Morgunblaðið - 20.09.1973, Blaðsíða 30
30
MORGUNBLAÐIÐ — FI’MMTUDAGUR 20. SEPTEMBER 1973
ÍBK lék upp á annað
stigið, en missti bæði
á móti
Fr*á Ho’ga Damáelssynd,
Edi'mborg.
MEÐ vamarleik efst í buga
gengu Keflvíkingar til leiksins
í UEFA keppninni á móti skozka
liðinu Hibernians i Edinborg í
gærkvöldi. Keflvikingar börðust
veJ og vörðust allan leikinn, en
tókst þó ekki að ná jafnteflinu
sem þeir léku upp á. Leiknum
lauk með sigri Skotanna sem
skoruðu baeði mörk leiksins. Á
þriðja hundrað íslendingar
fylgdust með Jeiknum og létu
óspart í sér heyra, en máttu þó
ekki við margnum, því 13652
áhorfendur voru á vellinum og
fyjgdu flestir þeirra Hibs að
málum.
Keflvíkingar lögðu megin-
áherzluna á vamairleikinn og
sóknir þeirra og tækifæri voru
eklkd umtalsverð í leiiknum, en
þeir gáfu þó hvergi efthr. Leiík-
urimm var nokkuð harður á
köflum eins og oft vilQ
verða þegar amnað liðið er
sfltípað atvinnumönmum. Ann-
ars er Hibernians skipað léttleik
andi ieikmönnum og fljótum og
þó að úrslitin hafi valdið manni
vonhriigðum, þá var leikurinn
Hib’s
sikemmtiilegur og góð sitemmn-
ing meðail áhorfemda.
Það var á 41. míniútu fyrri
hálfleiiks að fyrra markið kom.
Eftir aukaspyrmiu á miðjum vel-
imium var knötlturiinm semdur
fram till Blaek, sem sikaut aif um
20 metra færii, sem Þorslteinm
hefði átt að ráða 'viB em gerði
ekki og sitaðam var orðdrn 1—0.
Þetita var anmað mark Blacks á
þremiur árum.
Síðari hál'fieiku rinn var líkur
þeim fynri, mestmegmiiis sókn
Hiib’s á valiarholimimgi ÍBK og á
65. minútu leiksims sikoraði Hiiigg-
ims ammiað mark Skotamma, hamm
fékk góða semidimgu frá Schald-
er, bakverði og lamdsliðsmanmi,
sem gaf vel fyrdr mar'kið og
Higgims afgreiddd knötitdmm i net-
ið með föstu stoti. Fleiiri -urðu
mörkim ekki í lieikmum o-g lauk
homum þvi með 2—0 sigri Hib-
ermiams.
Meslt mæddi á vörm iBK-I'iðsims
í leikmum og voru þeir Guðmli og
Einar beztu menm liðsins — að
venju. Ástráður og Hjörtur
stóðu si-g einni-g mjög vel og aðr-
ir stóðu fyrir simu. Aðrir leik-
miemn iBK í þessum leik voru
Þorsteinn, Gunmar, Ólafur Karl,
Steinar, Gísii, Jón Ólafur og Frið
rik, sem skipti vi-ð Jón í síðari
hálflei-k. Joe Hooley sitjórnaði
leik Keflvikinganm-a eins og
ákveðið hafði verið.
f liði Hibs eru tveir leikmenn
sem valdir hafa verið í skozka
landsliðshópinm, þeir Blackley
og Chalder. Um það er mikið
rætt að framkvæmdastjóri Tott-
emham mumi innan skamms lyfta
ávisanaheftim-u og bjóða í Black-
ley. í lið Skotamna vantaði mið-
framherjtunn, Gordon, sem þó
mun væntamlega leika með lið-
in-u í seinni leik söm-u -aðila á
Laugardalsvellinum í byrjun
næsta mánaðar.
