Morgunblaðið - 20.09.1973, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 20.09.1973, Blaðsíða 28
28 MORGUNBLAÐIÐ — FIMMTUDAGUR 20. SEPTEMBER 1973 velvakandi Velvakandi svarar i síma 10100 frá mánudegi til föstudags kl. 14—15. 0 Hcilsuhælið 1 Hveragerði Haraldur Þór Jónsson skrifar: „Kæri Velvakaindi. Mig langar til að stinga nið- ur penma og mininast á máfefni, sem mér er mjög hjartfólgið. I>að er sú dásamlega kajrleiks- þjónusta, sem stunduð er í Heifeuhæli N.L.F.Í. í Hvera- gerði. Ég hef verið heitsurtæp- ur um nokkum táma, og hef þurft á hjáip Guðs og góðra manma að halda eiims og fleiri. Heimiliisileeknir mirnn hefur út- vegað mér visrt í Hveragerði þrisvar sininium, nú síðast í vet- ur um jól og nýár, frá 9. des- ember til 28. jamúar. Ég get varia lýsit með orðum þeim áhrifum, sem dvöl á heilsuhaal- inu hefur á mamm, bæði ttl lik- ama og sálar. >ar rikir frdður og mainmkærteilki, og laekmiimga- máttur aindrúmsfoftsimis er mik- ilt. Sá heimilisamdi, sem þarma rikir, hefur ámetamteg áhriif á fólk, sem er lasið og Miðurdreg- ið, og starfsfóiMð er blátt áfram viinir mamms frá fyrsta degi tiil hiins síðasta. Þesis vegna er ég sár yfir því tómlæti, sem ýmsir ráðamenm þjóðfélagsims sýna þvi kær- leiks- og mamnúðarsrtiarfi, sem unmið er á vegum Náttúrulækm- imgafólagsims í Hveragerði. Biðlisrti eftir rúmi í Hvera- gerði er óhugmamtega langur, og er brýn nauðsyn þess, að þarna verði hafnar byggimga- framkvæmdir sem alira fyrsrt. Skora ég á aíila, sem hluit eiiga að máli, að hefja áróður fyrir framgangi byggingafram- kvæmda við Heiisuhælið í Hveragerði. Yrði sú upphæð, sem ætiuð hefur verið tll bygg- irngar Seðlabamikaihúss, iáttn renna til hælisibyggingar mætti reisa glœsitegt heiilsuhæli á stuttum itíima, ölluim landisbúum tiíl farsæidar. Með þökk fyrir birtinguma. Haraldur Þór Jónsson." £ Nútímatónlist í útvarpi „Tónlistarunnandi“ skrifar: „Kæri Velvakandi. Mikið má nú þakka fyrir ailia þá góðu tónfiisrt, sem fiutt er i útvarpimu. Þar er þess vandlega gætt, að eiltithvað sé á boðstölum fynir aiUa. Umgiimg arnir fá simm skammt ríftegam, og verði þeim hamm að góðu. Mér fimnst ekkert ofgert fyrir Stórf einbýlishús í vesturborginni til leigu. Leigist til eins árs í einu. Fyrir reglusama fjölskyldu eða tvær minni fjöl- skyldur, sem gætu sameinast um stór eldhús. Þeir, sem geta tekið 13 ára skólapilt í fæði og þjónustu, ganga fyrir. Góð umgengni og reglusemi áskilin. Tilboð sendist Mbl. fyrir nk. sunnudagskvöld, merkt: „Einbýlishús — 563.“ í dag og á morgun, föstudag, frá kl. 14-18. Guðrún Ingvarsdóttir, húsmæðrakennari, kynnir m. a. morgunverð skólabarna og grænmetisrétti m/osti. Ökeypis úrvals uppskriftir og leiðbeiningar. Osfa- og smörbúðin Snorrabraut 54 B < IINGÓ “S' BINGÓ >tórkostlegt var Bingóið okkar á fimmtudaginn var, en iú verður það ennþá stórkostlegra í kvöld og aftur á Hótel Sögu. 1 ferðmæfi vinningo hdtt I 200 þús. kr. Utnnlnndsferðir, innnnlnnds ferðir, heimilistæki, fotnnður o.m.fl. Komiö á Hótel Sögu í kvöld (fimmtud. 20. sept.) kl. 20.30. KARLAKÓR REYKJAVÍKUR krakkana i þessu efn.i, þótt ekki sé ég dolfalílim af hrifnimgiu yf- áir sumiri popp-tóníMist. Mikið er flultt af íslenzkri tánilisit — söng lögum og öðru góðgæti — og er það vel. Einmig er ég mjög ánægðiur með þá sígiidu tónlist, sem fliuitt er. Ég tel það mikla gæfu fyrir okkur tóniiisitarumn- emdur, að góðir menm hafa val- izt til að velja tóniisit hamda okkur ú'tvarpsihlusitendum. Þó er eittt, sem miig iiamgar til að vekja athyglli á, og það er n útímatónlisrtin ömurlega, en henmi er nú ærtilað æ meira rúm í dagsfcrá ríkisútvarpsins. Mér er það mjög ti/1 efs, að nokkur hafi unum eða gamam af að hlusta á þessi ósköp, nema þá fólk, sem setið hefur á skáiaibekk í mörg ár tii að læra að htasta á svona tóniilisit. Fyrri venjuilegit fólk er hún sammköHuð hrollvekja. Stund- um hefur iæðzt að mér sá grunur, að sá sé eimmiitt til- gangurimin með þessum flutm- imgi, s.s. að vekja hrol hjá fólki. Nú mum sjáifsaigt eimhver segja, að líki manmi ekki eitt- hvert útvarpsefni, þá sé ekki um amnað að gera en loka fyr- ir tækiið. En það er nú bara einu simni svo, að núltímatón- iiistinmi virðislt að eimhverju teyti hafa verið sikipað á bekk með svokalilaðri æðri tómiMist, og þess vegma skrúfa ég ekki aiOltaf fyrir, þegar ýlfrið byrjar, í þeiirri veiku vom, að eitthvað betra komi á eftir. Það getur vel verið, að þetta þyki þröng- sýni og íhaldssemi, en mig lang aði bara tii að koma þessrj á framifæri, ásamlt bón tii þeirra, sem ákveða hvaða tómlist skuli flutt, að nútimatónilist sé ætl- aður miklu mimni tími i út- varpsdagskrámmi em mú er. Tónlistaninnandi.“ 0 Strætó-laust stræti „Vegfaramdi“ hafði sam- barnd við Veiivakanida. Harnrn sagðist hafa orðið háiifhiissa, þegar fram hatfi komið hér í dálkuinum, að a.m.k. tveir bréf- riltarar itöldu másráðið að stræt- isvagmiar hætitu að aka um Ausitursrtræti. Nú hafi verið séð svo um, að fólk kæmist náleegt AusturstrætíL, án þess þó að ekið væri um götuna sjáifa og nú sé fyrst hægt að tala um Austturstræti sem raunverutega gömgugötu. SMJÖRLÍKIÐ SEM ALLIR ÞEKKJA r E N S K I R PENINGASKÁPAR þjófheldir — eldtraustir heimsþekkt — viðurkennd framleiðsla. “N E. TH. MATHIESEN H.F. SUÐURGÖTU 23 — HAFNARFIRÐI — SÍMI 50152

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.