Morgunblaðið - 13.11.1973, Page 9
p.re* H'MM'j'sfiV sí HTiöAauwna*! .oiaA.iavtiJOHOM
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 13. NÓVEMBER 1973
9
HRINGBRAUT
3ja herb. íbúð á 1. hæð.
íbúðin er tvær samliggj-
andi stofur, eldhús, borð-
stofa, baðherbergi og
svefnherbergi. Svalir.
Teppi á gólfum. íbúðin er
nýmáluð. Herbergi í risi
fylgir.Laus strax.
SÓLVALLAGATA
3ja herb. rishæð í tvílyftu
steinhúsi. íbúðin er tvær
samliggjandi stofur,
svefnherbergi, eldhús,
baðherbergi og forstofa.
Teppi á gólfum. 2falt gler.
Stór samfelldur kvistur er
á suðurhlið rissins. Sam-
þykkt íbúð. Laus 1. des.
BÓLSTAÐAHLÍÐ
Hæð og ris ásamt bílskúr.
Á hæðinni sem er um 1 28
ferm. er 4ra herbergja
íbúð. Svalir. Teppi í risi
sem gengið er í úr fremri
forstofu er 2ja herb. íbúð
með kvistum. Sér inn-
gangur og sér hiti er fyrir
þennan húshluta og sér-
skipt lóðaafnot.
HOFTEIGUR
4ra herb. sérhæð (mið-
hæð f þríbýlishúsi) um
116 ferm. Mjög falleg
íbúð. Bæði eldhús og bað-
herbergi eru endurnýjuð.
Svalir. Teppi. 2falt gler.
Sérinng. Bílskúrsréttur og
samþykkt teikning af hon-
um.
HRAUNBÆR
3ja herbergja rúmgóð
íbúð á 2. hæð. íbúðin er
mjög rúmgóð og lítur vel
úr. 2falt gler. Teppi, einn-
ig á stigum. Svalir. Gott-
herbergi í kjallara fylgir.
JÖRVABAKKI
4ra herb. óvenjufalleg ný-
tízku íbúð á 2. hæð, um
110 ferm. íbúðin er ein
stofa, 3 svefnherbergi,
eldhús, þvottaherbergi inn
af því og baðherbergi.
Harðviðarklæðningar í
loftum, 2 svalir. Teppi
einnig á stigum.
HRAUNBRAUT
4ra herbergja íbúð um
100 ferm. á 1. hæð. Sér
inng. Sér hiti. Sér þvotta-
hús. Falleg nýtízku íbúð.
Bflskúrfylgir.
UNNARBRAUT
6 herbergja sér hæð um
1 50 ferm. íbúðin er á efri
hæð í tvíbýlishúsi, um 12
ára gömlu. Sér inngangur.
Sér þvottaherbergi. Sér
hiti. Svalir. Bílskúrsréttur.
Laus strax.
NÝJARÍBÚÐIR
BÆTAST Á
SÖLUSKRÁ
DAGLEGA
Vagn E. Jónsson
Haukur Jónsson
hæstaréttariogmenn.
Fasteignadeild
Austurstræti 9
simar 21410 — 14400.
Háaleitisbraut
3ja herb. mjög vönduð og
lítið niðurgrafin kjallara-
íbúð um 90 fm. Sérhiti.
íbúðin er með harðviðar-
og plastinnréttingum og
teppalögð. Útborgun 2,1
— 2,2 milljónir, sem má
skipta
3ja herb.
3ja herb. vönduð íbúð á
1. hæð við Vesturberg í
Breiðholti. Með harðviðar
og plastinnréttingum.
Teppalögð. Útborgun 2
milljónir.
4ra — 5 herb.
endaíbúð á 1. hæð við
Álfaskeið í Hafnarfirði, um
110 fm. Tvennar svalir.
Útborgun 2,5 milljónir,
sem má skiptast.
Jörvabakki
4ra herb. vönduð íbúð á
1. hæð um 100 fm og að
auki um 12 fm herbergi í
kjallara. Þvottahús á sömu
hæð. Suðursvalir. íbúðin
er með harðviðarinnrétt-
ingum. Teppalögð. Út-
borgun 2,6 — 2,7 millj-
ónir.
Öldugata
4ra herb. góðjarðhæð um
100 fm. Útborgun 2,5
milljónir sem má skiptast.
