Morgunblaðið - 20.09.1973, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 20.09.1973, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ — FIMMTUDAGUR 20. SEPTEMBER 1973 i Bridge Sagmíiafi var eikM nægilega vairkár í ©ftdríanandi spflli' og þess vegma tapaði hantn spiatou. Norðiuur: S: 7-5-4 H: 8-6-3 T: K D-10-5 IL: Á-K-3 MGBÓK BARMNM.. FRflMt+flLÐSSfl&RN Auiistur: S: D-10-8-2 H: G-10-7 T: 8-6 L: D-8-4-2 SMfcr: S: Á-K-G-6-3 M: K-5-2 T: Á-G-3 S.,: 6-5 &uðwr var saign'haJli í 4 spöö- ran og vestur iét út iiaufia igiosia. Saiginihafi drap með ási, léf út spað®, drap með ásfl, lét út liauf, dxiap í borði xneð kóngi, 3ét etnin s-paða otg svinaði gosan'urn. Nú 'kom í ijós hvemiig trompisn S'kfiptust 'hjá andstæðiinigun'um og Það leiddfl I ijós að austur átti vflsam slag á tromp. Sagmhafi lét m-assfl tiigul og var að vona að austiur ætti að Tninmsta ko.st i 3 tfl-gla, þvi þá væri hæigt að lostna vdð hjarta heima i fjórða tiguJ- 'intn í borði. Þessi áætl'un tókst ekki, því austur trompaði þriðja ttgulinn, lét út hjartia og A—V fengu þanniig 3 sílagi á hjarto og spifl'ið tapaðist. Geri saignhafi, strax i upphafi ráð fyrir, að vestur edgi hjarta ás, þá verður hann að haga úr- s-pfllinu þannig, að austur kom- ist ekki inn. Hann á þvi að láta ét spaða i öðrum slag, eins og hann g<n'ði. og géfi austur þá á hann einnig að gefa heflma. Vest ra kemst að vís'U inn á sipaða 9, en það skiptir eikkd máli. Neest á sagnhaffl að taka spaða ás og þá kem-ur í Ijós 'hvemiig trompin skiptast og þá getur hann næst sviinað gosanum og siðan losnar henn við hjarta heima 5 tigul í borði. Vestiiiir: 8: 9 H: Á-D-9-4 T: 9-74-2 1.: G-10-9-7 PENNAVINIR témnavinir frá bangla I»ESH: 16 ára piltur óskar eftir penna vini. Hanm skrifair enisku. Áhuga raál: hréfasfcriftdr, frinaerki, tnyntsöfnun og tónltet. Maihmood H. Khan Aftab Manjil B.M. Sehool Road Barii'Sail Bangla Desh. 17 á.ra piSMur óska-r eftir penn-a vini á svipuðum aildrá. Hiamn sfcrif «r ensku. Áhugamáfl': fa'imerki, bréfaskrift'ir, tónlist. Syed Mahbuibul Alam c/o Syed Bazji'ul Kairim Karbala Road Jessore Bamigla Desih. ’HAPAN: 13 ána gömU'] stúlka óskar eftir Pennavdni. Hún skrifar ensku. Ajhuigiamál: frimerkjasöfnun, Jest ur. Yukari Nakam oto 14-12-18 Kawahara-oho Hiiraikata-city 573 Osenka, J-apan. Blöð og tímarít Morg'umblaðimu hefur bonizt 3. ^ölmbiað af Tímariti Hjúkrunar- kveninafélags IsCands; Meðai efinis e,r;i Köninun á hedlbríigðisþjómisl- 'unmi, Helztu vandamál heiifbrigð- tsþjónuistunnar, Eindurs'kipulagn tinig hj úkrunarstarfs í Bandarikj U|uum, Skurðaðgerðir á ristili og sr'Táþöi'mum, Aliþjóðaþánig hjúkr 'Xí^kvenna og ráðistefna um ^ðrfl menntun x hjúkrun. ÆYINTYRI Alexamtder King skrásetti Þegar ég var kominn út á gluggasylluna, kom ég auga á rennu, sem lá alveg niður á götuna, og þar sem stofan okkar er staðsett á fyrstu hæð, veittist mér auðvelt að skjótast niður.rennuna, Svo