú þegar. G. ÓLAFSSON & SANDHOLT. Bifreiðustjúri á sendibifreið óskast frá 1. september. Gott kaup og mikil eftirvinna. Tilboð áshamt mynd sendist til afgreiðslu Óskum að ráða til okkar skrifstofustúlku til starfa við símavörziu, vélritun og bókhald. Umsókn sendist BLIKK OG STÁL HF., Dugguvogi 23, Rvik, með upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf, eigi síðar en 10. ágúst. Vunur bifreiðustjúri eðu tækjustjúri Óskum eftir að ráða mann til afleysinga í sópbifreið strax. Föst atvinna kemur til greina. Nánari upplsýingar hjá forstöðumanni í Áhaldahúsi Kópavogsbæjar við Kársnes- braut. Sími 41576. Luusur stöður Við embætti bæjarfógetans i Hafnarfirði og sýslumannsins í Gulbringu- og Kjósarsýslu, eru lausar nú þegar eftirtaldar stöður: 2 stöður skrifstofufólks, I. laun skv. 9. fl. að lokinni starfsþjálfun. 2 stöður skrifstofufólks II, laun skv. 11. fl. að lokinni starfsþjálfun. 1 staða skrifstofufólks III, laun skv. 13. fl. að lokinni strafsþjálfun. 1 staða skrifstofufólks IV, laun skv. 15. fl. að lokinni starfsþjálfun. Þá er og laust hálfsdagsstarf, laun skv. 11. launaflokki. Umsóknir sendist bæjarfógetanum í Hafnar- firði fyrir 15. ágúst nk. Sýslumaður Gullbringu- og Kjósarsýstu, bæjarfógetinn í Hafnarfirði. Toyofa Corolla '71 Góður bíll, ekinn 30 þús. km, til sölu. Upplýsingar í síma 71316 eftir kl. 19. Toyofa Crown 2300 árgerð '67 til sölu Bifreið í einkaeign, ekin 80 þús. km. Hagstæð lán geta fylgt. AÐALBÍLASALAN Skúlagötu 40 — sími 15014. Ford Bronco Til sölu Ford Bronco Sport, árg. 1970. Bíllinn er með V-8 mótor. Bíllinn er með amerísku rafmagnsspili. Bíllinn er með talstöð, Bimini 550. Bílnum fylgja einnig 5 snjódekk á felgum. Bíllinn er í góðu lagi og vel með farinn. GÍSLI JÓNSSON & CO. HF.f Klettagörðum 11, sími 86644.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.