Morgunblaðið - 20.09.1973, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 20.09.1973, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ — FIMMTUDAGUR 20. SEPTEMBER 1973 31 ÍBV má taka á honum stóra sínum í UEFA- keppninni í kvöld VESTMANNAEYINGAR mega svo sannarlega taka á honuni stóra sínum í kvöld, en þá niæta þeir þýzka atvinnumannaliðinu Borussia Mönchengladbach 1 Evrópukeppni bikarmeistara á Laugardalsvellinum. Borussia er eitt af sterkustu liðum Vestur- Þjóðvcrja um þessar mundir og segir l>að sína sögu um getu lliðs ins, en V-Þjóðverjar eiga beztu knattspyrnuliðum heims á að skipa. Það eru því engar ýkjur áð segja að í kvöld leiki eitt kezta félagslið heims á Laugar- dalsvellinum. Vestmaninaeyingar taka nú í þriðja sinn þátt í Evrópukeppmi, fyrst kepptu þeir á móti Búlgör- um árið 1969 og töpuðu þá tví- vegis 0:4 i Búlgaríu. 1 fyrra léku Vestmannaeyingarnir svo í UEFA-keppninni og mættu þá norska liðinu Viking. Undirritað- ur var viðstaddur leikinn í Nor- egi og sjaldan hefur íslenzkt fé- lagslið leikið betur en Vestmamna eyingar gerðu þá. 1 Noregi sigr uðu Vikingarnir að visu með 1 marki gegn engu en þvílík mark. t>að var eins og knötturinn færi í gegnum markvörð Eyjaimamna. Taskifæri átt'u Vestmarmaeyingar mörg og góð í Iteiikruuim, en þau nýttust ekki. Það var ekki nicma eðlilegt að norsku blöðin hrósuðu Eyjamönnuim í hástert fyrir frairmmiistöðuna. Seinni ieikniuim laiuk með marklau.su jafntefli. I kvöld fá Vestmic.nnaieyinigar enn erfiðari amdstæðinga að gií>ma við og hæpið er að spá ÍBV-liðinu sigri. Hins vegar ætti að vera óhætt að spá skemmti- legum leiik, þvií bæði lið leifka hraða iknattspyrmu og huigsa meira um sóikn en vörn. Leiikur- inn í kvölid heiflst kluiklkain 17.30 og þeir sem ekiki hafa þegar tryggt sér miða geta gert það í dag í forsöliumni í Austuirstræti. — áij. GETRAUNATAFLA NR. 5 M0RGUNBL. HISJA fa M 1 g £3 H 3 H > fð O H H JE H SUNDAY TIMES SUNDAY TELEGR. SUNDAY EXPRESS SUNDAY PEOPLE OBSERVER SAMTAi iS 1 X 2 ARSENAL - STOKE 1 1 1 í í X 1 1 1 1 9 I 0 COVENTRY - NEWCASTLE X X ■X 2 i X 1 X X - 2 2 6 2 UERBY - SOUTHAMTON 1 1 í 1 í 1 1 1 1 1 10 0 0 IPSWICH - BURNLEY X 2 X 2 X 2 X 2 2 . 1 1 4 5 LEEDS - MAN. UTD. 1 1 •1 I í 1 1 1 1 1 10 0 0 LIVERPOOL - TOTTENHAM X X ,x 1 í 1 3 1 1 1 7 3 0 MAN.CITY - CHELSEA X 1 1 X X 1 X X 1 X 4 6 0 Q. P. R. - BIRMINGHAM 1 I 1 1 1 1 X 1 1 2 8 1 í SHEFE.UTD. - NORWICH X 1 1 X X 1 1 1 I i 7 3 0 WEST HAM - LEICESTER X 2 2 2 1 2 2 2 2 1 2 1 7 WOLVES - EVERTON 1 1 1 1 1 1 X X 1 1 8 2 0 HULL - W.B.A. X X X 2 X 1 2 X 2 X 1, 6 3 Leeds missti stig í UEFA-keppninni FJÖLMARGIR lseilkir fóru fram í hiinuim ýms.u Evrópukieppnum í gærikvöldi og mieðal athyglis- verðuLsitu úrslita má wefna jafn- teflli Leeds á móti norisika lliðinu Strömgodsiat, 1—1. ýnslilt urðu sem hér sagér: EVRÓPUMEISTARAKEPPNIN At’ietico Madrid, Spáni — Gala- tasary, Tyrkl. 0—0. Viking, Nor. — Spartak, Trnva, Téflökóslóvakíu 1—2. CSKA Sofia, Búlgaríu, — Inns - bruoh, Ausltunráki 3—0. Grusaders, N-írlandii — Dynamo Bucaresti, Rúirmemíu 0—1. EVRÓPUKEPPNI BIKARHAFA Legia Varsjá, Póilandi — PAOK Saloniki, Griikkl. 1—1. Reipas, Fiimnl. — Olympique Lyon, Frafckl. 0—0. Beros Syara Zagora, Búlgaríu — Fola ESCH, Lux. 7—0. Torpedo, Rússl. — Atletioo Billbao, Spáni 0—0. Vaisas, Ungverjal. -—• Sunder- iand 0—2. Gzira, Möl/tu — Brann, Nor. 0—2. Ankaragusu, Tyrkl. — Giasgow Rangers 0—2. UEFA-KEPPNIN VSS Koscie, Té'k'kós’óvakíu .