Morgunblaðið - 13.12.1973, Side 2
2
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 13. DESEMBER 1973
Jökull og Vésteinn í
bókmenntasamkeppni
Norðurlandaráðs ’74
Rögnvaldur Sigurjönsson og Inga Birna Jónsdóttir með
eintak af nfju hljómplötunni.
Menningars j óður
gefur út hljómplötu
MENNINGARSJÓÐUR htfur
nú brotið blað í sögu útgáfu-
starfsemi sinnar með útgáfu á
nvrri hljómplötu. þar sem
Riignvaldur Sigurjónsson leik-
ur pfanóverk eftir Pál Isólfs-
son, Leif Þörarinsson og Atla
Ileimi Sveinsson. Af þessu til-
efni kallaði Inga Birna Jóns-
dóttir formaður Menntamála-
ráðs blaðamenn á sinn fund og
var þar einnig rætt um útgáfu-
starfsemi Menningarsjóðs og
Þjóðvínafélagsins í heild árið
1973, en í bókaútgáfu er sú
nýjung helzt, að Menningar-
sjóður hefur komið af stað röð
þýðinga úr heimsbókmenntun-
um og hefur I þvf skyni ráðið
Kolbein Sæmundsson til þess
að þýða 19. aldar skáldsöguna
La Chartrense de Parnce eftir
Stendhal.
A hinni nýju hljómplötu eru
4 píanóverk, sem öll eru eftir
fslenzk tónskáld. Þessi verk eru
Tilbrigði f.vrir píanó eftir Pál
ísólfsson. en verk þetta samdi
Páll árið 1964 yfir stef eftir
föður sinn, Isólf Pálsson. Segir
á plötuumslagi, að þau séu
mjög i anda þeirra meistara síð-
ari hluta 19du aldar, sem þegar
í upphafi höfðu varanleg áhrif
á tónsmfðar Páls, þó að þar
megi finna býsna mörg sér-
kenni, sem greinilega eru ætt-
uð úr norðlægari b.vggðarlög-
um. Má segja, að það sé vel
viðeigandi aðgefa út verk eftir
Pál einmitt nú, en hann varð
áttræður í haust eins og kunn-
ugt er.
Leifur Þórarinsson á þarna
tvö verk, sem eru frá fyrstu
árum hans sem tónskálds. Eru
það Barnalagaflokkur , verk í
fimm þáttum, sem Leifursamdi
i Vínarborg árið 1954, til að
gleðja lítinn vin sinn á sex ára
afmælisdegi, og Sonata i fjór-
um þáttum, tileinkuð Páli
Isólfssyni, en hún er samin árið
1957.
Eftir Atla Heimi Sveinsson
eru þrjú píanólög, sem á plöt-
unni nefnast einu nafni
DIMMALIMM. Þessi lög voru
upphaflega þættir í hljóðfæra-
verki við „Guðsbarnaljtið" eftir
Jóhannes úr Kötlum. Það verk
var sfðar fellt inn í tónlist við
barnaleikritið Dimmalimm eft-
ir Helgu Egilsson, sem Þjóð-
leikhúsið sýndi 1969—70.
Rögnvald Sigurjónsson
píanóleikara er óþarfi að
k.vnna. Ilann hefur nú um langt
skeið verið í röð okkar fremstu
tónlistarmanna og leikið inn á
fjölmargar hljómplötur, en í
verkefnavali hans hafa jafnan
verið tónverk frá flestum stefn-
um sígildar tónlistar. Aðspurð-
ur kvaðst Rögnvaldur vera
mjög ánægður með upptöku
plötunnar, sem gerð var af hinu
heimsþekkta hljómplötufyrir-
tæki EMI. Rögnvaldur lagði
áherzlu á það, aðgildi þessarar
hljómplötu væri ekki sízt fólgið
i þvf, að þarna væri um að ræða
verk, sem ekki hefðu heyrzt
áður. Er ekki að efa, að þessi
plata verður kærkomin öllum
þeim, er unna fagurri tónlist.
Næsta verkefni Menningar-
sjóðs á tónlistarsviðinu er út-
gáfa á hljómplötu með þjöð-
lagasöng Eddukórsins. Um aðra
útgáfustarfsemi Menningar-
sjóðs og Þjóðvinafélagsins verð-
ur nánar fjallað síðar hér í
blaðinu.
