Morgunblaðið - 24.08.1973, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 24.08.1973, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐ5Ð — FÖSTUÐÁGUR 24. ÁGÚST 1973 3 Datsun-bílarnir: Matsmennirnir sögðu verðið ekki of lágt EINS og frá hefur veríð shýrt í Morgunblaðinii voru fluttir inn til lanrtsins um 100 Datsunbilar, sem orðið höfðu fyrir skemmd- nm vegrna bruna nm borð í skipi, sem fhitti þá. Verksmiðjan gaf alímildnn afslátt af bilunum, þannig að söluverð á þeini til manna hér innanlands varð rúm lega 300 þúsund krönur en ó- skemmdir bilar af þessari gerð kosta 460 þúsund krónur. F j'á rmáJa ráð une yitiið slöðvað) afigreiðiski á bíluti'uim, þar setn það taJdi sdig ekki fá nœgilega mikið í tolla af imnifkiitonnigi þeirra. Máiið var síðan teyst með því að kveðja til óvifllhaJiia mats menn, sem meta stkyldu biiana. Niðurstöðiur miatis þedrra urðu þær að inniflytjan.da böamna var lieyft að selja bílana á þvd verði, 'S-em hann bafði ætlað að gera. Aliiir bíiamir eru þ-eigar sefldir. Sæmilegar sölur: Bátar koma heim og menn fara í frí NlU íslenzik isildvedðisikip seidiu i Hirtshalis i gær. Öii síildin var veidd i Sikageraik og vierðlið því ©kiki mjög háitit. Afli bátanna eir alimennt frekar Jítiflll, en sumir þessara báta hafa landað tvisvar Kynna sér starf- semi Slysavarna- félagsins FJÓRIR fuiltrúair fná Björgunar félagi Norður-Færeyja í Kiakkis- vdk koimu til iandsins í gær i Iheiimsókn tii Slysavarnafélags Is iands. Fulitrúamir munu dvelja hér í nokkra daga og kynna sér sitarf semi SVFl og sérstakllega muniu þeiir kynna sér sjóbjörgun. eða þrisvar í vikunnrj. Þessir bátar seildu: Isteifur 4, VE 424 kaissa fyrir 285 þúisund kr., Náttfari ÞH 1091 kassa fynir 915 þús. kr., Örn SK 223 kassa fytrir 195 þús. tar., Faxi GK 698 kassa fyrir 645 þús. kr., Pétiur Jóns- son ÞH 963 kassa fyrir 840 þús. kr., Dagfari ÞH 222 kassa fyriir 195 þ. kr. Helga 2. RE 338 kassa fyrir 286 þús. kr., Isfleiíur VE 1102 kassa fyrir 990 þús. kr., Svanuir RE 464 kassa fyrir 420 þús. fcr. og Sveinn Sveinbjöirns- sion NK 716 kassa fyrir 615 þ. kr. Noktour sildveiðis'kipainna. sem hafa stiundiað veiðar í Norður- sjónum, eru nú komin hieim, tii að menn geti farið í frf, og nokkri.r bátar munu vera á ieiið- inni. Til dasmds eru noikkrir dag- ar sdðan Gisfli Ámi og Áslberg komiu til Reytojaivílkur. Gitaraniir teknir úr umferð og færðir á stöðina. Fulltrúar laganna bönnuðu lögin UM fjögurieytið í gær tófeu þrjú ungmenni sér stöðu við listaverk, sem fcomið hefur verilð fyrir í Póstihússtræti, og hóiu að syngja og leika á gítara fyrir vegtfarendur. Hlaut söngur fólfcsins, tveggja bandarískra þiílta og íslenzkr- ar stúfllku, góðar undirtektir hjá vegfarendum og safnaðist brátit nokkur hópur krimgum þau. Ekíki JBengu þó fótgangandi að njóta söngsins lengi, því að nú bar að notokra lögreglu- þjóna og lög eru ekki alltaf sönglög. Því varð unga fólkið að hætta, vlið mikill mótmæli áheyrenda, sem mest voru un-gt fóilk og húsmæður í inn- kiaupum. Hófust nokfcrar defflur um réttmœti sbipana lögreglunnar og kröfumnar um að söngurinn skyldi — rijósm. Mb!. Sv. Þorm. stöðvaður, en lögregiiumenin benitu á iögireglusamiþykktflna máli sinu til stuðníngs. PéH- ust þremenningarnir á að hætta söng súnum og viirtist miálflð leyst, og afflir á sömu nótunum. En í því að einn pdlltanna till'kynnti fólikinu, að þvi mið- ur mættu þau ekki syngja meiira, bar að yfirmann, sem að ölfium líkdindum eir ekki í lögregiukóirnum. Hrftfsaðii hann gítarana af piltunum og hafði þá með sér úft á stöð. Vafcti þeflta mifcla reiði meðai fólks, sem fanmst iög- regfian ekki taka í sama streng og vegfarendur. <§> KARNA BÆR IFSLÁTTURINN ER ENN í FULLU GILDI TIL MÁNAÐARMÓTA NOTIÐ TÆKIFÆRIÐ OG KYNNIÐ YKKUR HIÐ MIKLA VÖRUÚRVAL í VERZLUNUM OKKAR AFSLÁTTURINN ER AF ÖLLUM VÖRUM LIKJARGOTU 2 LAUGAVEGI20A 0G LAUGAVEGI

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.