Morgunblaðið - 29.09.1973, Side 4
4
MORGUNBLAÐIÐ — LAUGARDAGUR 29. SEPTEMRER 1973
RAUÐARÁPvSTÍG 31
V_______________^
BÍLALEiGA
CAR RENTAL
21190 21188
BILALEIGA
CAR RENTAL
BORGARTÚN 29
FERCABILAP. HF.
Btlaleiga. • S.'mi 81260.
Tveggja manna Citroen Mehari.
Fmm manna Citroen G.S.
8—22 manna Mercedes Benz
hópferðabílar (m. bílstjórum).
EMUR GAMALL TEMUR
0 SAMVINNUBANK IH
STAKSTEINAR
Gáfnaljós
Þjóðviljans
Ein aðalgáfnatýra ÞjótJvilj-
ans. sem hvað afkastamest er
við skrif i biaðið, einkennir
greinar sfnar úþ. t f.vrradag rit-
ar þessi maður greinarstúf. þar
sem m.a. getur að líta eftirfar-
andi speki, sem er f fullu sam-
raemi við andlega reisn Þtðð-
viljans:
„Oft hafa andstæðingar Sjálf-
stæðisflokksins talað um, að
þeim sé heiður að þvf, er
Morgunblaðið birtir nöfn
þeirra eða getur þeirra að ein-
hverju illu að dómi þess blaðs.
Þessi skoðum á fyllilega rétt á
sér. Þó verður undirritaður að
geta þess, að heldur þykir hon-
um nafni hans gerðir illir hlut-
Ir (svo) með þvf að það sé birt f
þvf blaði, jafnvel þótt ckki sé
nema fangamarkið. Stafar
þetta af þvf, að heldur þykir
undirrituðum blaðið ómerki-
legt.
En tilkoma nafns undirritaðs
að þessu sinni á siður Morgun-
blaðsins eru skrif um tækja-
fundinn f Kleifarvatni ... Það
var sum sé vikið að þvi I þess-
um skrifum, sem ágætur sjálf-
stæðismaður sagði við undirrit-
aðann: „Gagnsókn okkar
manna f hermáiinu er hafin.*'
Og sfðan lítillega að þvf vikið,
að skilja mætti þessi orð svo, að
Eyjólfur Kamban (hvers á
Guðmundur að gjalda! Aths.
Mbl.) eða Matthlas sálmaskáld
(hvers á sfra Matthías að
gjalda!) með huldudrengi sína
ættu kannski þessi tæki og
hefðu sett alit þetta á svið og
þess vegna krafizt rannsóknar.
Það er því ekkert undarlegt,
þó að taugar þeirra tvimenn-
inga titri lítilsháttar þessa
dagana, því hver yrði framtíð
sálmaskáldsins og hver yrði
framtfð jarðabraskarans
Kambans, sem gengur með
ófullburða alþingismannsfóst-
ur, ef á þá sannaðist, að þeir
hefðu staðið fyrir tækjasmygli
til landsins, til þess að koma
enn meira njðsnaorði á þau er-
lendusendiráð, sem héreru?
Annars eru til hæli fyrir
slfka menn, þar sem þeir gætu
fengið bót rneina sinna, bæði
hérlendis og t.d. f Þýzkalandi.
Það væri kannski ekki úr vegi
fyrir þá tvfmenninga að hvíla
sig þar litla stund. tslenzkir
blaðalesendur munu fáir sakna
þeirra."
„Það eru til hæli
fyrir slíkla menn”
Skrif á borð við þau, sem hér
gefur að líta, eru daglegt brauð
í málgagni kommúnista.
Morgunblaðið hefur ekki nennt
að elta ólar við þau, né öli þau
glórulausu ósannindi, sem færð
eru lesendum blaðsins í einu
máli af öðru. Þjóðviljinn er
sorprit, sagði Morgunblaðið í
sumar og við það stendur.
En hvers vegna skyldi Þjóð-
viljanum detta f hug, að það
séu „til hæli fyrir slfka menn“.
