Morgunblaðið - 02.08.1973, Síða 31

Morgunblaðið - 02.08.1973, Síða 31
MORGUNBLAÐIÐ — FIMMTUDAGUR 2. ÁGÚST 1973 31 Hefur fengið 8.256 1 á rúmum tveimur árum Frjálst að taka þátt í Fann- borgarmótinu VARÐANDI yfiirlýsingu um æf- ímgianám^keið væntanllegs ltands- liðs skíðafólks, sem haldið verð ur í Siglufirði dagana 4.—12. þ. mn., vil'l stjórn Skiðasambands Is- lands taka fram, að þeim þátt- takendum námskeiðsins, sem hug hafa á þátbtöku í Fainnborgarmót inu í Kerlingarfjöllum er það frjálst og mæti þeir til námskeiðs ins strax eftir mótið. Er þetta í samræmi við yfirlýsingu, sem for manni SKRR var gefin 31. f. m. NORSKA landsliiðið verður ekki valið endanlega fyrr en rétt fyr- ir leiikinn í kvöld, en þegar hef- ur verið ákveðið hvaða númer norsku leilkmeninimir bera á bak- inu. Ekki er víst að þeir'll, sem hafa lægstu númerin hefji leik- inn, en áhorfendum til glöggv- unar birtum við númer leik- mannanna. 1. Geir Karlsen, Rosenborg 2. Helge Karlsen, Brann 3. Jan Birkelund, Skeid 4. Svein GrÖndalen, Raufoss 5. Jan Hovdan, Frigg 6. Per Pettersen, Frigg Eskifirði, 1. ágúst. SKUTTOGARINN Hólmatindur landar hér á Eskifirði í dag 130 lestum af fiski, þar með hefur hann fengið 2.130 tonn af fiski frá selinustu áramótum og sam- kvæmt frétt í Morgunblaðinu í gær mun hann þá vera aflahæsti togarinn á landinu. Þess má geta, að frá því að skipið hóf veiðar í 7. Svein Kvia, Viking 8. Tor Egil Johansen, Skeid 9. Harald Sundé, Rosenborg 10. Odd Iversen, Rosenborg 11. Tom Lund, Skeid 12. Tore Antonsen, HamKam 13. Harry Hestad, Molde 14. Frank Olafsen, Skeid 15. Jan Fuglseth, Molde Eins og af þessari upptalningu sést koma Norðmennirnir aðeins með 15 leiikmenn til iiandsins. Dómaratríóið verðúr frá Sví- þjóð, dómari Ove Dah'lberg, limu- verðir Sven Jonsson og Conny Glenberg. febrúar 1971 og þar ti'l nú, hefur það landað samtails 8.256 .tonn- um. Núverandi skipstjóri á Hólmatindi er Sigurður Magnús- son frá Eskifirði, en hann mun bráðlega láta af skipstjóm á Hólrmatindi og taka við nýjum skuttogara, sem verið er að ljúka smíði á á Spáni og er væntanlegur til landsins í haust. — Fréttaritari. Rússi ógnar Júgóslavanum Thornaby-on tees, Englandi, 1. ágúst. AP. SKÁK Kristjáns Guðmundsson- ar í niundu umferð á heimsmeist aramóti unglinga í Thornaby-on tees fór í bið. Hann hafði 4 vinn inga eftir átta unnferðir en þar náði hann jafntefli gegn Körvall frá Svíþjóð. Biðskák Kristjáns er gegn Munitz frá Puerto Rico. •lúgóslavinn Slavojub Marjan- ovic er enn efstur, en vegna taps eftir mikil mistök í niundu skák hans gegn Dieks frá Hoiiandi er Beiyavsky frá Sovétríkjunum að eins hálfum vinningi neðar. NORSKA LIÐIÐ OG DÓMARARNIR ■ • ■ .... ; ralll Nýr bæklingur um gosið Víet Nam: íran býðst til að taka sæti Kanada Saigon, Vancouver, 1. ágúst. AP. ÍRAN hefur samþykkt að taka sæti Kanada í alþjöðlegu friðar gæzlusveitinni i Víetnam. Nixon forseti mæiti með þátttöku Ir- ans og stjórn Suður-Víetnam er henni samþykk, en enn eiga stjórn Norður-Víetnam og Víet- Cong-skæruliðar eftir að veita samþykki. Talið er að iranskeis ari hafi gert Nixon þetta tiiboð i heimsókn sinni tii Bandaríkj- anna í síðustu viku. Kamadíisku fuiltrúamir sögðu sig úr nefndinni i gær, þar eð þeir telja að áramguir af starfi hen.nar sé hverfandi. Yflirmaður þeirra, Duncan McAlpine hers- höfðimgi, sagði við heimkomuna t;il Vancouver: „Það er ekkii firður í Víetmaim.“ Hamin kvað alla viðleiitnii td að koma á raun verulegum friði vera himdraða bæði af hinni sameigin'.legu her sitjóm Suður-Víetnam9tjórnar og Viet-Cong og vegna deiilna imman fiirðargæzlumefndarinnar sjálfrar, einkuim kæmu ung- versku og pólsku fullitrúarmr í veg fyrir aðgerðir. Ekki eru taldar Ilikur á að þátt itiaika frans muni auka friðarhorf ur, og áfram muni verða klofn- ingur innan nefndarinnar, milli Austur-Evrópuilandainna, Ung- verjailandis og Póiliiands annars vegar, og Iran og Indónesiiu hins vegar. Phnom Penh, 1. ágúst. AP—NTB. FREGNIR í kvöld hernidu að hersveitir konimúnista hefðu opnað nýja víglínu um sex kíló metra suðanst.ur af Phnom Penh og hafi þar með umkringt borg- ina. Bandari-skar sprenigjuvélar héldu í dag áfram að gera árásir á 9veitir kommúnista meðfram Prek Thnoit-ánni suður af höfuð NÝR bæklingur hefur verið gef- imn út og heitir hann „Fld.sum- brotin á Heimaey". Er hann gef- iinn út á vegum Ferðamáianefnd- ar Vestmamn'aeyj>akaupstáðar tiS. ágóða fyrir sjúkrahús Vest- mannaeyja og sérstaklega till að stuðla að kaupum á tækjum og búnaði íyrir sjúkrahúsið. Bækling urinn hefur einnig verið geftmi út á ensku. borginni. Þá gerðu fótgönguitífls sveitir Kambódíustjórnar gagn- árásir við suðurvamlir borgarinn ar. Er síðan ætiunin að þær haldi áfram vesitur eftir tnil þess að fimna veiika punkta hjá áráa arherjunum. Herstjómin I Phnom Penh segir að þessar ár- ásir hafi veriið árangursrikar. I*á hefðu árásarherir í norðri orðisSI fyrir miiklum skakkaföHmm vegna llofltárása. Kommúnistar að umkringja Phnom Penh K.S.I. Heimsmeistarakepp nin 1 knattspyrnu ISLAND NOREGUR FER FRAM A LAUGARDALSV ELLINUM í KVOLD KL. 20.00 FORSALA AÐGÖNGUMIÐA FRÁ KL. 13-18 VIÐ ÚTVEGSBANKANN VERÐ AÐGÖNGUMIÐA: STÚKA KR. 3 00 - STÆÐI KR. 200 - BÖRN KR. 100 & F.I.F.A. X il 1

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.