Morgunblaðið - 29.09.1973, Qupperneq 2
2
MOR'GUNBLAÐIÐ — LAUGARDAGUR 29. SEPTEMBER 1973
Tvær bókanir sjálf-
síæðismanna
í utanríkisnefnd
Á FUNDI utanríkisnefndar Al-
þineris sl. miðvikudag g-erðu fidl
trúar Sjálfstæðisfiokksins tvær
békanir, aðra vegna bréfs þess,
senr Heath, forsætisráðherra
Breta hafði sent Ólafi Jóhannes
syni, hina vegna þeirrar fyrir-
ætlunar ríkisstjórnarinnar að
slita stjórnmálasamskiptum við
Bretft.
Er bréf Heaths hafði verið
lagt fram á fundinum óskaði
Mabthias Á. Mathiesen eftir því
að gert yrði hlé á fundi nefmdar
iinnar til þess, að honum gæfist
tækifaeri til að skýra Jóhanni
Hafsteim, formanni Sjálfstæðís-
ftokksims, sem ekki sat fundinn,
frá orðsendirvgu brezka forsætis-
ráðherrans. Var þá gert hlé á
fundi utanríkismefndar en að þvi
ioknu lagði Matthías Á. Mathie-
sen fram bókun þá sem Morgun-
biaðið skýrði frá i gær, fyrir
sína hönd og Jóhanns Hafsteins.
Sú bófoun var svohljóðandi:
„Út af orðsendíngu þeirri, sem
borizt hefur á fund utanríkis-
nefndar frá brezka forsætisráð-
herranum til forsætisráðherra Is
lands, dags. í .dag, þar sem látim
er í ljós vilji brezka forsætis-
ráðherrans til þess að leysa nú
deiiumál þjóðanna, teljum við
rétt að kainmað verði till hlitar
hvað fyrir brezka forsætisráð-
herranum vakir og forsætisráð-
herra Islands ákveði stuttan frest
til þeirrar athu/gunar.“
Á flumdi utanríkisneíndar
vildu fulltrúar stjómarflokkanna
í emgu sirrna þessum sjónarmið-
um Sjálfstaeðisflokksins, en á
fundi rikísstjómarinnar daginn
eftir var sem kunnugt er ákveð-
ið að fresta slitum stjómmála-
sambands til 3. október n.k. og
þar með faiiizt á þau sjónarmið
Sjálfstæðisflokksins að gefið yrði
svigrúm tii írekari könnunar á
orðsendingu brezka forsætisráð-
herrans.
Enn lýgur
Pjoðviljmn
AÐ undanförnu hefur dagblaðið
Þjóðviljinn skrifað töluvert um
nýafstaðið þing Samibandis ungra
sjálfstœðismanna, sem haldið
var á Egilsstöðum í byrjun sept-
ennber.
Þessi skrif hafa verið ful'l af
ranigfærslum eins og nýkjörinn
formaður SUS benti réttilega á
I bréfi, sem hann sendi Þjóð-
villjanum, en var ekki birt þar.
Síðastliiðinn laugardag er ég
undirritaður sagður, í leiðara
ÞjóðviHjans, höfundur að piaggi,
sem samið hafi verið á þingi
Uingra sjálfstæðismanna árið
1971, þar sem segir að eftirfar-
andi skuFi gert, samkvæmt frá-
sögn Þjóðviljans: „Ala jafnt og
þétt á innbyrðis tortryggni
vinstri stjórnarflokka og stuðn-
ingsmanna þeirra".
Þetta er alrang.t. Ég hef
hvorki samið slitet plagg né sam-
þykict og engin slík álykitiuai var
samþyktet af samba.nd'sþinginu
1971. Ég hef jafnan talið ósasrni-
legt að sjá 1 fstaiði smen n ynnu að
því að ala á tortryggni miHi
stjórnmálaflokka, en traustustu
fylgjendur shkrar stefnu virðast
vera þeir Þjóðviíijamen.n sjálfir.
Það er ihugunarefni, hvers
vegna Þjóðviiljanum er nú svo
tíðrætt um unga sjálístæðis-
menn. Lítelegasta skýringin er
gremja yfir því, að ungir sjálf-
stæðismenn skyMu nú nýlega
halda fjölmenrtasta landsþing
æsteuilýðssamtaka stjórnmála-
flokks, sem haldið hefur verið
hér á landi. Þeir hræðast þann
málefnalega einhug og sóknar-
vilja, sem einikenmir nú starf
ungra sjálfsitæðismanna. En
Þjóðviiljamenn virðcist hafa gef-
izt upp við að þyria upp áróð-
ursmoldviðri um síðasta þing
okkar. Vopmn hafa snúizt í
höndunum á þei.m. Þeir eru því
farnir að færa siig aifitur í tim-
ann, í feit sinni að einhverju,
sem er til þess faliljð, að ala á
tortryggni miilSi stjórnrnála-
flokka og stuðningsmanna
þeirra.
Jón Magnússon, laganemi.
