Morgunblaðið - 20.09.1973, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 20.09.1973, Blaðsíða 2
2 MORGUNBLAÐIÐ — FIMMTUDAGUR 20. SEPTEMBER 1973 Tvö timburhús eyði- lögðust af eldi í gær TIMBURHÚSIÐ Tjarnarsata 3 eyftHasfðist af eldi síðdegris í gær ogr var jafnað við jörðu af starfs- mönniun borgrarinnar i gær- kvöldi. Elds varð vart í því tun kl. 15 ogr var alit slökkvilið borg- arinnar sent á staðinn, en fflatt logaðí i timbrinu ogr var slökkvi- starfinu ekki lokið fyrr en um kl. 17. Húsið, síem var tvæir hæðir og ris, var i eígu ríkisins og hafði staðið til að rifa það. Hafði ekki verið búið í þvi um íangt skeið, utan hvað stundum 'höfðust þar við menm, sem 'hvergi áttu höfði síniu að halla. 'Þjóðiminjasafnið hafði femgið að taka úr húsinu ailan bezta við- inn, til nota við viðgerðir á öðr- 'um húsuim. Talið er líklegast, að um ikveikju hafi verið að ræða. Mað ur hefur sagt lögreglunni, að hann hafi rétt fyrir kl. 14:30 séð strák vera að klifra inn um glugga hússins. Um kl. 17:30 var slökkviliðið kvatt að öðru timburhúsi við sandnám við Fífuhvammsveg í Kópavogi, en það var alelda. Hafði það lengi staðið mannlaust og átti að fara að rífa það. Slökkviliðið gat ekkert að gert og stóð því vörð um húsið á meðan það brann til kaldra kola. DÓMSRANNSÓKN í SEMENTSMÁLINU Fremri röð frá vinstri: Ingibjörg Hallgrimsdóttir, Helga Sveinsdóttir, Gróa E. Sigurðardóttir, Guðbjörg Sigfúsdóttir, príorinna Sr. Hildegardis, formaður námskeiðsins, Gunnþóra Skafta- dóttir, Ester Antonsdóttir, Jóhanna Halldórsdóttir, Sif Knudsen. Aftari röð frá vinstri: Auður Friðriksdóttir, Jórunn Danielsd óttir, Erla B. Andrésdóttir, Pálína Óskarsdóttir, Ingigerður B- Árnadóttir, Lilja P. Karlsdóttir, Gróa B. Jónsdóttir, Gréta Hin riksdóttir, Björg M. Jónsdóttir. Ingunn Björgvinsdóttir, Oddný Ósknrsdóttir, Randy Sveinsdóttir, Valgerður Magnúsdóttir og Guðný Guðlaugsdóttir. Ljósm.: Sv. Þorm. Nýir sjúkraliðar frá Landakoti SAKSÖKNARI ríkisins sendi i P#r bréf til yfirsakadómara í Reykjavík, þar sem jiess var krafizt, að dómsrannsókn yrði gerð á því, hvort gallað og svik- ið sement hefði verið selt frá Sementsverksmiðju ríkisins í rangmerktum umbúðum og und- lr röngu nafni og á of háu verði fram til ársbyrjunar 1969. Er þossa krafizt í framhaldi af kaeru þeirri, sem Jóhannes Bjarnason, verkfraeðingur og Þorvaldur Þórarinsson, lögfræð- Ingur hans, sendu saksóknara í bréfi 1. sept. sl. um að vörusvik hefðu verið framin á framleiðslu stigi og á afgreiðshistigi sements UM klukkan 22.42 í fyrrakvöld varð jarðskjáiftakippur, sem fannst m. a. á Reykjavíkursvæð- inu. Átti bann upptök sin um 27 km frá Reykjavík, við suður- enda Kleifarvatns, skammt frá Krísuvik, og reyndist vera 3,6 stig á Richters-kvarða, að sögn Ragnars Stefánssonar, jarð- skjálftafræðings. Voru siðan Helgi ekki ákærður fyrir skyrkastið SAKSÓKNARI ríkis:ns sendi í gær bréf til sakadóms Reykja- víkur, þar sem segir, að að feng inni álitsgerð geðlæknis á geð- heiibrigði Helga Hóseassonar og að fenginni umsögn dóms- og kirkjumáiaráðuneytisns Þyki eigi af ákæruvaldsins hálfu efni