Morgunblaðið - 24.11.1973, Side 11

Morgunblaðið - 24.11.1973, Side 11
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 24. NÖVEMBER 1973 11 Verzlun Nýlendu- og kjötverzlun í fullum gangi í eldra hluta bæjarins til sölu strax. Þeir, er hafa áhuga, leggi nöfn sín ,inn á afgr. Mbl. fyrir 1. des. merkt: Verzlun — 1448. íöúð ðskast til lelgu 5—6 herb. íbúð óskast til leigu fyrir áramót. Góð greiðsla í boði. Upplýsingar í síma 85470. NB. Helzt í Hlíðunum. Sænski teiknarinn EWERT KARLSSON (EWK) sýnir teikningar sýnar í anddyri Norræna hússins 23. nóvember — 3. desember n.k. (opið daql. kl. 9—18.00) Laugardaginn 24. og sunnudaginn 25. nóvember kl. 17.00 verður EWK sjálfur til staðar, spjallar um myndir sínarog sýnd verður kvikmynd um starf hans. Verið velkomin. Norræna húsið. NORMNA HUSIÐ POHJOIAN TALO NORDENS HUS Hef til sðlu ★ 5 herberja íbúð á 5. hæð í háhýsi við Þverbrekku. Þvottahús á hæðinni. Tvö fokheld samliggjandi raðhús við Rjúpufell, ^ 1 37) fm). Tilbúin til afhendingar. Hagstætt verð og greiðslu- skilmálar. Glæsileg sérhæð neðst við Hofteig. Nýstandsett. Tvöfalt gler. Bílskúrsréttur. ★ Fokhelt einbýlishús í Hveragerði 1 24 fm. 3 svefnher- bergi. Afhent í maí 1974. Hagstæðir greiðsluskilmálar. Ekkert áhvílandi. Opið frá kl. 2—6 alla daga. Pétur Axel Jónsson, lögfræðingur, Öldugötu 8, símar 12672 og 13324, heimasími 37656. íbúðir vlð Esplgerðl Höfum til sölu við Espigerði 4ra herbergja íbúðir og 5—8 herbergja séríbúðir. íbúðirnar seljast að mestu fullfrágengnar, málaðarog með harðviðarhurðum. Öll sameign afhendist fullfrágengin, með teppum á göngum og stigum. Gangar hljóðeinangraðir. Fullkomið vélaþvottahús. Utanhússfrágangur vandaður s.s. malbikuð og full- frágengin bifreiðastæði. íbúðir þessar eru á mjög góðum stað og í sérflokki. Opiðtil kl. 18. IBUÐA- SALAN INGÓLFSSTRÆTI GEGNT GAMLA BÍÓI SÍMI 12180. IVIagnús E. Baldvlnsson taugavegi 12 - Sími 22804 OLYMPIA Undirföt, brjóstahöld, corselett, buxnabelti. Laugaveg 26, sími 15186. Til sölu Örvar HU 14 217 tonn (nýja mælingin). Skipið er með 2 frystilestar, útbúnaður fyrir fiskikassa. Skipið er með yfirbyggt þilfar aftur að lestarlúgu. Allar nánari uppl. hjá Fasteignir og Fiskiskip, Austurstræti 17, sími 18105, heimasími 36714. RAÐHÚS í KEFLAVÍK Húsin eru teiknuð af Kristni Sveinbjörnssyni, byggingafræðingi Höfum í einkasölu 5—6 herb. fokheld raðhús í smíðum við Birkiteig. 125 fm og að auki 40 fm biskúr. Húsin verða tilbúin um áramót. Húsin eru samtals 8, aðeins 4 hús eftir. Verð 2 millj. 250 þús. Útb 1450 þús., sem má skiptast með góðum greiðsluskilmálum. Lána 800 þús. til tveggja ára, sem hægt er að greiða með væntanlegu húsnæðismálaláni 800 þús. Samningar og fasteignir, Austurstræti 10A, 5. hæð, simi 24850, heimasími 37272. Mosfellssvelt og nágrenni: Höfum opnað byggingavöruverzlun að Urðarholti 3. Kappkostum að veita góða þjónustu. MARKHOLT H/F Simi 66440. GRAM hafa alla eiginleika þess bezta, sem völ er á, enda framleiddar af virtustu dönsku verksmiðjunni i sinni grein. Lítrar 220 345 470 590 B í cm 70 100 130 160 H i cm 90 90 90 90 D í cm 63+4 63+4 63+4 63+4 Fyrsta flokks frá FÖNIX Akiö beint i hlaö - Næg bilastæöi HÁTÚNI 6A SÍMI 24420

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.