Morgunblaðið - 24.08.1973, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 24.08.1973, Blaðsíða 5
MORGUNBLAEWÐ — FÖSTUDAGUR 24. AGÚST1973 5 mnrmciHti: :WÓMÍbt<aÚMjiJíi})<jvUhnnjn!j Þakkir f rá sóknamef nd Þykkvabæjarkirkju Ullarpeysur fyrir 32 milljónir til Rússa ÉINS og fram kom í frébtum var vígð ný kirkja í Þykkvabæ 8. okt. á s.1. haustí. Kirkjuna tei'knaði Ragnar Emiisson arki- bokt og þykir hún hið vegleg- asta guðishús. í kirkjunni eru bekkir sem rúma tæplega 200 manins í sæti, þanniig að nærri lætur að hún rúmii allan söfnuð Þykkvabæjarkirkj u í einu. Eins og áður befur komið fram, var kirkjan að langnaestu leyti smíði heimamanna og fyrir bragðið var kostnaður við byggingu hennar ótrúlega lágur. En fyrir það og mikla rausn sóknar- barna, ásamt sérstakri rausn brottfiutbra Þykkbæinga, tókst að reisa húsið. Þar sem aldrei hafa komvð fram formlegar þalkkir frá sóknarnefnd, sendir hún nú £rá sér beztu þakkir til allra þeirra, sem lögðu byggingu kirkjunnar lið og eikki sízit til brottfluttra Þykkbaeinga og aðstandenda þeirra, fyrir hlýjan hug og örlæti við kirkjuna, sem bæði hefur komiið fram í beieum gjöfum og minniimgargjöfum um látna Þykkbæimga. Fyrir þetta eru hér með færðar beztu þakkir og bless un aróskir, án þess að nöfn gefenda verði upp- talíin, en nöfn þeirra eru skráð í gjafabók kirkj unnar, sem mun í framitíðinnd liggja framrni í kirkjunim sjálfri. Þá vllll sóiknar- mefnd geta þess, að á vígsludegi og eftir vígslu bárust kirkjumni góðar gjafir. Þar á meðal var ljósprentun Guðbrandsbilblíu, 20 sálmabadkur af nýju útgáfu hennar, tveir vandaðir blóma- vasar, sem skreyta alltari kirkj- unnar og voru sérstaklega steyptir fyrir hana. Fyrir vígslu- dag hafði borizit sérstakur ljósa- útbúnaður og vandaður ljós- kross. Þá bárust svo rausnar- liegar gjafir í orgelsjóð kirkj- unnar, að fært reyndist að festa Rithöfundafé: Nefndin ekki enn lokið störfum NEFND sú, sem starfandi er til að finna leiðir til að úthluta fé því sem veitt var á fjárlögum yfirstandandi árs til rithöfunda og höfunda fræðirita er enn að störfum. Skv. upplýsingum dr. Gunnars Thoroddsen, sem er fulltrúi Fé- iags íslenzkra rithöfunda í nefndinni hefur hún haldið all- marga fimdi, en hefur ekki enn komizt að endanlegri niður- stöðu um málið. Sagði dr. Gunn- ar, að vænta mætti niðurstöðu fljótlega. Hér er um a'ð ræða fé, sem Alþingi samþykfkti fyrir rúmu ári að vedltt skyldli tiil rithöfuinda og höfumda fræðirita. Var við það miðað að veiibt yrði upphæð, sem næmii sem næst þeirri upp- hæð, sem ríkið fær árlega af inmheimtlu söluskatts af bókum og voru i ár veittar 12 milljónir króna í þessu skynt á fjárlög- uim. Framkvæmda- stjóraskipti Framkvæmdastj 6raskipti hafa orðið hjá Félagi Sameinuðu þjóðanna. Við starfinu tekur Guðmundur S. Alfreðsson laga- n«mi. Áður gegndi því Þorsteinn Ingólfsson fultrúi í utanríkis- ráðuneytinu, en hann flyzt nú til Washimgtan til stiarfa við sendii’áð íslands þar. kaup á nýju hijóðfæri, sem er rafknúið harmónium af „Vesfcres" gerð og þyki.r varndað og hljóm- fagurt. Fæi’ir sóknarnefnd gef- endum þessara muna beztu þakkir fyrir góðar gjafir. Smiíði Þykkvabæjarfcirkju og fi’ága.ngi öllum má nú heita lokið. Gamla Hábæjarkirkja hefur nú verið brotin niður og fjarlægð þaðan sem hún stóð inrxan kirkj ugarðs við austur- hli'ð nýju kirkjunnar. Verður þar með kleiflt að ganga varan- lega frá kirkjugarði og mun á þessu sumri verða steyptur var- ainlegur garðUr umhverfi kirkju- garðinn að norðan og vestan ásamt sáluhliði. Vonast sóknar- nefíndin eftir að þeim fram- kvæmdum verði lokið á þessu sumri, svo að hefjast megi handa að prýða umhverfi nýju kirkjunnar. Sóknarnefnd Þykkvabæjarkirkju. Á MÁNUDAG voru undirritaðir í Reykjavík saniningar ínilli Sanibands íslenzkra saiminnu- félagxt og V/O „RaznoexiM)rt“ í Moskvu uni sölu á ullarpeysum fyrir tæpar 32 milljónir króna frá fataverksmiðjunni Heklu á Akureyri. Er þetta viðbót við samning sem gerður var í sept. í fyrra. Uilarvörur, sem afgi’eiðasit eiga á Jæsu ári, hafa nú vei’ið seldar til Sovétiríkjanna fyrir um 212 milijón.ir króna, og er það mesta magn ullarvara, sem fiutt hefur verið út á eimu ári til þesisa, að þvi er sagir i frétta- tilikynningu f.rá SÍS. Dömu og herra leðurjakkarnir komnir aftur Bergstaöastræti 4a Sími 14350 PÖSTSENDUM um land allt. m.TTmyo ifMtmat m* rjtriil K,111 i fmmj OPIÐ TIL KL. 101KVOLD

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.