Jólagaman hjá Leikfélaginu:
Börnin í leikhús
foreldrar 1 búðir
DÓMINÓ, leikrit Jökuls Jakobs-
sonar, og Gunnar og Kjartan,
skáldsaga Vésteins Lúðvfkssonar,
hafa verið valin sem framlag ís-
lands til bókmenntasamkeppni
þeirrar, sem Norðurlandaráð
stendur fyrir á hverju ári. Dóm-
nefnd, skipuð tveimur fulltrúum
frá hverju landi, eker síðan úr
um, hvert ritanna — tvöeru send
26. þing
F.F.S.Í.
sett í gær
26. ÞING Farmanna- og fiski-
manuasamhands íslands var sett í
gærmorgun I ráðstefnusal Hótel
Loftleiða, að viðstöddum fjölda
gesta. Guðmundur Pétursson
forseti sambandsins setti þingið
og minntist I upphafi tveggja for-
ystumanna FFSÍ, sem látizt höfðu
á árinu, þeirra Hallgrfms
Jónssonar vélstjóra og Ilenrys
Hálfdánarsonar.
I ræðu sinní talaði Guðmundur
m.a. um breytingarnar á fiski-
skipastóli landsmanna, um
undanþáguveitingar til réttinda-
lausra manna tilyfirmannastarfa,
um sjávaraflann á þessu ári og
um landhelgismálið. I lok ræðu
sinnar tilkynnti Guðmundur, að
hann myndi ekki gefa kost á sér
til forsetakjörs aftur. en hann
hefur verið forseti sambandsins i
4 ár.
frá hverju Norðurlandanna —
skal hljóta bókmenntavcrðlaun
Norðurlandaráðs árið 1974.
I fréttatilkynningu frá Islands-
deild Norðurlandaráðs segir um
bókmenntaverðlaunaveitinguna:
Dómnefnd um bókmenntaverð-
laun Norðurlandaráðs hefur valið
eftirtalin rit til að dæma um til
bókmenntaverðlauna árið 1974:
Danmörk: Christian Kampman:
Visse hensyn (skáldsaga). Villy
Sörensen: Uden mal- og med
(ritgerðasafn).
Finnland: Bo Carpelan: Kállan
(Ijóðabók 1973)./Alpo Ruuth:
Korpral Julin (skMdsaga 1971).
ísland: Jökuíl Jakobsson:
Dóminó (leikrit). Vésteinn Lúð-
víksson: Gunnar og Kjartan
(skáldsaga).
Noregur: Tor Edvin Dahl: Guds
tjenere (skáldsaga 1973). Rolf
Jacobsen: Pass for dörene —
dörene lukkes (ljóðabók 1972).
Sviþjóð: Sveþ Delblanc:
Stenfágeln (skáldsaga 1973). P.
C. Jersild: Djurd(>ktorn (skáld-
saga 1973).
Bókmennl/averðlaununum
Norðurlandaráðs hefur verið út-
hlutað árlQga síðan 1962, og nema
þau 50.000 dönskum krónum.
Verðlazmin 1974 munu verða
afhent 17. febrúar 1974 í tengsl-
um við 22. þing Norðurlandaráðs I
Stokkhólmi.
Dómnefndin er skipnð tveimur
fulltrúum frá hverju Norðurland-
anna. Fulltúar Islands í nefnd-
inni eru Ólafur Jónsson fil. kand.
og Vésteinn Ölason lektor.
Á fundi í Helsingfors 22. janúar
1974 sker dómnefndin úr um,
hver verðlaunin skuli hljóta.
SlDDEGISSTUNDIN hjá Leik-
félagi Revkjavíkur í desember
verður fyrir börn, en þó njóta
fullornir einnig góðs af, því að
fram að jólum verða sýningarnar
á verzlunartíma, þannig að
foreldrar geta látið börnin fara í
leikhús á meðan þeir verzla.
Á síðdegisstundinni verður
flutt leikrit eftir Guðrúnu
Asmundsdóttur, en hún er jafn-
framt leikstjöri. Heitir leikurinn
Jólagaman og fjallar um mann-
TAPAÐI ÚRI
EINN af starfsmönnum Morgun-
blaðsins varð fyrir því óhappi í
gærmogun, um kl. 10, að tapa
karlmannsstálúri ineö svartri ól
á gangstéttinni fyrir framan
Morgunblaðshúsið við Aðalstræti.
Finnandi er vinsamlega beðinn
að koina úrinu til skila hjá
MorgunblaÖin u.
eskjuna og jólasveinana. Leikið
er og sungið i Jólagamninu, en
söngtextar eru eftir Jón
Hjartarson og fleiri. Hluta söng-
laganna hefur Magnús Pétursson
samið, en hann er við píanóið.
Leikararnir, sem koma fram i
Jólagamninu, eru Guðrún
Stephensen, Jón Hjartarson, Mar-
grét Helga Jóhannsdóttir, Viðar
Eggertsson, Halldór Lárusson,
Sigrún E. Björnsdóttir og 6 börn
úr Melaskóla, sem syngja. Auk
þess munu öll börnin á
sýningunni verða þátttakendur í
leiknum.