þaut ég sem leið lá eftir gangstéttinni, auðvitað alveg upp við húsvegginn. Ég var með glymjandi hjartslátt, svo að mér fannst öll skaðræðiskvikindi í nágrenninu hlytu að vakna við hávaðann og fara á stjá. Eftir óralangan tíma, að mér fannst, þegar ég var nærri kominn að húshorninu (sem reyndist ekki rétta hornið) skreið ég milli beyglaðra járndalla, sem hafði verið staflað fyrir framan dyrnar á stórri byggingu. Og úr þessu fylgsni minu, sá ég, mér til óumræðilegrar skelfingar, stórar vélar þjóta við- stöðulaust eftir miðri götunni á ofsahraða. Og það sem meira var, allar þessar vélar voru með leiftrandi augu að framan, og ég var dauðhræddur um, að ég lenti i þessum hræðilegu Ijósgeislum. Ég veit ekki hversu lengi ég húkti þarna, en mér til rnikils hugarléttis, kom ég loks auga á tvær gráar mýs, sem komu í áttina til mín. Ég hafði einmitt séð þessa músategund á rannsóknarstofunni okkar fyrir nokkrum vikum. Ég heid reyndar, að sú mús hafi ekki verið ráðin til neinna starfa hjá okkur, því hún virti mig ekki' SMÁFÓLK viðlits, þegar ég kallaði vingjarnlega til hennar og hljóp skelfd leiðar sinnar án þess að líta í áttina til mín. En ég varð mjög feginn,' þegar þessar tvær mýs birtust og skreið fram úr fylgsni mínu, til þess að nærvera mín kæmi þeim ekki of mikið á óvart. Mér til undrunar námu þær staðar um leið og þær komu auga á mig, og sú stærri dró þá minni til sín. Ég sá strax að báðar voru kvenkyns, (enda kom það síðar í ljós að þær voru mæðgur) og sú eldri horfði á mig með slíkri fyrirlitningu, að ég hrökklaðist ósjálfrátt aftur inn í skuggann af tunnunum. Og þaðan ákvað ég að ávarpa þær, hver sem árangurinn af því yrði. „Mér þykir leitt, ef ég hef skotið ykkur skelk i bringu," sagði ég, „en ég vil ykkur ekkert illt. Ykkur er óhætt að trúa því.“ Eldri músin sneri sér að þeirri yngri og gremmri og sagði: „Jæja, þarna hefur þú það, væna mín. Pabbi þinn er margbúinn að segja þér, að alls konar eriend- ur óþjóðalýður flykkist hingað unnvörpum. Trúir þú honum núna? Slíkt hefði aldrei getað átt sér stað á mínum ungu dögum. Ég hefði aldrei átt það á hættu að lenda í öðru eins, þótt ég hefði verið svo vitlaus að flækjast um göturnar heilt kattaræviskeið.“ Enda þótt þessi fjandsamlegu orð kæmu mér mjög á övart, sté ég nokkur skref fram og sagði: „Frú, þér gerið mér mjög rangt til. Ég er enginn útlendingur hér. Ég er fæddur hér nokkrum metrum neðar við þessa götu og meira að segja hérna megin hennar, og það sem meira er, ég hef aldrei á ævi minni farið úr þessu borgarhverfi... ekki eitt augnablik.“ „Aha,“ sagði móðirin. „Og það hefur auðvitað verið i þessu hverfþ sem þér hafið lært að láta skína svo mikið í tennurnar og góminn í hvert sinn, sem þér opnið munninn. Og þennan undarlega hreim hafið þér auðvitað tileinkað yður lika í þessari húsaröð." DRÁTTHAGI BLÝANTURINN

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.