Morgunblaðið - 20.09.1973, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 20.09.1973, Blaðsíða 14
14 MORGUNBLAÐIÐ — FIMMTUDAGUR 20. SKPTEMBER 1973 Vel með farinn Volfcswngen 1302 LS árgerð 1971 til sölu. Upplýsingar í síma 24657 eftir kl. 18. Peugeol 204 órgerð 1972 ekinn 32 þús. km. Mjög vel með farinn. Til sýnis og sölu. HAFRAFELL HF., Grettisgötu 21. Símar 23511 og 23645. Seljum í dag Merzedes Benz 1965, góður bíll. F élagslíf St St 59739207 — VIII — G. Þ. I.O.O.F. 5 = 15 5920 8V4 = I.O.O.F. 11 = 1559208V2 = Kvenfélag óháða safnaðarins Kirkjudagurinn er n. k. sunnu dag. Þær féla-gskonur, sem ætla aC gefa kökur, eru góð- fúslega beðnar að koma þeim laugardag kl. 1—4 og sunnu- dag kl. 10—12. Fíladelfía Aimenn samkoma í kvöld kl. 20.30. Dr. Lene Long tailar. Haustferðir í Þórsmörk verður farin helgina 22.—23. september. Farið verður bæði á föstudagskvöldi og laugar- degi. Nánari uppl. og farmiða pöntun á skrifstofu Farfugla, simi 24950. Iðnskólinn í Reykjnvik Nemendur, sem stunda eiga nám í 3. bekk á annarri námsönn þetta skólaár, en hafa ekki lokið prófum í einstökum námsgremum 2. bekkjar með fuilnægjandi árangri, skulu koma til prófinnritunar dagana 24.-26. september. Prófin hefjast 15. október. SKÓLASTJÓRI. Willy's 1966. Sveinn Björnsson m & Co. Reykjavik FÉLAGSSTARF SJÁLFSTÆÐISFLOKKSINS Hvöt félag sjálfstæðiskvenna Fundur verður haldinn í Miðbæ við Háa- leitisbraut fimmtudaginn 20. septem- ber klukkan 20.30. FUNDAREFNI: Kynning á tillögum um breytt skipulag á félagsstarfi Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík. Önnur mál. Kaffiveitingar. STJÓRNIN. landsmAlafélagið vörður FUNDUR Almennur félagsfundur verður haldinn í Landsmálafélaginu Verði mánudaginrt 24. september í Atthagasal Hótel Sögu. Fundurinn hefst klukkan 20:30. DAGSKRA: 1. Kosning uppstillingarnefndar. 2. Formaður félagsins, Valgarð Briem, hrl., kynnir tillögur um breytingar á skipulagi sjálfstæðisféleganna í Reykjavík. 3. Barði Friðriksson, hrl., formaður Stangaveiðifélags Reykja- vikur, flytur erindi, sem hann kallar: A að svipta jarðeig- endur eignarrétti á lax- og silungsveiði? Frjálsar umræður verða bæði um skipulag sjálfstæðisfélaganna og erindi Barða Friðrikssonar. Varðarfélagar! — Fjölmennið á þennan fyrsta fund félagsins á haustinu. Hvöt félag Sjálfstæðiskvenna Fundur verður haldinn í Miðbæ við Háa- leitisbraut í kvöld kl. 20.30. FUNDAREFNI: Kynning á tillögum um breytt skipulag á félagsstarfi Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík. Önnur mál. Kaffiveitingar. STJÓRNIN. Samtök íslenzhra verktaka Aðalfundur félagsins verður haldinn laugardaginn 29. september kl. 14.00 á Hótel Loftleiðum, Leifsbúð. 