Morgunblaðið - 20.09.1973, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 20.09.1973, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ — FIMMTUDAGUR 20. SEPTEMBKR 1973 KÓAVOGSAPÓTEK BROTAMÁLMAR Opið öH kvöld tid kl. 7, nema laugardaga til kl. 2, survnu- daga frá kl. 1—3. Kaupi allan brotmálm lang- hæsta verði. Staðgreiðsla. Nóatún 27, sími 25891. 2JA TIL 3JA HERBERGJA fBÚÐ óskast strax. Ársfyrirfram- greiðsla. Uppl. i síma 17051 eftir kl. 6. KETTLINGUR Svartbröndóttur, stállipaður fress befiur tapast frá Aust- urgötu 2C, Keflavík. — Sími 1356. HUÓMSVEIT vantar æfiingarstað. — Síroi 36957 eftir kl. 7. KEFLAVÍK Barngóð kona eða stúlka ósk- ast til að gæta 2ja bama kl. 1—5, 5 daga vikunnar. Uppl. f síma 2847. PRJÓNAKONUR ATHUGIÐ Okikur vantar n ú þegar bei la r, gráar lopapeysur. UNEX, Aðalstræti 9,- Sími 11995. FALLEGUR Zephyr ’67 og Dafi ’70 til söllu fyrir fiasteignatrygigð skulda- bréf. Ski'pti æskileg á dýrari bfl. Milligjöf staðgreidd. Sími 83177. BÚÐARINNRÉTTINGAR TIL SÖLU tií'l sölu, 3 borð, hiHur og pen iirgaikiassi. Uppl. I síma 43290 firá fcl. 10—18. val með farinm barmavagn. Uptp1- í síma 53345. LANDROVEREIGENDUR Dekik á nýleguim felgum til sölu. Ennfiremur notuð radial- dekk á Range Rover. Sími 82940. ÍBÚÐ ÓSKAST Ung barmlaus hjón óska að taka á leigu 3ja eða 4ra herb. íbúð I Rvík. Vinsaml. h.ri-ngið I síma 24915 á skrifstofiu- tíma eða s. 26125 á kvöldin. VANTAR IBÚÐ 3ja—4ra herb. íbúð óskast till leigu, befzt I Hafnarfiirði eða Garðahreppi. Uppl. I sírna 52586. SKRIFSTOFUSTARF 19 ára stúlka með verzlunar- skólaipróf, óskar efitir fjöl- breyttu starfi. Tilb. merkt Fjöl'breytt starf 868 ósíkast sent. Mbl. fyrir 24. sept. SKAPASMfÐI I svetfnherbergi og böð, vönd- uð vimna og efini. Teikna og geri tifiboð. Smíðastofan, Miðbraut 17, — Lúðví'k Geirsson, stnrvi 19761. MURARAR Vantar múrara tM aðmúrhúða sameign úti og inmi (2 stiga- hús) I Stóragerðisihverfik — Uppl. Gefur Björgviu Harafds- son, múrarameistiari I síma 41271. BfLAVARAHLUTIR Varahiutir I Cortiriu, Benz 220, ’62 og eldri, Taonus 17 M '62, Opel '60—'65 og flest allar gerðir eldri bíha. Bílaipairtasalan, Höfðatúni 10, símd 11397. IESIÐ ^L^°r£aní>^it> Saab 99 órgerð 1971 til sölu. Upplýsingar í síma 15084. Frystihólf Leiga fyrir frystihótf óskast greidd sem fyrst og ekki síðar en 30. september nk. Annars leigð öðrum. Sænsk-íslenzka frystihúsið. Kaupmenn — kaupfélög Nýkomið fjölbreytt úrval af terylene-efnum í mörg- um l'itum og gerðum. Einnig buxnaterylene með denim áferð. KR. ÞORVALDSSON & CO., símar 24730 — 24478. I----------------------------------------- BAGBOK... illllHllllllllill f dag er fimmtudagrurinn 20. september 263. dagur ársins 1973. Eftir lifa 103 dagar. Árdegisháflæði i Beykjavík er kl. 12.13. I»á sagði Guð: Verði ljós! og það varð ljðs. Og Guð sá að Ijósið var gott; og Guð greindi ljósið frá myrkrinu. (Fyrsta bók Móse 1.3.) Ásgrimssafn, Bergstaðastræti 74, er opið á ííunnudögum, þriðjudögum og fimmtudögum frá kl. 1.30—4. Að- gangur ókeypis. Listasafn Einars