Morgunblaðið - 25.09.1973, Side 12

Morgunblaðið - 25.09.1973, Side 12
12 MORGUNBLAÐIÐ — ÞRIÐJUDAGUR 25. SEPTEMBER 1973 „Það sem komið er, er uppfylling gamalla drauma6< Rætt við Tryggva Helgason, flugmann, um Norðurflug og önnur áhugamál TRYGGVI Helgason, flug- maður á Akureyri, er orðinn landskiinnur maður á þeim fjórtán árum, sem hann hef- ur stundað sjúkraflug og ann- an flugrekstur frá Akureyri. Blaðamaður Mbl. var á Akur- eyri nú fyrir skömmu og hitti þá Tryggva að máii og spjallaði við hann um fyrir- tæki hans, Norðurflug, og ýmis önnur áhugamál. Tryggvi hafði verið flug- maður hjá Flugféiagi Islatnd.s í þrjú ár áður en hainn réð.st í það árið 1959 að kaupa tveggja hrcyfia 4ra farþega vél af gerðinrai Piper Apache og hefja flugrefcstur. f da.g á fyrirtækiið 6 flugvélar, hefur byggit flugsitöð á Akureyri og er að byggja sitórt viðgerðar- verksitæði. Viðgerðar- og tæknideild fyrirtækisins hefur einnig aflað sér Viðurkenning- ar fyrir endursmíði á fiug- vélahreyflum og viöigerð á radíótækj um, sem fjórir menn starfa við, en fiugmenm eru tveir auk Tryggva og af- greiðsiumaðnr yfir mesta anniatímann á sumriinu. Hægt og sígandi — Þetta hefur þróazt svona hægtt og sígandi. Það var ekki hægf að gena neinar áætilan- ir í byrjun, meðan verið var að kanna grumdvölílinm fyrir flugreksitri á Norðurlamdi. Það kom svo i ljós, að það var grundvöidur fyrir smá- félagi með nokkrar Mitlar flug- véiar, en markaðurinn er ákaflega lit'Uil og varla hægt að tala um aiuikniiingu ár frá ári, þvi hún er svo hæg. — Var þetta efcki erfitit í upphafi ? — Jú, mjög erfitit. Aðstaðan var mjög lóleg. Það var að visu komiið flugskýli, sem gerðd gæfumuniinn á þvi, að hægit var að reka fyrirttækið. Fyrsta viðbótin við flotanm kom svo árið 1961, er ég keypti litla kenmslliuvél af gerð inmii Piper O'Jib og bætti skömmu síðar við tveiimur öðrum. Þá var miikillíl áhugá á flugnámi og taisvert að gera við kettmsíliuna. Þá kenndi ég yfinieitt til ei.nfca flugmannsprófs og í sumum tilfellum upp undir aitvinnu- flugmaninispróf, sem síðan var tekið fyrir sunman. Markaður- inn var hins vegar títiU og nú á ég aðeiiras eiiraa kennsluvél, sem er meira til að sýnast en h'itt og kennsdam æ minmi hiuti af reksitrimum. — Leiguflug og sjúfcrafiug hafa þá yfdrleiitt verið stærstu þættimir? — Já. Eftir því sem á leið kom í ljós, að það var þörf á slíkri þjónusitu hér og einn- ig að það var þörf á vél, sem gætá tekið fieiiri en 4 farþega. 1964 keypti ég svo frá Bamda- ríkjunum 2 tveggja hreyfla Beechcraft-vélar, sem taka 10 farþega og á þessu ári keypti ég eina siiika tii viðbötar. Auk þess keypti ég smemrma á fyrra ári 5 farþeiga Piper Aatec og flotinn því orðinm 6 vélar. Leiguflug miitit hefur aiilitaf að lamgmesitu leyti ver- ið i sambandl við aitvinnultfið í landinu, að koma mönraum, vörum eða varaíhiutum á miillli staöa. Ég hef líka verið með regiubundið áætiunarfl'ug nú um nokkurra ára skeið til Grímseyjar og Vopnafjarðar og auk þess höfum við sd. tvö ár verið með reglubundið póstfliug tvisvar i vilku tid Húsavíkur, Kópaskers, Rauf- arhafnar, Þórshaifnar og Vopnafjarðar. I þessum ferð- um er aðsitaða ti'l að taka farþega, en við títum þó ekki á þetta beiinlínis sem áætlun- arflug. Svo förum við auðvit- að leiguflug um atít land og til Grænilands og Færeyja, ef þörf krefur. — Hvað með flug með ferðaimenm ? Lítið um ferða- mannaflug — Það er ákaflega títið. um ferðamannafliug, nema þá helzt tid Grímseyjair. Ég er persónulega algerlega andvíg- ur öllum hugmyndum um að gera Island að ferðamianna- landi. Það hefur litla mögu- lieika tid sd'íks, ékki nægiilega mikið að bjóða upp á og þjón- usta og vi'ðurgemin.gur á flestum stöðum úitd á landi eru slæm. Að mírau áliiiti er miklu skynsamilegra að beina okkar kröflfcum í það að byggja upp aitvimimivegina I landdnu og gera Isdiand að iðnaðarlandi. Möranum karan að fiiranast ein- kennilegt að ég skuli segja svona hlutí, sem hef Mfsviður- væri af þvi að flytja farþega, en ég vid miklu frekar flytja Islendinga í sambandd við öfl- ugam atviiraraurekstur í land- inu. — Hvenær reiistfcirðu