Morgunblaðið - 29.09.1973, Síða 1

Morgunblaðið - 29.09.1973, Síða 1
32 SlÐUR NATO: Enn lagt hart — að Bretum Rrussel, 28. isept. NTB. SENDIHERRAR aðildarrikja A tliinl.shaf sba ncí aiagsi n s kormi saman til timdar S tlag í Rriissel, Jjar sem þeir ræddn síðnstu atburði í fiskveiði- deilunni ntilli Islands og Bret lands, að því er talsmaður NATO upplýsti. Hann neitaði að gefa upplýsingar um bvað gerzt hefði á þessum fundi Atlantshafsráðsins, öðrum fUndinum á tiu dögum, þar siem uin mál þett.a er fjallað, en haft var eftir áreiðanleg- um heimildum, að fulltrúar aðiklarríkjanna hefðu Ia.gt enn harðar en áður að Bret- uiu að gefa eftlr í deilunni. Fangavist Jakirs og Krasins stytt Moskvu, 28. sept. NTB HAFT er eftir heimiMuim í Moskvu, að refsimg þeirra Pjotr Jakirs og Viktors Kras ins, s?im dœmdir voru á dög- uniuim, hafi verið milduð af hæstarétti Sovétrikjanna, hafi fangavist Jaikirs verið mirmík- uð náður í eitt ár og fjóra mámuði og Kras'hs niðiur í 18 mámuði. Þeir byrja að ,-j.fplána dóimana eftir þrjár vikur, að þvi er heimildir þesisar herma. dómaina Fiskveiðidcilan: Norðurlöndin saineinist um að miðla málum Osló, 28. sept. NTB. STJÓRN Norræna félagsins í Noregi hefnr sent forsætisráð- herra Noregs orðsendingu, þa.r sem skorað er á norsku ríkis- stjórnina að ha.fa frumkvæði að Framhald á bls. 20. Talið víst að Bretar hafni kröfu íslendinga Áhyggjur í London vegna afstöðu NATO ríkja í EINKASKEYTI til Morg- unblaðsins frá Associated Press í gærkvöldi sagði, að innan brezkra stjórnarbúða væri talið víst, að brezka stjórnin inundi hafna kröfu íslenzku ríkisstjórnarinnar um að brezka ríkisstjórnin kallaði brezku herskipin og dráttarbátana út fyrir fimmtíu mílna mörkin fyrir 3. október. Væri því ekki annað fyrirsjáanlegt en að hótun Islendinga unt að slíta stjórnmálasambandi við Breta kæmi til framkvæmda. Hins vegar var haft eftir embættismönnum, að allt yrði gert sem hægt væri til að koma í veg fyrir sain- bandsslit, sem væru til þess eins fallin að torvelda til- raunir til málamiðlunar. Þeir væru þó þeirrar skoðunar, að með úrslitakostum íslenzku ríkisstjórnaPinnar væri nán- ast vísað á bug þeirri til- raun, sem Edward Heath, forsætisráðherra, hefði á síðustu stundu gert til þess að koma á einhvers konar vopnahléi. Talsmaður utanrikisráðuneyt- is'.ins benti á, að i tiJkynninigu is- lenzku riikiisstjórnairinniar um úr- ’ Framhald á bls. 13. Skylab Mynd þessl af bandarískn geimförumun Jack Lousma, Owen Garriott og Alan Bean, sem dvöídust 59 daga úti i geimnum um borð í rannsókn arstöðinni Skylah, va,r tekin skömrnu eftir komu þeirra tll jarðar. Síðan var farið með þá til læknisskoðunar og haft var eftir þeim í dag, að þeim liði líkt og þ<*ir væru að má sér eftir inflúensn. Ræningjarnir fara ekki með gíslana frá Vín sögðu austurrísk yfirvöld eftir 5 klst. árangurslaust samningaþóf Vínarborg, 28. septem'ber — AP-NTB TVEIR arabískir skæruliðar, sem haida fjóruni gísliiin á flug- vellinum í Schwehat, skammt frá Vínarborg, höfnuðu í kvöld, eft.ir Chile: Stórfé lagt til höf uðs leiðtogum vinstrimanna Santiagö, Chiie, 28. september — NTB-AP IIERFORING.JAST.IÓRNIN í Chile titlrynnti í dag, að formað- *»r kommúnistaflokks Iandsins, t-iiis Corvalan, hefði verið hand- tekinn í Santiago. Hans hefnr verið ákaft ieitað frá þ\ í að bylt- íngin var gerð og hafði verið lagt fé til höfuðs honum og 16 öðrum forystiimönnum vinstri aflanna í landinu. Ilefur stjórn- in heitið fjárupphæð, er neraur rúmlega 100.00(1 islenzktim krón- um, fyrir upplýsingar, er leitt geti til handiöku einhvers þess- ara manna, auk þess sem fryst- ar bankainnistæður hvers um sig verði afhentar þeim, er þakka megi handtökurnar. Meðatt þeirra, sem enn er leit- að, er náinn vinur Allendes og lengi ritari hans, Miria Cointeras, en hann komst með ieynd út úr forsetahölliliinni meðan barizt var um hana. Ennifremur er iýsit Framh. á bls. 13 fimm klukkustunda samninga- viðræður, boði austiirrísku ríkis- stjórnarinnar um, að þeim yrði séð fyrir flugfari til einhvers Aralmlanda n na, sem þeir til- tækju, ef þeir slepptu gíslunum. Kváðust Arabarnir ekki taka í mái að fara án gislanna. Þrír þeirra eru Gyðingar, þar af ein kona, — sá f jórði er austurrisk- ur tollvörður. Bruno Kreisky, kansiari Aust- urrikis, hefur boðað til fundar ríkisstjórnarinnar í kvöld út af Jiessii máli og til hans boðið sendiherrnm fraks, Líbýu, Líb- anons og Egyptalands. Sendi- herra Egyptalands hefur þegar reynt að fá skæruliðana til samninga, en þeir vildu ekkert við hann tala. Þegar síðast frétt- ist voru sendihei-rar Líbýu og Líbanons á leið á vettvang og ætliiðu að reyna að tala um fyr- ir mönntinum. Aust'urriska stjómin hefur sagt við frétitamenn, að ekki komii tii mála að sieppa mömnun- uim með gislana frá Vínarborg. Lögregla hefur sett vopnað lið umhverf.is bygging'una, þar sem Arabarnir haifasit við með gísJ- ana. Sjálfir eru Araibarnir vopn- aðir véibj'ss'Jim og handsprengj- Framh. á bls. 13 Sovét: Skattar af bókatekjum erlendis frá Moskvu, 28. sept. NTB. SOVÉZKIR rithöfundar, sem fá bækur sinar gefnar út á Vesturlöndum, verða hér eft- ir að greiða allt að 75% af tekjum af þeim í skatta heima í Sovétrikjuinum, samkvæmt nýjum lögum, sem Æðstaráð Sovétríkjanna hefur sam- þykkt. Jafnframt er að mestu tekið fyrir að erfingjar rit- Framh. á bls. 13

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.