Morgunblaðið - 20.09.1973, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 20.09.1973, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ — FIMMTUDAGUR 20. SEPTEMBER 1973 13 Andófsmað- ur ofsóttur MOSKVU 19. sept. — AP. Taeplegu þrítugur sovézkur listfræöing-ur, Yevgeni Bara- bamov, sagði í da-g að hann væri undir st.röngu eftirliti sovézku leynilögreglunnar og hefði ninrgsinnis verið íkallað- nr til yfirheyrsiu frá þvf seint * ágúst fyrir að hafa sent handrit og ljósmyndir tii Vesturlanda. í orðsendingu, smn Iiann sendir til frétta- inanna segir hann að liann hafi sent neðanjarðarblaðið >,Yfirlit yflr nýjustu fréttir", ijóð eftir Önnu Akhmatovu, Marinu Tsvetayeva, Osip Mandelstam og Boris Past- ernak sem óútgefin eru í Sovétríkjunum, svo og ljós- niyndir af „ofsóttum aiþýðu- leiðtogum og rithöfundum". Barabanov skýrir ekki frá því hvernig hann kom þessum gögnum út úr landinu. í yfirlýsímg'u sinni segir listfræðingurinn að íbúð hans hafi verið rannsöikjuð, og m. a. hafi homuna. verið hótað fang- eisun fyrir ..andsovézlka starf- seonii" undir sömu lögum o>g þeir Pyotr Yalkir og Vi'ktor Krasin voru dæmdir fyrir slkömimiu. „L,íif mitt hefur ver- ið gegmumiýsit mánuðum sam- ain,“ segir Barabanov. Hann kveðst á engan hátt hafa brotið sovézlk lög, og Skírsfcotar til aflmiennra marnn- réttinda. Hann kveðst ekiki hafa sent gögnim til póli-tisikra sarrataika eða sitiofnana. Með þessari yfiriýsingu hefur nýtt naifn bœtzt á þann stuitta iista mamna sem berj- asit fyrir mammréttindum í Sovétríkj'umum og eru otfsótt- iir fyrir vikið. Aukin aðstoð við Pakistan frá Bandaríkjunum Scheel Washington, 19. sept. AP. TVEGGJA daga viðraeðum Nix- ons Bandaríkjaforseta og Zulfik ar Ali Bhuttos, forsa-tisráðlierra Pakistans lauk í dag. Mun hafa borið á góma hugsanlegan vopna styrk frá Kandaríkjamönnum til Pakistana, en Nixon mun liafa tialdið fast við þá stefnu ríkis- stjórnar sinnar að láta þeim að- eins í té varahluti og alls konar útbúnað og vélar sem ekki koma stríði við. Hét forsetinn Pakistön um auknum stuðningi á þessum s\úðum og efnahagsaðstoð. Ali Bhutto sagði í dag að land hans vildi alls ekki neim átök eða vigbúnaðarkapphlaup í Suð- ur-Asíu, en Pak'otanar myndu ekki láta Indverja kúga sig. „Friður þýðir eitk: að smærri lönd þárfnist ekki einhvers til að st'Ugga frá hutrsanlegri ihlut- uin,“ sagði Ali Bhutto. Inngöngu þýzku land- anna fagnað hjá SÞ Sameirauðu þjóðunum, 19. sept. AP—NTB. 1 KVÖLD áttu utanríkisráðherr- Reyndi dóttursonur Selassie valdatöku ? sagður hafa staðið fyrir „flug- vélarráninu44 fyrir helgina Beirut, Líbanon, 19. sepitie'mber — AP. ÖÚTTuRSONUR Haile Selassie, Eþíópíukeisara, reyndi að taka keisarann í gísiingu og neyða bann til að fá sér völdin í hendur um borð í Boeingþotu Selassie er hann var á leið heim Ur heimsókn til Vestur-Þýzka- lands s.l. föstudag, að því er úsman Sabbi aðalritari Erítrísku úelsÍMiamtakanna hélt fram í öag. bcntan hafði tillkynint á föstfu- úíig að benn': hefð: ver'.