—. Honrv'ed, Ungverjal. 1—0. Panathinakios, Grilkkl. — OFK Belgrad, Júgóslaviu 1—2. Carl Zeisis Jena, A-Þýzkal. — Miikfkelin, Finnl. 3—1. Bsikilsehirspor, Tyrkl. — FC Köln, V-Þýzkal. 0—0. Fred.ip'lkstad, Noregi — Dynanio Kiev, Sovétr. 0—1. Strömgodset, Nor. — Leeds 1—1. StiU'titgairt, V-Þýzika'l.— Olympia- kos, Kýpur 4—0. Tatram Presov, Tékkóslóvakiu — Breiðablik AÐALFUNDUR hamdiknattteiks- deiildar Breiðabliiks verður haid- inn fiimimtudaginn 20. september kll. 20.30 í Félagsiheimili Kópa- vogs, efri sal. LEIÐRÉTTING 1 ÞRIÐJUDAGSBLAÐINU var greimit frá því að sveiit Ármanns hefði sett nýitt láliandsmet í 4x 400 metira boðhlan pi kvennta á Rey kj aví k urme iista ramöt'iin u á dögunu.m. Þarna var ekki rétt með farið. ÍSlaindsmetið á sveit UMSK, setit á Islandsmótiniu í fyrra, og er það 4:12,1 mín. Velez Masitar, Júgósiavíu '4—2. Dyn.amo Tyblisi, Sovétr. — Slavia, Búlgaríu 4—1. Ferencvaros, Ungverjal. — Gwarfia Vairsjá, Póllandi 0—-1. Ilytchev verður áfram hjá Val MORGUNBLAÐIÐ átti i gær samtal við þjálfara Vals- manna, Iouri Ilytchev, og sagði hainn að nær öruggt mætti tel'ja að hann yrði áfram með Vatemennina næsta suimar. Ilytchev verður hér fram í nóvember, þann tíma mun hanrn nota til að leiðbeina öðrum þjáifuruim ValiSmainna og skipuleggja með þeim vetrarstarfið. Þá helduir hann heim til Sovðt- ríkjanna og dvelst með fjöl- akyldu sinni fraim í janúar, en áætlað er að hann taki titl starfa hjá Val aftwr i byrjun febrúar. Jóhann Hafstein Fra,nihald af bls. I fundi niefndarinnar þann 11. sepbember s.l., en þar segir svo m.a.: „Ákvörðun um slit á stjórnimiálasambandi á ekki að vera skiloriðöbu'ndi'n, sízt af öll’U við atburði í framtíð- irmi, sem umdeilanlegir gætu verið. Taka verður sjálfstæða ákvörðun um sliit stjórnmála- sambainds á hverjum tíma, efltir því sem efnii þá standa tii“ Það hefur einnig verið ótvíræð og yfirlýst afstaða sjáifstæðiismamna, að við Is- lendimgar gætum dæmit að- gerðiir Breta svo hart, og þar a rneðal ásigliingar á varð- skip okkar, að Við gætum ekki hugsað okkur, heiðurs okkar vegna, að hafa ein eða oei'n samsíkipti við þá, nema þeir bæti ráð si'tt. ~ Þetta stiinigur nokkuð í stúf við það, sem sumir hafa vhjað vera láta, að afstaða °kkar ajálfstæðiismanna hafi Vet’ið ei'tthvað óljós? í*á er vel, að ég fæ tæki- i*ri tii að taka af slkarið um Pað. Ég viil minna á það, að <>tvgar miúverandli ríkisstjórn -v við völdurri, var fyrir hendi Alþingissamþykkt frá fyrrverandi ríkisstjórn um það, að fiislkvei'ðiilögsagan skyldi miðuð við landgrun/nið, fyrst í stað 400 metra dýpt- anlínu eða hagnýtlnganmögu- leiika, og aldrei miiinna en 50 mílur. Um þetta lögðum við formenn stjórnarandstöðu- fiokkanina fram ýtarlegt framvarp á þingimu, er sam- an kom haustið 1971, en það hlaut ekki afgreiðsflu. Og ti*l- lagan um útfærsluna í 50 míliur, sem allir 60 þingmenn urðu ásáttir uim þann 15. febrúar 1972, var eklki frá rik- iisstjórniimnii, heldur utanrílkis- málanefnd, og þegar felldar höfðu verið tillögur stjómar- andstæðinga um víðáttumeiri landhelgi, sættust þeir á 50 mílma mörkin. Við höfum eimnig, eims og kumnugt er, lagt fram á tveimur þingum ti'llögur og firumvörp um efl- inigu landhelgissjóðs og bygg- imgu nýs varðslkips og áætl- umargerð um iandh'elgisgæzl- uina