Mikill sprengi-
ef naþ j óf naður
ÞESS varð vart í fyrrakvöld, að
brotizt hafði verið inn í sprengi
©fnageymslur Reykjavikurborg-
*r »g fleiri aðila á Hólmsheiði.
Kafði verið farið inn í bæði hveB
hettu- og dýnamitsgéymslur, en
ekki er enn Ijóst, hversu miklu
niagni hefnr verið stolið. Þó virð
ist sem stolið hafi verið um 2
þúsund hvellhettum. Talið er, að
innbrotið hafi verið frairtið éin-
hvern síðustu daga.
GeýmsLumar eru í tveimur að
skildum steinhúsum, dínamit í
öðru og hveilhettur í hi-nu. Er
hvortf hús hólfað niður í smærri
geymslur og er ekki innangengt
á miiii. Voru brotnar upp hurðir
áð einu hóifi í dýnamitsgeymsi-
unni og virðist í fljótu bra-gði, að
um 2 þúsund hvelihettum hafi
verið stolið, eri ekki er hins veg
a» ijóst hve miklu af dýnamiti
var stolið, þ'd að einir átta verk-
tákar áttu dymamit í hólf nu og
þarf að fara yfir skjöl þeirra
ftitra til að sjá hve mikið hefur
horfið.
í steinhúsum þessum hafa
sprengiefnisgeymsiur ýmsir aðii
ár, þar á meðal borgin, vegagerð
:n, landhelgisgæzlam o.fl. Ramtn
ger girðing er utan um húsið, en
þar er ekki varðmaður að stað-
aldri. Ljóst er, að innbrot þetta
hefur krafizt nokkurs undirbún
inigs.
Rannsókiniaflögreglan beinir
þeim tiimæluim til almenn'ngs^ að
aliir þeir, sem kynnu að verða
varir við shk sprengiefni í um-
ferðj láti lögregluna vita strax.
Á fundi utanríklsnefndar lagði
Matthías Á. Mathiesen einni.g
fram svohljóðandi bókun fyrir
sína hönd og Jóhanns Hafsteins:
„Við fulltrúar SjáLfstæðisflokks
ins í utanríteisnef.nd, Jóhann Haf
stein og Matthías Á. Mathiesen,
óskum eftirfarandi bókunar:
1. Ríkisstjórn Islands ákvað
hinn 11. september sl. að „brezku
ríkisstjórniinini verði tilkynnt, að
ef herskip hennar og dráttar-
bátar haldi áfram ásiglingum á
íslenzk varðskip, sjái íslenzka rík
isstjómin sig tílneydda að krefj
ast siita stjórnmáiasanískipta
milli landanna þannig, að sendi-
ráði Bretiands í Reykjavík verði
lokað og starfslið þess kvatt
heirn."
2. Af hálfu Breta hefur á mjög
ögrandi hátt verið haidið áfram
s'glinigum á og fyrir ísienzk varð
skip á miðunum og verður sök
þeirra eigi umdeild eftir skýrsl
ur og gög.n, sem nú hafa verið
iögð fram við sjópróf og fyrir sjó
dómi.
3. Með slíku framferði geta
Bretar neytt til þess, að stjóm-
málasambaindi mil'li landamna
verði slitið, enda er lífi sjómanna
bæði íslenzkra og brezkra, stofn
að í bersýnilega hættu irueð að-
gerðum Breta á fiskimiðumiim.
4. Þvi miður dragur ekki úr
hættunni á íslaindsmiðum né linn
ir deiiunni milli þjóðarma við slit
stjómmálasambands, ef af þeim
verður. Það ber þvi að halda á-
fram alvarlegum tiilraumum til
þess að ijúka sem fyrst himni
hættulegu deilu, sem stofnar
mamnslífum í voða, enda er nú
mjög skammt í hafréttarráð-
stefnu Sameinuöu þjóðanna, en
þróun mála er öll á þá lumd, að
þar fallist meirihluti þjóðanna á
200 miiina auðlindalögsögu.“
Hann fórst
á trillunni
Myndln er af Friðrik Guð-
mundssyni, sem fórst md) trilln
sinni í róðri frá Siglufirði í síð-
iistu vikn.
SKILAFRESTUR
afmælis- og minningagreina
ÞEIR, sem óska eftir birtimgu
afmælis- og minningagrewia
í Morgunblað'nu eru minntir
á nýjan skilafrest, sem skýrt
var frá í blaðinu í gær. Fram-
vegis verða afmælís- og fnimn
mgargreiniar að hafa borizt til
b'aðsins kl. 12 á hádegi tveim
ur dögum fyrir birt ngardag,
þ.e. grein, sem birtast á í mið
xbkudargsbiaði verðuir að ber
ast eigi síðar en kl. 12,00 á
mánudag. Greim, sem birtast
á í sunnudagsblaði verður að
berast kl. 12,00 á föstudag og
grein, sem birtast á í þriðju-
dagsblaði kl. 12,00 á laugar-
dag. Itegla þessi gengur i
gildi i dag og er algerlega ó-
frávíkjanleg. Greinar verða
að vera vélritaðar, Framvegis
verður ekki tekið við hand-
skrifuðum handritum.
