Morgunblaðið - 29.09.1973, Síða 5
MORGUNBLAÐIÐ — LAUGARDAGUR 29. SEPTEMBER 1973
5
DANSSKÓLI
AFHENDING SKÍRTEINA
Reykjavík.
Brautarholti 4. laugardaginn 29. sept. og
sunnudaginn 30. sept. kl. 1 — 7.
Árbæjarhverfi
Félagsheimilinu mánudaginn 1. okt. kl. 4—7.
Seltjarnarnes
Félagsheimilinu mánudaginn 1. okt. kl. 4—7.
Kópavogur
Félagsheimilinu (efri sal) sunnudaginn 30.
sept. kl. 1 —7.
Keflavik.
Ungmennafélagshúsinu laugardaginn 29.
sept. kl. 3—6.
Selfoss.
Selfossbió þriðjudaginn 2. okt. kl. 4—7.
DANSKENNARASAMBAND
j i nlciUdildlfdlLUxnlJd l.hi u~u u.Lu i m i HIH i H1HIi-i i i-i I t-jl
I
í
I
í
i
í
Þegar aðeins það bezta
nægir er notað:
pv a t p baby -uSíb
L/r\JLL baby Orlon
Takið tillit til,
að húð
barnsins er
viðkvæm, og
notið aðeins
Dale garn.
BARNALITIR! UPPSKRIFTIR!
Verð kr. 109 per 50 gr.
Fæst hjá: Egill Jacobsen, Austurstræti.
Verzl. Hof, Þingholtsstræti.
Hannyrðabúðin, Akranesi.
Hannyrðabúðin, Linnetstíg Hafnarfirði.
Kf. Borgfirðinga, Borgarfirði.
Mosfell, Hellu. Kyndill, Keflavík.
rlTFl'mt 11—11 miLtll-l 11—111—I rm'FlTLI iMlt-nmt—III—llt—ll MTftl
IHI
AUGLYSING
UM SKOÐUN BIFREIÐA I LÖGSAGNARUMDÆMI
REYKJAVÍKUR
Aðalskoðun bifreiSa í lögsagnarumdæmi Reykjavikur i október 1973:
Mánudagur 1. okt. R-24001 — R-24200
Þriðjudagur 2. okt. R-24201 — R-24400
Miðvikudagur 3. — R-24401 — R-24600
Fimmtudagur 4. — R-24601 R-24800
Föstudagur 5: -— R-24801 — R-25000
Mánudagur 8. — R-25001 — R-25200
Þriðjudagur 9. — R-25201 — R-25400
Miðvikudagur 10. — R-25401 — R-25600
Fimmtudagur 11. — R-25601 — R-25800
Föstudagur 12. — R-25801 — R-26000
Mánudagur 15. ' R-26001 — R-26200
Þriðjudagur 16. — R-26201 — R-26400
Miðvikudagur 17. — R-26401 R-26600
Fimmtudagur 18. ■ R-26601 — R-26800
Föstudagur 19. R-26801 — R-27000
Mánudagur 21. — R-27001 * R-27200
Þriðjudagur 22. — R-27201 — R-27400
Miðvikudagur 23. — R-27401 — R-27600
Fimmtudagur 24. — R-27601 R-27800
Föstudagur 25. — R-27801 — R-28000
Mánudagur 29. — R-28001 — R-28200
Þriðjudagur 30. — R-28201 R-28400
Miðvikudagur 31. — R-28401 — R-28600
Bifreiðaeigendum ber að koma með bifreiðar sinar til bifreiðaeftirlití
ins, Borgartúni 7, og verður skoðun framkvæmd þar alla virka daga
kl. 8,45 til 16.30.
BIFREWAEFIIRLITIB ER LOKAfi Á LAUBARDÖGUM
Festivagnar, tengivagnar og farþegabyrgi skulu fylgja bifreiðunum til
skoðunar. Við skoðun skulu ökumenn bifreiðanna leggja fram fullgild
ökuskirteini. Sýna ber skilriki fyrir þvi, að bifreiðaskattur og vátrygg-
ing fyrir hverja bifreið sé í gildi. Þeir bifreiðaeigendur, sem hafa
viðtæki i bifreiðum sínum, skulu sýna kvittun fyrir greiðslu afnota-
gjalda rikisútvarpsins fyrirárið 1973.
Athygli skal vakin á þvi, að skráningarnúmer skulu vera vel læsileg.
Vanræki einhver að koma bifreið sinni til skoðunar á auglýstum tfma,
verður hann látinn sæta sektum samkvæmt umferðarlögum og
bifreiðin tekin úr umferð hvar sem til hennar næst.
Tii athugunar fyrir bifreiðaeigendur:
Við fullnaðarskoðun bifreiða skal sýna Ijósastillíngarvottorð.
Þetta tilkynnist öllum, sem hlut eiga að máli.
Lögreglustjórinn I Reykjavík, 25. september 1973.
Sigurjón Sigurðsson