Morgunblaðið - 02.08.1973, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 02.08.1973, Blaðsíða 22
22 MORGUNBL.AÐIÐ — FIMMTUDAGUR 2. ÁGÚST 1973 Jón S. Þórarinsson Fseddur 16. desember 1902 Dáinn 18. maí 1973. Nú á ttmum þykir sjötugsald- ur ekki ýkja hár aldur. Þó er það svo, að flestir, sem þeim aidri ná, hafa œði margt upp- lifað — bæði sætt og súrt. Sjö- tuga merm nú rámar í tvær heimsstyrjaldir, auk ýmissa ann arra mÍTmi styrjalda. Svo hafa þew- sjálfix háð sín stríð, Mísbar- áttu í öitam sánum margbreyti- leska, orðið að þola ástvimamissi, sjúkdóma eða fátækt emhvem tima á æviskeiði sinu, velflestir, að visu í misríkum mæli. Þrátt fyrir batnandi efnahag þjóðar og einstakhnga, aukna þekkingu og meðul við mörgum þeim sjúkdómum, sem mest hafa piagað menn, þá dansa fæstir á rósum í gegnum veröldina enn í dag. — Guði þykir hæfa, að hver hafi honum nokkra baráttusögu að segja, sem heldur á hains fund að kdónni jarðgöngu sinmi. Sturla Jón Þórarinsson, Hverf isgötu 18, Hafnarfirði, er lézt hinn 18. maí sJ. á 71. aídursári, var gæfumaður í ýmsu tilliti. Hann missti að vísu móður sina komungur — svo vart mun hann hafa munað hana, nema þá mjög ógiöggt — en var svo heppinn að lenda hjá ágætum fósturfor- eldrum, er ólu hann upp sem þeirra bam væri. — Síðar á lífs- leiðinní eignaðist hann yndislega eiginkonu, sem reyndist honum trúr förunautur allt tii æviloka. í öiTnum hennar fékk hann að deyja, þegar kallið kom. Hann eáignaðist fjögur mannvænleg böm og síðar bamaböm til að hSyn-na að, þessi bamgóði maður, sem að eðlisfari var vinur alls þess, sem vanmegmugt var og leitandi. Heimiiið var honum líka allt. Heimilið og fjölskyldan í víðtækri merkingu. Hagur bama hans, eftír að þau fluttust í braut, var hanum jafnhugstæð- ur og hagur hams eigin heimilis, þar sem dóttir hans yragsta bjó enn með foreldrum sínum, en hún var aðeins 15 ára, er hann lézt. Jón var hreinskiliran rnaður og heilsteyptur, arlynduT nökkuð, en fljótur til sátta. Hvers koraar bak tjaldamakk og óhreinskbni voru horaum framandi. — Nú er í tízku, að ,,stórir menn" fljúgi landa í millum með sterkan tíf- vörð, ræði saman með silkimjúku brosi um framtiðarskipan heims- byggðarinnar, Kklega í þeirri trú að þelr hafi forlög marana á sínu vaWi. En þar mun þó nokkuð á bresta, og auk þess ekki vist, að SMkir herrar hafi ávalit hrein- skilrai og saransögli að æðsta leið arljósi í samræðum sínum, þótt ljúft sé brosað og mikál upp- skeruháttð mjmdatökumanna og hirðsiðameistara. Jón fiórarinsson reyndi litt að móta hiran stóra heim eftir sinu höfði eða láta aðra haJda, að stíkt væri honum tiítækt. Hann lét sér nægja að sirana af trú- mennsku þeim störfum, sem hann tókst á hendur og hlúa að sínu heimili með hægri hönd listasmiðsins. Ljósmyndarar voru ekki ávailt tM staðar, er Jón brosti sirau einlæga brosi viranu- gleðinnar að afloknum góðum starfsdegi. Þó voru störf hams sjaldnast lltilvæg og ávatít unn- Móðir okkar, KRISTÓLlNA KRAGH, Birkimel 6 B, andaðist að Ellrheimílinu Grund, miðvikudagirtn 1. ágúst. — Jarðarförin ákveðin síðar. Böm hirmar látnu. Eiginmaður minn og sonur, HAUKUR B. HAUKSSON. bílam., Blöndubakka 13, lézt af slysförum 30. þ. m. í Landspítalanum. Jarðarförin fer fram frá Fossvogskirkju, föstudaginn 3. ágúst kl. 10.30. Fyrir hönd barna og annarra aðstandenda, Brynja Guðmundsdóttir, Ásta Kristinsdóttir. Eiginkona mín, móðir okkar og tengdamóðir, ELÍN ARNÓRSDÓTTIR, Smyrlahrauni 15, Hafnarfirðí, verður jarðsungin frá Hafnarfjarðarkirkju, föstudagin'n 3. ágúst W. 14. — Blóm