þessa flugstöð? — Hún reis öffl, það sem upp er komið, áríð 1970. Hús- næði Norðurflugs hefur alditaf verið ófuHlnægjandá, en ég gat ekki ráð'izt í það fyrr að bygg'ja. Fiugsitöðin sjáltf er urn 360 fermetrar oig þar er afgreiðsla, skrifstofur og við- gerðarverkstæði, en eftir er að ljúka við 440 fermetra við- gerðaskáia og gríradán og grunnurfnn er komiinn upp> en ég hef ekki haft fjárhags- liegt bolmagn til að Ijúka við bygginiguna. Aðsltaðan tid við- gerða í stóra skýlinu er ekki góð, þar sem þar er enig.im upphitun. Nýi s'kálinn á að geta tekið tvær Beeehcraft- vélar og þegar hann kemst upp verður aðistaða okkar hér orðin nokkuð góð. Viið höfum verið að byggja upp tækni- deiddimia oikkar og stöðu.gt veriö að bæta þar við, edmkum við að gera upp hreyfla og gera við radíótæki og höfum þegar allað oikkur nokkuð góðs tækjakosts. Við bjóðum öfflium fiugvélaeigendum þjón- ustu á því sviði og ég geri mér vomiir uim að sá þáttur eigi eftir að aufcast. Við þessa deild starfa nú f jórir meran. — Varfa hefur þig órað fyr- ir því 1959 að fyrirtækið yrði orðið svo sitórt eftir 14 ár? Tæknimiðstöd — Ég lét mig dreyma ýmis- legt og geri raunar enn. Maður veit ekki um það, hvort þeir draumar ræt- aist nokkru sinni. Þetta, sem komið er, er uppfyfflinig gamadlla drauma og miann dreymir um, að fyrirtækið eigi enn eftir að stæfcka. Það er ekkert þvi til fyrirstöðu að hér verði tækraimiðstöð i sam- bandi við fliugvé'laviðgerðir og viðgerðir á tækjum í þeim. Það er ekki nerna 45 mdn- útnia fl'ug tffl Reykjavíkur og Tryggvi við störf á tæknideiidinni. ef hægt er að veita 1. flokks þjórauistiu á tækniimiöstöðdin fuillan rétt á sér og er ekki svo fjaríægur draumur. — Tryggvi, hvað varð um skrúfuþortiukaupiin., sem ætluð voru fyrír nokknum árum? — Ég á ekki draum um sGlika vél nú. Það var stæmt að þau kaup skyidiu ekki ná fram að gamga, þvi að vélin, sem var frönsk af Nord-gerð, hen'taðd mjög ved tffl fliugs frá Akureyri. Ég hafðd og hef þá trú að hægt hefði verið að reka hana í samvinnu og saimbandi við Flugfélagið og að álllir hefðu getað hagnazt á rekstrínum. — 1 viðtaíM við MorgunibJað- ið nýlega saigði eiran atf tads- möranum Flugféiaigis Isdands að fyrirrtækið íhugaði kaup á eindiverri flugvél með það í huga að srtiaðsðtja hana á Ak- ureyri. Hvað vfflit þú um það mál segja? — Mér hefur nú skilizt á þessum sömu mönnium, að stefnan varri að fækka við- komusrtöðum en fjöiga ferð- um á stærri srtaðina og tenigja fllugið viið ferðir áarltunarbíla. Þesisi ummæili finnast mér því sitamgasit á. Anniars er þetta þeirra mál, en ég tel lltínn gruindvöid fyrir slíkri flu.gvél hér, nema þá heizt í sam- vilranu við Norðurflug. — Nú, þegar þú ert búirm að koma fyrirrtækimu á þenin- an grundvöffl, errtu ekki farinn að minmka við þiig? Önnur áhugamál — Ég hef afflrtatf hugsað mér að þegar fynirtækið væri koinið þertta á veg, myradd ég fara að minnka við mig fliug- ið. Fiuigið og fjölskyldan hef- ur tekið aifflan minn tima og ég hef ekki haifit möguleika til þess að sitnraa öðruim áhuga- málium, en því er ekki að leyna, að ég á ýmds önnur áhugamál, þar á meðad er eltrt, æm er meira brennandii en öraraur og hetfur verið svo frá því ég var í gagnfræðasikóla. — Megum við forviitniast nánar um það? — Ja, því ekki það. Það mun koma að því að það verði ekki lenigiur meiift leymdarmái. Ég hef aífflitatf haft mikiinn áhuga á stjómmálum og adit- af lamgað tffl að gefa mig að þeim, en aldrei getað vegna tímaskorrts. Nú loksins eygi ég þanin möguiteika og hef naunar i huga að bjóða Sjádf- slteeð'sflokkin'um starfsikrafta mima með þinigmemnisiku í huga í mfau heimakjördæmi, sem er Norðurilandsikjördæmi eysitra. — Hvaða má.lafliokkiim hef- urðu mestan áhugia á? — Fyrslt og fremsrt efna- hagsmálum og artvininumál- um. Ég tel, að það þurfi að efla aitvmnuffiifið í landinu Framhald á bls. 21. Tryggvi Heigason og Signrður Aðalsfein.sson, flngmaður. Tvær af Beecheraft-vélum Norðnrfliigs fyrir framan flugstöð fyrirtækisins. Útveggir ern risnir á byggingn viðgerðarskýlisins.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.