Morgunblaðið - 20.09.1973, Síða 22

Morgunblaðið - 20.09.1973, Síða 22
X J i.i X mLm MORGUNBLAÐIÐ — FIMMTUDAGUR 20. SEPTEMBER 1973 Vaigerður Bjarna- dóttir — Minning Faedd 4. júlí 1899. Dáin 13. sept. 1973. Va'gerð'ur aridaðist 13. þ. m. eiftir langvifnn véilkindi. Valgerð- ur var £ædd í HeBuikoti á Stotokseyri 4. júlí 1899. Foreldr- ar hennar vorti* Guðrúm Jóns- dóttir og Bjarni Þorsteinsson, Er hún var 4 ára að aldri f'Juttu foreldrar hennar að Gerðumn, Gaulve rj abæj arhreppi. Þar bjó hún í fo.re<ldrahúsium ásamt bræðrum sínum þremiur, Páli, Jóni og Ágústi. Er Bjami faiðir hennar andaðist, hóf Pál'l, elzti sonuirinn búsikap. Haran missti kowu sina eftir eiins árs búslkap og fliuttist hann síðar norður í land. Þamnig bar það tll, að Val- gerður fiuttist tij Reykjaivíikur árið 1916. Va'ltgerður vann m'k- ið við hannyrðir og lærði að saruma, enda lék allt í höndum henraar. Hemni var það jafmauð- veit að saiuma föt fyrir karla sem toomur, og varð hún því eft- irsótt saumatooma. Þegar hún <toom til Reykjavíik- ur hafði hún þegar kynmzt rraamnsefni siínu, Áma Guð- mundssyni, Ámasonar frá Kambi í Holtum. Þau gemgu í hjónaband 6. okt. 1923, og hetfðu þau því átt gullbrúðtoa<up á þessu ári. Ámi hóf snemima akst ur vörubíila, en har.m hefur lengist af starfað hjó Oliuverzliun íslamds og vinmur þar emn. Ámi þurfti oft að vera fjarverandi vegma vinmu simnar, en Valgerð- ur annaðist heimilið og hafði samt .tíma til að simma hammyrð- um og jafravel sauima fyrir anm- að fólk. Ég hef haft þá ánægju að þetokja þau Valgerði og Árna frá t Útför eiginkonu minnar, SVÖVU ÞÓRÐARDÓTTUR, Grænási 1, Keflavíkurflugvelli, fer fram frá Fossvogskirkju, föstudaginn 21. sept., kl. 13.30. Fyrir mina hönd, barna okkar, föður hinna látnu, systkina og annarra vina og vandamanna, Sigurður Sigurðsson. t Hjartkær maðurinn minn, HARALDUR SKÚLASON, Akurgerði 60, andaðist þriðjudaginn 18. september. Ása Sæmundsdóttir. t Eiginkona mín, móðir, dóttir og systir, HEDY LOUISE WILHELMÍNA KUES GUÐMUNDSSON, lézt í Borgarspítalanum þann 18. september. — Jarðarförin auglýst síðar. Jón E. B. Guðnundsson, Atsrid Larissa Kues Guðmundsson, Hermann Kues, Gurli Barck. t Kveðjuathöfn um móður mína, tengdamóður og ömmu, JÓHÖNNU ÞORSTEINSDÓTTUR, Hátúni 4, Reykjavík. ekkju séra Helga Konráðssonar, fer fram frá Dómkirkjunni, fimmtudaginn 20. sept. kl. 15.00. Útförin verður gerð frá Sauðárkrókskirkju, laugardaginn 22. september kiukkan 14.00. Ragnhildur Helgadóttir, Bolli B. Thoroddsen, Helgi Bollason. t Alúðarþakkir fyrir auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og útför mannsins mins, föður, tengdaföður og afa, GORDON ALAN YOUNG, Ránargrund 1, Garðahreppi. Sigríður Guðmundsdóttir, synir, tengdadóttir og bamaböm. t Þökkum innilega auðsýnda samúð og vináttu við andlát og utför eiginmanns míns, föður, sonar og bróður, EMILS E. GUÐMUNDSSONAR, Öldugötu 11, Hafnarfirði. Þorbjörg Ólafsdóttir, Herdis Jónsdóttir, Ólafur Emilsson, Alma Guðmundsdóttir. — þVi að ég fór að geta fylgzt rræð, an þa<u höfðu þegar verið í hjónabandi í fimnimtán ár, er ég fæddist, svo að vel má segja, að ég sé etolki að öljtu leyti dómbær um þessa hhiti. En aililt frá því að ég hetf haft vit og rærau, hef- ur -mér vi-rzt, að hjönaband þeirra hatfi verið sérsta.tolega far- sælt og fjölskyld'ulíf þeirra ánægjutegt. Stenk bönd voru milli þeirra og foreldra minna og ég hetf margrar ánægjustumd- ar að minnast á heimiii þeirra að Hringbraiut 78, en þar áttu þau heimffli frá 1935. Vaigerður er mér í huga á heimiMrau, ljúf í fasi og ges'trisni hennar við- brugðið. Þeim varð fimm barna auðið: Guðrún, gift Alfreð Guðmunds- syni, forstöðum., Guðfinna, gift A'tla Emi Jensen, húsasm., Guð- rraundiur, tannl., tovæntur Elinu Srjæbjörnsd'óttur, Ágústa Bima, giift Þorsteini Eggertssyni, tælkni fr. og Adda Gerður, gift Berki Thoroddsen, tannl. Barnabörn þeirra eru orðin 11 og bama- barnaböm þrjú. Vaigerður var iánsöm kona, t jtför eiginmamns míns, Gísla Kristjánssonar, Vindási, Landsveit, fei fram frá Skarðskirkju