eru vinsamlega afbeðin, en þeir, sem vildu minnast hinnar látnu, láti Ifknarstofnanir njóta þess. Friðþjófur Sigurðsson, böm og tengdadóttir. Yið þökkum innilega auðsýnda samúð, hlýhug og veitta virðingu við andlát og jarðarför BJÓRNS KRISTJANSSONAR frá Kópaskeri. Sórstakar þakkir færum við starfsfófki Landakotsspítalans og Kaupfélagi Norður-Þingeyinga. Rannveig Gunnarsdóttir, Gurmar Bjömsson, Lovísa Bjömsson, Gunnþórunn Bjömsdóttir, Bjami Guðbjömsson, Þórhallur Bjömsson, Margrét Friðriksdóttir, Guðmundur Bjömsson, Guðlaug Ólafsdóttir, Kristveíg Bjömsdóttir, Halldór Sigurðsson, Asta Bjömsdóttir, Bjöm Benediktsson, bamabom og bamabamaböm. in af óeigingirni, alúð og virð- iragu fyrir gildi þjóðnytjastarfa. Mér hefur verið tjáð, að á yngri árum hafi hugur Jóns stað ið til æðra náms, og hefði hann þá, ef þess hefði verið kostur, helzt viljað nema læknisfræði. Ég tel vist, að hann hefði orðið góður læknir, þar eð saman fóru handlagni, samvizkusemi í starfi, góð almenn greind, auk þess sem haran var skjótur tíl, ef hjéilpar var þörf og úrræða- góður. En á þeirai árum voru færri úr kostir en nú fyrir fátækan ungl- ing að fá námslöngura sirani sval- að, og eiras og getíð var áðam, varð Jón gæfumaður, þótt ekki fengi hann tækifæri tíl að ná þessu marki. Þó urðu síðustu árin honum ærið erfið. Hamn fékk snert af slagi í desember 1967. Náði hann þó nokkurri heilsu aftur, þótt aldrei yrði haran samur síðan. — Æði margur hygg ég að hefði þá lagt árar í bát og hætt störfum utam heimilis, enda skammt í eft irlauraaldur. Jóra var þá skóiaum- sjónarmaður við ÖWutúnsskóla í Hafnarfirði. Og þvi starfi gegndi haran aílt til 1970 og mun engimn hafa þurft yfir vinnu haras að kvarta þar, þótt heilsan væri á þrotum. Naut hanra vin- sælda jafnt skólastjóra, kennara og nemenda. Æviíerill og uppruni Jðns hef ur verið rakinn annars staðar, en haran var fæddur og uppruran iinn í Bolungarvík og búsettur þar alla tíð, unz hann fluttist með fjölskyldu sinni til Hafnar- f jarðar vorið 1964, þá liðlega sex tugur. Jóra Rafnar, eini sonur hans, giftist hafníirzkri korau, og hygg ég, að það hafi nokkru ráð ið um staðarvalið úr því á anmað borð var flutzt suður. Hér syðra undi Jón hag sín- um á margan hátt vel, og eru það þó æði mikil viðbrigði fyrir mann á sjötugs aldri að flytjast úr litlu sjávarþorpi til Stór- Reykjavíkursvæðis ras. Slík við- brigði munu þó snerta vinnu- gefna menn, umkringda ástvina- hópi minraa en aðra. — Eftir að heilsa Jóns tók að bila og einkum eftir að hann varð með öllu óvinnufær, mun þessum starfsglaða mainni haía þótt þyragjast fyrir fætí. En hon- um var lítt að skapi að láta erf- iðleikaraa buga sig, enda hélt haran gleði sinrai að mestu á ytra borðl. — Og þó var homun brugð ið. Það var sárt að sjá starfandi hendur aUt í kring en vera ó- vinnufær sjálfur. Jóra Þór, eins og hann var vist oftast kallaður af kunnkigjum vestra, gerði mér ýmsam greiða þaran tæpa áratug, sem við þekktumst, en þann þó mestan, er hann gaf mér elztu dóttur sína fyrir tæpum níu árum, en hún hefur æ síðan staðið trú- iega við hlið mér i blíðu sem stríðu, enda skapgerð heranar of ira úr beztu eðlisþáttum beggja foreldra hennar: tryggðirani, btíð lyndinu og manndómslegu lifs- viðhorfi. Héfði hún þó eflaust getað valið sér vandaminraa hlut skipti en kjósa sér mig fyrir tífs förunaut. Tengdafaðir minn var eiinlægur trúmaður, trúði á einn og sann- an Guð og líf að loknu þessu. Hreinlyndi hans og einlægni hafa gert horaum leitina að Guði auð- veWa, er yfir um kom, og kaninski