vera til frekari aðgerða í máli líelga vegna skyrkasts hans á þingmenn og embættismenn við setningu Alþingis 10. okt. í fvrra. — Lengst af síðan hefur málið verið utan saksóknanaembættis- ins tíl umsagnar. Tveir sækja um f j ölbr autaskólann TVEIR hafa sótt um stöðu skóla íneistara við væntanlegan fjöl- brauitaskóla í Breiðholti. t>eir eru Guðmunöur Sveinsson, skóla- stjóri, Bifröst og Sigurður K. G. Sígurðsson fulltrúi, Bröttubrekku 9, Kópavogi. af hálfu Sementsverksmiðju ríkisins. Morgunbiiaðið sneri sér í gser tid Svavars Pálssonar, fram- kvæmdasitjóra Sementsverk- smiðjunnar og lertaði umsagnar hans um þetita mál. Hann sagði: „Stjórn Sementsverksmiðjunn ar hefur þegar svarað þessum ásökunum í blaðagrein. Hún taldi hins vegar, að sér myndi gefast tækifæri til að gefa nán- ari skýringu á þessu máli, sem er mjög flókið og tækni'legs eðltis, áður en saksóknari færi að krefjast rannisóknaT á því. En með þessari afgreiðsliu hefur saksóknari hlaupið yfir þann þáit't." smáhræringar nálægt Krísuvik fram yfir miðnætti, en síðan varð ekki vart teljandi hræringa. í gær fóru Sveinn Jakobsson, jarðfræðingur, og Sveinbjörn Björnsson, eðlisfræðingur, með hópi jarðfræðinema á tvö svæði á Reykjanesskaga, þar sem jarð skjálftarnir um helgina áttu upptök sín, til að kanna merki um skjálftana. „Við urðum fyrir vonbrigðum," sagði Sveinbjörn við Mbl., „þvi að við fundum eng ar hreinar sprungur í bergi sem hefðu getað gefið til kynna hvaða stefnu sprungan, sem fylgdi jarð skjálftanum, hefði haft. Áttum við þó von á því eftir stórkost- legar lýsingar á skjálftunum. Við sáum aðeins steina, sem höfðu oltið úr stað, og skriður i hlíðum." í GÆR, niiðvikudag, útskrifað- ist frá Landakoti fyrsti hópur sjúkraliða, sem lýkur eins árs námi, en hingað til hefur nám- ið aðeins tekið níu mánuði. í þetta skipti voru útskrifað#!' 22 sjúkraliðar frá spítalanum, en fyrstu sjúkraliðarnir útskrifuð- ust 1965 frá Landakoti. Erla Óskarsdóttir, sem kenmdi hópnum hjúkrunarfræði í vetur, sagði að með lengingu námstím- ans, hefðu ný fög bætzt við, og væri nú kennt auk hjúkrunar fræði, líkams- og lifeðlisfræði, skyndihjálp, og hjúkrun aldr- HVALBÁTARNIR tveir, sem Landlielgisgæzlan fær á leigu frá Hval lif. í vetur, verða af- hentir strax og hvalvertíð lýkur, þ. e. um næstu mánaðamót. Mbl. smeri sér í gær til Landlielgis- mniEiiT aðra. Sjúkraliðar vinna allam námstímann, en sækja bóklega kennslu daglega. Ráðgert er að bókleg kennsla fari fram í formi námskeiða næsta ár. Erla sagði að oífj'ölgun í stétf- inmi hefði ekki átt sér stað, þó að þeim færi fjölgandi ár frá ári. Venjulega útskrifast sjúkraliðar árlega frá Lamdakoti, en auk þess starfa sjúkraliðar á Landspítal- anum og Borgarsjúkrahúsinu, og einnig á Akureyri. Það var Ragnheiður Guð- mundsdóttir, augnlæknir, sem kynnti sjúkraliðastarfið hérlend- gæ/.lunnar og spurðist fyrir 'um, livort tveimur minnstu varðskip- iinuni, Albert og Árvakri, yrði Iagt, þegar hvalbátarnir yrðu teknir í notkun. Haifsteinn Hafsteinsson, blaða- fulltrúi, sagði, að um siiiikt hefði ekíkert verið á'kveðið ennþá, en það gæfi