Hraunbær
4ra herb. íbúðir við
Hraunbæ.
Einbýlishús —
2 íbúðir
við Lyngbrekku í Kópa-
vogi jarðhæð og hæð um
86 fm hvor hæð. Um 10
ára gamalt. Með harðvið-
arinnréttingum. Efri hæð
er 3 herbergi eldhús og
fleira. Neðri hæð 2 her-
bergi, eldhús og fleira. Út-
borgun 3,7 — 4 milljónir.
Laugarnesvegur
3ja — 4ra herb. vönduð
íbúð á 3. hæð við Laugar-
nesveg um 90 fm. Svalir í
suður. Öll nýteppalögð.
Útborgun 2,5 milljónir.
í smíðum
4ra herb. íbúðir tilbúnar
undir tréverk og málningu
við Suðurhóla í Breiðholti
III. Verða tilbúnar í marz
'74. Verð 3 milljónir. Út-
borgun 2,2 milljónir. Beð-
ið eftir húsnæðismálaláni
kr. 800 þús.
mmm
ífASTÍICílIB
AUSTURSTRATI 10 A $ HA(j
Slml 24850
Kvöldsfmi 37272.
TIL SÖLU TIL SÖLU
Við HVASSALEITI, góð 3ja — 4ra herb. ca. lOOfm íbúð á 3ju hæð.
Ibúðin er LAUS. Bflskúr.
Við SLÉTTAHRAUN. FALLEG 3ja herb. ca. 85—90 fm ibúð á 1.
hæð, svalir. Sér þvottaherb. inn af eldh. Teppalögð. Mjög mikið
skápapláss.
Við ÞÓRSGÖTU. sér ibúð á 1. hæð ásamt litlu herb. og óinnréttuðu
plássi i risi. Geymsluskúr.
FASTEIGNAMIÐSTÖÐIN, HAFNARSTRÆTI 11.
símar 20424, 14120. Heima 85798.
mm IR 24300
Til sölu og sýnis 1 3.
í Árbæjarhverfi
Vönduð íbúð um 1 50 fm á
3. hæð í suð-vesturenda.
íbúðin er samliggjandi
stofur, 4 svefnherb. eld-
hús, búr, baðherb. og
þvottaherb. Tvennar sval-
ir. Útb. 3 millj.
í Bústaðahverfi
5 herb. íbúð um 1 30 fm á
2. hæð. Bílskúr í bygg-
ingu.
í Kópavogskaupstað
Nýlegar 5 herb. sérhæðir.
í Breiðholtshverfi
Nýleg vönduð 4ra herb.
íbúð með þvottaherb. og
búri.
í Vesturborginni
Nýleg 4ra herb. íbúð um
11 6 fm á 3. hæð.
í Smáíbúðahverfi
3ja herb. rúmgóð port-
byggð rishæð með svöl-
um. Sérinngangur og sér-
hitaveita.
í Hlíðarhverfi
3ja herb. íbúð á 3. hæð.
2ja og 3ja herb.
kjallaraíbúðir
á nokkrum stöðum í borg-
inni. Lægsta útb. 1 millj.
Húseign
við Ingólfsstræti og margt
fleira.
Nýja fasteignasalan
Simi 24300
Utan skrifstofutíma 18546.
Álfheimar
3ja herb. óvenju vönduð
og falleg íbúð við Álf-
heima.
Jörvabakki
4ra herb. glæsileg Ibúð
við Jörvabakka. Sér-
þvottahús. Óvenju miklar
og fallegar innréttingar.
Herb. í kjallara fylgir.
Sérhæð við
Goðheima
6 herb. falleg sérhæð
ásamt bílskúr við Goð-
heima.
Sérhæð
við Tómasarhaga
6 herb. glæsileg sérhæð
við Tómasarhaga.
Fjársterkir
kaupendur
Höfum á biðlista kaupend-
ur að 2ja — 6 herb. íbúð-
um, sérhæðum og ein-
býlishúsum, I mörgum til-
vikum mjög háar útborg-
anir, jafnvel staðgreiðsla.
Mátflutmngs &
[fanteignastofai
Agnar Gústafssoa, hri^
Austurstrætí 14
j Sfnuur ZS8T0 — Z1TM.J
Utan tkrUitofutínuK j
— 41018.