Erfitt er að spá um sigurmögu
leika Keflrvikiniga í seinni leikn-
um, en þó eru þeir án efa fyrir
hendi. Ef liðið spilar eins og það
hefur svo oft sýmt okkur í sum-
-ar og leggur áherzluma á sókn en
ekkd vöm fáum vi-ð vonandi is-
lemzkan sigur. Lið IBK kemur
heim á la-u-garda-ginm, mema hvað
nokkrir leikmannanna hy-ggjast
sjá- leik í 1. deildinni skozku
þanm dag. Allir eru hressir og við
hestaheilsu og báðu fyrir kveðj-ur
heim.
Markakóngurinn, Einar Magnússon, var langt. frá sínu bezta
í gær. Þarna hefur hann gert tilraun til markskots, sem mis-
heppnaðist.
Landsliðið sigraði 15;14:
Réðust á dómarann að
leik loknum
ieikmenn Gummersbach undu pví illa
að tapa fyrir landsliðinu
ÓBRENGILEGRI íþróttamenn
en leiltmenn þýzka liðsins
Giimmersbacli, hafa tæpast- sótt
okkur íslendinga heim fyrr,
og erum við þó ýmsu van-
ir, ekld sízt frá vestur-þýzk-
um íþróttamönnum. Eftir að
Gummersbach-liðið t-apaði fyrir
íslenzka tilrannalandsliðinu í
Laugardalshöllinni í gærkvöldi
réðst einn leikmanna og þjálfari
liðsins á annan dómarann, Björn
Kristjánsson, og slógn til hans og
spörkuðu. Greiniiegt er að kúnst-
ina að kunna að tapa Iiafa |>eir
Gnmmersbach-menn aldrei num-
ið. Allan leikinn var hegðun
leikmannanna, jafnt þeirra sem
voru inni á vellinum og þeirra
sem sátu á bekkjum slík, að
maður hefur aldrei orðið vitni að
öðru eins. Aðalfararstjóri liðsins,
sem sat á áhorfendabekkjunum,
kom eitt sinn, í fym hálfleik,
til sinna manna, og 'bað þá að
hegða sér sómasamlega, en allt
kom ifyrir ekki.
Leiiku-rimn í gærlcvöldi var i
hteild algjör amdstæða le.iksims í
fyrrakvöld. Gummersba-ch teflldi
ekfki fram sírnu srterkasta liði.
Hansi Sehimidit og Joohem Feld-
hoff sátu á áhorfendabs-kfkjun-
uim og Klaus Kater, markvörð-
ur, kom aðsims tvi-sva-r imn á
völMmm til þes-s að frei-sta þess
að verja vítakast. Liðið missti
miikils að hafa efcki þessa þrjá
snjöllu leikmienn á ve-Uin'U-m og
þann missi reyndi það að bæta
sér upp m-eð furðuíegri hörtou
og ruddas-kap. Va-r en-gu líkara
en sumir leitamamma liðsi-ns væru
rétt Sloppnir út úr myrkviði
fruimskóga í fyrsta sinn.
Ef tii vi-11 er erfi-tt að leggja
miotokuirt ramnhæft mat á getiu
liða, þegar miálin sfcipast á þanm
veg og þau gerðu í gærkvöldi.
En ekiki verður saigit að leikur
íslenzka lamdsliðsims, né stjórinum
þess lofi góðiu. Það var naumast
að þataka landsiiðinu að sigu-r
vann-st, helduir va-r mi-kl-u fremur
að Þjóðverjarnir féfflu á eigin
bragði. Hvortai f-ieiri né færri em
7 af 15 mörfcum ísiienzka liðsims
voru skoruð úr vítaköstu.m. Þau
öll, nema eitt, vorui réttilega
dæmd, em brot Þjóðverjanma
voru í mörguma tilvi-kuim otf gróf
og ónauðsymieg.
Það var rétt á fyrstu mínútum
leiksins sem íslenzka liðið sýndi
skemmti-legan sóknarleik. Pott-
urinn og pannan þá var nýliðinm
í liðinu, Hörður Si-gmarsson, sem
átti mjög ógnandi leik og var
vakandi fyrir þvi sem var að ger
ast á linunni. Vörn liðs'ms var
hins vegar mjög einkennilega
lieifcin, svo ekfci sé meira sagt,
og fengu Þjóðverjarnir um of
góð tækifæri. Auðséð var að
Hansa Sehmidt fclæjaði nokfcuð í
lófana, er hann sá að langskytt-
ur Gummersbach-liðsins fengu
gott nseði til að lyfta sér og
skjóta.
