Morgunblaðið - 02.08.1973, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 02.08.1973, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ — FIMMTUDAGUR 2. ÁGÚST 1973 Félagslíf Kristniboðssambandið Fa@naaarsamkoma fyrir séra Berrisja Húnde frá Konsó verður í húsi KFUM og K Amtmanmsstíg 2b í kvöld kl. 8.30. Tekið verður á móti gjöfum til kri'stniboösins. — Alilir. vellkommir. Filadelfía Almenn samkoma í kvöild kl. 8.30. Ræðumenn: Wil'ly Hans- sen og Ka.isu Rimparanta. Ferðafélagsferðir Föstudagur kl. 20.00 Þórsmörk Veiðivötn — JökuiPheiimar Skeiðarársandur — Skaifts- felilsfjöll Nýidalur — Vonarskarð. Laugardagur kl. 14.00 Þórsmörk Kjötor — Kerlingarfjöfl Snæfell'snes — Breiðafjarðar- eyjar La(ndmannalaugar — Veiði- vötn Hvanngil — Torfajökuilil, Sumarleyfisferðir 8.—9. ágúst Miðlandsöræfi 10. —19. ágúst Þjófadalir — Jökufkrókur 11. —22. ágúst KverkfjöH — SnæfeM. Ferðafélaig íslaods, Öldug. 3, s. 19533 og 117S8. IOCT Félagssystur vinsamlega at- hugið: Tekið verður á móti kökum fyrir Galta.lækjarmótið í Templarahöllinnii Eirtksgötu 5 á fimmtudaginn kl. 5—6 e. h. Nánarti upplýsingar I síma 23230 (Bergþóra) 81808 (Sigurjóna). Verzlunarmannahelgin Föstudagskvöld ferð í Þórs- mörk. 1) Laugardagur: Ferð í eld- gjá — HvannagM. 2) Ferð í Þórsmörk. Uppl. og farmiða- sala i skrifstofunni Laufás- vegi 41, sími 24950. Fa rfuglar. Látið ekki sambandið við viðskiptavinina rofna — Auglýsið — Bezta auglýsingablaðið morgfaldor markað yðar Fiskbiið óskast á leigu í Reykjavík. Upplýsingar í síma 92-7164. mH FÉLAGSSTARF EM SJÁLFSTÆÐISFLOKKSINS S.U.S. S.U.S. VERKEFNASKIPTING RÍKIS OG SVEITARFÉLAGA FERÐATÖSKUR i mjög miklu úrvali. Glæsilegt úrval fa pokum í fallegum litum. Töskur af öllum huganslegum stærðum og gerðum. Verzlið þar sem úrvalið er mest. SENDUM I PÓSTKRÖFU FLAUEL MUNIÐ GÆÐIN KYNNIZT VERÐI FÁST UM ALLT LAND Umræðuhópur Sambands ungra sjálfstæðismanna um verk- efnaskiptingu ríkis og sveitarfélaga heldur fund í Galtafelli, fimmtudaginn 2. ágúst klukkan 20. Fjallað verður um leiðir til að færa verkefni úr höndum rikis- ins til sveitarfélaga og landshlutasamtaka. Stjórnandi hópsins er Guðmundur Hallgrímsson, lyfjafræð- ingur. Hópstarfið er frjálst öllu ungu áhugafólki. Lýðháskolinn í Skálholti auglýsir Lýðháskólinn í Skálholti tekur til starfa í nýjum húsakynnum á hausti komanda. Lýðháskólinn í Skálholti býður nemendum almenna fullorðinnafræðslu til undirbúnings frekara námi og ýmsum störfum. Sameiginlegur námskjarni. Fjöldi valfrjálsra greina. Lýðháskólinn í Skálholti er vettvangur opinskárra umræðna um álitamál samtiðar og framtíðar. Lýðháskólinn í Skálholti er staðurinn, þar sem æskufólk á öllum aldri byggir upp samfélag vina. Nánari upplýsingar um starfsemi skólans veitir Heimir Steinsson, Skálholti, sími um Aratungu. LÝÐHÁSÓLINN i SKÁLHOLTI. Blaðburðarfólk óskast Upplýsingar í síma 16801. Seltjarnarnes frá Vegamótum aö Hæöarenda - Skólabraut. AUSTURBÆR Skaftahlíö - Samtún - Flókagata 51-69 Rauðarárstígur 1-13. VESTURBÆR Tjarnargata 3-40. ÚTHVERFI Stóragerði. GERÐAR Umboðsmaður óskast í Gerðum. - Upp- lýsingar hjá umboðsmanni, Holti, Garði. Sími 7171. GABÐUR Umboðsmaður óskast í Garði. - Uppl. hjá umboðsmanni, sími 7164, og í síma 10100. Mosfellssveit Umboðsmaður óskast í Markholts- hverfi til að annast dreifingu og inn- heimtu fyrir Morgunbiaðið. - Upplýs- ingar hjá umboðsmanni, sími 66187, eða síma 10100. Blaðburðarfólk óskast í Kópavog, í Digranesveg - Bræðratungu. Upplýsingar í síma 40748.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.