auigalieið með 200 lesta slkip, Albert, að l'ítiill fengur væri að því við gæzlustörf langt frá landi um hávetur. Árvakur væri heMuir aWki gerður sem sjóskip, heldur fyrst og fremst sem vimnuskip. Hvalhátarnir væru mun stærri en þessi skip, en ekki hefði verið tekin nein ákvörðun um þetta mál enmþá. is, en hún kynnti sér það í Band* ríkjunum. Eru sjúkraliðar n4í viðurkennd stétt um allan heih1- Yfirlýsing Reykjavlk, 19. sept. 1973. Að gefnu tilefni tek ég undir- ritaður fram, að ég gegndi ernb- ætti rektors í forföllum Magnús- ar Más Lárussonar einungis urn 3 mánaða skeið, frá 19. október 1972 til 22. janúar 1973. Ber ég því einungis ábyrgð á stjóm reW- orsembættisins þetta tímabi'l- &£ gegndi að vísu áfram embtetit* varaforseta háskólaráðs ti'l kjörtímabilsins, 15. september s*" en samkvæmt venju hafa engar skyldur né réttindi fylgt því eh* ætti, nema varaforseti væri ser staklega til kvaddur af rekt°r eða menntamálaráðherra. í f.ÍaI, vistum rektors á þessu ári i*e ég ekki verið kvaddur ti'l að inna nein störf af hendi við rekto*-6 embættið utan þess að ég '"*r með skömmum fyrirvara kvad° ur til að stjónna fundi í háskð* ráði 30. ágúst sl. flónatan Þórniunilsson prófessor. Guðniiindur H. Guðjónsson. Orgeltónleikaf * ísafirði GUÐMUNDUR H. Guðjónss°” heldur orgeltónleika í isafja* kirkju, næstkomandi laugar° ^ Á tónleikunum verða leikin vC^ eftir þýzka og franska meista ' svo sem Bach, Franck, Bou1l|T1' og fleiri. r/ 'áx- Guðmundur er fæddur í vogi í Strandasýslu, en n° ^ stundaði framhaldsnám í °r. ..a leik í Þýzkalandi um þrigg.ía Ag skeið. Auk þess var hann nám í London og Róm hjá ^*'n fræga orgelleikara Fern Germani. Undanfarim ár n® . Guðmundur starfað sem ^ leikari og tónlistarkennari í mannaeyjum. Einar Ágústsson: Hittir hugsanlega sir Alec og Scheel í SÞ EINAR ÁGÚSTSSON, utan- ríkisráðherra, sagði í aariitalí \ið Morgmibiaðið í gær, að vc4 gæti svo farið, að hann liitti þá sir Alec Douglas-Home, utanríkisráð- berra Brcta, og Walt- er Scheel, utanríkisráðherra Vestur-Þjóðverja að máli á allsherjarþingi Sameinuðu þjóðanna í New Vork, en þangað fer Tifcanríkisráðlierra á fimmtudag í næstu vlkll. „Ég hef ekki gert neinar sér- stakar ráðstafanir til að hitta þá,“ sagði Einar, „en menn eru þarna í sömu bygging- unni, og því alls ekki óhugs- andi að svo verði.“ Sagði utanríkisráðherra, að þeir Scheel hefðu jafnvel rætt um að hittast í New York er fcuid- belgisumræðiirnar stóðn yfir í Bonn. Utanríkisráðherra mun svo ávarpa ahsherjarþingið raánu daginn 1. oiktóber, og sagði Eina-r að ræða hans myndi fyrs't og fremst fjalla uim landhelgismálið, hafrétt- arráðsbefmuna, og ef til vill yrði eitthvað drepið á al- þjóðamál. „Þetta verður svona kokkiteill." í för með utanríkisráðherra verða Hans G. Andersien, sendiherra, og Hörður Helga- son, skrifstofustjóri utamrikis- ráðuneytisins. Einar Ágústsson sagði að iokum, að eklki væri vist nú hversu löng dvöl hans yrði vestra. 3,6 stiga jarðskjálfta- kippur í fyrrakvöld Verður minnstu varð- skipunum lagt í vetur?

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.