Morgunblaðið - 20.09.1973, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 20.09.1973, Blaðsíða 12
1Z MOKGUMBL.AÐ1Ð — FIMMTUDAGUR 20. SEPTEMBER 1973 Stálbátur lengdur VÉLBÁTURINN Arnarbergr RE i í verkstæðishús í Bátalóni h.f. 101 var sl. miðvikudag tekinn inn | til lengingar, en gert er ráð fyrir að fleiri stálskip verði tekin l»ar til lengingar i skipasmíðastöðinni á næstunni. Amarbergið verður rúmar 100 rúimlestir eftir lenginguna. Eig' aindi þess og skipstjóri er Jón G'uðjónsson, Seltjarnarnesi. Laugaból snyrtilegast í Mosfellssveit Mosfellssveiit, 14. sept. í SUMAR hefur starfað fegrun- amefnd í Mosfellssveit og hefur hún farið um alla sveitina og gert athugasemdir við umgengni fólks þar sem nefndinni hefur þótt þurfa. Víða í sveitinni eru fallegir garðar og mikil snyrti- mennska og ákvað hreppsnefnd Mosfellshrepps að veiða þeim að ilum viðurkenningarskjal, s*‘in fremstir standa þannig að það gæti orðið hvatning þeim, þar sem umgengni og snyrtimennsku er nokkuð áfátt. í gærkvöldi bauð hreppsneínd þecm aðJlum til hófs í Hlégarði, sem hún að mati fegrunarnefind- ar, villdli vedita vi'ðurkenningar- skjöl. Fyrstu verðlaun hln/tu hjóniin Valgerður Valgeirsdóttir og Andrés Ó'iafsson fyrir garð- yrkjubýlið Laugaból. Kom fram í umsögn fegrunamefndar að þau hjónim fengju þessa viður- kenniinigu ekki aðeins fyrir frá- bærlega fallegan og vel skipu- lagðan garð, heldur einnig fyrir alla umgengnd og umhirðu á býl- inu, sem væri sveiítinnd og eig- enduim til sérstaks sóma. Aðrir, sem hluitu viðurkenn- ingarskjöl, voru: hjónin að Ár- hotti, samiliggjandi garðar og hús að Híií’ðartúni 3 og Hamra- túni 4, býiið að Minna-Mosfelli, garðyrkjubýliið Reykjadalur og VlinnuheimiHiið Reykjalundi. — P. H. Lyst eftir gr af ar r æning j um NOKKUR brögð hafa verið að því að undanförnu að einkenni- iega þenkjandi menn hafa lagt leið sína i kirkjugarða Reykja- víkur í þeim tilgangi að stela þaðan eir eða koparhlutum. Að sögn rannsóknarlögreglu hefur einn slíkur þjófnaður ver- ið firaminm á ttmabiiinu frá 12. ágúst til 8. september, en þá var stolið eirstyttu af leiði í kirkjugarðinum í Fossvogi. Stytta þessi er eftir listamann- inn Ebbe og var mafnið „Solrose“ grafið framan á fótstall henn- ar. Eru þeir sem gætu gefið einhverjar upplýsingar um styttu þessa þeðnir að hafa sam- band við rainnsóknariögregluna. Þá beinir rannsöknarlögreglan þeim tiimælum til allra sem leið eiga um kirkjugarða Reykjavxk- ur og verða varir við méhn að iðju þessari, að láta ranm- sóknarlögregluna strax vita ef slikt gæti orðið tiil að lögregian hefði hendur í hári þessara grafaræniinigja. VESTMANNA- EYJAGJÖF FRÁ KALIFORNÍU í SLEN ZK—amerisfci kilúbburinn í Suður-Kali'fomí'u hefur safnað 2.632, Bandarí'kjadöliuim til hjálp- ar Ves'tmainniaeyin'gum vegna hamfaranma, en það eru rúm- lega 220 þúsund kirónur og hefur féð verið semt til ísiands. Mest af fénu var safnað með saimlkioanium, bösurum og happ- drættum, siem klúbburinn gefcksit fyirir, en lidkikrar peniingagjafir bárust frá einsitaklinigum, sú hæsta frá frú Olive Swanson, 500 dolíairair. Formaðaxr Icélandic Aimierican klúbhsims í Súður- Kaliifomíu er Ólafur H. Bach- man. jOFtleiðum ,LLA föstudaoa w-; „ u«- linsælu islenzku ^ * > i, Þegar 9®st,f Heimilisianaður, Módel- ar sem lslenzku . _Ha töstudaga, kl„ MrwW™ „Katlgf'P' P8 •• *S5T«>a “ * l'“e"‘k'T , tainaSaf, v8„m. Þannig var styttan sem hvarf af einu leiðinu í Fossvogskirkju- garði. Bílþjófnaður á Eskifirði Eskifirði, 18. september. SKUTTOGARINN Hólmatindur landaði hér í gær 80 til 90 lestum af fiski. í nótt var framinn hér bilþjófnaður og telst það með fá gætari atburðum hér. Bíllinn fanrnst á hafnarbryggjunni og hafði þjófurinn bakkað honum út af bryggjunni, svo að hann stóð hálfur út fyrir bryggjuna og má telja það heppni að ekki fór verr. — Fréttaritari. Gerður gerir mosaik- mynd í Þyzkalandi verk, sem hún og Oidtmans verk stæðið voru að vinna í vetur. Höfðu forstjórar bamkans sam- band við hana og fólu henrui að gera tilliögur að sfcreyttngu veggs í fyTÍrhuguðum banika í Þýzka- landd. Sendi hún tillögumar áð- ur en hún fór til Islands og nú hefur ákvörðun verið tekin um að myndiin verði unnin. Mun Gerður hefja vinnu við þessa mynd eftiir að hún hefur lokið núverandi verkefnum, sem eru stór bronzstytta við bygiging arsamstæðu í Norður-Frakklandi, sem ljúka á í vetur, og bronz- myndlr í hátíðarsal HamraihMðar sikóla, sem hún er að vinna að og verða settar upp í vor. GERÐUR Helgadóttiir, mynd- höggvari, mun vinna mosaik- mynd í byggingu nýs bankaúti- bús, sem Kreis- und Stadtsispar- kasse í Júlieh er að reisa í Þýzka Iandi. Fékk hún sikeyti til Islands um að tillögur hennar að mosaik mynd á einn vegg bantoans hefðu vérið samþykktar og verður myndin unnin af fyrirtækjum Oidtmansbræðra í Linnioh. Vegg ur.nm er 12x2,90 m á stærð, en mynd'n nær ekki yfdr hanm all- an. Tildrög þess að Gerði var fal- ið að gera þetta verk, var ein- miitt Tollstöðvarmynd hennar, því þýzka sjónvarpið hafói við- tal við Gerði og sýndi m.a. þetta

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.