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Væntanlegir kjarasámningar. 3. Væntanlegt samstarf við Vinnuveitendasamband íslands. 4. Lögfræðileg þjónusta fyrir samtökin og hugsan- leg lögfræðiaðstoð frá Norðurlöndum. 5. önnur mál. STJÓRNIN. Söngskólinn í Reykjavík Skólastjóri: Garðar Cortes. Kemisla hefst þann 1. október nk. Innritun nemenda verður í skólanum að Laufás- vegi 8 eða í síma 21942 milli kl. 2—4 í dag, fimmtu- dag ,og á morgun, föstudag. Kennarar verða m.a.: Þuríður Pálsdóttir, Guðrún A. Símonar, Ruth Magnússon, Kristinn Hallsson, Sigurður Markússon og Garðar Cortes. SKÓLASTJÓRI. 1 1 c DUNLOP LYFTARADEKK 23 x 5 650 x 10 25 x 7 750 x 10 18 x 7 700 x 12 29 x 7 700 x 15 500 x 8 750 x 15 600 x 9 825 x 15 ■ M AUSTURBAKKl SÍMP 38944 í tmmmmmmm mmmmmmm* Feiðafélagsferðir Föstudagskvöld kl. 20. 1. Haustlitaferð í Þórsmörk. 2. Landmannalaugar — Jök- ulgil. Laugardag kl. 13 1. Haustlitaferð i Þórsmörk Farseðlar i skrifstofunni. Ferðafélag íslands, Öldugötu 3, símar 19533 og 11798. Hjálpræðisherinn Fimmtudag kl. 20.30: Almenn samkoma. Allir velkomnir. Ingólfsstræti 4 Samkoma í kvöld kl. 9. Krist- ur eða Bakkus. Allir velkomn- ir, -— St. Runólfsson. Handknattleiksdeild Víkings. Æfingatafla veturínn 1973—'74 Réttarholtsskóli. Meistaraflokkur karla Mánudaga 19,05—20,30 Fimmtudaga 20,20—21,35 Meistara-, 1. og 2. fl. kvenna Mánudaga 20,30—21,55 Fimmtudaga 21,35—23,15 1. og 2 fl. karla Mánudaga 21,55—23,15 Miðvikudaga 20,45—21,35 3. fl. karla Fimmtudaga 19,05—20,20 Laugardaga 13,00—1415 3. fl. kvenna Föstudaga 18,15—19,05 Sunnudaga 9,30-—10,50 4. fl. karla Miðvikudaga 19,55—20,45 Laugardaga 14,15—15,30 5. fl. karla Miövikudaga 19,05—19,55 Sunnudaga 10,50—13,00 Laugardalshöll Meistaraflokkur karla Þriðjudaga kl. 21,20—23,00 Handknattleiksdeild Fram Æfingartafla fyrir veturinn 1973 til 1974. (þróttahús Álftamýrarskóla Su nnudagar: Kl. 10,20—12,00, byrjendafl. pilta. Kl. 13,00—14,40, byrjendafl- stúl'kna. Mánudagar: Kl. 18,00—18,50 III. fl. kvenna. K'l. 18,50—20,05 IV. fl. karl-a. Kl. 20,05—21,20 III. fl. karla. Kl. 21,20—22,10 II. fl. kvenna. Kl. 22,10—23,00 Mfl. og I- fl. kvenna. Þriðjudagar: Kl. 19,40—21,20 Mfl. og I- fl. karla. Kl. 21,20—23,00 II. fl. karla. Fimmtudagar: Kl. 18,00—18,50 III. fl. kvenna. Kl. 18,50—20,30 Mfl. og •- fl. karla. Kl. 20,30—21,20 IV. fl. kcrla. Kl. 21,20—22,10 III. fl. karla- Kl. 22,10—23,00 II. fl. kvenna. Laugardalshöll. Föstudagar: Kl. 18,00—18,50 Mfl. og I- fl. kvenna. Kl. 18,50—20,30 Mfl. og I- fl. karla. Kl. 20,30—21,20 II. fl. karla. Mætið stundvíslega. Stjórnin.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.