Fyrsta síðdegisstundin verður
n.k. laugardag kl 16.30—18.00, en
þá eru verzlanir opnar, sfðan
verður hún endurtekin f næstu
viku ef aðsókn verður góð. Er
ekki að efa, að þarna er á ferðinni
skemmtilegt og þjóðlegt efni fyrir
börnin um leið og létt er undir
með foreldrum í jólainnkaupun-
u m.
Sæmilegar
sölur y tra
TVEIR Reykjavfkurtogarar seldu
fisk í Þýzkalandi í gær, og voru
sölur þeirra svipaðar þeim, sem
hafa verið undanfarið, þ.e. ekki
of góðar. Þá seldi llornaf jarðar-
háturinn Sævaldur í Ostende, en
sem kunnugt er, þá átti Sævaldur
að selja f Aberdeen fvrr f vik-
unni, en var snúið þaðan vegna
kröfu liindunarmanna þar um að
fá hærra kaup við landanir úr
fære.vskum og fslenzkum skipum.
Júpiter seldi 94,5 lestir í
Bremenhaven fyrir 122.138 mörk
eða 3,8 millj. Meðalverðið er kr.
40,84.
Skuttogari Bæjarútgerðar
Reykjavfkur, Bjarni Benedikts-
son, seldi 156 lestir í Cuxhaven
fyrir 217,989 mörk eða 6,8 millj.
kr. Meðalverðið er kr. 44,00.
Sævaldur seldi 19,4 Iestir í
Ostende f Belgfu fyrir 906 þús.
kr., og er meðalverðið kr.41,10.
Gáfu 30 þús-
und krónur
ÖLDRUÐ hjón í Reykjavik hafa
minnzt 55 ára hjúskaparafmælis
síns með því að gefa 30 þúsund
krónur til Hallgrímskirkju og á að
leggja féð í sjóð, sem kvenfélag
kirkjunnar ver til þess að gefa
skírnarfont, ræðustól og altari f
kapelluna í suðurálmu kirkjunn-
ar.
Reiðhjóli stolið
FYRIR tveimur vikum var stolið
rauðu DBS reiðhjóli af tegund-
inni Apache við Háteigsveg 18.
Hjólið er mjög vandað karlmanns-
reiðhjól, þriggja gira. Iljólið var
læst. Þeir, sem hafa orðið varir
við hjólið, vinsamlegast geri lög-
reglunni viðvart eða hafi sam-
band f sfma 26517.
Góðgætis-
markaður
Lionsmanna
FJÁRÖFLUNARNEFND Lions-
klúbbs Reykjavíkur þakkar þeim,
sem heimsóttu hana að Hverfis-
götu 72 á laugardaginn var og
lögðu þar fram sinn skerf til
stuðnings líknarsjóði klúbbsins,
sem einkum beitir sér á sviði
blindrahjálpar og sjónverndar.
í kvöld og annað kvöld, milli
klukkan 8 og 10, verða Lionsmenn
á sama stað og munu þá eins og á
laugardaginn hafa á boðstólum
ýmiss konar sjaldséð góðgæti.
Verði nokkuð eftir, þegar þessum
jólamarkaði lýkur, verður það
selt á laugardaginn kl. 1—6. Sími
er þar 20540.
Ensk jóla-
guðsþjónusta
á sunnudag
HIN árlega enska jólaguðsþjón-
usta verður að þessu sinni nk.
sunnudag, 16. des., kl. 16 í Hall-
grímskirkju. Séra Jakob Jónsson
messar, en hann hefur jafnan
haldið þessar guðsþjónustur ár-
lega frá þvi rétt eftir stríð, en
fyrir stríð sá séra Friðrik Frið-
riksson um þær. Allir eru vel-
komnir til guðsþjónustunnar, sem
er fyrir allar kirkjudeildir.
Sýningarmet —
Flóin í 150. sinn
Þessi mynd er af Helga Skúlasyni og Gfsla Halldórss.vni f hlutverk-
um sínum í Fló á skinni, en Leikfélag Reykjavíkur er nú búið að
sýna leikritið 150 sinnum í Iðnó með sýningunni í kvöld og er það
algjört Islandsmet á svo skömmum tíma. B.vrjað var að sýna Fló á
skinni í ársbyrjun 1973 og enn er allt í fullum gangi, uppselt á allar
sýningar og svo hefur verið á hverja einustu. Auk þessa sýndi LR Fló
á skinni 17 sinnum á Akureyri f sumar.