Morgunblaðið - 24.08.1973, Blaðsíða 30
30
MORGUNBLAЌР— FÖSTUDAGUiR 24. ÁGÚST 1973
Hennimg Enoksen.
— Rekinn
Fra.mhakl af bls. 32.
spyrnulandisliðsiins var fremur fá
ccrður um mál þetta. — Ég vil
efldd úttala mig um skoðanir Al-
berts á ieikaðferð liðsins, sagði
Siarrn. — En annað hvort ákveð
ég teikaðferðina, eða þá hann.
Um leikinn í fynrakvöld, sagðd
Einoksen: Úrslitin voru mjög
ánaegjuleg fyrir okkur. Hollend-
fingarnir hafa ef til viU vanmetið
oWkur, en þó held ég frekar, að
þeir hafi ofmetið sjálfa siig.
Ég hef trú á að við ieálkum enn
betur í seinni leiknum.
VAR TAUGAÖSTYRKUR
Vitanlega vair ég taugaó-
styrkur daginn fyrir leikinn,
sagði Diðrik Ólafstson, markvörð-
ur, — bœði var það, að ekki var
ákveðið hvort ég léká eða Þor-
steinn og eins var alltaf verið að
tala um tveggja staía tölu, og
það er ekkert skemmtilegt að
vera markvörður I slíkúm leik.-
Þegar á hóiminn var komdð gekk
þetta bara ága-flega — skot
þeirra eru mjög erfið, en ég
verð vist að skrifa síðasta markið
á minn reikning 4:1 hefðu venið
góð úrslit í þessum leik, og þau
hefðu heldur ekki verið fjarri
ia'gi.
CRUYFF SÁ ERFIÐASTI
— Johan Oruyff er erfiðasti
andstœðinigur sem ég ihef nokkru
sinni leikið gegn, sagði Martieinn
Geirsson. — En það kom mér á
óvart hversu brotíeguir hann vax
í leik sflnum. Ég er ámægðastur
með hvað heildin kom vei út hjá
okkur. Við vorum of kurteisir
fyrstu mínútumar, en það lag-
aðist hjá okkur er á leiikiinn leið.
Þeir fengu tvö ódýr mörk og
við vorum óheppnir uppd við
markið. Við töpum ekki meira
en með tveggja marka mun í
seinni leiknum.
Diðrik Ólafsson gerir árangurslausa tilrann til þess að verja fast og glæsilegt skot hins fræga
Johans Cruyff, sem breytir stöðunni þama í 2:0 fyrir Holland, er 8 mínútnr vom af leiknnm.
Hreinn á verðlaunapall
kastaði 17,70 metra í Osló
SORGUEGT AÐ VIÐ
SKORUÐUM EKKI
Eimar Geirsson var bezti leik
maður islenzka landsliðsins í
flieiknwm í fyrrakvöld. Þegar ég
ræddi við hann var hann ekki
énaegður með að Islendingum
skyfldi ekki takast að skora í
leiknum. Hann sagði: — Hollend
fingar hófu leikinn af kraftá og
sýndu þá hvers þeir eru megnug
ár, en er á leikinn leið fundum
við leiðina að þeim jafnframt
þvfl sem þeir virtust draga af sér
og verða áhugalausir. Það var
sorglegt að Island skyldi ekki
Skora í leiknum. Bæði átti ég
gott marktæikifæri og svo hefðd
gnllna tækifærið hanis Guðgeirs
skilyrðislaust átt að gefa mark.
EINS og frá var skýrt í Morg-
unblaðinu í gær setti Stefán
Hallgrímsson, KR, nýtt tslands-
met í 400 m grindahlaupi á al-
þjóðlegu frjálsíþróttamóti, sem
fram fór í Osló í fyrrakvöld.
Timi Stefáns í hlaupinu var 52,7
sek, en ekki 52,9 sek, eins og
sagt var í blaðinu í gær. Hefur
Stefán því bætt met Sigurðar
Björnssonar um tæpar 2 sek í
sumar. Afrek Stefáns í hlaupinu
I Osló er þeim mun athyglisverð-
ara, að hann hrasaði á síðustu
grindinni og tapaði við það
tíma. Er þvi augljóst, að hann
getur gert enn betur strax í
sumar.
