Morgunblaðið - 24.08.1973, Page 25

Morgunblaðið - 24.08.1973, Page 25
MQRGUNBL.A.ÐCÐ — FÖSTLFDAGUR 2A. ÁGÚST 1973 25 Hann heldur að það fari að rigrua bráðum. Ég bý til kvöldkaffið þessa viku . . .“ — Ég var rekinn úr veralun- inni. Ég þekkti ekki smjör frá smjörlíki. *. ' stjörnu , JEANE DIXON jctrúturinn, 21. marz — 19. apríl. I>ú skait ekki láta aðra hafa slæm áhrif á þig á vinnustaðnam. Nautið, 20. apríl — 20. maí. hetta er góður dagrur fyrir þá, sem standa i einhverskonar f ramkvæmdum. Tvíburarnir, 21. maí — 20. júní Þú skait forðast að láta reiði þina hitna á vinnufélögunum. Kvöldið verður þæffileKt, ef l»ú eyðir því heima. Krabbinn, 21. júní — 22. júli. Fjölskyldumáliu hafa gengið erfiðlega undanfariö. Málin leys- ast í daff. Ljónið. 23. júlí — 22. ág:úst. Ef |>ú beitir þér af alefli, færðu því áorkaft, »em þú stefnlr »ð. Mærin, 23. ágúst — 22. september. Taktu ekki skjétar ákvarðanir, varðandi mál, »em eru alvarlegs eðlUk Vogin, 23. september — 22. október. Þér er viss hætta búin í umferðinni seinni hluta dag»inu. Farðtt varlega. Sporðdrekinn, 23. oktðber — 21. nóvember. I»ú skalt taka daginn rólega og einbeita þér að >vi að Ijúka á- kveðnu verkefni, sem þú hefur tekið að þér. Bogmaðurinn, 22. nóvember — 21. desember. Þú hefur þörf fyrir hvíld í dag. Be^t vært að fara I kvikmynda hús i kvöld. Rtelnfeltln, 22. desember — 19. janúar. Vertu þess viðbúinn að fá slæmar fréttir seinnt hlnta dagsins. Vatnsberinn, 20. janúar — 18. febrúar. Kf þú hefur verið beðinn um að hjálpa við að ieysa vandamál, Fiskarnir, 19. febrúar — 20. marz. skaltu ekki undir neinum kringumstæðum neita. Vinur þinn keniur í heimsóku með óvæntar fréttir. RUCIVSmCRR (^-«22480 Hús — Helln, HvolsvöUar Til sölu eru eirtbýlishús í smiðum á Helhj og Hvolsvelli. Afhendast fokheld og frágengin að utan. Gott verð og greiðsluskilmálar. Upplýsingar hjá GBR EGILSSYNI, simi 99-4290, Hveragerði. Síðsumarkappreiðar / á Víðivöllum í Reykjavík laugardaginn 25. ágúst n.k, kl. 15.00. Ljúkum viðburðarríku keppnissumri með góðri þátttöku i síðsumarkappreiðum á Víðivöllum. Keppnisgreinar: 250 m. skeið 250 m. folahlaup 350 m. stökk 800 m. stökk Útlit er fyrir mjög góða þátttöku í kappreiðunum. Skrásetningu lýkur í dag, símar: (91) 2-66-66 og (91) 30-150. _________________________________Viðidaisfélagar. ^ ^ i iM * Nesco hf. kynnu ekki að spara í flutnings- kostnaði. Öll Grundig tæki koma til landsins með flugvélum ISCARGO. Það reynist ódýrasti flutningsmátinn. Ýmsir aðrir innflytjendur gætu sparað á sama hátt og lækkað vöruverð, ef þeir athuguðu sinn gang. Ert þú einn þeirra? /SCARCO 17 REYKJAVfK SÍMI 10542 TELEX 2105 SÉRGREIN OKKAR: VÖRUPLUTNINGAR

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.