Morgunblaðið - 24.08.1973, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 24.08.1973, Blaðsíða 12
12 MORGU NBLAÐIÐ — FÖSTUDAGUR 24. ÁGOST 1973 77/ sýnis og sölu Fimm herb. endaíbúð á annarri hæð í Breiðholti. Sérhiti. Allur sameiginlegur frágangur innifalinn. Nánari upplýsingar í síma 30262. Ú tgerðarmenn — Skipstjórar Þeir aðilar sem hug hafa á kaupum á RAPP U-700 fiskdælu fyrir næstu vertíð eru vinsamlegast beðnir að hafa sam- band við okkur nú þegar. Vegna mikilla eftirspurna er afgreiðslu- frestur 3-4 mánuðir á RAPP fiskidæl- um. Viðurkenning Fegrunarnefndar Reykjavíkur: VESTURGATA 3 REYKJAVlK SlMI 22235 Blaðburðarfólk óskast Upplýsingar í síma 16801. AUSTURBÆR Laugaveg 1-33 - Kleppsveg 40-60 - Laufásveg 58-79 - Nökkvavog - Miðtún - Sjafnargötu - VESTURBÆR Lambastaðahverfi - Sörlaskjól - Hávallagötu - Vesturgötu - Melabraut - Birkimel. ÚTHVERFI Kóngsbakka. KÓPAVOGUR Blaðburðarfólk óskast um mánaðarmótin. BLÖNDUÓS Blaðburðarfólk óskast strax. Upplýsingar gefur umboðsmaður Morgunblaðsins Blönduósi í síma 4212. GERÐAR Umboðsmaður óskast í Gerðum. - Upp- lýsingar hjá umboðsmanni, Holti, Garði. Sími 7171. Garðabreppur Börn vantar til að bera út Morgunblaðið í ARNARNESI. Uppl. hjá umboðsmanni í síma 52252. GARÐUR Umboðsmaður óskast í Garði. - Uppl. hjá umboðsmanni, sími 7164, og í síma 10100. Mosfellssveit Umboðsmaður óskast í Markholts- hverfi til að annast dreifingu og inn- heimtu fyrir Morgunblaðið. - Upplýs- ingar hjá umboðsmanni, sími 66187, eða síma 10100. Fáfnisnes 3 Fáfnisnes 3 í Skerjafirði var eitt af þeim húsum, sem fékk viðurkenningu fyrir fegurð á húsi. Ljósmynd Mbl. Kr. Ben. FRÁ HOFI Prjónagarn, rýjagarn. Nýjar sendingar komnar. Ennfremur handavinna, rýja, gobelin, kross- saumur, demantsspor o.fl. Feikna úrval í góðu og breyttu húsnæði. HOF, Þingholtsstræti 1. JtÍDrtstmblabiti nucivsincnR íg.«-*22480 — ALLT í HELGARMATINN — ÚRVALS HANGILÆRI OG FRAMPARTAR LAMBA HRYGGIR KÓTILETTUR LÆRISSNEIÐAR SNITZEL SÚPUKJÖT NAUTA BUFF GULLACH RIFJASTEIKUR SVÍNA BÓGAR KÓTILETTUR LÆRI og SNEIÐAR HAMBORGARAHRYGGIR ÚRVALS SALTKJÖT OG RÓFUR NÝ HAMFLETTUR LUNDI KJÚKLINGAR - ENDUR - KALKÚNAR. Op/ð til klukkan 10 í kvöld Mjólkurbúðin einnig opin til klukkan 10 í kvöld

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.