Morgunblaðið - 24.08.1973, Page 16

Morgunblaðið - 24.08.1973, Page 16
16 MORGUNBLAÐIÐ — FÖSTUDAGUR 24. ÁGÚST 1973 Utgefandi Framkvæmdastjóri Ritstjórar Ritstjórnarfulltrúi Fréttastjóri Auglýsingastjóri Ritstjórn og afgreiðsla Auglýsingar Askriftargjlad 300,00 kr. I lausasölu hf. Árvakur, Reykjavík, Haraldur Sveinsson. Matthías Johannessen, Eyjólfur Konráð Jónsson, Styrmir Gunnarsson. Þorbjörn Guðmundsson. Björn Jóhannsson. Árni Garðar Kristinsson. Aðalstræti 6, sími 10-100. Aðalstræti 6, sími 22-4-80. á mánuði innanlands. 18,00 kr. eintakið. jVtargt má að þessari ríkis- stjórn finna, enda hefur henni ekki tekizt að vinna bug á þeim vandamálum ýmsum, sem að hafa steðjað. Má þar fyrst og síðast nefna þá öru verðbólguþróun, sem hér hefur ríkt og færist sí- fellt í aukana eins og kunn- ugt er. Verðbólgan á íslandi er tvisvar til þrisvar sinnum meiri en í næstu nágranna- löndum, en þar er talað um óðaverðbólgu, þegar hún eykst um 6% á ári. Eins og kunnugt er, hefur verðbólg- an hér á landi vaxið um ná- lægt 20% og er ekki vitað til þess, að nálægar þjóðir hafi orð yfir slíka óðaverð- bólgu sem hér ríkir. Á ýmsum öðrum vígstöðv- um hefur ríkisstjórninni orð- ið lítt ágengt. Eitt þeirra vandamála, sem mikið var rætt um í tíð Viðreisnarstjórn arinnar, hefur svo sannarlega ekki verið ofarlega á baugi hjá núverandi ríkisstjórn, það eru mennta- og skólamál- þeirra þagnað með öllu, enda hafa þeir komizt til fyrir- heitna landsins: í skólameist- arastöðu eða stöðu í menntamálaráðuneytinu, svo að dæmi séu tekin. Nú heyr- ist ekki hljóð úr horni hjá þessum miklu hugsjónamönn um, enda bera þeir sjálfir orðið ábyrgð á kerfinu. Það er orðið jarðarmen, sem þeir hafa gengið undir. Morgunblaðið hefur ávallt lagt höfuðáherzlu á skóla- og menntamál. Það hefur rætt þessi mál á undanförnum ár- um í fjölmörgum ritstjórnar- greinum. Gylfi Þ. Gíslason, fyrrum menntamálaráðherra, varð fyrir mikilli gagnrýni hér í blaðinu á Viðreisnarár- því miður setið við hið sama. í tíð núverandi ríkisstjórnar hefur ekkert gerzt í mennta- málum þjóðarinnar. Mennta- málaráðherra, sem er kurteis maður og gegn á margan hátt, virðist ekki hafa skap- lyndi eða metnað til þess að hafa forystu í þeirri fram- farasókn í mennta- og fræðslumálum, sem nauðsyn- legt er að hafin sé. Við meg- um engan tíma missa. Stór- miklar lagfæringar á fræðslu kerfinu eru nauðsynlegar, en þær hafa verið látnar sitja á hakanum. Ekki alls fyrir löngu var gerð fyrirspurn um það í Velvakanda, hvort rétt gæti verið, að nemendur, sem tek- FJÖREGGIÐ 0G TRÖLL- SKESSURNAR in. í tíð Viðreisnarstjórnar- innar var meira um þessi mál rætt og ritað en fyrr eða síðar og leyndi sér ekki, að þá höfðu ráðamenn mikinn hug á því að bæta það, sem úrskeiðis hafði farið. Þá tóku margir hugsjónaritarar til máls, en nú hafa ýmsir unum, en rétt er að segja hverja sögu eins og hún er: Þessi fyrrverandi mennta- málaráðherra Alþýðuflokks- ins lét gera margvíslegar at- huganir á fræðslumálum í því skyni að bæta þar um. Þessar kannanir leiddu til tillögugerða, en síðan hefur ið hefðu landspróf í vor, hefðu fengið skírteini sín frá viðkomandi skólum, þar sem sagt hefði verið, að þeir hefðu staðizt landspróf en lands- prófsnefnd síðan gengið í málið og unglingunum til- kynnt, að þeir hefðu fallið á prófinu, enda þótt þeir hefðu fengið í hendur lögleg próf- skírteini viðkomandi skóla. Fyrirspurn þessi var gerð til landsprófsnefndar og var henni svarað á þá lund, að rétt væri með farið. Hvernig er hægt að um- gangast unglinga á viðkvæm- asta aldri með þessum hætti? Lætur nokkur maður sér detta í hug, að slík afstaða ómannúðlegs, opinbers kerf- is geti kallað fram það bezta sem býr með hverjum ein- staklingi? Það eina, sem af slíkri afstöðu hlýzt, er and- úð á kerfi og skólum og þeim ópersónulegu tengslum, sem virðast alls ráðandi í fræðslu kerfinu. Hér er aðeins um lítið dæmi