Morgunblaðið - 24.08.1973, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 24.08.1973, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ — FÖSTUDAGUR 34. ÁGÚST 1973 KÚPAVOGSAPÓTEK Opið öll kvölo til kl. 7, nema laugardaga til kl. 2, sunnu- daga frá kl. 1—3. TÚNÞÖKUR Vélskornar túnþökur til sölu. Fljót afgreiðsla. Björn R. Einarsson, sími 20856. HERBERGI ÓSKAST Kenrvari við Menntaskólann að Laugarvatnr óskar eftir forstofuiherbergi. Sími 22622. MAN 780 Tíl sötu er MAN vörubifreið, árg. 1967. Bifreiðin er yflir- byggð til vöruflliutniraga. Uppl. í síma 93-6252, Ófafsvík. KONA ÓSKAST RÁOSKONA óskast strax ti! að gæta tveggja drengja, 1 og 5 ára í Breiðholti 1. — Uppl. í síma 85496. um óákveðiran tíma að Teigi í Mosfelssveit. Uppl. þar eða í síima 66130. KEFLAVÍK Barngóð kona óskast fil að passa ársgamiain drervg frá M. 1—5, 5 daga viíkiuin.nar. Uppl. í síma 19281, Rvík. BÓKHALD Tek að mér bókhaldsvi'nraiu. Upplýsi'ngar í síma 26109. SANDGERÐI Til söl'U rúmgóð 3ja herb. rislbúð. Hagstætt verð. Útb. itar. 700 þús., sem má skipta. Fasteignasalam, Ha,fnarg. 27, Koflavík, siíimr 1420. ÍBUÐ ÓSKAST Barralaiust par, bæði 1 föstu, vel faumuðu starfi, óskar að taka á leigu litla íbúð. Reglu- semi og góð umgengm'i . Vira- saml. hringið t síma 35232. HÚSNÆÐI 2ja—3ja herb. íbúð óskast til iteigu seim næst EngihWð, Reykijaviik eða f Hafnarflirðr, 'riáhægt leikBikÓlainiuim við Suð urgötu. Uppl. 1 síma 84587. TIL SÖLU SAAB 95 (statSon) árg. 1967. Mjög vel með farira og títið ekira bifreið. Uppl. i síma 37236 eftir kl. 6 á kvöldiin. RIS ÓSKAST KEYPT I Austurborgiinirai óskast 2ja til 4ra herb. risiíbúð eða óirm réttað rfs. — Uppl. í síma 83439 og eftir kj. 6 og um heHgina í síma 37970. STÚLKA ÓSKAST í borðsail HrafraislJu hálfan eða ailfara dagiran. Uppl. hjá bryta í síma 35133. BlLAR — BÍLAR Fíat 850 specia) ’72. Mosk- widh ’71. Benz 220 '68. Bronco ’66. V.W. Buggy ’70. Opið ta kð. 7. Bílasalan, H öfðatúoi 10, sírrai 18870 og 18881. HÚSNÆÐI ÓSKAST Okkur va-ntar hósnæði frá 1. okt. 2ja herb. nbúð fyrir stúlku með ungbarn og ítoúð fyriir hjón með 3 börn, helzt í MosfeSlssvöit. Uppl. f síma 83979. VANTAR HÚSNÆÐI Urvgam blaðaimaran vantar hús rvæði frá 1. sept., aranað hvort stórt Iterbergi eða tvö Ktil með aðgangi að ekfhúsi. TMb. teggist iran á au'lýsiraga- deiid Mbl. fyrir 27. ágúst merkt 516. FIAT, ARGERÐ '73 Titboð óskast I Fiat 127 skemmdan eftSr veítu. Ekinra 500 km. Ti) sýrais að réttirag- arverkstaeði Guðlarags Guð- laiugssonar, Dugguvogi 17. — Tiiltooðum sikifað á saraia stað fyrir 27. þ. m. Útgerðarmenn Vanur skipstjóri óskar eftir góðum báti til að vera með á komandi vertíð, helzt bát sem stundar línu eða togveiðar í haust. Getur haft góða áhöfn ef með þarf. Tilboð merkt: „Góður bátur — 4769" sendist Mbl. sem fyrst. Útgerðarmenn — Skipstjórnr Af sérstökum ástæðum höfum vér til sölu nýlegt 5 tonna Rapp-háþrýstispil. Leitið nánari upplýsinga. ÞRYMUR H.F., Borgartúni 27 — Sími 20140. Fiskverknn ósknst keypt Óska eftír að kaupa fiskverkunarhús af minní — eða millistærð, helzt á Reykjanes- eða Suðvestur- landssvæðinu. Tilboð merkt: „Fiskverkun — 4770" sendist Mbl. sem fyrst. DACBÓK... 