Jú. menn hafa áður heyrt talað
um hæli. Það er til sægur af
þeim i sælurfki kommúnis-
nians, Rússlandi. Og inn á þessi
hæli eru þeir nienn settir, sem
dirfast að gagnrýna stjórnar-
farið. Þeir- eru allir taldir geð-
veikir. Kannski halda beir
Þjóðviljamenn, að þróunin til
vinstri sé koniin svo langt á
lsiandi, að unnt sé að byrja að
ýja að þvf, að slfkar stofnanir
þurfi hér að rfsa, hver af
annarri og ekki þurfi að óttast,
að bær muni standa auðar.
— Þess þarf auðvitað ekki að
geta, að úþ heldur þvf fram í
blákaldri alvöru, að þeir
Kamban og sálmaskáldið eigi
tækin f Kleifarvatni, enda stað-
ið fyrir tækjasmyglinu — ,,og
hefðu sett allt þetta á svið og
þess vegna krafizt rannsókn-
ar“. Talsvert er nú atið á
Athlæginu.
gMr spurt og svarað Lesendaþjónusta MORGUNBLAÐSINS Ifringið f sfma 10100 kl. 10—11 frá mánudegi til föstudags og biðjið um Lesendaþjónustu Morg- unblaðsins.
FJÖLDIIÐNEMA A
VINNUSTAÐ
Arnór Ragnarsson, Kastala-
gerði 5, Kóp., spyr:
Til IðnfræðsluráSs og Iðnnema-
sambandsins:
Hvað þurfa að vera margir full-
Jærðir kokkar á veitingastað, þar
sem 12—13 lærlingar vinna?
Hvernig er reglum þeim, sem
umþetta gilda, framfylgt?
Eru einhverjar undanþágur
gefnar frá þessum regium?
Óskar Guðmundsson, fram-
kvæmdastjóri Iðnfræðsluráðs,
svarar:
Sérreglur um matsveina kveða
á um, að einn sveinn sé á hverja
tvo nema.
Almenna reglan er sú, að ef um
fastan vinnustað er að ræða, eigi
að vera einn meistari á hvern
iðnnema, en ef um breytilegan
vinnustað er að ræða, megi vera
tveir nemar á hvern meistara.
Meistarar þekkja þessar reglur,
en Iðnfræðsluráð hefur ékki að-
stöðu til að halda uppi vinnu-
staðaeftirliti, til að kanna hvort
eftir reglunum sé farið, og hefur
raunar aldrei fengið fjármagn til
þess frá hinu opinbera.
Um undantekningar frá reglun-
um er mér ekki kunnugt — en þó
getúr það komið fyrir, að vinnu-
staður missi einn eða fleiri sveina
allt í einu og geti ekki, vegna
ástands vinnumarkaðarins, gripið
upp aðra sveina í staðinn á svip-
stundu. Við höfum ekki farið út I
það að stöðva vinnu á vinnustöð-
um, þegar þetta kemur upp, en
hins vegar verðum við að stöðva
vinnuna, ef þettagengurlengi.
Rúnar Bachmann, formaður
Iðnnémasambandsins, svarar:
Sérstök nefnd sveináfélagsins í
matreiðslu og Sambands veitinga-
og gistihúsaeigenda fjallar um
töku nema i greinina og skipan
þeirra mála og við hofum ekki
haft ástæðu til að rengja starf
nefndarinnar, og að því er ég bezt
veit, ekki Iðnfræðsluráð heldur.
Hins vegar er víða pottur brotinn
I þessum efnum í öðrum iðngrein-
um.
BÆKHNGUR UM
HEGÐAN A HEIMSMÓTI
Hermann Ólason, Ásgerði 29,
spyr:
Vegna fréttar I Þjóðviljanum
í siðasta mánuði um, að æsku-
lýðssamtök kristilégra
demókrata I V-Þýzkalandi hafi
staðið fyrif útgáfu bæklinga
um hegðunarreglur á heims-
móti æskunnar í A-Þýzkalandi,
iangar mig að spyrja við-
komandi aðila:
Fannst þátttakendum þá
nokkur ástæða til að fara eftir
þessum bæklingi?
