Morgunblaðið - 24.08.1973, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 24.08.1973, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ — •FÖSTUÐAGUR 24. ÁGÚST 1973 19 EHEI Starfsmaðui óskast Skrifstofustúlka Opinber stofnun óskar að ráða stúlku til að annast símavörzlu, vélritun og önnur venjuleg skrifstofustörf. Upplýsingar er greini menntun, aldur og fyrri störf sendist afgreiðslu blaðsins fyrir 1. september n.k. merkt: „Skrifstofustarf 1973 — 815“. Frú Tækniskóla íslands Kennara í burðarþolsfræði vantar strax við skólann. Upplýsingar í síma 84933 og 81042. Verkamenn óskast AÐALBRAUT S.F., Borgartúni 29, simi 81700. Stofnun óskar eftir karli eða konu til söfn- unar á skýrslum og til skýrslugerðar. Að miklu leyti sjálfstæð vinna. Samvinnuskóla- eða Verzlunarskólapróf æskilegt. Góð Iaun fyrir réttan mann. Umsókn ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf ásamt launakröfum sendist blaðinu fyrir 1. september merkt: ,,1682 — 4579“. Félagslíf Ferð í Hrafntinnus.ker og Reykjadali Nánari uppl. og farmiðapönt un á skrifstofu Farfugla, Lauf ásvegi 41, simi 24950. Farfuglar. Ferðaf él agsferð Ir Föstudagur 24. ágúst kl. 20.00. Kjölur — Kerlingar- fjölL Landmannalau'gar — Eldgjá — Veiðivötn. TungnafeHsjökull|l — Nýidalur Hítardal'ur (berjaferð). Lautgardagur 25. ágúst kl. 8.00. Þórsmörk. Sunnudatgur 26. ágúst. Kl. 9.30 Kálfstindar — Gjá- bakkahraun. Kl. 13.00 Bl'áfjaJlahellar. Ferðafélag íslands, Öldugötu 3, sími 19533 og 11798. Vélapokkningar Dodge ’46—’58, 6 strokka Dodge Dart '60—'70, 6—8 strokka Fiat, allar gerðir Bedford, 4—6 strokka, disilhreyfill Suick, 6—8 strokka Chevrol. ’48—'70, 6—8 str. Corvair Ford Cortina ’63—’71 Ford Tiader, 4—6 strokka Ford D800 ’65—’70 Ford K300 ’65—’70 Ford, 6—8 strokka, ’52—’70 Singer - Hillman ■ Rambler Renault, flestar gerðir Rover, bensín- og dísilhreyflar Skoda, allar gerðir Simca Taunus 12M, 17M og 20M Volga Moskvich 407—408 Vauxhall, 4—6 strokka Willys ’46—'70 Toyota, flestar gerðir Opel, allar gerðir. Þ. JÍKON & CO Símar: 84515 — 84516. Skeifan 17. öllum þeim, er minntust mín á sjötíu ára afmæli mínu, 7. ágúst síðastliðinn, færi ég beztu þakkir. Sigurður S. Haukdal, Bergþórshvoli. öpið til kl. 10 í kvöld o(| 11 á hádegi laugardag ★ ,,Baggy“-buxur í úrvali, úr flaueli, denim og chambrey-denim. ★ Víðir og rykktir jakkar úr flaueli og burstuðu denim. ★ Röndóttir jakkar úr grófu bómullar- efni, sænsk tízkuvara, lítið magn. ★ Jersey buxur og jakkar í úrvali, stór númer. ★ Glæsilegar röndóttar herraskyrtur. ★ Falleg herravesti. ★ Nýjar köflóttar drengjaskyrtur. ★ Köflóttu vinnuskyrturnar komnar aftur. ★ Létt, mynstruð gardínuefni, fallegt litaval. ★ Rayon gardínuefni með damask- áferð, glæsilegir litir og mynstur. ★ Stórkostlegt úrval af sængur- fataefnum. MUNIÐ MATVÖRUÚRVALIÐ OG VIÐSKIPTAKORTIN. FELAGSSTARF SJÁLFSTÆÐISFLOKKSINS mgólfur Sturla HÉRAÐSMÓT Akranes Héraðsmót Sjálfstæðisflokksins verður haldið FÖSTUDAGINN 24. AGÚST kl. 21 stundvislega. Ræðumenn verða: Ingólfur Jónsson. alþingismaður, Friðjón Þórðarson. alþingismaður og Sturla Böðvarsson, tæknifræð- ingur. Fjölbreytt skemmtiatriði annast hljómsveit Ölafs Gauks ásamt Svanhildi, Jörundi og Þorvaldi Halldórssyni, en þau flytja gamanþætti, eftirhermur/ söng o. fl. Að héraðsmótinu loknu verður haldinn dansleikur, þar sem hljómsveit Ólafs Gauks leikur fyrir dansi og söngvarar hljóm- sveitarinnar koma fram. Norðurland vestra Aðalfundur kjördæmisráðs Norðurlandskjördæmi vestra verður haldinn I félagsheimilinu Blönduósi sunnudaginn 2. septem- ber n.k. og hefst kl. 10:30 f. h. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Flokksstarfið. 3. Önnur mál. Geir Hallgrímsson, varaformaður Sjálfstæðisflokksins ásamt þingmönnum flokksins í kjördæminu sitja fundinn. STJÓRNIN. VESTFIRÐIR Aðalfundur kjördæmisráðs Sjálfstæðisflokksins í Vestfjarða- kjördæmi verður haldinn í Sjálfstæðishúsinu isafirði laugar- daginn 1. september n.k. kl. 13:30. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. STJÓRNIN. Suður-Í*ingeyingar Aðalfundur Sjálfstæðisfélag Suður-Þingeyinga verður haldinn í HÓTEL REYNIHLÍÐ sunnudaginn 26. ágúst kl. 15. STJÓRNIN. Stjórnmálaskóli S j álf stæðisf iokksins Sjálfstæðisflokkurinn gengst fyrir stjórnmálaskóla 24. — 30l september n.k. Skólinn verður heilsdagsskóli. Námsskráin samanstendur annars vegar af kennslu í þjálfun í ræðu- mennsku og félagsstörfum og hins vegar af fyrirlestrum og umræðufundum um helztu þætti þjóðmála- og stjórnmálabar- áttunnar. Stjómmálaskólinn var haldinn í fyrsta sinni á s.l. vetri og voru nemendur þá alls 27 og leiðbeinendur 19. Það var ein- róma álit þátttakenda, að mjög vel hefði til tekizt og skóla- gangan verið þeim ómetanleg, bæði vegna þeirrar fræðslu og þjálfunar, sem þarna hlauzt og þeirra kynna, er tókust með þátttakendum, sem voru víðs vegar að af landinu. Ungu fólki gefst nú í annað sinn kostur á námi í Stjómmála- skóla Sjálfstæðisflokksins. Nánari upplýsingar eru veittar á Laufásvegi 46, Reykjavík eða í síma 17103.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.