Morgunblaðið - 24.08.1973, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 24.08.1973, Blaðsíða 18
18 MORGUNBLAEflÐ — FÖSTUDAGUR 24 ÁGGST. 1973 Bókbindari óskast Upplýsingar i síma 38598. Hótelstarf Viljum ráða karla eða konu til starfa í gesta- móttöku, nú þegar. Tungumálakunnátta nauð- synleg. Einnig vantar stúlkur til starfa á her- bergjum o. fl. Uppiýsíngar gefnar á staðnum milli kl. 4—7 föstudaginn 24. júlí. CITY HÓTEL. Aigreiðslustörf Stúlka óskast til afgreiðslustarfa i kjötdeild. Heilsdagsvinna. Vaktavinna. Stúlka óskast til afgreiðslustarfa i söluturni. Upplýsingar i sima 43660 eftir kl. 5 á daginn. Trésmiðir og laghentir menn óskast til starfa i trésmiðju K.Á., Selfossi. Unnið er eftir bónuskerfi. Upplýsingar í síma 99-1258, Selfossi. St. Jósepsspítoli Reykjavík Hjúkrunarkonur óskast til starfa við hinar ýmsu deildir spítalans. Um er að ræða fullt starf og einnig hluta úr starfi. Bifreiðastióri óskast til starfa sem fyrst við útkeyrslu á létt- um vörum. Einhver reynsla æskileg. Fram- tiðarstarf. Nýleg bifreið. Fri á laugardögum allt árið. Tilboð með upplýsingum um aldur og fyrri störf sendist Mbl. merkt: ,,Strax — 813". Skrifstofustorf Opinber stofnun óskar að ráða stúlku til síma- vörzlu og afgreiðslustarfa. Nokkur vélritunar- kunnátta æskileg. Umsóknir með upplýsingum um menntun, fyrri störf, aldur og annað er máli kann að skipta sendist Mbl. fyrir 27. þ.m. merkt: „Skrifstot'ustúlka — 753“. Beitningamenn og 2. vélstjóro vantar á 250 tonna útilegubát. Upplýsingar í símum 94-7200 og 94-7128, Bolungavik. EINAR GUÐFINNSON H/F. Gorðyrkjustörf Vantar menn til garðyrkjustarfa strax. Upplýsingar i sima 86919. Óskum að ráða Útvorpsvirkja til starfa á verkstæði okkar að Sætúni 8. Nánari upplýsingar gefur Þorvaldur Mawby, verkstjóri. Kona sem er vön oð smyrja brauð og getur unnið sjálfstætt, óskast. — Góð laun. Einnig kona vön matreíðslustörfum. Tilboð merkt: „Stundvís — 7904“ sendist Mbl. fyrir 28. þ.m. Afgreiðslustúlka Stúlka óskast til afgreiðslustarfa í kjörbúð í Kópavogi. Tílboð óskast send afgr. Mbl. merkt: „814". Prentsmiðjon Hólor hf. óskar að ráða eftirtalda starfsmenn: Prentara (Letter press og eða offseí), vélsetjara, pappírsskurðarmann, mann til starfa við akstur og fl. PRENTSMIÐJAN HÓLAR H.F., Bygggarði, Seltjarnarnesi, simar 13510 og 26155. Afgreiðslustúlka óskost helzt vön. Upplýsingar í sima 11530 e. h. á föstudag. BJÖRNSBAKARÍ, Vallarstræti 4. Iðnverfcofólk Konur og karlar óskast til starfa í trésmlðju K.S. Vik. Upplýsingar í síma 99-7201. Ungur kennuri sem gaman hefur af nýstárlegum vinnubrögð- um, óskast að Lýðháskólanum í Skálholti. Helztu kennslugreinar íslenzka, enska og danska. LÝÐHÁSKÓLINN í SKÁLHOLTI, simi um Aratungu. Húsbyggjendur — Lóðurhaiur Trésmiðaflokkur getur bætt við sig verkefnum. Upplýsingar í sima 85468. Oskum uð rúðo rúðskonu Þarf að hafa bíl til umráða. ÍSTAK, simi 81935. Upplýsingar hjá starfsmannahaldi. HEIMILSTÆKi S.F., Sætúni 8, sími 24000. Járnsmiðir - Vélvirkjar Aðstoðarmenn óskast LANDSSMIÐJAN SÍMI 20680. OLGERÐARSTORF Okkur vantar nú þegar bæði karla og konur til ýmíssa starfa við framleiðslu og dreifingu. Upplýsingar gefur verkstjóri, Óskar Ásgeirsson, Rauðarárstíg 35, (ekki i síma). Hf. Ölgerðin Egill SkoUugrímsson f-

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.