ð rrcnt, 611 bar það síðan tip. baka. Held Ur Sa.bbi því fraim að þessi upp heis.nartilraun dóttursonar Sel- hafi'. verið þögguð niður, en hanin heiitir Islkandar Desita, 43 'W’a að aldri og er næisftæðsti y’í-inmaður berflota Eþíópíu. Sabbi segísit hafa þessar upp- lýsúngar eftlir hejmiidarmönnum sem séu nýkomniiir til Addis Ababa. Á priins'imn að hafa sett byssuhlaup vOð höíiuð. keisarans og æpt að hairjn taöki flugvél og f-arþega á sit.t vald og yrði engurn sleppt fyir.r en Selassie undinnilta-ði slkjal þar sem prins- inn væiri lýatur keisari Eþíópiu. Á með-an hefði aðsitoðarmaður Desta ógniað áhöf-n þoitunnar með s(kaimmbyiss-u. Seg-ir Sa-bbi að tvær sögur séu af því hv&mig þessi uppre-isnair- tiúrauin Desla hafi mjjs-t»kist. Öninur herrnir að prinsi'nn og f-élagi hans hafi verið afvopn- aið'ir af lífverði keisar-ans. Hin h-ermj.r b'nis vegar að móðir prinsiinis hafi talið h-a-nn af þessu ar Austur- og Vestur-Þýzka- lands, Otto Winzer og Walter Scheel að ávarpa Allsherjarþing Sameinuðu þjóðanna í fyrsta sinn eftir að báðum lönduniun var veitt innganga í samtökin í gær, ásamt Bahamaeyjum. Fán- ar landanna voru dregnir að hún hlið við hlið við höfuðstöðv- ar SÞ í New York, og sagði Kurt Waldheim framkvæmdastjóri við þá athöfn að innganga landanna væri „tákn hins nýja andrúms- lofts, slökunar spennu, sem nú færir mannkyninu svo miklar vonir“. Á Allsherjarþinginu í dag héldu fulltrúar hinna ýmsu landa ræður og fögnuðu hver í kapp við annan þessum nýju með limum. Utanríkisráðherra Póllands sagði að innganga Vestur- og Austur-Þýzkalands byndi enda á heilt sögulegt tímaske'ð, en að þau yrðu þó að viðurkenna þann pólitíska raunveruieika sem ver- ið hefur i Evrópu frá síðari heimsstyrjöid nni ef þau ætlotðu að stuðla að friði. Brezki sendlherrann sagði að það að öll aðildarríki Efnahags- baaidalagsi-ns væru nú ein-ni-g að- i-l-ar að SÞ, væri mjög þýðingar- mikið atriði. Sendiherra Dana sagði þetta „stórkostlega sönnun“ fyrir þeirri slökuin á' spennu, sem nu ætti sér stað í aiþjóðamálum. Utanríkisráðherra Ungverja sagði að þýzku iöndin tvö myndu nú takast á herðar fulla ábyrgð á uppbyggingu friðar í heiminum. Svipaður tónn var í ræðum seindiherra Frakka, Rúmeníu, Tékkóslóvakíu, ísraels og Jap- ans. Miðausturlönd f á umræðurétt Gentf, Svisis, 19. sept. — AP. Á ráöstefnunni um öryggismál samvinnu í Evrópu var í dag k»mið til móts við óskir ísraels- r*|anna og Araba um að fá að láta Ijós sitt iskína í umræðum um teítandið * Miðausturlöndum, en I*að liafði verið ætiun þeirra 35 ^kja sem ráðstefnuna sitja að Ueða þetta vandamál að deilu- *®lum f ja-rverandi. Það voru Bpánverjar sem lögðu fram •bálamiðlunartillögu þess efnis a<^ ísrael og sex Arabalönd ,euSju að halda tvær ræður kvert, og gefa tvær skýrslur, sem yrðu teknar til meðferðar síðar. Þetta var annar dagiur ráð- stefnu-nniar og er t-alið að taika muni eina sex máiniuði að ná sam komui-agi í hinium ýmisu miáiium. Rúrraeraía lagði tit í dag, að gerð yrði saimþy-kíkt, sem sikuild- byndi öll Sönid sem haraa undir- riita, til að nota ekki vald'beilt- imgu við lausr. deiln-a af ým-su tagi. Þessa Idlögu llögðu Rúmien- ar fr-aim á eigin spýtur, án sam- ráðs við Sovétrílkin. Þá kom fram tillaga frá Sviss- lendmgum, uim að laiuis-n aliþjóða- deitoa fœr-i fram í gerðardómum. Efnahagur Banda- ríkjanna batnar Jó ashángiton, 19. sept. —- AP "REIÐSLUJÖFNUÐUK Banda- ' -iíinna, var óhagstæður imi 800 Ul,l|.iónir dollara á öðrum fjórð- , <ri þessa árs, og er það minnsti #a * * fjórum mánuðtim í tvö #S U!lltt ár. Viðskiptamálaráðu- 'Vtið bandaríska skýrði frá ’s" * dag og sagði að sá bati ** 'n Vrjað hefði fyrr á þessu Ú efnahag landsins héldi enn rain. Þá sagði ráðuneytið að persón ntekj ur Ba ndarikjamanna hefðu