Morgunblaðið - 24.11.1973, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 24. NÓVEMBER 1973
19
Á næstunni ferma skip vor
til íslands sem hérsegir:
ANTWERPEN:
SÆBORG 26. nóv
SKÓGARFOSS 6. des.
REYKJAFOSS 1 5. des.
ROTTERDAM:
SKÓGARFOSS 5. des.
REYKJAFOSS 14. des.
FELIXSTOWE:
MÁNAFOSS 28. nóv.
DETTIFOSS 4. des.
MÁNAFOSS 1 1. des.
DETTIFOSS 18. des.
HAMBORG:
MÁNAFOSS 30. nóv.
DETTIFOSS 6. des.
MÁNAFOSS 13 des.
DETTIFOSS 20. des.
NORFOLK:
TUNGUFOSS 27. nóv.
GOÐAFOSS 28. nóv.
SKAFTAFELL 30. nóv.
FJALLFOSS 6. des.
SELFOSS 14. des.
BRÚARFOSS 20. des.
WESTON POINT:
ASKJA 5. des.
ASKJA 1 9. des.
KAUPMANNAHOFN:
LAXFOSS 23. nóv.
ÍRAFOSS 27. nóv.
MÚLAFOSS 4 des.
ÍRAFOSS 1 1 des.
MÚLAFOSS 18. des.
HELSINGBORG:
MÚLAFOSS 5. des.
MÚLAFOSS 19. des.
GAUTABORG:
ÍRAFOSS 26 nóv.
MÚLAFOSS 3. des.
ÍRAFOSS 10. des.
MÚLAFOSS 17. des.
KRISTIANSAND:
ÍRAFOSS 28. nóv.
ÍRAFOSS 12. des.
FREDERIKSTAD:
MÚLAFOSS 24. nóv.
ÍRAFOSS 13. des.
GDYNIA:
BAKKAFOSS 28. nóv.
VALKOM:
LAGARFOSS 3. des.
BAKKAFOSS 3. des.
VENTSPILS:
LAGARFOSS 2. des.
|>. |Bor0unt>tatii&
'^mnRCFnLDBR
I mnRRnÐVÐHR
AF VETRARFATNAÐI
* * *
KÁPUR MEÐ SKINNUM
CAMELULLARFRAKKAR
TWEED FRAKKAR
TERYLENEKÁPUR MEO LOÐFÚDRI
LOÐKÁPUR
KULDAJAKKAR
ÚLPUR
LODHÚFUR
HÚFUSETT
SLJEDUR
HANZKAR
0. FL.
þernhard lax^al
KJÖRGARÐI
BLAÐBURÐARFÓLK ÓSKAST
Upplýsingar í síma 35408.
AUSTURBÆR
— Ingólfsstræti
Hraunteigur — Freyjugata 28__49
Þingholtsstræti —
Úthlíð — Háahlíð — Bergstaðastræti.
Miðbær
Vesturbær
Vesturgata 2 — 45.
GARÐAHREPPUR
Börn vantar til að bera út Morgunblaðið
á Flatirnar
Uppl. hjá umboðsmanni í síma 52252.
GARÐUR
Umboðsmaður óskast í Garði. — Uppl. hjá
umboðsmanni, sími 71 64, og i síma 10100.
KÓPAVOGUR
Blaðburðarfólk óskast í Bræðratungu.
Upplýsingar hjá umboðsmanni i síma 40748.
Enginn vafi er á því, að sögurnar
um Frank og Jóa eru vinsælustu
drengjabækurnar, sem þýddar
hafa verið á islenzku. Þær sam-
eina það tvennt, sem unglingar
hafa mesta ánægju af: Þær eru
mjög spennandi og drengirnir
koma fram af snilld og drenglyndi
i öllum málum.
Þeir drengir, sem fylgjast með
sögunum um Frank og Jóa, og
geyma bækurnar sinar, ættu að
athuga hvað þá vantar í safnið,
þvi fyrstu bækurnar eru þegar
uppseldar, og hinar hverfa liver af
annarri.