í framtíðáininii. Því miður hefur dregizt um of að sinna þessuim máium, og tilllögurn- ar ekki hlotið náð fyrir aug- um stjórnarsinna, — en œú ber að stefna að ákvörðun um 200 mílina fiskveiðilög- sögu á næsta ári. • — En varnarmál'in og liand- helgismálið? — Þesisium tveimiur málum má ekki blanda saman. Það er að vísu vatn á myllu komimúmista, að svo sé gert, og þeirra óskir. Bæði eru máiiiin vandasöm meðferðair, hvort í sínu lagi, og krefj.ast ríkrar ábyrg ðantilf i'niniin ga r og einarðrar afstöðu. Vest- rærut lýðræðissamstarf hefur verið grundvöliur utanríkis- stefnu okikar um langan ald- ur, þótt sumir vilji halda í austur, en ura landhelgis- málið á ekki að þurfa að skapast ágrei'niingur meðal oklkar íslenidi'nga. Landið og landgrunniið með auðæfum þess eru eit.t og hið sáni'a. — Ásiglingar- tilraun Framliald af bls. 32 sk'U'tmuim og virtist þeim ætlað að slást í varðskipið. Ásiglingar- ti'iraur.U'm þessum lau.k um kl. 17.30, en frá þcim tíma hefur frei'gátan fýlgt varðskiipinu eftir i hæfilegri fjarliægð. Fullvíst má telja, að góða- myndir hafi náðist af a'tburðum þesaum, þar sem sænskir sjónvarpsmertn eru um borð i varðskipinu." - Chile Framhald af bls. 1 setti á dreiflinigu og sölu nauð- synjavara, og segiir að hún muni leyfa frjálsa verzlun. Hemaðarástamdið í taind'inu nú eiinikennist t.d. aif röðuim ungra mainna utan vi'ð ra'karastoÆur, þar eð hersveitfiir, sem eru á eft- irliitstferðum um borgiina llta sítt hár ililum augum. Herforingjastjórnin t’ilkynniti I ■gær að 95 mainns hefðu iáitizit og 300 særzt í byiti-ngunni og þeim götuóeirðum, sem fylgdu í kjöl- farið. Síðan hefðu um 4700 vinstri menn verúð haindteknir. HAFÐI ALLENDE BYLTINGU Á PRJÓNUNUM? Patricio Aýlwin, formaður Kristilega demókraitaiflokksins, Stærsta stjórnmálaflokks i Chiie, sagði í gær að Allende forseti hefði sjálfur hafit i hyggju að setja á svið byitiingu, sem hann myndi síðan ha.fa brotið á bak a-ftur með vopnuOuim stuðnings- mönnum símum, ttid að geta rétt- lætt þá áætiliun sina að koma á marxísku eimræði. Herforin-gjastjórnin hefur sagt að í rústum forsetahallarinnar hafi fumdizt mikill fjöldi vopma, sem smyglað hafli veri-ð með l-eyn-d frá Sovétrikjunum og ætl- að hafi veriö að gera slika ein- ræðisstjóm mögulega. Eimniúg hafi fundizt í peningaskáp í höllinni ráða-gerðiir um að myrða ýmsa herforingja, stjórnaramd- stæðinga og bl-aðamenru Frá Flug- umferðarstjóru MISHERMI var í Morgunblaðinu síðastliðinm sunnudag að sam- gör.guráðu-neytið hefði gefið t-ill- sk'pun þes-s efnis, að fiugu-m- ferðarstjórn sé bannað að veita upplýsi-ngar um f'.ugumferð. Flugmálas-tjórn hefur sjálf sett sér framkvæmdareglur u.m veitingu s.likra upplýsinga til fjölmrð'a, þ.á.m. varðandi f-lug- slys, svo og varðand'i flugat- hafn-ir íslenzkra og erlendva ríkisloftfara. 1 framhaldi af þessu-m almennu reglum, hefur Guðmundi Matthíassyni, full- trúa verið falið að hafa tiltækar fyriir fjö’imiðfla al'.ar nauðsynleg- ar upplýsingar um flug brezkra herflugvéla á ís-lenzka filug- s t j órn a rsvseðin u. Fyl'lsta öryggis verður gaett hér eftir sem hingað til varð- an-di almennan aðskiinað loft- fara á svæði-nu. Flugumferðar- stjórn hefur heimild til a5 kom-a fyrirmæluim til Nimrod- þota, þegar nauðsyn krefur t-i'l að tryggja öryggi amimawar flugumferðar.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.