hefur hann nú fengið svalað æskulöngun sinni og tek- ið að nema þau fræði, er efna- hagslegar aðstæður gerðu hon- um þá ókleift að gefa siig að. Kannski gengur hann þegar um meðal syrgjandi vandamarana siinna, gæddur þeim líknarhönd- um, er sérfræðínám í háskóla Guðs eitt fær veitt. Höfundi lifsins, heilbrigðimnar og gleðinnar hefði verið ljúft að uppfylla bón hans um stíkt. Sveinn Kristinsson. Ráðunautastöður í Kenya og Tanzaníu DANIDA, danska þróunarstofn- unin, sem sér um framkvæmd norrænnar leiðbeiningarstarf- semi tun samvinnurekstur í Móðir okkar, tengdamóðir og amma, KRISTlN ANGANTÝSDÓTTIR, sem lézt 27. júlí, verður jarðsungin frá Fossvogskirkju, föstu- daginn 3. ágúst, kfukkan 13 30. Böm, tengdaböm og barnaböm. Þökkum innilega sýnda vináttu og híuttekningu við fráfall og jarðarför systur minnar, móður okkar, tengdamóður og ömmu, GJAFLAUGAR EYJÓLFSDÓTTUR, Vesturgötu 59. Þórdís Eyjólfsdóttir. böm. tengdaböm og bamaböm hinnar látnu. Hugheilar þakkir til alira, sem auðsýndu okkur samúð og vinarhug við jarðarför konu minnar, móður okkar, tengda- móður, ömmu og langömmu, GUÐRÚNAR ÞORKELSDÓTTUR, Sólvallagötu 45. Sigurjón Snjóffsson, Sigrún Sigurjónsdóttir, Sveirm Eiriksson, ÞorkeH Sigurjónsson, Kristín Guðmundsdóttir, Sverrir Sigurjónsson. Svanhildur Torfadóttir, Gunnótfur Sigurjónsson, bamaböm og bamabamabóm. Tanzaníu og Kenýa, auglýsir um þessar mundir 24 stöður, 12 f hvoru landi, til umsúknar, — Þetta eru h'iðbeiningastöður, eða ráðunautastöður stjórn- valda. Góð ensfkukuraraátta er nauð- synleg, þar sem starfið fer allt fraraa á herarai. Æskilegt þykir, að umasiæikjendur haffl urai sfcedð starfað hjá samvinraufélögum hérlendis, en þó er það ekki dkilyrði. Ársiiaun eru 14.000 BandasrikjadiaUr, skattfrjálsir, ó- keypis húsnæði og ferðir fram og aftur með fjöiskyldu. Norrænt námsikei'ð tffl þjálifun- ar þeim, er stöðurnar fá, verð- ur haldiS á Norðurlöndum, seranilega í Danimörku, í byrj- un næsta árs. Umisófcraarfreisitur reraraur út 23. ágúst. Lysthaf- endur geta snúið sér tM sfcrif- stoíu Aðstoðar íslands við þró- unarlöndin, Limdargötu 64, 2. hæð, herbergi 12. Hún er opin á miðvákudöguon og föstudög- um fcl. 13—16, og fást þar um- sókraareyðublöð, sem sendist Aðsftoð ísiands við þróuraar- löndira, pósthólí 4065. Þetta kom m. a. fram á fundi með stjórra stofnunarinm ar. Stofraun þessi fcom til árið 1971, en ha fði þó fyrst kcnmið tffl taLs árið 1964. Húra heyrir undár utan rílkisrráðuraeytið, og Alþiirugi kýs stjórra henraar. — Stærsta verk hennar er þátt- taikia í taunum till skipstjóra á Indlandshafi, ásamt öðruzn norr ænum þjóðum. Okkar framlag til samvinnunraar er jafnt að hundraðsMuta og framlag okk- ar tH SÞ. S»ma er að segja um hinar þjóðímar. Við höfum Penigið tilimæli um, að við tækjum þátt í fiskveiða- verkefni með Norðmönnum. Er þetta á viðræðusti'gi enmþá. Við þökkum auðsýnda samúð og vínáttu við fráfafl og út- för móður okkar og tengdamóður, DAGMAR ÞORLAKSDÓTTUR. Hóbnfríður Mekkinósdóttir, Eiríkur Ketilsson, Bjöm Mekkinósson, GunnhiWur Jóhannsdóttir, Gunnar Mekkinósson og böm, Magnús Mekkinósson, Guðrún Sigurðardóttjr og fjölskyldur. Brautarholt en ekki Gunnarsholt ÞAU mistök urðu í biaðinu í gær, að i viðtali við Bjama Þorvarðs- son kom fram að þeit bræðotr & Bakka á Kjalamesi létu gera grasköggla í g ras köggla verk- smniðjunni í Gunnarsholti. Þetta er rangt því auðvitað keyra þeir grasið í graskögglaverksimiðju PáLs og Jóns Ólafssona 1 Brautar holti á Kjalamesi.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.