að ræða, en það varp- ar Ijósi á mikilvægt máL íslenzkir unglingar eiga betra skilið en að fá slíka úrlausn hjá hinu opinbera. Þeir eiga kröfu á því, að prófniðurstöður þeirra séu gildar, a.m.k. að tröllskessur hins opinbera kasti ekki á milli sín því fjöreggi, sem dýrmætast er. Oft hefur verið á þetta minnzt hér í blaðinu, en því miður með harla litlum árangri. Og engin von virð- ist til þess að tekið verði hraustlega til hendi af þeim mönnum, sem núverandi rík- isstjórn hefur sett til að fjalla um mennta- og skólamál. Hlutir og goðsvör Hlutlr og Goðsvör. Baldur Óskarsson: GESTASTOFA. Heimskring’la, Re.ykjavík 1973. Fá íslensk skáld yrkja með jafn innhverfum hætti og Batdur Óskarsson. Eftir lestur nýjustu ljóðabókar hans, Gestastofu, mætti halda að harm stefndi að lokun ljóðsins. Svo er auðvitað ekki. En hi;n hátíðlega, upp- hafna túlkun skáldsins veldur því, með fáeinum undantekning- um, að lesandiinn nær ekki tök- um á ljóðinu, merkimg þess renn ur úr greipum hans. Merking ljóða liggur að sjálfsögðu ekki alitaf í augum uppi. Ljóð eru margræð. En miklu skiptir að mynd ljóðs sé skýr innan sinna eigin marka. Skáld verður ekki ásakað fyr- itr að yrkja myrkt. Torræð ljóð hafa sitt gildi. 1 Tímanum og vatninu orti Steinn Steinarr: „Hið rauðgula hnoða, / sem renn ur á undan mér, /fylgir engri átt.“ Baldur Óskarsson yrkir i Heimt: Lýsandi hnoða reninur í svölu tómi /handan dreyra,/ handan við bleikar situndir." 1 Tímanum og vatninu dró Steinn dám af nútíma myndlist. Hann orti um „hið hvíta blóm dauð- ans“, sem vex „á hornréttum fieti / mi'Mi hringsins og keilunn- ar“. Baldur Óskarsson yrkir um knetti á hveli: „Svartur og hvit- ur mætast / á björtum geira / og mmnast við rauðan / steypt- an í Mku móti.“. Eins og Steinn Steinarr hefur Baldur Óskarsson tekið sér nú- Baldur Óskarsson. tíma myndlist til fyrirmyndar, en með þessum samanburði er ekki verið að spyrða skáldim saman, aðeins benda á skyldleika. Baldur Óskarsson yrkdr yfir- iedtt um afmarkaðan heim, þar sem hlutir ýmist persónugerast eða fá á sig kynjablæ sam- kvæmt mystískri skynjun skálds ims: Húsin og þögul — umgjörð — blikandi kvaðröt. (Nött) og finnur í skoti kubba þína, spunakanu, völ og kynjar þeirra bakvíð lag og lit. (Síðla) Skilviindan syngur og skuggarnir hugsa um ljósið. (Innangátta) Sóliargeislinn kólin-ar á f jölunum skMton við biáa ljósgiætu sem lifir á skammbitanum. Amboðto móka (Hamabjállkinn) 1 Geisladegi er mynd, sem kemst til skiila, stemntog ljóðs- tos verður lesamdamim mtonis- stæð: Og hneigja höfði stau. Liðabrúðan og maki heninar blína á reifastrangaimn. Kvöldskinið liitar hugina rauðu Aftur á móti verður að segja það etos og er að mörg ijóð í Gestastofu eru l'íkt og goðsvör, radd'ir úr mikluim fjarsfea. 1 heimi mynda og líkinga unír Baldur Óskarsson sér vel. En eins og segir í eimu ljóða hans: Dyr standa opnar, Svöl er birtan, gliampii á þröskuidinium. Þaðan er snertuspölur fram til sjávar. Með ljóðabókum sínum Svefn- eyjum, Krossgötum og Gesta- stofu hefur Baldur Óskarsson saninað að hann á sér eigto tón. Gestastofa er til vi'tnis um að sviðið er enn að þrenigjast. Rithöf- undaþing í Svíþjóð Jóhann H j álmarsson fulltrúi íslands UM þessar mundir er að hefjaat alþjóðlegt ritliöfundaþing í Mölie í Svíþjóð og siekja það uni 30 rithöfundar og bókmenntafraeð- ingar frá átta lönduni. fslenzkl fiilltrúinn er -lóhann Hjábnars- son. Þingið mun standa í fjðra daga og meginumræðuefni þess er „Rithöfundnrinn og samfé- lagið. Fyrirlestrar verða haldnir «m efnið og síðam verður þátttak- endum skipað niður í uimræðu- hópa tii nánari Shugunar á efn- tou og skila þeir síðan áliti, áður en ráðstefnunni lýkur. Riit- höfuindar frá eftirtöldum Lörvd- um auk íslands, senda fulltrúa: Belgía, Danmörk, Sviss, Bret- land, Svíþjóð, Vestur-Þýzkajiaind og Austur-Þýzkalamd.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.