Morgunblaðið - 20.09.1973, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 20.09.1973, Blaðsíða 18
Jg MORGONBLAÐIÐ —. FIMMTUDAGUR 20. SEPTEMBER 1973 Véitæknifræðingur 6 ára starfsreynsla. Tilboð um starf sendist Mbl., merkt: „559“. Stúlko í húskólanúmi óskar eftir góðri vinnu hluta úr degi. Margt kemur til greina, m. a. þýðing úr þýzku, ensku og dönsku. Uppl. í síma 24486 kl. 1—7 í dag. Aukastur! Tvær ungar konur óska eftir aukastarfi. Margt kemur til greina, t. d. innheimta eða ræsting. Hafa bíla. Tilboð send st Morgunblaðinu, merkt: ,,863". Véfubókhuld Stúlka óskast til vinnu við vélabókhald. Æski- legt er að viðkomandi hafi staðgóða bókhalds- þekkingu og geti unnið sjálfstætt. Vinsamlega leggið nöfn yðar og heimilisfang inn á afgr. blaðsins, merkt: „Sjálfstætt starf — 865“. Viljum rúðu sendil hálfan eða allan daginn. Þarf að hafa vélhjól. CUDOGLER HF., Skúlagötu 26. Verkstjórur Stórt iðnfyrirtæki i matvælaframleiðslu i nýj- uim húsakynnum á Reykjavíkursvæðinu, óskar eftir að ráða ábyggilegan og reglusaman verkstjóra sem fyrst eða eftir samkomulagi. Verkstjórar, sem starfað hafa við frystihús koma mjög til gre na og einnig verkstjórar úr matvælaiðnaði. Upplýsingar um aldur og fyrri störf, sendist augíýsingadeild Morgunblaðsins fyrir27. þ. m. merkt: „Framtíðaratvinna — 560". Fóstru Fóstra óskást frá 1. nóv. á barnahe;mili stúd- enta, Efrihlið. Vinnutími frá kl. 12.30—18.30 eða kl. 12.30-16.30. Uppl. gefur forstöðukona í síma 83560. Sendisturf Piltur eða stúlka óskast nú þegar til sendi- starfa. Æskilegt að viðkomandi hafi vélhjól til umráða. SMJORLlKI HF„ Pverholti 19—21, sími 26300. Sendill Óskum að ráða pilt eða stúlku til sendistarfa, allan daginn eða hluta úr degi. Margs konar tilhögun á vinnutíma kemur til greina. Þeir, sem hafa áhuga, eru beðnir að snúa sér til Gísla Benediktssonar í síma 24473 mill kl. 9:00-17:00. FÉLAG ÍSLENZKRA IÐREKENDA, Hallveigarstíg 1, Reykjavík. Atvinnu Duglegur maður getur fengið vinnu við sóln- ingar og hjólbarðaviðgerðir. Gæti orðið fram- tíðarvinna. BARÐINN, Ármúla 7, sími 30501. Bifvéfuvirki eða vanur réttingamaður óskast nú þegar. BÍLAVERKSTÆÐI FRIÐRIKS ÞÓRHALLSSONAR, Ármúla 7. Upplýsingar ekki í sima. r Qskum eftir liprum, ungum manni til afgreiðslustarfa strax í byggingavöruverzlun. Tilboð með upplýsingum sendist blaðinu fyrii föstudagskvöld, merkt: „Stundvís — 862". Sendisveinn ósknst Piltur eða stúl'ka óskast til sendiferða hálfan eða allan daginn. MÁLFLUTNINGSSKRIFSTOFA Einar B. Guðmundsson, Guðlaugur Þor- láksson, Guðmundur Pétursson, Axel Einarsson. Aðalstræti 6. III. hæð (Morgunbfaðshúsið). Sími 2-62-00. Verkumenn óskust til byggingarvinnu. Næg vinna framundan. Uppl. í síma 43091 eftir kl. 8 á kvöldin. Verkumenn óskost Oliufélagið hf. vantar nokkra hjálparmenn á bíla, einn bílstjóra og verkamenn í byggingar- vinnu. Upplýsingar í síma 38690. Afgreiðslusturf Kona, vön afgreiðslustörfum, óskar eftir starfi hálfan dagínn, helzt fyrir hádegi í minjagripa- verzlun eða kvennfataverzlun. Meðmæli fyrir hendi ef óskað er. Tilboð, merkt: ,,866“ sendist fyrir 28. þ. m. til afgreiðslu Morgunblaðsins. Fulitrúi Félagsstofnun stúdenta óskar að ráða há- skólamenntaðan fulltrúa. Væntanlegt starfs- svið felur m. a. í sér stjórn á hótel- og veit- ingarekstri stofnunarinnar Laun skv. 24. Ifl. starfsmanna ríkisins. Nánari upplýsingar veittar i skrifstofu F. S., Stúdentaheimilinu við Hringbraut, sími 16482. Umsóknarfrestur er til 1. október nk. FÉLAGSSTOFNUN STUDENTA. Leikfunguverzlun — stúlku óskust Vön stúlka óskast til afgreiðslustarfa í leikfangaverzíun við Laugaveginn. Umsókn ásamt upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf, sendist Mbl. sem fyrst, merkt: „561". Stúlku óskust við afgreiðslustörf. Dagvinna eða vaktavinna, og kona við uppþvott frá kl. 2—3 e. h. Einnig kona við að smyrja brauð. — Vinnutimi eftir samkomulagi. SÆLACAFÉ, Brautarholti 22, símar 19521 eða 19480, Piltur óskust til snúninga og sendistarfa á litlum sendiferða- bíl strax. Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir föstudagskvöld 21. sept., merkt: „Áreiðan- legur — 562". Bifreiðurstjóri Bifreiðarstjóri óskast á sendiferðabifreið. VÉLSMIÐJA KRISTJÁNS GÍSLASONAR HF., Nýlendugötu 15, sími 19105. Nuddurur Óskum eftir 2 nuddurum, karlmanni og konu. Upplýsingar í simum 53120 og 52113. Mutrúðskonu Matráðskonu vantar að Sjúkrahúsi Siglufjarð- ar frá 1. janúar 1974 að telja. Umsækjandi þarf að hafa lokið tilskyldu prófi frá Hús- mæðrakennaraskóla íslands. Umsóknarfrestur til 1. nóv. 1973. Allar nánari upplýsingar varðandi starfið veittar af ráðsmanni sjúkrahússins i síma (96) 71669. Qskum uð rúðu nökkra góða verkamenn og pressumenn. Upplýsingar í síma 33591.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.