aukizt uin 10.6 billjónir dollara í ágústmánuði, sem er veruleg hækkun. Hækkunin í júlí nam 8.5 biHjónum. Váðs-kipitam’ál'aráðuraeytiið sa-gð-i að orsök þe-sisa b-atia á greiðsilu- jöfnuðinum væri að veruilegu leyti haigsitæðari viðski-ptajöfnuð ur — úr 960 miiOjóin d-oililara haiiila á fyr-s'ta fjórðungi ársins í 230 m-iiHjóna doúlara haClla á öðru-m fjórðungi. Haile Seiassie alihæfi, en hún er eizta dóttir ke'sarans. Samikvæmit þessum heim'.Idum á Dm'.a nú sS vera í stofufa-ng- ei-si. írar: Tóku veiði- þjóf Dublin, 19. sept. — NTB. Til fallbyssuskothríðar kom í dag undan strönd Irska lýðvel-disms er írskt varðskip kom að frönsk- um togara að veiðum innan 12 milna fiskveiðimarka lýðveldis- ins. Skipherrann á varðskipinu Deirdre hafði gefið Frökkunum' fiyrirmæli um að t-aka imn veiðar færin og stefna til næstu hatfnarborgar. Franski -toigarmn reyndi hins vegar -að stin.ga af til hafs og hófst þá elitingaleikur. Skaut varðskipið 75 aðvörunar- skotum sem togarinn virti öll að vettugi. Ekki stóð þó el-tiin-ga- leik-urinn lengi, því að um 30 sjó- míl'ur 'undan strönd Suður-ír- lands, ciáði varðskipið togaran- um, og setti menn um borð. Lífsins vatn Köln, 19. sept. — NTB. Þýzka húsmóðirin Gundula Gries heldur því blák-alt fram að hún hafi óbri-gðula upp- skrift að Hfselexír sem geti framlengt lífdaga manna um allmörg ár. Maður á einfald- leg-a að drekka eitt glas af bjór og einn snatfs áður en mað-ur fer að sofa á kvöldin. „Þetta hef ég gert,“ segir Gundula. Hún er 101 árs, og segist aldrei hafa verið við betri heilsu. Ölvaðir hermenn Washington, 19. sept. AP. Hershöfðiingi einn í band-a- ríska hernum hefur gefið þingmannanefnd þær upplýs- ingar að 3691 af yfirmönraum í ba-ndaríska hernum og um 70% af undirmönnum drekki í óhófi. Mesta vandamálið hvað hershöfðinginn vera auk inn drykkj uskap. un.gra her- manna. i «(uttumáli Móimæii hjá Tass New York, 19. sept. — AP. Um 20 félagsmeran i Sósíal- is-ku æskulýðssamtökunum efndu til mótmælaaðgerða í New York í gær á skrifstosf- um sovézku fréttastofunn-ar Tass þar í borg. Var fólkið að m-ótmæia því að Tass sendi ekki fréttir til Sovétríkjann'a um þann stuðning, sem kom- ið hefur fram á Vesturlönd- um og Bandarikjunum vlð mannrétlindabaráttu þeirra Solzhen-itsyns og Sakharovs. Þessar aðgerðir fóru friðsarn- lega fram. Kólera og kraftaverk Napóli, 19. s-ept. - - AP ÞUSUNDIR NapóUbúe. grétu glcðitáruni og fögnnðu ákaft er „blóð“ verndardýrlings borgarinnai', heilags Januari- usar, leystist upp í tveinnir glerílátum. í troðfullri dóm- kirkjunní í dag. „Kraftaverk“ þet-ta télja þeir allra nieina bót, og trúa að þnð niuni hjálpa þeim m.a. t»l að stgr- ast á kólerufaraldrinuni sem herjað liefur á horgina í 27 daga. Athöfnin 1 dóimkirkjun-ni er há'iii'in þr'isveir á ári. Að lok- inn; m-essu i dag héilt erkil- biskup á l'pft tveim'ur il-áit- um með stiorknuðu dökku efni, sem borganbúar telja verá blóö dýrl''inigsmis, sem var b'akup í N'-póili á fjórðu ö’id. AðaCms noklcrair mánútur liðu uinr, efinið tók að breyt- asit í vökva, og þéssi mikli hraði „kra.fiia.verki i'ras“ á enm að awika g'j’ldi þess og mátt. K’rkjuyfirvö'id hafa íýst sig viliiuga tl »ð láta héð duliar- fu’i'a efn: verða rararasakað visi'iidalega, t-il að komast að þvi Uvor. um bióð er að ræða og hvað gerlsi; við upplausn þess. ••

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.