Morgunblaðið - 29.09.1973, Blaðsíða 14
14
MORGUNBLAÐÍÐ — LAUGARDAGUR 29. SEPTEMBER 1973
Til sölu
Til sölu er Chevrolet Chevelle árg 1969 i því ástandi sem hann er eftir umferðartjón. Til sýnis á verkstæði okkar, Sólvallagötu 79 næstu daga.
BIFREIÐASTÖÐ STEINDÓRS S/F„ sími 11588, kvöldsími 13127.
FELAGSSTARF
SJÁLFSTÆÐISFLOKKSINS
Siglufjörður
Fulítrúaráð sjálfstæðisfélaganna í Siglufirði kemur saman til
fundar laugardaginn 29. september ki. 4 síðdegis í Sjálfstæðis-
húsinu.
MUNIÐ
DAG
HÁRSINS
DAGSKRÁ:
1. Rætt um undirbúning
bæjarstjórnarkosninga.
2. Ávörp:
Eyjólfur Konráð Jóns-
son, ritstjóri, og Ár-
dis Þórðardóttir, vara-
formaður SUS.
Aðal- og varafulltrúar fulltrúaráðsins eru eindregið hvattir til
að mæta á fundinn.
Hárgreiðslustofan
HÓTEL LOFTLEIÐUM.
Blaðburðarfólk óskast
Upplýsingar í síma 16801.
AUSTURBÆR
Freyjugata 28-49 - Grettisgata 2-35
Freyjugata 1-25 - Bragagata -
Samtún - Laugarnesveg 34-85.
ÚTHVERFI
Gnoðarvog 44-88 - Kleifarveg -
Carðahreppur
Börn vantar til að bera út Morgunblaðið
á Flatirnar.
Uppl. hjá umboðsmanni í síma 52252.
CARÐUR
Umboðsmaður óskast í Garði. - Uppl.
hjá umboðsmanni, sími 7164,
og í síma 10100.
KÓPAVOGUR
Blaðburðarfólk óskast.
Austurbær.
Upplýsingar í síma 40748.
HAFNARFJÖRÐUR
Blaðbera vantar víðsvegar um bæinn.
Upplýsingar í síma 50374.
Afgreiðslan Hafnarfirði.
Keflavík
Blaðburðarfólk óskast.
MORGUNBLAÐIÐ, sími 1113.
Sendlar
Okkur vantar sendla á afgreiðsluna.
Vinnutími fyrir og eftir hádegi.
Þurfa að hafa hjól. - Sími 10100.
PATREKSFJÖRÐUR
Umboðsmaður óskast til að annast
dreifingu og innheimtu fyrir Morgun-
blaðið.
Upplýsingar hjá afgreiðslustjóra
í síma 10100.
Stjórn fulltrúaráðsins.
Alþingismennimir Jón Arna-
son og Friðjón Þórðarson
hafa viðtalstíma á eftirtöld-
um stööum.
Þriðjudaginn 2. okt. RÖST
Hellissandi kl. 5 til 7 sd.
Ólafsvík 2. okt. kl. 8,30—
10,30 sd.
Miðvikudaginn 3. okt. Grund-
arfirði hreppstjóraskrifstof-
unni kl. 5 til 7 sd.
3. okt. Stykkishólmi Lions-
húsinu kl. 8,30—10,30 sd.
r ~’...-.•.. , ——>■
S j álf stæðishús
S JÁLFBOÐ ALIÐ AR
S j álf stæðishús
Sjáifboðaliða vantar í ýmiss verkefni í nýbyggingunni við
BOLHOLT kl. 13.00 — 18.00 í dag (laugardag).
Leikur fyrir dansi frá 9-1
Aldurstakmark fædd ’58 ogeldri.
Aðgangur kr. 250.00. Nafnskírteini.
Bimbó litli datt í dý
meiddi hann sig í fótnum.
Aldrei varð hann upp frá því
jafngóður I fótnum.
F élagsltf
□ Gimli 59731017-1 Fjhst.
Sunnudagsferðir
Kl. 9.30 Búrfeli í Grímsnesi.
Verð 600,00 kr.
Kl. 13 Hellisheiði — Græni-
dalur. Verð 400,00 kr.
Ferðafélag íslands.
Kvenfélag Laugarnessóknar
Fundur verður haldinn mánu-
daginn 1. okt. kl. 8.30 í fund-
arsal kirki'jrvnar. Almenn
fundarstörf. Sagt frá sumar-
ferðalögum o. fl. Mætið vel.
Stjórnin.
Æfingatafla Handknattleiksdeild-
ar Vals 1973—1974
Mánudag:ar
Kl. 6.00—6.50 4. fl. karla
— 7.40—8.30 3. fl. karla
— 8.30—9.29 2. fl. karla
— 9.20—10.10 2. fl. ksrla
Þriðjudagar
Kl. 6.00—6.50 3. fl. kvenna
— 6.50—7.40 mti. karla
— 7.40—8.30 2. fl. kvenna
— 8.30-—9.20 mfl. kvenna
— 9.20—10.10 mfl. kvenna
Fimmtudagar
Kl. 6.00—6.50 4. fl. karla
— 6.50—7.40 mfl. karla
— 7.40—8.30 mfl. karla
— 8.30—9.20 2. fl. kvenna
—9.20—10.10 3. fl. kaHa
—10.10—11.00 2. fl. karla
Föstudagar
Laugardalshöll
Kl. 9.40—10.10 mfl. kvenna
Laugardagar
Kl. 4.30—5.2C 3. fl. kvenna
— 5.20—6.10 3. fl. kvenna
Sunnudagar
Kl. 9.50—10.40 5. fl. karla
— 10.40—11.30 5. fl. karla.
Brautarholt 4
Samkoma sunnudag kl. 8.
Fagnaiðarerindi boða'ð.
Allir velkommr.
Kristniboðssambandið
Síðasta samkoma samkomu-
vikuinnar í Kristniboðsh'úsinu
Betaníu Laufásveg 13 er i
kvöld kl. 8.30. Séra Sigur-
jón Þ. Árnason talar uim
efnið: ,,Og ekki er hjálpræðið
í neinum öðru'm''. Allir vel-
komnir.
Sunnukonur Hafnarfirði
Munið fundinn 2. okt. kl.
8.30 í Góðtemplara'húsinu.
Kynming á vinsæluim ostarétt-
um.
Stjórnin.
Heimatrúboðið
Almenn samkoma að Óðins-
götu 6a i morgun kl. 20.30.
Allir velkomnir.
K.F.U.M. á morgun
Kl. 10.30 f. h. drengjadei'ld-
irnar: Kirkjuteig 33, KFUM
og K húsumuim við Holtaveg
og Langaigerði og í Framfara-
féla.gshús:inu í Árbæjarhverfi.
Kl. 1.30 e. h. drengjadeild-
irnar að Amtmannsstíg 2b.
Kl. 3.00 e. h. stúlkmadeildin
að Amtmiainmssttg 2b. —
Kl. 8.30 e. h. almenm sam-
koma að Amtmamnssttg 2b.
B i b I í us kó I as a m t ö k i n a n n a s t
samkomuna. AHir velkomnir.
onciEcn