MORAN
BÆKURNAR
Margra ára reynsla sannar að útgáfubækur
Leifturs eru skemmtilegar og ódýrar.
Louise Hoffmann.
SAMSÆRI
ASTARIHNAR
ÁSTARSAGA
Tracey Langford, ung og falleg
stúlka, réð sig til þess að hafa
ofan af fyrir dóttur auðuqs
manns, en stúlkan dvaldi á
afskettu landsetri á
Irlandi. Á leiðinni þangað fórTra-
cey strax að gruna, að eitthvað
væri bogið við ibúana á þessu
tilvonandi heimili hennar og að
ekki væri þar allt með felldu En
Tracey var forvitin og huguð
stúlka, og auk þess ástfangin af
ungum manni, sem ætlaði að éyða
sumarleyfi sínu i grennd við fyrir-
hugað heimili hennar. Hún lét þvi
slag standa. Fljótlega komst hún
að því, að allir ibúar hússins höfðu
eitthvað að fela. . . En einmitt
þegar hún áleit að hún væri búin
að finna lausn á þeirri gátu, steðj-
uðu að atburðir, sem nærri höfðu
kostað hana lífið.
Tvær bækur um hetjuna BOB
MORAN og viðburðarík ævintýri
hans.
Henry Vernes:
BOB MORAN
Augu Gula skuggans
GULI SKUGGINIM, að öðru nafni
herra Ming, lætur Bob Moran eftir
harla einkennilegan arf og fer
hetja vor að heimsækja hann alla
leið til Indlands. . . og hefst ferða
lagið frá miðaldrarkastala í Ðor-
dogne I Frakklandi, um gömlu
hverfin i Parisarborg og að lokum
til Kutch Rann í Indlandi, sem er
eyðilegt fenjasvæði, en þar á Guli
skugginn eina af hinum fjölmörgu
bækistöðvum sinum, falda undir
yf irborði jarðar.
BOB MORAN
LeynlVélag
löngu hnlfanna
Bob er á ferð um undirheima San
Francisko. . . Hann heyrir fótatak
nálgast, stekkur aftur á bak, þrifur
skammbyssu sína upp úr jakka
vasanum. . . en fékk þó ekki tíma
til að ógna fjendum sinum. Tvær
geysistórar krumlur fálmuðu á
móti honum, en hann vatt sér
snarlega undan og steig svo
harkalega ofan á tær andstæðings
sins að hann veinaði af sársauka
samtímis rak Bob hvefann i mag-
ann á honum, sem var viðkomu
eins og fiðursæng.
C.S. Forester.
SJOLIÐSFORINGINN
í VESTURVEGI
FRANK OG JÓI
Ævintýri um mionætti
FRANK OG JÓI
Meffan klukkan tlfar
Höfundur saganna um HORN
BLOWER sjóliðsforingja, C.S. For-
ester, varð meðal vinsælustu höf-
unda Breta á sviði sjóferðasagna,
svo að honum hefur jafnan verið
likt við Captain Marryat, sem
flestir íslendingar kannast við.
★
Þessi saga lýsir sjóorustum, eins
og þær voru háðar á þeim dögum,
þegar hin glæsilegu stóru seglskip
sigldu um öll heimsins höf, hlaðin
dýrmætum varningi, en sjó-
ræningjaskip lágu i leyni i vikumj
og vogum og réðust að þessum
fögru farkostum eins og grimmir
úlfar. . Farþega- og flutninga-
skipin voru öll nokkuð vopnuð, en
þótt bæði stærðarmunur og liðs-
afli væri venjulega mikill, flutn-
ingaskipunum i hag, urðu þau oft
að lúta i lægra haldi, þvi að sjó-
ræningjar börðust ekki eins og
menn, þeir voru villidýr, sem stigu
á fremsta hlunn grimmdar og villi-
mennsku, enda var oft til mikils
að vinna, sérstaklega þegar fagrar
konur voru með i leiknum sem
laun handa sigurvegaranum.
Tvær bækur um FRANK og JÓA,
hinar ungu og snjöllu leyni-
lögregluhetjur, eftir —
Franklin W. Dixon: