Morgunblaðið - 13.11.1973, Síða 26
26
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 13. NÓVEMBER 1973
GAMLA BIO ! _
Síml 1 14 75
Ekkl stlngandl strá
(No Blade of Grass)
Spennandi og athyglis-
verð ný ensk kvikmynd í
litum og Panavision, sem
lýsir á hrikalegan nátt er
lífið á jörðinni kemst á
heljarþröm af völdum
mengunar.Leikstjóri:
Cornel Wílde.
Islenzkur texti
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Bönnuð innan 1 6 ára.
J
Irafnnrblð
sími 16444
Á flótta f óbyggtfum
FIGURES
INALAHDSCAPE
ROBERT SHAW-
MALCOLM McDOWELl
Spennandi og afar vel
gerð ný bandarísk Pana-
vision litmynd, byggð á
metsölubók eftir Barry
England, um æsilegan og
erfiðan flótta.
Leikstjóri: Joseph Losey.
TÓNABÍÓ
Sími 31182.
Leyndarmál
Santa Vlttorla
Sérstaklega vel leikin, ný,
bandarísk, kvikmynd eftir
metsölu-skáldsögu
Roberts Crichton. Kvik-
myndin er leikstýrð af hin-
um fræga leikstjóra
STANLEY KRAMER. í
aðalhlutverki er
ANTHONY QUINN.
Aðrir leikendur:
ANNA MAGNINI,
VIRNA LISI
Hardy Kruger.
íslenskur texti
Sýnd kl. 5 og 9.
Byssurnar f Navarone
| BEST PICTURE OF THE YEAR! |
COIUMBIA PlCIUBti ptesenls
GREGORY PECK
DAVID NIVEN
ANIHONY QUINN
Endursýnd kl. 5 og 9.
Bönnuðinnan 12ára
Knútur Bruun hdl
íslenzkur texti.
Bönnuð innan 1 6 ára.
Sýnd kl. 5, 9 og 11,1 5.
Lögmannsskrifjtofa
Grattijgötu 8 II. h.
Slmi 24940.
Raucfur
Hestamannafél. Rauður, heldur fund í Æskulýðsráðinu
að Fríkirkjuvegi 11,1 kvöld kl. 8.30. Sigurður Sæmunds-
son, járningameistari, talar um járningar og meðferð
hófa.
Nefndin.
Flug
Fljúgum til Hvammstanga, Hómavíkur og Gjögurs mánu-
daga — fimmtudaga kl. 12.
ÆNGIR"
Símar 26066 og 26060.
Tæklfærisslnnlnn
(Le Conformiste)
MEDI0BEREN
LE GONFQRMISTE
Heimsfræg litmynd er ger-
ist á Ítalíu á valdatímum
Mussolini.
Leikstjóri:
Bernardo Bertolucci
Aðalhlutverk:
Jean Louis Trinignant
Steffania Sandrelli
Pierre Clementi
íslenzkur texti
Bönnuðinnan 16ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Ath: Þessi mynd hefur
hvarvetna hlotið frábæra
dóma og viðtökur.
#ÞJÓÐLEIKHÍIS!S
KABARETT
íkvöld kl. 20.
KLUKKUSTRENGIR
5. sýning miðvikudag kl.
20.
HAFIÐ BLÁA HAFIÐ
fimmtudag kl. 20.
Síðasta sinn.
KABARETT
föstudag kl. 20.
Miðasala 13.1 5—20.
Sími 1-1200.
ISLENZKUR TEXTI
Mc Cabe og frú Mlller
WARREN
BEATTY
JULIE
CHRISTIE
•---•--•
McCABE &
MRS. MILLER
%
Sérstaklega spennandi og
mjög vel gerð og leikin, ný
bandarísk stórmynd í
Panavision og litum,
byggð á skáldsögunni
„McCabe" eftir Edmund
Naughton.
Bönnuð innan 1 6 ára.
Sýnd kl. 5, 7.10 og 9.1 5
Fló á skinni í kvöld Uppselt.
Ögurstundin míðvikudag íd.
20.30. Síðasta sýning
Svört kómedia fimmtudag kl
20.30.
Fló á skinni föstudag. Uppselt.
Flóá skinni laugardag. Uppselt
Fló á skinni sunnudag kl. 15.
138. sýning.
Aðgöngumiðasalan I Iðnó er op-
in frá kl 14. Sími 1 6620.
~~| Óskar eftir starfsfólki í eftirtalin störf:
BLAÐBURÐARFÓLK ÓSKAST
Upplýsingarí síma 16801.
ÚTHVERFI
Skeiða rvogur
Nökkvavogur Vatnsveituvegur
AUSTURBÆR
Sjafnargata — Ingólfsstræti
Hraunteigur — Hverfisgata 63 — 125
Freyjugata 28 — 49
Þingholtsstræti
Flókagata frá 51
GARÐAHREPPUR
Börn vantartil að bera út Morgunblaðið
á Flatirnar
Uppl. hjá umboðsmanni í síma 52252.
GARÐUR
Umboðsmaður óskast í Garði, — Uppl. hjá
umboðsmanni, sími 7164, og í síma 10100.
KÓPAVOGUR
Blaðburðarfólk óskast í Bræðratungu.
Upplýsingar hjá umboðsmanni í síma 40748.
It Is a trip much worth taking.
Not since‘2001’has a movie
so cannily inverted consciousness
and altered audience perception.
.. Time Magazm^ .
THE HELLSTROM
CHRONICLE
HELLSTRÖM SKÝRSLAN
íslenzkur texti
Áhrifamikil og heillandi
bandarísk kvikmynd um
heim þeirra vera, sem eru
einn mesti ógnvaldur
mannkynsins. Mynd, sem
hlotið hefur fjölda verð-
launa og einróma lof
gagnrýnenda. Leikstjóri:
Walon Green
Aðalhl.
Lawrence Pressman
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Meistaraverk. Ótrúlegá falleg,
hreinasta unun að sjá og heyra.
Innblásin af yfirnáttúrulegu
drama og geigvænlegri spennu
— S.K. Overbeck, News-
week Magazine.
Mynd mjög þessi virði að sjá.
Ekki síðan „2001,, hefur kvik-
mynd svo kænlega haft enda-
skipti á skoðunum og breitt
skynjun áhorfenda.
— Jay Cocks, Time Magazine.
Myndin heldur þér föstum i sæt-
inu og fyllir þig lotningu og ótta.
Kvikmyndunin er listrænt krafta-
verk Tónupptakan stórkostleg.
— Liz Smith, Cosmo-
politan Magazine.
Fallegasta og bezt kvikmyndaða
hryllingssaga sem þú líklega átt
eftir að sjá. Taktu vin með þér.
Ed Miller, Seventeen
Magazine.
Það hefur aldrei verið gerð kvik-
mynd eins og þessi. Ein sú
óvenjulegasta sem ég hef séð.
Kvikmyndunin virðist hreinasta
kraftaverk.
— Gene Shallt, NBC-TV.
LAUGARAS
11»
Sími 3-20-75
JOE KIDD
aflQSISÍl®
Geysispennandi bandarísk
kvikmynd í litum með
íslenskum texta með hin-
um vinsæla Clint East-
wood í aðalhlutverki
ásamt þeim Robert Duvall,
John Saxon og Don
Straud.
Leikstjóri er John Sturges.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum innan 1 6
ára.
If you’re looklng for trouble
-----------he’sJOEKIDD.