Árni Kolbeinsson og eiginkona hans, Sigríður Thorlacíus. —
(Ljósm. Mbl.: Sv. Þorm.)
Hæsta ein-
kunn í lögum
— sem náðst hef ur við Háskólann
NOKKRIR laganemar luku í
gær embættisprófi I lögfræði
og var siftasta greinin sjórétt-
ur. Að loknu prófinu. sem var
munnlegt, voru lesnar upp
einkunnir próftakanna og er
lesin var upp einkunn Árna
Kolbeinssonar, 15, var Ijóst,
að nýtt met hafði verið sett:
Heildareinktinn Árna var
247,5 stig, og var hann þar
með fyrsti íslenzki laganem-
inn, S'-m lilotið hafði ágætis-
einkunn, þ.e. 246,5 stig eða
meira. Hæsta einkunn, sem
áður hafði náðst á
embættisprófi í lögfræði,
var 245 stig. Höfðu tveir menn
hlotið þá einkunn, Sigurður
Gizurarson, hæstaréttarlög-
maður og Ármann Snævarr,
hæstaréttardómari.
Árni er 26 ára gamall Reýk-
vík'inigur, sonur hjónancia Ás
laugar Árnadóttur og Kol-
beins Jóhannssonar, endur-
skoðamda. Hamn varð stúderrt
frá M.R. og hóf síðan nám í
lagadeild haustið 1967.
Morgunblaðið átti stubt við
tal ví'ð Árna í gærlcvöldi Otg
spurði hann fyrst, hvort próf
in að undanifömu hefiðu verið
erfið.
„Já, þetta er alltaf erfitt,“
sagði hann. „Það er of langur
tími, eimn méinuður, fyrir
prófalotu.“
Kom það þér á óvart að þú
skyldir slá gamla metið?
„Það kom mér ekki beimt á
óvart, því að ég hafði fengið
eimikunnirnar smátt og smátt
Framhald á hls. 20.
Viðlagasjóði
stefnt
— vegna tækjahvarfs
PÍPULAGNINGAMEISTARI I
Reykjavik hefur stefnt Viölaga-
sjóði til greiðslu á 597 þús. kr.,
sem eru ógoldin vinnulaun,
tækjaleiga og andvirði véla og
tækja, sem hann átti sjálfur og
notaði við störf í Eyjum á veg-
um Almannavarna, en glötuðust
síðan. Hefur málið verið þlng-
fest fyrir Bæ.jarþingi Reykjavík-
ur og mun vera fyrsta dómsmál-
ið, sem höfðað er gegn Viðlaga-
sjóði.
Málavextir eru i stórum drátt-
um þeir, að pi pu lagn ingameist-
arinn var fengimn til að fara á
vegum Almannavarna til Eyja
mánúð'i eftir að gosið hófst til
áð vtrtina að björgun húsa frá
frostskemmdum. Fór hann með
bíl sinn og sérstök tæki 'til að
iþurrka vaitns- og hitunarkerfi
húsa. Var um það samið, að hann
fengi vinnu’laun og tækjaleigu
greidd og að tæki og vélar skyldu
tryggð fyrir 200 þús. kr. Ei.nnig
skyldu Almannavannir kaupa
bifreiðina af honum, en ekki
greidd leiga fyrir hana, enda
mætti búaSt við, að hún hrein-
lega eyðilegði.st eða stórskemmd
ist.
Vann maðurinn í Eyjum í 10
daga, en fékk síðan, eins og aðr-
ir, sem þar störfuðu, frí ti! að
fara- til Reykjavíteutr í notekra
daga. Var ákveðið, að hamn kæmi
aftur til starfa, þegar kallað yrði
á hann. Ók hiann bil sdnum upp á
fl'ugvöM og steildi þar eftvr hiarð-
læstan með tækin og vélairnar.
Er maðurinn var í Reykjavite,
keypti Viðlagasjóður, sem þá var
tekinn til starfa og tekimm víð
skuldbindinigum Almanoavama,
af manninium bílinn, en maður-
inn héit þó lyklunum, enda var
gert ráð fyrir, að hann færi aft-
ur til Eyja að vinna með bih.nn
og tætein. En svo leið og beið
og hann var aldrei teallaður till
starfa á ný. Reyndi hann lengi
ámngurs’.iaust að ná í bæjar-
tætenifræðiniginn í Eyjum, en er
það loks tókst, fétek hann að
vi'ta, að annar maður væri far-
inn að aka bílmum og verkfærin
og arvnað, sem í bílnum hafði
verið, komið út um hvippimm og
hvappinn og órnögulegt að
standa skil á þeim.
Hefur pípulagningamefetariinn
síðan ítrekað reynt að fá laun
sín og bætur greidd, en án ár-
amgurs og stefmir þvl Viðlag-i-
sjóði til greiðslu á fénu.