Morgunblaðið - 24.08.1973, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 24.08.1973, Blaðsíða 1
32 SIÐUR Þessi mynd var tekin af Vestminnaeyinsunum sem kllfu hæsta Kissfnger á blaöamannafundi: Mál Evrópu og Japans verða efst á baugi tind Evrópu, Mount Blanc, fyrir skömmu os þarnii standa þefcr á hátindinum í 4807 metra hæ<5. íslenzki fáninn og Vestmanna- eyjafáninn voru að sjálfsögðu með í ferð'nni eins og sjá má, Leiðangursmenn eru væntanlegir heim á næstvmni. Bréfsprengja til Heaths San Clemente, Kaliforníu, 23. ágúst — AP HENKV Kissinger, sem tekur við embætti utanríkisráð- herra Bandaríkjanna 3. næsta mánaðar hélt fund með frétta monnum í Hvíta húsinu í San Clemente i dag, þar sem hann sagði að hann myndi í embætti sínu einbeita sér fyrst að samskiptum Banda- ríkjanna og Evrópu og Banda ríkjanna og Japans, sem væru mikilvægustu málin á sviði bandarískra utanríkismála í dag. Hann skýrði frá því a.ð hann my.ndi innan sikaimmis halda til Peking, en áðnr hafði verið ákveðdð að hanin fæiri þá ferð í ágúistlbyrjun, en henni vatr seinkað vegna ástandisins i Kaimibódliu. Kissinger sagðd að það yrði Bitt 'hluitverk að útfæra og fram- diylgjia þeám stefinium i utanríikis- málum, sam Náxon forssti hefði miankað. Hann sagðist eftir sem áðu r myndu gegna störfum sem náðgjafS fonsetans i öryggismál- wm. Meðal málla sem Kissinger nefndi í þessu sambandi voru wpmaWéssamninigiurúnn í Xndó- Kina og bætt samiskdpti Banda- rikj'anna við Kina og Sovétríkin. Á fundi sínum lagði Kissinger oft áheralu á að mik'ilvfegustu málin snertu Evrópu og Japan. Hann lagði einnig á það áherzlu að hann myndi reyna að losa bandarisk utanókismál undan þeirri ieyinda rti ómsh u;iu, sem hefði hvílt yfir þeim síðustu ár. Kissinger var spurður áidts á ummælum ým'ssa lieiðtoga Ar- abaríkja, um að hann væri fyrsti Gyðinguriinn, sem fæni með ut- anrííki.srnál Bandaríkjanna. Hainn svaraði þvi til að trú siin og uppruni myndu alls engin ábrif hafia á ákvarðanir sínar sem ut- ainriki sráðherra. Útnefniing Kissingers verður lögð fyrir öldungadie:Jd Banda- ríkjaþings, er það kemur saman á ný í septeimber og haía ýms'r þingmenn fagnað því að fá tæki- færi tiJ að spvrja Kis.singer út úr, því að hann hefur hingað tii neitað að svara spunningum ut- anriikismálanefndar öldungadeild arinnar. London, 23. ágúst — AP BRÉFSPRENGJA fannst í kvöld í pósti, sem kom á heimili Edwards Heaths, for- sætisráðherra Breta í Down- ingsstræti 10. Öryggisverðir gerðu sprengjuna óvirka, en forsætisráðherrann var ekki heíma er þetta gerðist. Er talið víst að írski lýðveldis- , herinn hafi sent sprengjuna. Óignaröld hefur ríkr i Londoei síðustu daga vegna stöðuigxa sprenig'jiuáiása. Hafa spremgjiur spruntgið i mörgum hefetu stór- verzlunium borgarinnar. í daig gerðu séríræðinigar spramgju. ó- virkia í fjöífaninni neðanjarðiar- lestarstöð. Fyrr i dag kom ötfiuig spren.gja i pósti til varnarmtála- ráðunieyt’sins, en húin var gerð óv rk í tima. Scotland Yard hef ur gert mikiar varúðarráðstafan ii veigna þesisara spre.nigju't iil'ræða. Öttazt um líf konungs Stökkhólsmi,. 23. ágúist. — AP-NTB — LÍÐAN Gustavs Adolfs VI Svia- konungs var mjög slæm að því er sagði i tilkynningum lækna í kvöld. Er hinn aldni konung- ur í öndunarvél og er óttazt um Hf hans. Konungur var skorimin upp á þniðjiudaig vegna magasáns og Frainhald á bls. 13. Austur-Þjóöverjar: Hleypa ekki rithöf- unduin til Svíþjóðar — á alþjóðlegt rithöfundamót TVEIMUR austur-þýzkuin ril höfundum, Bernd Jentzsch og Riner Kumze, sem hafði ver ið boðið tii alþjóðlegs rithöf- undamóts sem nú stendur yfir i Mölle í Sví þjwl, hefnr verið synjað um fararleyfi. Austur- þýzka upplýsinga- og mennla- málaráðuneytið hafði fyrir sitt leyti samþykkt að þessir rithöfundar fengju að fara á mótið, en á seinustu stundu kom boð frá rithöfundasam- tökum Austiir-Þýzkalands um að ekki væri talið æskilegt að þeir íengju að fara. Þetta hora fram í viðtali sem Morgun- biaðið átti við Jóhann Hjálm arsson í gær, en hann er eini islenzki þátttakandinn á mót- inu. Sagði Jóhann að miik' 1 ó- ánaegja rikti á mótmu vegna þessa máis og aðsíaindendur þess hefðu orðið fyrir mik!- Framhald á bls. 13.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.