Morgunblaðið - 24.11.1973, Síða 24

Morgunblaðið - 24.11.1973, Síða 24
24 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 24. NÖVEMBER 1973 Félagslíf Heimatrúboðið Almenn samkoma að Óðinsgötu 6 A á morgun kl 20 30 Sunnu- dagaskóli kl 14 Verið velkomin. K.F.U.M á morgun. kl. 10 30 f h Sunnud.tgaskólmn að Amtmannsstíg 2b. Barnasam- komur í fundahúsi KFUM & K í Breiðholtshverfi 1 og Digranes- skóla í Kópavogi Drengjadeildirn- ar Kirkjuteig 33, KFUM & K húsunum við Holtaveg og Langa- gerði og í Framfarafélagshúsinu í Árbæjarhverfi Kl 1 30 e h Drengjadeildirnar að Amtmannsstig 2b kl 3 00 e h Stúlknadeildirnar að Amtmannsstíg 2b kl 8 30 e h Almenn samkoma að Amtmannsstíg 2b á vegum Kristi- tegs stúdentafélags Tveir ræðu- menn Ávarp Söngur Allir vel kommr. Basar Köku- og munabasar verður á Hallveigarstöðum sunnudaginn 25 nóvember kl 2 Basarnefnd talsimakvenna. Hjálpræðisherinn Sunnudag kl 1 1 og 20,30: Sam- koma AHir velkomnir Ljósmæðrafélag íslands heldur basar 2 desember Tekið við munum og kökum á Fæðingar deild Landsspítalans oy Fæðingai heimil' Reykjavíkur Sunnudagsgangan 25/ 11. Fjailið ema og Hrútagjá. Brottför kl 13 frá B S R Verð 300 kr Ferðafélag íslands Frá Félagi einstæðra foreldra. Flóamarkaðurinn er á morgun, sunnudag Munum er veitt mót- taka í skrifstofunni i Traðarkots- sundi 6 frá 3 — 6 í dag og í Félagsheimili Kópavogs frá kl 19 — 22 Stjórnm Basar verður i Kristinboðshúsinu Betan- iu. Laufásvegi 13. laugardaginn 24 þ m kl 2 e h Kökur og ýmsir munir til sölu Ágóðmn rennur til kristinboðsstarfsms i Konsó Basarnefnd Hafnarfjörður | Foreldrafélag Víðistaðaskóla held- ur basar sunnudaginn 25 nóv kl 2 Mikið af góðum og ódýrum munum til jólagjafa og kökur með sunnudagskaffmu Verið öll vel- komin Stjórnin Aðalfundur Skíðafélags Reykjavíkur verður haldmn í Skíðaskálanum í Hveradölum, fimmtudagmn 29 nóv kl 8 30. Fundarefni venjuleg aðalfundarstörf Stjórnin mRRGFRLDnR mÖGULEIKR VÐRR MORGUNBLAÐSHÚSINU FÉLAGSSTARF SJÁLFSTÆÐISFLOKKSINS Sjátfstæðishús SJÁLFBOÐALHDAR SjálfstæÖishús Sjálfboðaliða vantar í ýmiss verkefni í nýbyggingu við BOL- HOLT kl. 10.00 — 18.00 í dag (laugardag). Vinsamlegast takið með hamra og kúbein. S JÁLFSTÆDISM EN N Taki8 virkan þátt i uppbyggingu Sjálfstæðishússins og hafið hugfast. að margar hendur vinna létt verk. Bygginganefndin. SIGLUFJORSUR - SIGLUFJORBUR Sjálfstæðisfélögin í Siglufirði halda sameiginlegan fund í Sjálf- stæðishúsinu n.k. sunnudag. 25. nóv. kl. 17.00. Dagskrá: 1. Flokksmál. 2. Bæjarmál. 3. Bæjarstjórnarframboð. 4. Hringborðsumræður um þessi mál. Bæjarfulltrúar og varabæjarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins sitja fyrir svörum um bæjarmál. Sjálfstæðisfólögin. KOPAVOGUR Aðalfundur fulltrúaráðs sjálfstæðisfélag- anna i Kópavogi, verður haldinn. þriðju- daginn 27. nóvember kl. 20.30. i sjálf- stæðishúsinu við Borgarholtsbraut. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Geir Hallgrimsson, ræðir stjórnmála viðhorfið og svarar fyrirspurr;.rit, 3. Önnurmál. Stjómin. Hafnarfjörður. LANSMÁLAFÉLAGVÐ „FRAM” Framhaldsaðalfundur félagsins. verður i sjálfstæðishúsinu, mánudaginn 26. þ.m. kl. 81 /2 siðdegis. Fundarefni: Aðalfundarstörf, samkvæmt félagslögum. Stjórnin. Hafnarflörður - Hádeglsverðarfundur Stefnir F.U.S. boðar til almenns fundar um bæjarmálefni i Sjálfstæðishúsinu laugar- daginn 24. nóv. n.k. kl. 12.00. Frummælandi: Árni Grétar Finnsson, bæjarráðsmaður. Bæjarráðsfulltrúar Sjálfstæðisflokksins svara fyrirspurnum fundar- gesta. Sjálfstæðisfólk er kvatt til að mæta á fundinum Stefnir félag ungra Sjálfstæðismanna Hafnarfirði. V-BARÐASTRANDASYSLA Aðalfundur sjálfstæðisfélagsins Skjatdar verður haldinn i sam- komuhúsinu Skjaldborg Patreksfirði sunnudaginn 25. nóvember kl. 14. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Þorvaldur Garðar Kristjánsson, alþingismaður ræðir stjórnmála- viðhorfið. Stjórnin. Heimdallur mun gangast fyrir fjögurra kvölda málfundanámskeiði, og verður það haldið i Miðbæ, Háaleitisbraut. (Norðaustur enda.) ÞRIÐJUDAG 27. nóv. kl. 20:30. FIMMTUDAG 29. nóv. kl. 20:30. ÞRIÐJUDAG 4. des. kl. 20:30. FIMMTUDAG 6. des. kl. 20:30. Farið verður yfir ræðuflutning, uppbyggingu ræðu, fundarstjórn, fundarreglur og fundarform. Áherzla lögð á ræðuflutning þátttakenda. □ KANNTU AÐ FLYTJA RÆÐU? □ KANNTU AÐ SEMJA RÆÐU? □ KANNTU FUNDARREGLUR? □ KANNTU AÐ STJÓRNA FUNDI? □ ÞEKKIRÐU HIN ÝMSU FUNDARFORM? Ef þú kannt ekkert af þessu, komdu þá og lærðu það. Leiðbeinandi verður Guðni Jónsson. ALLIR VELKOMNIR. HEIMDALLUR HEIMDALLUR: Fyrirhugaðri stefnuskrárráðstefnu Heimdallar, er halda átti að Hótel Loftleiðum i dag. verður frestað vegna þjónaverkfallsins fram yfir áramót. Verður hún þá auglýst sérstaklega. HEIMDALLUR. HEIMDALLUR LESHRINGUR Annar fundurinn um utanrikismál verður hald- inn mánudaginn 26. nóv. og hefst kl. 20:30 t Galtafelli, Laufásvegi 46. Fræðari á þessum fundi verður JÓN E. RAGNARSSON og fjallar hann um Þróun alþjóðastjórnmála eftir 1945, með sérstöku tilliti til vanþróunarrlkjanna. 0 Hver er hin sérstöku vandamél þróunarlandanna? 9 Hver eru áhrifin af auknu alþjóðasamstarfi? 0 Er nú til alþjóðlegt almenningsálit? 0 Hver eru áhrif nýju rtkjanna? 0 Hafa fjölmiðlarnir fært okkur nær atburðunum? 0 Fara hagsmunir fslands og þróunarrikjanna saman? VIÐTALSTÍMI Alþingismanna og borgarfulltpúa tirirrrrT-JTTrPTTTTrTnri i <m^mamm ReykjaviK verða til viðtals í Galtafelli Laufásvegi 46, á laugar dögum frá kl. 1 4 00 til 1 6 00 Laugardaginn 24. nóvember verða til viðtals: Ellert B. Schram, alþingismaður, Albert Guðmundsson, borgar- fulltrúi og Magnús L. Sveinsson, varaborgarfulltrúi. Magnús

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.