laiugardagiinn 22. september tol. 2 e.h. Guðmunda Valmundsdóttir. t Hjartaras þatoklætd til alilra þeiirra, er sýndu okkur samúð og vinarhug við andlát sonar mins og bróður okkar, Guðmundar Arngrímssonar, sem andaðist í Englandi 1. september sL Ásta Eggertsdóttir, systkini og aðrir vandamenn. sem edginaðist góðan ei'ginmann, sem studdi hama við uppeldi baimanna og mótun fagurs heim- ilis. Valgerður var fríð kona og bar siig mjög vel. Framkoma hennar var einíkar huglj úf og viðhorf heranar ti-1 fóilks svo já- kvætt að marani leið vel í návist hennar. Húra var trúuð kioina, og hefur það eflaust mótað fram- fcomiu heinnar, þótt húri fMlkaðl því etoki. Eftirlifaradi eiginmarani og nán ustú ættingj'um votta ég og fjölskylda mín innilegustu sam- úð. Guðlaiigtir R. Giiðnmndsson. Skúli Thor Fáar línur, þótt seirat kiomi um maraninn Skúla Thoroddsen, Ijúf menni var hann, stórmenni og góðmenni. Læknir var hanm af Mfi og sál, sem elslkaði al'lt það er ísilenzikt var og er. Haran hafði sínar eig- in skoðanir, og brá eklki út af þeiim þótt móti blæsi. Að mín- um • diómi var hann lætonir í þeirri merikingiu sem ég ski'l það h'Ugtak. Var ætíð reiðubúinn til hjálpar öllum er áttiu bágt hvar og hvenær sem var og spurði aidrei <um greiðslu. Það má heita að fóBt hasfi þurft að bið'ja haran þess að fá að greiða honum fyr- ir störf sin óg a’litaf svaraði oddsen hanra siima, hver sem í hkut átti. Hefi ég aldrei kynnst þvílí'kum manni fyrr. Ég kveð hanin þvi með orðum J. L. Runeberg: ,,Svona dó harara, sannur maður, svona Mfði hann ævi fama, seinn til orða, í háslka harður, hélt sér æ við málsiras kjarna. Vanur þrautum, varaur stoonti, varaiur dáð, en etoki gorti. Þolað gat haran, heiU á hjarta, hvað sem var, nema eitt að tevarta." Ættingj'um hans sendi ég °S kona miíra inraitegustu samúðar- kveðjur. Einar Guðjón Ólafsson. Nauðungarupphoð Eftiir kröfu Jóhannesar Jóharanessen hdi., Gjaldheimturan- ar í Reykjavík, Guðjóns Steiraigrímssomar hri. og Skatt- heimtu ríkissjóðs í Kópavogi verða bitfreiðarnar Y-3481, Y-3569, R-1686 og R-21073 seldar á op'raberu uppboði, sem hakiið verður við Félaigsheiimil'i Kópavogs fimmtudaginra 27. september 1973 kl. 16. Greiðsla fari fram við haimarshögg. BÆJARFÓGETINN 1 KÖPAVOGI. _ Nauðungaruppboð Eftlir kröfu bæjarsjóðls Kópavogs, Landsbanka Islaindis, Verzluraairbanka Is'liainds hf., Ara Isherg hdl. og skatlt- heimtu rikissjóðs i Kópavogi verða eftirgreinddr lausa- fjármurair seldir á naiuðiuragaruppboði, seín hefst á bæjar- fógetaskriífstofunni að ÁMhólsvegi 7 fim'mltudaigiran 27. september 1973 M. 14 og siðara haldið áfram á öðrum stöð- um: Isskápar, hrærivél, eildhúsborð með 2 stólum og 2 koiiium, simaborð, sófasett, sjónvarpstæki, Pára-húsgögn, stereofónra, útvarpstæki, borð, biaðagrind, vasair, snyrti- borð, skál'dverk Guðim'uindar Kamibain, 30, skáparekkar, bókhaldsvéliar og reiknivélar. Greiðisla fari fram við haimarshögg. BÆJARFÓGETINN 1 KÖPAVOGI. 73 Mustang Grandé 780 73 Escort 1200 350 73 Escort Station 410 72 Toyota Corolla Coupé 450 71 Saab 96 440 72 _Saab 96 510 71 Cortina 1300 310 72 Fiat 125 P 345 72 Volvo 142 D/L 550 72 Comet 590 72 Fiat 125 390 71 Benz 250 875 72 Volkswagen 1300 335 72 Cortina G.T. 485 71 Toyota Cro'vn 2000 550 71 Chevrolet Nova 490 71 Mustang Mach I 750 68 71 66 71 70 72 72 m 72 72 70 07 67 73 68 72 Oldsmobile Tornado Volksw. sendib. Bronco Bronco V-8 Cortina Cortina XL Dodge Dart Volvo 144 Skoda Pardus Toyota Corolla Opel Record L Rambler Ambassador Taunus 17M Station Sunbeam Saab Fiat 850 S 590 335 360 570 255 430 620 400 285 420 390 330 180 290 Leikfimiskóli Hafdísar Árnadóttur tekur til starfa mánudaginn 1. október í íþróttahúsi Jóns Þorsteinssonar, Lindargötu 7. STÚLKNAFLOKKAR - FRÚARFLOKKAR - KARLAFLOKKAR. Nýir morguntímar fyrir konur. — Tímar kl. 5.30 fyrir konur. — Tímar kl. 6.15 fyrir stúlkur. Aðrir timar frá kl. 8 að kvöldi. — Gufubað á staðnum. Innritun daglega í síma 84724. Kennarar: Hafdis Árnadóttir og Lovísa Einarsdóttir.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.