Jónssonar er opið alia sunnudaga kl. 13.30—16. Opið á öðrum tímum skólum og ferðafólki. Simi 16406. N áttúrugripasaf nið Hverflsgötu 115 Opið þriðjudaga, fimmtudaga, augardaga og sunnudaga KL 13.30—16. Arbæjarsafn er opið alla daga, frá kl. 1—6, nema mánudaga til 15. september. iLeið 10 íiá Hlemmi). Læknastofur Læknastoíur eru lokaðar & laugardögum og helgidögum, e/1 læknir er til viðtals á göngu- deild Landspítalans simi 21230. Almennar upplýsingar un1 lrekna og lyfjabúðaþjónustu í Reykjavík eru gefnar I s'un- svara 18888. Smávarningur Einu simini veðjuðu tveiir drenig ir, um það hvor þyrðli að halla sér lenigra út um glu'ggamn. Skyndifega hafði aminar urmið. Hvað ert þú gamiall v©1^ mánm? — Sex ára. En ég gséti verin sjö, ef pabbi hefði ekki verið svoma feimimn, sagði roamma. FYRIR 50 ÁRUM í MORGUNBLAÐINU Tauvtedur 22 kr. Taurullur 50 i vjelar. Hitaflöskur 2.50. kr. Þvottabalar. Þvottabrettá. I Hanmes Jónissomi, Laugavegi 23- Kliemimur. Blikkfötúr. Hakka-| (Mbl. 20. sept. 1923). illlllllll ll!lll!l!IH!!!ll!llll!ll!ll!l!!i!!lllilllll!l!ll!ll!l!IIH| SÁNÆST BEZTI... klllllUlllíllllllllUtlillllHlllllllllllltlllllllllllllhífi!ltl!IBIIIIIIIIillllll!llllllliyillll!lill!lllllllll][||lilfflMllllifflIIIHIIIIfflWfflillIlllllllIinifflBfflfill[IIIlinilÍ Litla sardinan skal'f aí ótta, þegar hún sá kafbátimn koma í áttim« til sin. — Þú þarft ekki að vera hrædd, sagði mamma hemmar. Þetrta er bara eim dós af mönnum. NÝIR BORGARAR Á fæðingadeild Sólvangs, Hafn- arfirði fæddist: Ranmveigu Guðmumidsdóttur og Jóni Steindórssymii, Flókagötu 5, Hafnarfirði, dóttir, þamm 18.9. kl. 15.55. Húm vó 4400 g og mældist 54 sm. Þamm 7.7. voru gefim samam í Laugarmeskirkju af séra Garð- ari Svavarsisyni, unigfcú Ást- björg KomeMusdóttir og hr. Garð ar Axelssom. Heimilí þedrra verð ur að UnufeUi 31, Rvik. Ljósmymdastofa Þóriis. Þamm 16.6. voru igefim samam i hjónaband í Grönlandskirkj u í Osió, Noregi, ungfrú fngi'björg Eimarsdóttir, bamkariitari O'g hr- Tom Granerud, símvirki. HeimiW þeirra er að Fladausgata 3, Osló 1, Noregi. Þann 14.7. vomu igefim samam í, hjónabamd í Bústaðakirkju af séra Ólafi Skúlasymd, umigfirú Sig- rúm Björmisdóttir og hr. Jóhamm Pálssom. HeimSlii þeimra verður að Fellismúla 14, Rvík. Ljósmyindastofa Þóris. Þamm 30.6. voru gefcm siaman í Dómkirkjunml af séma Þóri Step- hemsen, unigfrú Elínborg Guðný Theódórs og hr. Bjarmi Jemsisom. Heimili þeirra verður að Nes- vegi 52, Rvíik. Ljósmymidiasitofa Þórii'S. Þanm 7.7. voru gefím saman í Neskirkju af séra Þórd Stephem- sem, umigfrú Guðrúm Stefanía Víg lumdsdóttir og hr. Heiðar Gísla- som. Heimili þeiirra verður að Austurbrún 4, Rvík. Ljósmym'dastofia Þóriiis. Þann 7.7. voru gefim saman í Akraneskirkju af séra Jömi Guðjónissyni, umgfirú Seisselja Bjarniadótti'r og Guðjón Jónssorti- HeCmili þedmra verður að Álfihól® vegi 133, Kópavogi. Ljósmymdastofa ÞóriiS. [ ÁRNAÐ HEILLA iiiii(miniifiiininiii!fliiÐfiHtiiiiiitifiiiiiiiiiiiiitiiiiiiiiiiiiiiitiintiiiimiimmmmHnHi]il

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.