Lengst af var leifcurinn nokk-
uð jaf-n, en undir lok fyrri hálf-
leiksins tókst Þjóðverjunum að
ná forystu 9:6 og hana tókst
þeim sáð-an að a-uka í 12:6 þegar
5 mínútur voru liðnar af síðar-i
hálfleik. Virtisf því allt stefna í
þá átt að um þýzkan stórsigur
yrði að ræða. En veður skipuð-
ust siíðan í lofti á þá leið að í-s-
lenzka liðið náði að þétta vörn
sína og Gunnar Einarsson í mark
inu varði oft laglega. Mumurinn
tófc að min-nika og j-afnframt: sik-ap
Þjóðverj-amna að v-ersma að mun.
Þegar -aðeins 3 mimúitiur voru
eftir jafnaði Axel Axelsson fyrir
landsliðið 14:14 úr vitakasti og
skömmu síðar v-ar einum Þjóð-
verjanma, Zay, visað af velli. Si-g
urmark leiksins skoraði svo Axel
úr vítakasti þegar leiktími-nn var
að renna út, og um leið og leik-
urinn var flautaður af hófu Þjóð
verjar lo-ka'kafia sýningarinmar
á „riddaramenmsku sinni". Mun-
aði efcki mifcl'U að allit logaði í
slagsmálum, og er þá ekki vist
hvérniig farið hefði, þar sem
mörgum var greinilega orðið
heitt í hamsi.
Dómarar leiksims voru þeir Óli
Olsen og Bjöm Krisf jánsson.
Þeir voru ekki öfundsverðir af
Björgvin Björgvinsson stekkur inn af línunni og skorar. (Ljósim. Mbl. Kr. Ben.)
hl-utverki sínu, þar sem Þjóð-
verjarnir höfðu greinilega ákveð
ið það fyrirfram að þeir dæmdu
i-lla. Þeir mótmæltu nær öllum
dómum og sýmdu dómurunum
Mtilsvirði-ngu. Ekki verður sagt
að Björn og Óli hafi dæmt vel,
en það væri hins vegar fjar-
stæða að haida því fram, að ís-
lenzka liðið hafi hagnazt á dóm-
um þeirra.
1 STUTTU MAUI:
Laugardalshöll 19. sept:.
Landsliðiö — Gummersbaeh 15:14
(6:9).
Gang-ur leiksins:
Mín. Landsliðið Gummersbach
5. 0:1 Westehhe
6. Axel (v) 1:1
6. 1:2 Lettenhen
7. Óiafur 2:2
8. 2:3 SchlagliecU
9. Axel 3:3
9. 3:4 Deckarm
10. Axel (v) 4:4
11. 4:5 Westehhe
13. Björgvin 5:5
18. 5:6 Deckarm
22. 5:7 Zay
25. Gunnar 6:
26. 6:8 Hanseler
29. 6:9 Hanseler
hAlfleikur
31. 6:10 Dackarm
33. 6:11 Glode
35. 6:12 Deckarm
37. ólafur 7:12
39. Axel (v) 8:12
41. Axel (v) 9:12
42. 9:13 Zay
44. Auðunn 10:13
47. Axel <v) 11:13
50. Viðar 12:13
53. 12:14 Zay
54. Gunnar 13:14
57. Axel (v) 14:14
60. Axel (v) 15:14
Mörk landsliðsins: Axel AxelH«°n
8, ólafur H. Jónsson 2, Gunnar Ein-
arsson 2, Björffvin B.íörírvinsson
Auðunn Óskarsson 1, Viðar Sfmona’1’"
son 1.
Mörk Gummersbach: Deckarm
Zay 3, Henseler 2, Westeliiie 2, Lette
hen 1, Schlagrheck 1, Glode 1.
Be/.tu menn landsliðsins:
ólafur H. Jónsson
Axel Axelsson
Björffvin Björg:vinsson.
Beztu menn Gummershaeh:
Helmut Kosmehl
Klaus VVestebbe
Aehim Deckarm.