1 dag er föstuda^urinn 34. ágúst 336. dagur ársins 1973. Bart- hólómeusmessa. Eftlr Jifa 139 dag'ar. Árdegisháfiæði í Reykjavik er kl. 03.35. Ég hef augu min til fjallanna. Hvaðan kemur mér hjálp? Hjálp min kemur frá Drottni, skapara himins og jaröar. Hann mun eigi láta fót þinn stirOna, vörður þinn blundar ekki (Sálm. 131-1-3). Ásgrhnssafn, Bergstaðastræti 74, er opið alla daga, nema laugardaga, i júni, júli og ágúst frá kl. 1.30—4. Að- gangur ókeypis. Listasafn Einars Jónssonar opið alla daga frá kl. 1.30—16. Náttúrugripasafnið Hverfisgötu 115 Opið þriðjudaga, fimmtudaga, laugardaga og sunnudaga Kl. 13.30—16. ArDæjarsafn er opið alla daga, frá kl. 1—6, nemá mánudaga tii 15. september. (Leið 10 frá Hlemmi). Eæknastofiu* Læknastofur eru lokaðar á laugardögum og helgidögum, en læknir er til viðtals á göngu- deild Landspítalans sími 21230. Almennar upplýsingar um lækna og iyfjabúðaþjónustu i Reykjavík eru gefnar i slm- svara 18888. Þegar fréttamaður Mbl. ók notrður á Straindir um diaginin var húsfreyjian á Stóra-Fjarðar- hiooml Maria Sigmundsdóttir í fjörunni síkammt frá basnum »g var að þrífa fjöruna fyrir fjarð- arbotniinum. Á fjörur bersit jafn an hvers konar dnasi, nælonneta tjásur, plastbrúsar og fötur og anmað sMkt, sem ekki eyðist en safnaist fyrir og gerir mikinn sóðaskap. Húsfreyjan var að tína þetta saman í hrúgur og brenna því, sem er geysimdikið verk í Iiamgri fjöru. Og næg eru sjálfsaigt vekefnin á stóru fjár- búi. Spýtum safnaði hún lltaa í hrúgur og ætlaði að brenna. Óskandi að fleiri hefðu sMítot framtak sem húsfreyjan á Stóra- Fjarðanhonm. PENNAVINIR Danskur maður óskar eftir pemnavinum. Áhugamál: Stjóm- mál, Ijósmyndiun og frímerkja- söfniun. Hann skrifar á dönisku. Max B. Ludviigsen Kroigagerve j 9 4180 Sorö Danmark. Blöð og tímarit Morgunblaðinu hefur borizt eft irfarandi blað: Bjarmi, kristilegt blað, 7. — 8. tbl., 67. árg. Meðal efnis má nefna: Bamaútburður, fóstureyð ingar, Gestur vor frá Eþíópíu og Gegnum hættur, gegnum neyð frá baráttu kirkjunnar í Afriku. |frj6ttir ] Frá sumarbúðum Þjóðldrkjunnar Bömin úr sumarbúðum þjóðkirkj unnar koma á Umferðarmiðsitöð- iina kl. 4 á föstudag. Húnveteiingar Farið verður i skoðumarferð til Vestmannaeyja laugardaginn 25 þ. m. Nánar auglýst I sunnu- dagsblaðiniu. Frá Kvennstúdentafélagi Islands Frú Ingilbjörg Guðmuindsdóttir, formaður Kvenstúdentafélags Is- lands situr mú þinig al'þjóðafélags skapar háskóliakvemna í Genf. Næsta alþjóðaþimg verður í Tók- íó í ágúst 1974. Kvenstúdenta- íélag íslands hefur vefið aðili að þessum félagsskap síðan 1928. Þær háskólakonur, sem áhuga hafa á að taka þátt í þimiginu í Tókíó, vimsamlegasit láti sitjóm K. íi vita sem fyrst. Stjómin. 28. júli s. 1. yoru geliin saman í hjónaband í Stífoasikirkju af sr. Víildimar Ásitráðssyni Hjör- dis Leósdótb'ir og Þorvaidiur Guð mundsson. Heimild þeirira er að Lokastíg 23., Reykjayik. (Loftur ljósmyndastofa) Þann 9. júnl voru gefin saman i hjónaband í Lanigholtskirkju af sr. Si'gurði Hauki Guðjónssyni, ungfrú Ingiríður Þórisdóttir og Ingvar Einarsson. Heimili þeirra er að Prakkastig 24b. (Studio Guðmundar Garðast. 2) í/ORwLaHEIIXA 1 95 ára er í dag Jóhamma Jóns- dóttir frá Vestmanmaeyjum nú á EMheimildmu Grund. FYRIR 50 ÁRUM 1 MORGUNBLAÐINU Hvergi fást betri nje ódýrari „Rult©gardiner“ og draggardínur en hjá Benedikt og Jóhann, Lækjagötu 10. Afsláttur af stæræi viðskiptum. (Morgunþiaðið 24. ágúst 1923) Sunniudag einn voru tvö sveiniböm skírð í ki rkj u nokkunú í Noregi. Annað barnið var sonur norsks nasiste og var skírt Vkikun Adolf. Hitt var sonur föðuniandsvimar og átti áð heita Hákon. Þegar presturinn heyrið. síðara mafnið, hvislaði hann að móður Ilákonar litla: — Bíðð þér aridartak, meðiain ég skipti um vatn.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.