Rúnar Ármann Arthúrsson,
einn íslendinganna, sem fóru á
heimsmótið, svarar:
Nei, við sáum enga ástæðu til
þess að hegða okkur eftir hon-
um.
SÚPERSTAR—KVIKMYNDIN
Guðmundur Eyjólfsson, . Unu-
felli 2, spyr:
Það er verið að sýna úr mynd-
inni Jesus Christ Superstar I
Laugarásbiói. Er von á því, að
myndin verði sýnd hér fljótlega?
Myndin er það ný, að það er ekki
farið að sýna hana á hinum Norð-
urlöndunum.
Arni Hinriksson, frámkvæmda-
stjóri Laugarásbfós, svárar:
Eg gat fengið myndina tii sýn-
ingar í næsta mánuði, en ákvað að
láta það bíða til jóla að sýna hana
vegna efnisins. Hún verður þvf
frumsýnd samtímis á öllum Norð-
urlöndunum á annan dag jóla.
íslenzki poppheímurinn er
Ioksins kominn á það stig, að
hann ræður yfir sínum eigin
vinsældalista. Og með vin-
sældalistanum hefur einnig
innreið sína f popplífið hin
mikla punktakeppni listamann-
anna, sem brezk poppblöð eru
einkum sérhæfð í, en blöð ann-
arra þjóða kunna einnig lagið á.
Punktakeppni þessi er ein-
att æsispennandi, og þegar upp-
gjörið nálgast um áramótin, er
fylgzt vel og vandlega með öll-
um hræringum á vinsældalist-
anum, reiknað og spáð og
„spekúlerað".
Og nú er kominn fiðringur I
fréttaritara Poppkorns og hann
gat ekki stíllt sig um að draga
upp vasatölvuna og reikna út
stöðuna í punktakeppninni
miðað við íslenzka vinsældalist-
ann, sem nú hefur verið birtur
þjóðinni alls 17 sinnum og er
því orðinn sæmilega rótgróinn í
popplífinu.
Keppnin fer þannig fram, að
listamönnum þeim, sem eiga
lög á vinsældalistanum hverju
sinni, eru gefin stig eftir stöðu
Iaganna á listanum. Þannig eru
veitt 10 stig fyrir að eiga lag f
efsta sæti, 9 stig fyrir annað
sætið o.s.frv., allt niður í eitt
stigfyrir 10. sætið á listanum.
Alls hafa 48 hljómsveitir og
listamenn komizt á blað fyrir að
eiga lög á listanum, flestailir
eitt lag, en örfáir tvö. Úr vasa-
tölvunni kom listi yfir 20 efstu
listamenn og hljómsveitir í
popppunktakeppninni, eins og
staðan er nú, eftir birtingu líst-
ans frá laugardeginum 22. sept.
sl. I dag verður nýr listi kynnt-
ur í útvarpinu og geta menn þá,
þeir sem þvf nenna, reiknað út,
hvort röð efstu manna breytist
eitthvað eða ekki.
20 efstu hljómsveitir og lista-
menn i punktakeppninni eru:
Punktakeppnin
á íslenzka vin-
sældalistanum
1. Osmonds ............................59
2. George Ilarrison 56
3. DonnyOsmond.........................47
4. 10 c.e..............................44
5. Wízzard ........................ 43
6. Kincade .................. „...41
7. Carpenters..........................39
8. Paul Simon..........................37
9. Albert Hammond .....................36
10,—11. Slade .......'..................35
10.—11. Jóhann G. Jóhannsson...........35
12. Sweet...............................34
13. CliffRichard ..................... 33
14. Logar............................. 28
15. —16, Les Ilumphreis Singers.........27
15.—16. Little Jimmy Osmond ............27
17,—18. Dawn ...........................26
17.—18. couReed .........................26
19.—20. David Cassidy .................23
19.—20. Suzi Quatro .........;...23
Rétt er að benda á, að á síðasta lista voru
David Cassidy, Albert Hammond og Kincade
enn ofarlega og falla því vart út. af listanum í
dag. Því má gera ráð fyrir, að þeir hækki
eitthvað á þessum lista með kvöldinu.