Bjarni Stefámsson var aðei.ns
sekúndubroti frá metiniu í 200 m
hlaupi, er hanm hljóp á 21,4 sek,
sem er hans langbezti áramgur í
þessari grein. Er ekki ólíklegt
að Bjama hefðd tekizt að bæta
metið hefði hanm fengið meiri
keppnd, em hamn kom langfyrstur
i mark.
í fyrrakvöld kepptu svo þeir
Halldór Guðbjömssom, KR, og
Ágúsit Ásgedrsison, IR, í 800 m
hlaupi og lenibu þar í góðum
félagssikap, þar sem meðaJ kepp-
emda voru nokkrir af beztu miMi-
vegafleingdaihlaupu'rum heims.
Ekki var um það að ræða að
bæðli Halfldór og Ágúst kæmust i
A-JBIoikk hlaupsiins og va.r afráðiið
að Haliidór hlypá i honum, em
Ágúst í B-flokknum.
Haíldór stóð sig með miklium
ágsetum í hlaupinu og varð
þriðji á sinium lamgbezta tíma,
VONA HIÐ BEZTA
Hafsteinm Guðmundssom, lamds
liiðsmefndarmaður var hinm
ánægðasti er ég ræddi við hanm:
— Ég er vitaniega ánægður
með úrslitim, sagði Hafsteimm.—
Hollenzku leikmemmimnir eru smili
imgar. tslenzku piltarmir léku eims
og þeir bezt geta og það setti
greimilega striik í reikmimginn hjá
Hollendim'gumum, að Marteimm
gætti Cruyff mjög vefl. Flestir
leikmemm islenzka liðsims eru ó-
meiddir. Einar og EJmar fengu
reyndar spörk í sig, en jafna sig
bráðlega. Þá er Þorsteimm Óflafs-
som í meðferð hjá lætkni og er
á góðum batavegi. Ég geri tæp-
ast ráð fyrir betrí útkomu í
seimmá leiknum, — en ' auðvitað
vonar maður hið bezta.
Halidór Guðbjörnsson stórbætti
árangur sinn.
FJÖRIR íslenzkir frjálsíþrótta-
menn kepptu á miklu alþjóðlegu
frjálsíþróttamóti, sem fram fór
á Bislet-Ieikvanginum í OsJó í
gærkvöldi. Einn þeirra, Hreinn
Haildórsson, komst á verðlanna-
pali, en hann varð þriðji í kúln-
varpinu, næstur á eftir Olympíu-
sigurvegaranum Komar frá Pól-
landi og norska metha.famim
Birni Bang Andersen. Kastaði
Hreinn 17,70 metra, sem er ágæfr
ur árangur, en þó nokkuð frá
hans bezta.
Stefán Hallgrimissom kepptri í
110 meitra grimdiaMaupimu og
varð fiimmti á 15,6 sek. Bjami
Stefámssom keppti í 200 metra
1:51,9 mím (átiti bezt áður 1:54,4
mim). Sigurvegarimm í hflaiuipimu
hljóp á 1:51,8 min, em sá er silf-
urverðiiaiuníin hreppti hfl'jóp á
sama tímia og Haflfldór.
Ágúsit Ásgeirsson fékk það
erfiða verkefnli í B-hlaupimu að
haíia forystuma lemigst af og
halda uppi hraðamum. Á síðustu
metrunum varð hamm að sfleppa
eimum keppinauita simma framúr
og varð því arnnar á 1:53,8 mím,
secm er 1/10 betra em hamn hef-
ur áður hliaupdð á.
Halldór og Ágúst fóru síðam
báðir í 3000 m hlaupiið. Haflldór
fékk þar flljótflega hliaupastimg
og varð að hætta, em Ágúst hljóp
á 8:44,0 min, sem er 10 sek
betra em hamm hefur áðiur náð og
prýðisframmisitaða, sérsitaklega
ef tekið er tilfllit tii þess, að hamm
haifðd mýlega lokið erfiðu 800 m
hliaiupi.