(1928 - 24534
Hús í smíðum
uppsteypt hús við Dverg-
holt í Mosfellssveit á 2
hæðum. Tvöf. bílskúr. Fal-
legt útsýni. í kj. má inn-
rétta 2ja herb. íbúð.
Við Kópvavogsbraut
Vönduð 2ja herb. íbúð á
jarðhæð. Sér inng. Sér-
hiti. Teppi, Sameignfrág.
Við Framnesveg
2ja — 3ja herb. jarðhæð i
góðu ásigkomulagi. Sér
inng. Serhiti. Góð
geymsla. Útb. 1. millj.
Við Ásbraut
Falleg 2ja herb íbúð á 1.
hæð. Veggfóður. Teppi.
Við Tjarnargötu
3ja herb. risíbúð nýstand-
sett. Teppi. Veggfóður.
3ja herbergja
neðri hæð i tvibýlishúsi í
Kópavogi. Bílskúrsréttur.
Fallegur garður. Útb. 2
millj.
Við Grettisgötu
3ja herb. nýstandsett
íbúð.
Við Álfhólsveg
2ja herb. snotur íbúð á
jarðhæð í þríbýlishúsi.
íbúðin er samþykkt og
losnarfljótlega.
í Túnunum
2ja herb. kj. ibúð. Sérinn-
gang. Útb. 1 — 1,1 millj.
Við Kleppsveg
5 herb. íbúð á 1. hæð
Útb. 2,5 millj.
Skoðum og
VERÐMETUM
ÍBÚÐARNIR STRAX.
UMIÐLUNIH
VDNáRSTMTI 12, símar 11928 og 24534,
Sölustjóri: Sverrir Kristinsson
heimasimi: 24534,
Til sölu sími 16767
6 herb. hæð
við Sundlaugaveg. Sér
hiti. Stór bílskúr.
6 herbergja
sér íbúð í Kópavogi um
160fm. Bílskúrsréttindi.
5 herbergja
efri hæð á Seltjarnarnesi.
150 fm. Sér inngangur.
Sérhiti. Bílskúrsréttindi.
4ra herb. hæð
í vesturbænum. Laus
strax.
3ja herbergja
jarðhæð í Laugarnesi. Sér
hiti. Ser inngangur.
6 herbergja
sér Ibúð í Kópavogi. Laus
strax.
Einar Sigurðsson, hdl.
Ingólfsstrætl 4, sfmi 16767,
Kvöldsími 32799.
EÍGIMASALAIM
REYKJAVÍK
Ingólfstræti 8
2JA HERBERGJA
íbúð á 1. hæð við Hraun-
bæ. íbúðin er í nýlegu
fjölbýlishúsi, teppalögð og
í góðu standi.
2JA — 3JA
HERBERGJA
íbúð I Norðurmýri. íbúðin
er nýstandsett. Sér inng.,
sér hiti.
3JA HERBERGJA
íbúð í Miðborginni. íbúðin
er með ný standsettu eld-
húsi og baði. Laus nú þeg-
ar.
4RA HERBERGJA
íbúð á 1. hæð I fjölbýlis-
húsi í Breiðholtshverfi.
íbúðin er með viðarklæð-
ingu og þvottahús á hæð-
inni. 12 ferm. föndurher-
bergi I kjallara. Laus nú
þegar.
5 HERBERGJA
íbúð við Rauðalæk. íbúðin
er á 3. hæð í þríbýlishúsi.
Hagstæð lán.
EIGNASALAN
REYKJAVÍK
ÞórðurG. Halldórsson
Símar 1 9540 og
19191
Ingólfsstræti 8.
Kvöldsími 3701 7
Til sölu
Breiðholt
3ja herb. íbúð nær full-
gerð. Laus fljótlega.
3ja herb. íbúð, ásamt stór-
um eignarhluta í kjallara.
Fokhelt raðhús í Fellun-
um. Tilbúið til afhending-
ar.
Hafnarfjörður
4ra herb. 100 fm. íbúð á
efri hæð.
Opiðtil kl. 8 í kvöld.
33510
k 85650
I ’mmmf 85740
lEKNAVlL
Suðurlandsbraut 10
Bílar - Bllar
árg.
'69
'68
'71
'69
'73
Bronco sport,
Bronco sport,
Toyota Corolla,
Chevrolet Camaro,
Datsun 1 80 B
BÍLASALAN
'03/00
SiMAR
19615
iaoa 5
BORGARTÚN! 1 - BOX 4049