Enm einm Islemdingur tifl við-
bótar komst á verðliaunapall.
Friðriik Þór Óskarssom stökk
14,49 m í þríistökki og varð
þar þriðji.
Fá 10 þús.
ÍST.ENZKU knattspyrmulands-
liðsmemmirmir sem leika við Hol-
lendimiga í heimsmeistararkeppn-
immi mu.nu fá greiðsflu upp i
vimmutap, og er þetta í fyrsta
skiptið sem KSl innir slíka
greiðslu af hendi til leikmanna.
Fá Holliandsfaramir 10 þúsumd
kr. hver, en flestir verða 8—10
daga frá viinnu vegna ferðarimn-
ar.
hlaiupitniu, en tó'kst ekki eims vefl
upp og í fyrrakvöld. Hamm varð
í fimmta sætd á 21,9 sek.
Hlaupið hófst á öðrum tima
en Bjarma var tilkynnt og gat
hamm ekki hitað upp fyrir hiaup
ið.
Friðrik Þór Óskarssom gerði
öfll stöltk sán i langstökkimu ó-
gild, mema eitt, og var það að-
eims 6,25 metr.
Á mótinu í Osió í gærkvöldi
var fjöidii heimsfrægra frjáls-
íþróttiaaimmma, m.a. hiinm nýl>ak-
aði heiimsimeistaiii í hástökld,
Dwighit Stones frá Bamdaiíkjun-
um. Boðíhliaupsisiveit frá Nýja Sjá
landi bæitti heiimisimetiið í 4x1500
metra boðhlaupi um rösikar 8
sek., en óvisit er þó hvort það
met verður staðfest, þar sem
tafllð var að hilaiupurumium hefði
verið hjáflipiað með þvi að félagar
þeárra „flnlupu með“, þ. e. flifliuipu
spreitt og spreitt til þess að draga
þá áfram.
Frá Osfló flialda íslemzflru frjáfls-
íþróttamiemnirnir til Odda í Nor-
egi, þar sem þeir keppa á laug-
árdag og sumnudag. Að Noregs-
Ásgeir
enn
meiddur
EINI íslenzki atvinmukmatt-
spyrmiumaðurinn, Ásigeir Siigur-
vinsison frá Vestmammaeyjum,
sem gert hefur sammiiing við belg
iska liðið Standard Liiege, varð
að láta sér nægja að vera áhortf
aradi að lieik Isflandis ag HoliLamds
Halldór á 1:51,9 mín.
— Stefán hrasaði í methlaupinu
Hreinn Halldórsson komst
á verðlaunapall.
ferðimmii lokimmi fer svo Stefán
Haflilgrimsson tlill Svíþjóðar þar
sem fliamm mun dvelja við æfim/g-
ar og taflía þátt í tugþrautar-
keppnd sem fram fer 1. og 2.
sept. n.k.
5 fyrrakvöld. Ásigeir heifur emm
ekki máð sér eftir meiðsli sem
hianm varð flyrir fyrr í surnar, og
er óvíst hvort flnamn gietur leik-
ið með í seimmii leiknum við Hól-
lemdimiga sem fram fer 29. ágúst
nik. Ásigeir hélt til Lieige strax
eftir lamdsleikimin, en þar er hanm
í l'æknismeðferð. Mun han^ síð-
am hefja æfingar méð StarHiard
jafnskjótt og hamn hefur niáð sér
etftir meiðsldm.
Alþjóða-
dómari
ISLENDINGAR hafa nú eigmazt
siinin fyrsta alþjóðlega dómara í
körfukmiattleik. Þrir íslendlm,gar
sóttu dómaranáms'keið sem fram
fór ytra fyrir skömmu og að þvi
lokniu gengust þeir undir próf.
Édmm þeirra, Kristbjörm Alberts-
som, stóðst prófið sem er mjög
stramgt oig er hann þvi fyrsti ís-
lenzki körfuknattlelksdómariinn
sem fær afliþjóðaréttindi. Islemzk-
ir körfuknattletedómarar hafa
áður sótt sflik al'þjóðleg mámsikeið
fyrir dómara, en ekki náð þvi að
fá réttámdi.